Morgunblaðið - 05.03.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.03.1971, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. MARZ 1971 Hvað segja þau um geirfugls- og Ástralíusöfnunina ? UM fátt hefur meira verið talað undanfarið á Islandi en geirfugls- og Ástralíusafnanir. Hinn almenni borg- ari hefur að vissu leyti sagt álit sitt á þessum söfn- unum — á borði, en ekki í orði. I»ví fór Morgun- blaðið á stúfana í góða veðrinu í gser og spurði nokkra vegfarendur spumingarinnar: „Hvað segið þér um geirfugls- og Ástraiíusafnanimar?“ Svör fólksins birtast hér í opnunni. Ágrústa Snorradóttir. Anægð með báðar safnanirnar Ágústa Snorradóttir, húsfrú svaraði spurningum Mbl.: — Ég er ánægS með geirfugls- söfnunina og sömuleiðis með Ástralíusöfnunina. Það er gott að geta hjálpað Islendingunum 1 Ástraiíu og raunar hvar sem beir eiga um sárt að binda. Garðar Kjartansson. Hvað verður um afganginn? Þá hittum við Garðar Kjart- ansson, verzlunarmann, ' sem sagði: — Ég er algjörlega á móti báð- um söfnununum. Ástralíufararn- ir eru fullorðið fólk, sem átti að vita hvað það var að gera. Það á að vera ábyrgt gerða sinna. Um geirfuglinn velti ég þeirri spumingu fyrir mér, hvað gerzt hefði, ef við hefðum verið yfir- boðin og ekki hlotið hann. Hvert hefðu þá peningarnir farið. Og eins, hvað verður um afganginn. 1 sjálfu sér er ég ekkert á móti þvi að fslendingar eigi geirfugl, en mér er ekki sama á hvem hátt fjármuna til kaupa á hon- <um er aflað. Þorsteinn Ragnarsson. Siðferðileg skylda að eignast fuglinn Þorsteinn Ragnarsson, verzl- unarmaður svaraði spurningunni þannig: — Mér lízt vel á báðar safn- anirnar og tel sjálfsagt að hjálpa Ástralíuförunum heim, svo sem íslendingar hafa hjálpað nauð- stöddum í Kongó, Pakistan og fieiri nauðstöddum fslendingum. Þá finnst mér það siðferðileg skylda okkar að eignast geir- fuglinn, sem lengi var fjölmenn fuglategund á íslandi, en er nú útdauð. Teitur Guðnuindsson. Þeir, sem geta, eiga að hjálpa fólki Neðst í Bankastræti hittum við að máli Teit Guðmundsson, bónda að Móum á Kjalarnesi. Hann svaraði spurningunni: — Ég er hlynntur geirfugls- söfnuninni. Ástralíusöfnunin er hins vegar mun erfiðara mál, en ég er samt hlynntur því að þeir sem geti, hjálpi fólki, hvar sem það er statt. Hjónin Karl Kristjánsson og Pálína Jóhannesdóttir. Geirfuglinn — þjóðrækni í Bankastræti hittum við hjón in Pálínu Jóhannesdóttur og Karl Kristjánsson, fyrrum al- þingismann. Karl sagði: — Geirfuglssöfnunin er náttúr lega þjóðrækni á vissan hátt, en heldur hefði mér þótt skemmti- legra að hin söfnunin hefði geng ið betur. Einar Ingi Sigurðsson. Safnaði fyrir Ástralíufarana og hefur samúð með hinum Einar Ingi Sigurðsson, heil- brigðisfulltrúi hjá borgarlækni sagði: — Þegar farið var að safna fyrir geirfuglinn og gekk vel, fékk ég mikla löngun til þess að safna fyrir Ástralíufarana. Fyrir hádegi í gær safnaði ég í Heilsuverndarstöðinni 10.500 krónum, sem ég síðan skilaði í forsætisráðuneytið. Ég hef ekki gefið i geirfuglssöfnunina, en hef fulla samúð með þeim fuglasöfn unarmönnum. Trausti Thorberg Geirfuglinn fyrir fuglaskoð- ara — aðstoð fyrir bágstadda Trausti Thorberg, kajupmaður í Fótóhúisinu, svaraði spurningu MfaL: — Ég er með báðum söfmun- umuim, Ég er mjög hlynntur þvi, að geirtfuglinn koimi heim. Hér gefst oiklkur eimstaikit tækifæri til þess að.eignasit geirfuigl og þar eð fjölidi eriendra fugiiasikoðaira kemur til Islands ár hverit á veg- um ferðiaiskrifstotfanna, er óneit- anilega gamian að gdta sýnt þeim eintalk af geirfugli. Ég er einnig hlynnitur Á.sitralíustifmun inn i og það einungis af mannúðarástæð- uim. Bf íslendingar eiga bágt ut- an hieimllandsinis og unnt er að hjálpa þeim með þvl að flytja þá 'heim, finmst mér skilyrðis- laiusit að það eigi að gera. Björn Jónsson Skildi aldrei Ástralíufarana Á Klapparsitíignium hittum við Bjöm Jónssan, slkrifstofumann, seim sagði: — Geirfugissafniunin finnst mér skemmltileg og hún hefur borið árangur. Ég hefi hims veg- ar emgan áhuga á Ástraliiusöfn- uninni. Ég skildi aldrei það fólk, sem þarngað fór og varðar iítið um það. Jónina Ragnarsdóttir Mikilvægara að hjálpa fólki í nauð, en kaupa rykfallinn fugl Jóraínia Ragnarsdóttir, miennita- skólamemi, sat á ganigréttarbrún í Lækjargotu og beið efbir strsat- isvagni ásamt vinikoniu sinnl þegar við tókum hana talli. Jón- ína sagði: — Bg er ánægð mieð báðar safnaniimiar. Það verður gott að fá fuiglinn tffl tsilands og sjálf- sagt að allir eigi eitthvað í hon- um og auðviiitað á að hjálipa fólki, sem á í erfiðleikum. Aiftur á rnótl hefði ég talið réttaira að meiri áherzla Ihefði verið löigð á Ástra- líusöfnunina en geirfuglssöfnuiv ina, því mieira er undir því kom- ið að hjálpa fólki í nauðum en festa kaiup á ryMÖfflmuim fuigli. Aðspiurð sagðist Jónína eíkld haifa gefið neitt í safnanirnar endia ætti hún ekiki króniu og unidir ’þá yfirtýsimgu tðk vinkona hennar. Daniel Halldórsson í upphafi skal endi skoða Næstur varð á vegi okkar Danliel Hailldórsison, ve rzlunar- miaður .Hann svaraði spumingu Mbl.: — Mér lízt vel á geirfugls- söfniunima og tel þýðingarmikið að við eigmumst þennan fuigl, sem mér skilst að sé sá síðasti, sam falur verður. Einnig er eftir- sjón í ifugiimum, sem er útdauð tegund. Um Ástraiiiusöfniunina vil ég haida þvi fram, að í upp- hafi skal endi skoða. Fólk verð- ur að vera ábyrgt gerða simma ag talka afleiðingunuim, þegar það yfirgeiflur ttandið siitt. Guðmimda Ölaísdóttir Meiri ástæða til að hjálpa bágstöddum Guðmiunda Óiafsdóttir, húsfrú, Ákranesi, svaraði spurniingumni þamnig: — Mér lízt betur á ÁstraJlíu- söfniumina. Það er meiri ástæða till þess að hjállpa bágistöddiu fólki hieim til Isdandis, héldiur en að kaupa uppstoppaðan fugi frá út- lönidum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.