Morgunblaðið - 05.03.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.03.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. MARZ 1971 21 Frá Búnaðarþingi: Hið milljón ára gunila risaogg, som slegið var á 210 þúsund kr ónur hjá Sotheby’s í gær. — Geirfuglinn Framhald af bls. 32 kallaði upp átta þúsund pund og ætlaði að gera út um þetta. Þá svöruðum við með 9 þúsund pundum og hann gafst upp. Lík lega hefur hann ekki haft heim ild til þess að fara hærra, þar sem umbjóðandi hans var ekki við. Hann hefur treyst því, að öruggt væri, að hann fengi fugl inn fyrir þessa upphæð. — Var eigandi fuglsins, Raben- Levetzau, barón á uppboðinu? — Nei hann var ekki hér, en dóttir hans, ung og mjög glæsi- leg stúlka um tvítugt var við- stödd. Hún var hin fyrsta, sem óskaði mér til hamingju með það, að fuglinn fæi'i nú aftur til íslands. — Ertu ánægður með verðið? — Jú, mjög. Og mér skilst, að þessi samskot heima nægi fylli- lega til að borga fuglinn, þannig að við þurfum ekki að leita til opinberra aðila. Við komum svo heim með hann á morgun (þ.e. í dag — innskot Mbl.) með Flug- félagsþotunni frá Glasgow. Flug félagið hefur veitt okkur alla að stoð, sem hugsanleg er og ætlar Hermönn-! um rænt — í Tyrklandi Ankara, 4. marz — AP FIMIVI vopnaðir Tyrkir rændu í dag fjómni bandarfskum flugmönnuni, sem voru í öku- ferð í náml við Ankara, og hafa hótað að leiða J*á fyrir aftökusveit ef ekki verði greitt 400 þúsund dollara lausnargjald fyrir Jiá. í bréfi frá ræningjununi, sem kraf- izt var að lesið yrði upp 1 út- varpi, voru Tyrkir einnig hvattir til að gera nppreisn gegn stjórn landsins. Tálsmaður bandariska sendi ráðsins í Tyrklandi saigði, að enn hefði engin ákvörðun 6 verið tekin varðandi lausnar- i gjaldið. í til'kynningunni frá ræningjunuim var ekkert sagt um hvar eða hvenær skyldi afhenda feusmangjaldið. Tyrkn eska lögregltan heifur hand- tekið ungan mann, sem grun- aður er um hlutdeild i rán- imiu, og vair hanm gripimn í nánd við rússnesika sendiráð- ið i Ankara. Frekari upplýs- ingar voru ekki gefnar um 7 það atriði. að sjá um að pakka fuigfmium og koma honum heim. Þó verð- ur varla unnt að taka hann upp 1 hvelli, þar eð svo vel þarf að ganga frá honum hér. Þegar er búið að tryggja hann fyrir upp- boðsverðinu. Valdimar Jóhannesson, fram- kvæmdastjóri framkvæmdanefnd ar geirfuglssöfnunarinnar var viðstaddur uppboðið ásamt dr. Finni Guðmundssyni. Valdimar skýrði Mbl. frá gangi mála í uppboðssalnum hjá Sotheby’s. — Rétt fyrir kl. 13 var fugl- inn boðinn upp og það tók aðeins 2 mínútur að hefja boðið. Fyrsta boð var 500 sterl'mgspumd, tölu- verð spenna var i loftinu og fólk hafði á tilfinningunni að eitt- hvað mikið stæði ti'l. Fuiglinn og eggið voru aðálatriðin í upp- boðinu. Uppboðsmaður DuPont hoppaði strax upp í 1000 pund, sem er óvenjumikið stökk. Full- trúi okkar, Brian Lloyd, starfs- maður hjá Sotheby’s, sem er mjög hæfur, tók þessu mjög vei og teljum við hann hafa notað mjög góða aðferð. — Þegar komið var upp i 6 þúsund pumd fór DuPont- maðurinn allt í einu upp í 8 þúsund pund. Þetta gerði hann ekki eins og venjan er með sér- stakri merkjasendingu, heldur stöð upp og hrópaði hátt og snjallt: „Ég býð átta þúsund pund." Þar með ætlaði hann al- veg að setja okkur út af laginu og virtist með þessu hafa farið upp í það, sem hann hafði um boð til. Varð nú mjög mikill spenningur i salnum og andrúms loftið nánast sem rafmagnað. Ég og Finnur sátum þarna með dúndrandi hjartslátt. Blaðamenn voru fjölmennir og flestir Is- lendingar, sem búsettir eru í London voru viðstaddir. Þegar okkur var sleginn fuglinn á 9 þúsund pund dönsuðu landamir stríðsdans og blaðamenn storm- uðu að dr. Finni. — Dr. Finnur og ég fórum í gær (miðvikudag —- innskot Mbl.) til þess að skoða fuglinn. Um leið fengum við upplýsing- ar um það hverjir myndu bjóða á móti. Okkur var þar sagt, að einn af yngri kynslóð DuPont- ættarinnar — erfingi hinna miklu auðæfa, hefði komið fyr- ir viku til þess að skoða hann með aðstoð sérfræðinga. Þeir voru að athuga, hvort hann væri ófalsaður og einnig ástand hans. Talið er að DuPont hafi fyrst og fremst komið til Lond- on til þess að bjóða i fuglinn og niaut haan aðstoðar mjö'g þekktis umboðsmanms, sem venjulega býður í bækur, en Du Pont hefur greinilega metið fugl inn of lágt. Ég tel að hefði hann sjáifur verið viðstaddur, hefði hann hækkað boð sitt enn meir og ekki hætt við 8 þúsund pund. Mbl. ræddi í gær við fulltrúa framkvæmdanefndar geirfugls- söfnunarinnar og spurðist fyrir um, hve mikið hefði safnazt. í gærkvöldi hafði söfnunin náð 1.450.000 krónum í peningum, en mörg loforð um framlög höfðu þá enn ekki borizt. Enginn veit því enn, hve mikið hefur safn- azt og skorar nefndin á aðila úti á landi að gefa skýrslu um safn- jað fé. Nefndin vonast til þess að söfnunarféð nægi til þess að greiða verð geirfuglsins og kostnað við söfnunina, sem ekki er mikill, þar eð hún stóð svo stuttan tima. Gífurleg þorskgengd Bodö, 4. marz — NTB IFUNDIZT liefur gifurlegt iiiagn af Jiorski rétt fyrlr ut- I an Ballstad í Ixifoten. Er fisk- | urinn uppi undir landstein- I uni, og bæðl í gær og í dag hefur verið uni niikla veiði ' að ræða, Jirátt fyrir að slænit | veður hafi iiamlað veiðum. i Minnstu bátarnir Iial’a ekki koniizt úr höfn vegna roks og ‘ sjúgangs. Sæði úr nautum af Galloway-kyni Á ÁTTUNDA fundi Búnaðar- þings í fyrradag voru fjögur mál til fyrri umræðu. Erindi Sigungríms Jónssonar um iranifliultninig holdanauta. — í á'lyktun búfj árræktarnefndar er lögð áherzla á að flutt verði sæði fyrst' í stuð eingöngu úr naiu.tum af Gal'loway-kyni. Framsogu- maðu r fyrir ályktuninni, Stefán HaMdórsson, HJÖðuim, táldi að mjög góðar horfur vseru á, að skammt væri að bíða þess, að hafiz't yrði handa uim innflutn- i-nig sæðis, þar sem aðstaða fyrir móttöku og meðhöndliun djúp- frysts sæðis væri nú hin ákjós- anllegasta í nautastöðinini við Hvanneyri. Þá kom til urnræðu álykbuin atlsherj arrreiPndar vegna ecinda ýmisisa aði'la, sem öll snertu sama vandamálið, það er bú- setu jarða, eignarrétt og að- stöðu sveitarfélaga ti! að kaupa h'luinnindajarðir. í frami3ögu- ræðiu Egiis Bjarnasonair, var lögð áherzla á nauðsyn þess, að end- urskoða gildandi lög, sem fjaffia um þessa þætti. Ályktiuin till stuðnings, þingis- ályktunartillögu Steiinþórs Gests- sonar, sem send var Búnáðar- þinigi frá Aliþingi, var afgreidd til annarrar uimræðu. — Arabar Framhald af bls. 1 Sýrlendinga og eru tugir skrið- drekasveita á leið að Súez-skurði og mikill liðsauki hermanna er þegar kominn þangað. Segja sjónarvottar að þar sé verið að búast til orrustu. FUNDI FBESTAÐ Engar upplýsingar hefur ver- ið hægt að fá um hvers vegna fundi fjórveldanna um Miðaust- urlönd, sem halda átti í dag, var frestað. Er talið að Bandaríkja- menn hafi átt mestan þátt í þvi, þar sem þeir vilja helzt ekki samþykkja neina yfirlýsingu um harða gagnrýni á ísrael, fyrr en skýrsla U Thants liggur fyrir. Fjórveldin verða að vera nokk- urn veginn sammála um þá ályktun sem lögð verður fram, og vitað er að enn er ágreining- ur um nokkur atriði. Jakob Mal- ik, aðstoðarutanríkisráðherra Sovétrikjanna, er t.d. ófáanlegur til að leggja nokkra áherzlu á framlengingu vopnahlésins, en vill aðeins krefjast þess að Isra- elar kalli herlið sitt heim frá herteknu svæðunum. Þá hefur afstaða stjórnar Isra els harðnað nokkuð, og hún hef- ur lýst þvi yfir að hún láti ekki undan neinum þvingunum. Ef til stríðs komi verði það Egyptar sem hefji það, en ísraelar sem ljúki því. Ennlfremiur vst ályktun varð- andi á ibræðrfuna í Strauimsvík, lögð fram af stjóm Búnaðarfé- lags íslands, samþykkit tii ann- arrar umræðu. Næsti fuindur Búnaðarþings er í dag kl. 9.30. Þá er á dagskrá tneðail an.nars erindi fflutt af Bjarna Arasyni, héraðsráðunaut, um ferðamanmaþjóniustu og nytj- ar bliunninda. (Frá Búnaðar- þingi). Kjörtími Títós Belgrad, 4. marz — NTB BÚIZT er við Jivi, að kjör- Hmaliil Títós Júgóslavíiifor- seta verði framlengt til ágúst- loka í ár, en kjörtiinabil hans á að renna út 17. april. Greiiidn góðar lieiniildir í Bel- grad frá Jiessu í dag. Þessar heimildir segja, að framlenging kjörtíimabiisins stafi a-f því, að breytinigar þær á stjórnarskrá lamdsins, sem gera þarf, hafi dregizt á lamig- inn. Breytimgarnar verða fyrst og fremst fólgnar í þvi, aS gert verður ráð fyri-r að flieiri en einn maður fari með völd Titós er hamm fer frá. Seima- gangur hefur verið á stjóm- arskrárbreytingumum vegma flókinma viðræðna æðisitu emb- ættismamna landsins um ný- skipan á sviði stjórnar lands- — Laos Framhald af bls. 1 Talsmaður Suður-Víetnam- hers sagði að úrslit orrustunnar í dag hefði verið hundrað pró- sent sigur fyrir Suður-Víetmam. Hann sagði að harðir bardagar myndu halda áfram nokkra næstu daga, en taldi, ein« og fleiri að þetta væri mjög líklega upphafið á úrslitaorrustunni. Bretar skýrðu frá því í dag, að Sovétríkin hefðu engu sinnt beiðni stjórnar Laos um að allt erlend herlið þar yrði flutt á brott. Bretland og Sovétríkin voru í forsæti á ráðstefnunni sem ákvað hlutleysi Laos. Sov- étríkin hafa einnig virt að vett- ugi óskir brezku stjórnarinnar um svar. Brezka utanríkisráðu- neytið hefur því á eigin spýtur sent þeim sem áttu aðild að undirrituninni orðsendingu. Orðsendingin er mjög hlutlaus, en í lok hennar segir fyrir hönd beggja landanna: Forsætislönd- in (á Genfarráðstefnunni) for- dæma að enn er barizt í Laos, og eru reiðubúin til samstarfs við alþjóðlegu eftirlitsnefndina, um að fiytja á hrott allt erlent herlið í Laos. Er póstverkfallið í Bretlandi að leysast? Leiðtogarnir búnir að fá nóg, en póstmenn öskureiðir yfir undanlátssemi þeirra Londom, 4. marz — AP ÚTIJT er fyrir að póstinanna- verkfallinu i Bretlandi, sem stað- ið liefur i sjö vikur, Ijúki núna næstu dagana, en viðbriigð póst- nianna við tilinælnm leiðtoga sinna nm að sniia til vinnu, voru Jk) slík, að Jiað er alls ekki full- víst. Þess verður Jkí að gæta að póstmenn liafa alls ekki slík fjár- ráð, að Jieir geti lialdið verkfall- inu áfram. Leiðtogar samtaka póstnianna gáfust i dag upp fyr- ir st.jórn Edwards Heatli og létu af kröfnm sinnni iim 13% launa- liækkim og Jiað er engan veginn vist að póstnienn fái meira en 8—9% liækkun. Þetta er talimi mikih sigur fyrir Heath, en i baráttu sinni við verðbóilgu hefur hann tekið upp þá s-tiefnu, að hækka laun ekki meira en um 10%. Leiðtog- ar póstmanna drógu enga dul á það á fundi með fréttaimönnuim, að þeir hefðu beðið ósigur. Tom Jackson, aðalritari póstmanna- samtakanna, sagði, að ef þeir hefðu meiri peniwga myndu þeir halda verkfalílinu áfram, en eins og nú væri komið væri það bezta iieiðin út úr slæmu ástandi að snúa aftur til vinnu. Á fundi í póstmannafélaginu nokkru síðar fékk hann heldur kuldalegar viðtökur. Póstmenn gerðu hi'óp að honum stanzlaus't í 5 mínútur og kæfðu hverja til- raun hans til að taka til málfl. Jackson sagði við þá, þegar hann loks komsit að, að ef þeir vildu halda verkfallinu áfram, stæði hann að sjáifsögðu með þeim, en hann teidi það mjög óráðlegt vegna þess, hve fjárhagurinn væri slíomur. Talið er, að póst- þjónustain hafi tapað um 25 milljón steriingspundum á verk- failinu, en meðaltap póstmanna mun vera um 175 pund. Eitthvað ættu þeir að geta bætt sér það upp með eftirvinnu þegar verk- fallið leysist, því áætlað er að það taki um sex vikur að hreimsa til.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.