Morgunblaðið - 05.03.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.03.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5, MARZ 1971 29 Auglýsing um skoðun bifreiða og bifhjóla í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Aðalskoðun bifreiða og bifhjóla í lögsagnarumdæmi Reykja- vlkur mun fara fram 8. marz til og með 30, april n.k., sem hér segir Ménudaginn 8. marz R- 1 til R- 150 Þriðjudaginn 9. — R- 151 — R- 300 Miðvikudaginn 10. — R- 301 — R- 450 Fimmtudaginn 11. — R- 451 — R- 600 Föstudaginn 1Z — R- 601 — R- 750 Mánudaginn 15. — R- 751 — R- 900 Þriðjudaginn 16. — R- 901 — R-1050 Miðvikudaginn 17. — R-1051 — R-1200 Fimmtudaginn 18. — R-1201 — R-1350 Föstudaginn 19. — R-1351 — R-1500 Mánudaginn 22. — R-1501 — R-1650 Þriðjudaginn 23. — R-1651 — R-1800 Miðvikudaginn 24. — R-1801 — R-1950 Fimmtudaginn 25. — R-1951 — R-2100 Föstudaginn 26. — R-2101 — R-2250 Mánudaginn 29. — R-2251 — R-2400 Þriðjudaginn 30. — R-2401 — R-2550 Miðvikudaginn 31. — R-2551 — R-2700 Fimmtudaginn 1. apríl R-2701 — R-2850 Föstudaginn 2. — R-2851 — R-3000 Mánudaginn 5. — R-3001 — R-3150 Þriðjudaginn 6. — R-3151 — R-3300 Miövikudaginn 7. — R-3301 — R-3450 Þriðjudaginn 13. — R-3451 — R-3600 Miðvikudaginn 14. — R-3601 — R-3750 Fimmtudaginn 16. — R-3751 — R-3900 Föstudaginn 16. — R-3901 — R-4050 Mánudaginn 19. — R-4051 — R-4200 Þriðjudaginn 20. — R-4201 — R-4350 Miðvikudaginn 21. — R-4351 — R-4500 Föstudaginn 23. — R-4501 — R-4650 Mánudaginn 26. — R-4651 — R-4800 Þriðjudaginn 27. — R-4801 — R-4950 Miðvikudaginn 28. — R-4951 — R-5100 Fimmtudaginn 29. — R-5101 — R-5250 Föstudaginn 30. — R-5251 — R-5400 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til reiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 8.45 til 16,30. Aðalskoðun verður ekki framkvæmd á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bif- reiðunum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1971 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiða- eigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sinum, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda til ríkisútvarpsins fyrir árið 1971. Ennfremur ber að framvísa vottorði frá viðurkenndu við- geðarverkstæði um að Ijós bifreiðarinnar hafi verið stillt. Athygli skal vakin á því, að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á aug- lýstum tíma, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt um- ferðarlögum, og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavik. 3. rrvarz 1971. Sigurjón Sigurðsson. 22,25 Kvöldsagan: Endurminningar Bertrands Russells Sverrir Hólmarsson menntaskóla- . kennari les (13). Laugardagur BÖKSALAFÉLAGS 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og vieðurflregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9,16 Morgun stund barnanna: Hugrún heldur áfram sögu sinni um Lottu (7). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 VeOurfregn ir. 10,26 í vikulokin: Umsjón ann- ast Jónas Jónasson. 12,00 Dagskráin. Tónleilkar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 13,00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14,30 íslen/kt mál GLÆSILEGT LITAÚRVAL AF SÖNDERBORG PRJÓNAGARNI Verzlunin DALUR Framnesvegi 2, Sími 10485. Endurtekmn þátUir dr. Jakobs Benedéktssonar. — Tónleðkar. 15,00 Fréttir. 15,15 Stan-K Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 15,50 Harmonikulög. J Salzburg leikur Divertimento nr. 8 í F-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Rudolf Klepac stjórnar. 21,10 Mannix ' Engin miskunn Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22,00 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson. 22,30 Dagskrárlok. Laugardagur 6. marz 15*30 En francais Frönskukennsla í sjónvarpi 5. þáttur. Umsjón: Vigdís Finnbogadóttir. 16,00 Endurtekið efni Los Aztecas Mexíkanskt söng- og danstríó flyt- ur mexíkönsk og suður-amerísk þjóðlög. Áður sýnt 1. febrúar. 16,00 Á slóðum Kjalnesingasögu Kvikmynd af söguslóðum og ná- grenni höfuðborgarinnar með teikningum eftir Jóhann Briem, listmálara. Jafnframt er rakin söguþráður Kjalnesingasögu. Áður sýnt 5. april 1970. 16.50 Facade Góðlátlegt grín um vinsæla dansa fiutt af Ballettflokki Félags ís- lenzkra listdansara. Áður sýnt 7. febrúar síðastliðinn. 17,30 Enska knattspyrnan Tottenham gegn Aston Villa. 18,20 íþróttir M.a. mynd frá skíðamóti í Sapporo í Japan, þar sem Ólympíuleikarnir verða haldnir á næsta ári, og öni: ur frá heimsmeistaramóti 1 skauta- hlaupi í Gautaborg í Svíþjóð. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 19,30 Hlé'. 20 00 Fréttir. 20,25 Veður og auglýsingar. 20,30 Dísa Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 20,55 Sögufrægir andstæðingar Krúsjeff og Nagy Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21,20 Bing Crosby veiðir í Laxá Mynd frá heimsókn hins þekkta, bandaríska leikara og söngvara, er hingað kom í fyrra, til þess að renna fyrir lax. Þýðandi og þulur Ásgeir Ingólfs- son. 19,55 Kvöldvaka a. íslenzk einsöngslög Sigurður Skagfield syngur lög eftir Jón Þórarinsson, Sigurð Þórðarson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Þór arin Jónsson. b. Frá Guðmundi ríka Arasyni Erindi eftir Benedikt Gíslason frá Hofsteigi. Árni Benediktsson flytur. c. Borið niður í bragfræði Magnús Jónsson kennari talar um rím og hætti d. Ljóð eftir Þórhildi Sveinsdóttur frá Hóli í Svartárdal. Adolf J. É. Petersen les. e. Þjóðfræðaspjall Árni Björnsson cand. mag. flytur. f. Kórsöngur Útvarpskórinn syngur nokkur lög; dr. Róbert A. Ottósson stj. 21,30 Útvarpssagan: „Atómstöðin” eftir Halldór Laxness Höfundur les sögulok (10). Föstudagur 5. marz 20,00 Fréttir. 20,25 Veður og auglýsingar. 20,30 Maður er nefndur Guðmundur Böðvarsson, skáid. Sigurður Friðþjófsson ræðir við hann. 21,35 Prins Valiant Bandarísk bíómynd frá 1954, byggð á hinni alkunnu sögu eftir Harold Foster. Aðalhlutverk James Mason, Janet Leigh og Robert Wagner. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23,15 Dagskrárlok. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (23). 22,45 Kvöldhljómleikar Sinfónía nr. 2 í C-dúr op. 61. Stadi um Concerts Sinfóníuhljómsveitin í New York. Leonard Bernstein stjórnar. 23,25 Fréttir I stuttu máll. Dagskrárlok. BÚKA MARKADUR ISLANDS, Fimmtudagur 4. marz frd kl. 9—22 Föstudagur 5. marz frd kl. 9—19 Laugardagur 6. marz frd kl. 9—18 Sunnudagur 7. marz frd kl. 14—18 GÓÐAR BÆKUR - GAMALT VERÐ. Freesia Gloria 5. marz 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unieikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8,55 Spjatlað við bændur. 9.00 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Hugrún les áfram sögu sína um Lottu (6). 9,30 Tilk. Tón- leikar. 9,45 Þingfréttir. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar 13,15 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir talar. 17,00 Fréttir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Sbein- grimsson kynna nýjustu dægurlög- in. 17,40 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson segir frá. 18,00 Söngvar í léttum tón Kenneth Spencer syngur æsku- söngva ásamt barnakórnum í Schöneberg. 18,25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Lífsviðhorf mitt Stefán Karlsson magister flytur erindi. 13,30 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Jens Munk“ cftir Thorkil Hansen Jökull Jakobsson les þýðingu sína (10). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. Tónlist eftir Beethoven: Búdapestkvartettinn leikur Strengja kvartett nr. 6 í B-dúr op. 18 nr. 6. Nicolai Gedda syngur nokkur lög. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. 17,40 Útvarpssaga barnanna: „Dóttirin“ eftir Christinu Söderling Brydolf Sigríður Guðmundsdóttir les (8). 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 20,00 Hljómplöturabb Guðmundur Jónsson bregður plöt- um á fóninn. 20,45 Smásaga vikunnar „Draugaveizlan“ eftir Alexander Pushkin. Þýðandi: Jónas Jónasson frá Hrafnagili. örn Snorrason les. 21,15 „Draumastúlkan“ mjómsveit Fredericks Fennels leikur lög úr óperettum og söng- leikjum eftir Victor Herbert. 21,30 í dag Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (24). 22,25 Danslög. 23,55 Fréttir í stuttu máli. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrárlok. 19,30 ABC Inga Huld Hákonardóttir og Ásdís Skúladóttir sjá um þátt úr daglega lífinu. 21,00 Músík á Mainau 4. hluti dagskrár, sem gerð var á eynni Mainau í Bodenvatni í Sviss. Kammermúsíkflokkur frá SILLA OG VALDAHÚSINU ÁLFHEIMUM. 16,15 Veðurfregnir Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög sam- kvæmt óskum hlustenda. Föstudagur Kjötiðnaðarmenn Góður kjötiðnaðarmaður óskast til starfa hjá stórri kjöt- og nýlenduvöruverzlun. Mjög góð vinnuaðstaða. Góð laun fyrir vanan mann. Tilboð sencfist til Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Kjötiðnaðar- maður — 7046".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.