Morgunblaðið - 05.03.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 05.03.1971, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. MARZ 1971 Elín Kjartansdóttir Minning Fædd 5. júní 1894 Dáin 26. febr. 1971 í DAG verður jarðsungín frá Dómkirkjunni Elín Kjartana- dóttir, ekkja Skúla Ágústssonar frá Birtingaholti. Elín var dóttir sr. Kjartans Helgasonar hins landskunna höf- uðklerks sem fyrst þjónaði í Hvammi í Dölum og síðar var prestur í Hrunasókn í Hrepp- um. Faðir sr. Kjartans var Hlelgi Magnússon í Birtingaholti, faðir hinna þjóðkunnu Birtinga- holtsbræðra, bræður sr. Kjart- ans voru Magnús Helgason prestur og síðar skólastjóri Kennaraskólans, sr. Guðmundur í Reykholti og Ágúst Helgason bændahöfðingi í Birtingaholti sem gerði þann garð frægan. Móðir Elínar hét Sigríður Jó- hannesdóttir systir Jóhannesar bæjarfógeta á Seyðisfirði og síðar í Reykjavík. Stóðu þann- ig traustir ættstofnar að Elinu, enda sótti hún bæði atorku og §§§ hæfileika í báðar ættir. En þótt Elín ætti þannig óðul og upp- runa að rekja til Suður- og Norðurlands leit hún fynst dags- ins í ljós á hinum sögufræga stað Hvammi í Dölum, lifði þar æskuvor sitt, leit síðan til hinna breiðfirzku kynna með trega bemskuástarinnar og taldi sig alla tíð Dalabarn, þótt dvölin þar yrði ekki nema fyrstu tíu ár ævinnar. Þá brá sr. Kjartan búi þar ogfluttist til átthaganna, gerðist prestur í Fósturmóðir okkar Málfríður Bjarnadóttir, Sólvallagötu 47, andaðist í Landakotsspítala miðvikudaginn 3. marz. Fósturbörn. Hruna og við þann stað var hann jafnan kenndur síðan. Heimili þeirra sr. Kjartans og Sigríðar var annálað menning- arsetur enda hafa sum böm þleirra orðið þjóðkunnir mennta menn. Sr. Kjartan átti mikið bókasafn, var sjálfur hinn vís- asti klerkur, náttúruskoðari og víðlesinn enda einatt sóttur heim af kunnum skáldum og fræðimönnum. Elín naut að vísu ekki langskólagöngu, en fékk þó ágæta fræðslu í for- eldrahúsum eftir því sem þá var títt; var hún ágætlega að sér í íslenzkum bókmenntum fornum dem nýjum, einkum Ijóð- og leiklist, en ekki sízt bar þó snemma á ágætum tónlistar- hæfileikum hennar. Hún naut talsverðrar tilsagnar í hljóð- færaleik hjá góðum kennurum og varð kirkjuorganisti við messuathafnir austur í Hrepp- Maðurinn minn og faðir okkar, Kristmundur Jóhannsson verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju laugardaginn 6. marz kl. 10,30. Aðalbjörg Þorsteinsdóttir Gunnþóra S. Kristmimdsdóttir Guðný J. Kristmundsdóttir. Þökfeum inniTega auðsýnda samúð og vinarhug við and lát og útför, Lárusar Jóhanns Samúelssonar. Sérstakar þa'kkir til starfs- fótks Siippfélags Reykjavik- ur og starfsfólks Blóðbank- ans. Guðmunda Guðmundsdóttir og fjölskylda.___________ Jarðarför mannsins mins, Guðmundar Benediktssonar Akursbraut 22, fer fram frá Akraneskirkju laugardaginn 6. marz ld. 2 e. h. Björgheiður Jónsdóttir. Þökfeum innilega öllum þeim sem sýndu okkur vináittu og hlýhug við andlát og útför, Margrétar Tulinius. Hrafn Tulinius Maria Jóhannsdóttir stjúpbörn og barnabörn hinnar látnu. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og lang- ömmu, Valbjargar Jónsdóttur, Borgarnesi. Finnbogi Asbjömsson Þorbjörn Ásbjömsson Guðríður Ágústa Björnsson Sigurgeir Borgfjörð Asbjörnsson Guðflnna Þóra Þórðardóttir Sesselja Sigríðiu- Ásbjörnsdóttir Skúli Þorkelsson Guðjón Ásbjömsson Ágústa Jóhannsdóttir barnabörn og barnabarna- böm. um stúlkubarn innan við ferm- ingu. Haustið 1918 giftist Elín frænda sínum Skúla Ágústssyni frá Birtingaholti. Varð þeim eins sonar auðið sem ber nafn móðurafa síns. Hófu þau búskap fyrst í Auðsholti í Biskupstung- um og síðar í félagi við Ágúst föður Skúla í Birtingaholti. Skúli var hinn vaskasti maður, snemma bráðgjör og vel að sér um alla hluti Hafði hann lagt stund á nám í Flensborgarskóla, síðar numið búvísindi á Hvann- eyri og í Noregi og þótti hið mesta bóndaefni. Það átti þó eftir að fara á annan veg. Fyrstu búskaparár þeirra Elínar og Skúla voru með eindæmum erfið vegna stöðugs vterðfalls búsafurða og hallæra. Ákvað Skúli að bregða búi og flytjast til Reykjavíkur. Hóf hann þá ævistarf sitt sem fulltrúi hjá Sláturfélagi Suðurlands og bjuggu þau Elín um sinn á Nönnugötu 8. Árið 1930 fluttust þau að Laufásvegi 75 til sr. Magnúsar Helgasonar og héldu þar í mörg ár heimili fyrir hann. Reyndist Elín þessum mikilhæfa frænda sánum frá- bærlega umhyggjusöm í hinum langvarandi sjúkdómi sem þjáði hann hin síðari ár er hann lifði. Eftir andlát Magnúsar bjuggu þau Skúli um skeið að Sjafnar- götu 4 en kteyptu síðan hús við Grundarstíg, sem varð heimili þeirra beggja til æviloka. En hvar sem heimili þeirra stóð var það heimkynni höfðings- skapar, gestrisni og glaðværðar, og það þótt ekki væri ætíð af miklu að taka. Skúli var ekki konu sinni síðri að tónlistar- hæfleikum heldur frábær söng- maður; einn af stofruendum Karlakórs Reykjavíkur, í stjóm hans og um skeið formaður Karlakórasambandsins. Tónlist- armönnum var því ærið tíð- gengið á heimili þeirra sem frændfólki og vinum, og þá ein- att sungið og spilað. Annað, sem setti mjög svip sinn á heimilis- líf Skúla og Elínar, var að þangað sóttu námsmenn mjög að komast í vist, ekki sízt böm ættingja og vina. Var bæði að viðurgemingur var allur með ágætum og viðmót húsbænd- anna slíkt að þieir eignuðust þar annað heimili og athvarf. Var þetta mörgum meira virði en nokkru sinni yrði fullþakkað því glapstigar hafa einatt beð- ið sveimhuga æskumanna sem dvalið hafa langdvölum einir sínsliðs viðnámfjarri foreldra- húsum. Höfundur þessara fá- tæklegu minningarorða var ein- mitt einn þessarra unglinga, sem var svo heppinn að vera í skólafóstri hjá Ellu eins og hún Eiginkona mín og móðir okkar KRISTlN JÓNSDÓTTIR Hlíðarvegi 46, Kópavogi, andaðist 3. marz. Jarðarförin ákveðin síðar. Bergur Eiriksson og börn. Þökkum irmUega aaiðsýnda samúð við andlát og jarð- arför móður okkar, tengda- móður og sysitur, Guðrúnar ólafsdóttur. Hulda Hansdóttir Friðjón Guðlaugsson Lára Jónsdóttir Magnús Guðlaugsson Arnlaugur Ólafsson. lét okkur öll kalla sig og getur því trútt vottað þá hæglátu umhyggju sem hún bar fyrir okkur öllum. Fylgdist hún ótrú- lega vel með högum kostgang- aranna, gladdist yfir velgengni þeirra, átti trúnað þeirra flestra og tók stundum af festu og al- vöru í tauminn, ef henni sýndist afvega stefna. Það var því oft- ast kátt og fjölmennt á heim- ili þeirra hjóna þó að þar skipt- ust á skin og skúrir, — eins og gengur, en þó öllu í hóf stiilt, því enginn leyfði sér annað en prúðmenrusku í návist dóttur prestsins í Hruna. f skógi mannlífsins standa á strjáling eikitré innan um stór- viði og græna teinunga, fauska og nýja sprota, — eikur sem manni finnst alltaf hafi verið til og veitt nýgræðing skjól undir þroskamiklu laufþykkni. Það er eins og það sé erfitt að trúa því að þær hafi líka eitt sinn verið veikur sproti, — enn erfiðara að hugsa sér að þær eigi fyrir höndum að hníga, hverfa — svo eftir verði rjóður í vitund hugans þar sem blær minninganna megnar vart að bægja á brott kulda veruLeik- ans. Elín Kjartansdóttir sem við kveðjum í dag var þesa konar meiður. Hún var skapfestu manneskja slík. að mótlæti fékk aldrei bugað og meðlætið hefði aldrei getað spillt. Yfir svip henn ar var ætíð tigin ró, sem duldi hið iwnra. Hún var há vexti, svipmikil, alvöruglefin og ein- beitt á að líta; img hefur hún verið hin fríðasta kona. Nú þeg- ar hún er horfin vil ég um leið og ég þakka henni ótal liðnar samverustundir allt frá því ég var unglingur, senda syni, tengdadóttur og sonarsyni mín- ar dýpstu samúðarkveðjur. Egill Jónasson Stardal. ÞAÐ er kvöld norðan fjalla og heiða. Önn dagsins er lokið og kvöldkyrrðin færir þreyttum hvíld og ró. Á þessari kveld- stund verður þögnin höfug. En þögnin á þó sitt mál og því meiri, sem hún verður, því mælskari getur hún orðið. Og að þessu sinni talar hún sér- stöku máli til mín, máli hug- ljúfra og hugstæðra minninga. Og hún kallar fram ánægjuleg- ar og gleðilegar myndir um vináttutryggð, um söng og gleði. Og þessar myndir eru bundnar við minningu tveggja vina, sem nú eru horfnir yfir mörkin miklu, sem við segjum að skilji að b/eimana tvo, sem eru þó aðeins einn heimur með mismunandi svið eða tilveru- stig. Og vinirnir, sem ég minn- ist eru þau hjónin Skúli Ágústs- son frá Birtingaholti og frú Elín Kjartansdóttir frá Hruna, en hún verður nú jarðsett í dag, en SkúU er látinn fyrir nokkr- um árum. Það eru nú um 35 ár síðan leiðir okkar lágu fyrst saman. Ég kom á heimili þeirra haustið 1936, þá ungur stúdent og þeim óvandabundinn á allan hátt. Og hjá þeim bjó ég svo öll háskóla- ár mín. Þau tóku mér strax for- kunnarvel, svo sem vænta mátti, því að þau voru bæði miklir höfðingjar í sjón og raun. Og ég undi mér vel á heimili þeirra og með okkur tókst góð vinátta, sem hélzt meðan þau bæði lifðu og vferður mér því dýrmætari, sem lengra líður. Minningarnar sækja á huga minn nú, er ég hugsa um þessa góðu vini mína. Þær eru allar ljúfar og góðar og þeim fylgir öllum hið sama, söngur og mús- ík. Og á þessari kveldstund heyri ég þróttmikinn og blæ- fagran bassa Skúla og smekk- legan og ómþýðan undirleik frú Elínar. Það var músík, mikil músík í leik hennar. Hún hafði mjúkan og fallegan áslátt og hún naut þess að leika undir á píanóið, þegar vel var sungið. Ég minnist margra unaðsstunda á heimili þeirra, begar vinir þeirra komu í heimsókn. Þá settist frú EHn við píanóið og þá var sungið og „mússíserað“, stundum lengi nætur. Það voru unaðslegar stundir. En það voru ekki aUt miklir eða góðir söngvarar, sfem hún aðstoðaði. Hún kenndi mér lög og lék undir fyrir mig, þegar ég var við mitt söngnám, sem var liður í námi mínu við há- skólann. Það var tekki ævin- lega fallegur eða góður söngur og er þó ekki mikið sagt. En þetta afbar hún, og hún dró aldrei úr mér kjarkinn. Og fyr- ir það og annað er ég henni æv- inlega þakklátur. Ég á þeim hjónum svo margt að þakka. Þessi fáu orð mín eru aðeins ofurlítill vottur þess þakklætis, sem inni fyrir býr. Örlögin höguðu því þannig tíl, að fjöll og heiðar urðu á milll okkar. Og þvl urðu samfundim- ir færri og strjálli en ég hefði kosið. Og ekki gat ég fylgt Skúla fóstra, en svo kaUaði ég hann lengstum, síðustu sporin. Og ég get ekki heldur fylgt frú Elínu, þó að ég hefði gjaman kos ið það. En í huga mínum fylgi ég henni til grafar. Og við gröf hennar mun ég lúta höfði í baen og lotiningu og biðja góðan Guð að blessa hana og þau hjónin bæði og allar þær ljúfu og góðu minningar, sem við þau og heimili þeirra og ástvini eru bundnar. Á kyrrlátri kveldstund leitar hugur minn yfir fjöH og heiðar. Og ég mun biðjá kveldblæinn að raula yfir orpnu leiði þínu lagið, sem þú st-ríddir við að kenna mér og mig langaði svo mikið til að geta sungið vel fyr- ir þig, lagið Nacht und Traúme. — Heilge Nacht, du senkest nieder. — Þakkir og kveðjur til allra ástvina ykkar, kæru hjón. Stefán Snævarr. Það er hæði með þafekl'æti og virðinigu, gem ég minniist Elíniair Kjartamsdótitiuir frá Hrumia. Hún vair koimin yfir miðjan aldur þegar ég kom í fæði á heimHi henmiar og Slkúia ÁgústsBomar, á Grumid'airsitíg 6, fytriæ nær sextán áruma. Ýmáslegt beÆur hreytzt á þeSsum áruim í heimimium, em eitt breyttist alMfrei, það var fraim- koma BMmiar, Ij úf menmsíkia henm- ar og góðvild til miamma og mái- leysin/gja. Því segi ég málieys- imgja, að meiri dýraivim em Eillimu hef ég ekfei fyrirhiitt um daigama. Sólskrfkjusj óðuriinn hamis Þor- steims Erllimigssomar vair henmar hjartainis áhugamiál. Ellín Kj arbamsdóttir sleit bams- skóniuim á vegamótum tveggja aldia. Nítjánd'a öldim var að kveðjia þegar hún fæddist, öfld Jónasar HaBfllgrímiSsiomar, sem hún mat hvað mest atf Ijóðismilliingum okfeair. Tuttugasta öiLdin var aið heilsa, öild um gmieinmaféílagaminia og stórtoasfflegra breytimiga á höig- uim íslendinga. EHm hreiifst mik- ið acf þjóðvafenimigummd, sem vairð upp úr -aMaimótumum og getok hún fljótt i Unigmiemmaféia-gS- hireyfimigulnia. í þá d-aga barðist uniga fóflkið efeki um hver fenigi flesta-r ferómur á klaikfeuistumd, h-ellduir smeriist bairáttam um sj álf- stæðið og fániamn. Bláhvíti fán- imn var fáni Elíniar frá upphafi hans. í þeim efmium stóð hún 'Mfca óhaggaraleg, allllitaÆ hafði hún Blá- hvíta fánlamm í stof-ummi hjá séir. Ef ég ætti a® lýsa Bl'I-nu Kjart- ansdóttuir í örfáum orðum, væri lýsimg mím þessi: Hún var stór- brotin og gáfu-ð konia, lisiteiltsk, mikil húsmóðir o-g síð-a-s-t en ekkí sízt rauismar- og sómiakoma. Að lofcum vifl. ég þafetoa EMmu fyriir þá órofa tryggð og vimáttu sem hún aiuðsýmdi mér alMa tíð frá því að ég gefek fyrst inn á heiimili henmiar vorið 1955 og þair till ég kvaddi hamia, að mér fiaranst hressa, síðia-s-ta kvöMið, sem húm Hfði. Blessuð veri mimniiinig hernn- ar. Axel Siglirbjömsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.