Morgunblaðið - 05.03.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.03.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. MARZ 1971 7 Alþjóðlegur bænadagur kvenna ,v íslenzkar konnr á Alþjóðlegum bænadegri kvenna í fyrra. I dag er Alþjóðlegur bæna- dagur kvenna. Dagurinn er haldinn árlega fyrsta föstudag- inn í marz og að honum stend- ur öflugur bænahringur kvenna um heiminn allan. Konur þær, sem starfa í þessum bænahring, eru starfandi konur á ýmsum sviðum þjóðlífsins, bæði á heim ilunum og utan þeirra. Þær sjá heim, sem þjáist af ótta, hungri, stríði, þar sem siðgæðið er i upplausn, lög og réttur fótum troðin, jafnvel í kristnum lönd- um og tæknin þróast svo að eng inn veit hverjar afleiðingar verða. Þær spyrja eins og allir: Hvers vegna? Hvað getur hjálpað? Svarið finna þær i Bibliunni. Heimurinn hefur yfirgefið Guð.) Þrátt fyrir alla tækni og friðar ráðstefnur er hann ófær um að koma sjálfum sér í rétt horf. Guð einn getur hjálpað. Hann hefur sent son sinn Jesúm Krist og í honum eiga allar þjóðir og allir einstaklingar loforð um frið. Yfirskrift bænadags þessa árs er: Sjá ég geri alla hluti nýja. Með þeim orðum minna konur hver aðra á mátt Jesú til hjálpar þótt allt virðist von laust. Bænahringurinn átti upphaf sitt á 18. öld og nær nú til yfir 150 landa og er opinn öllum kon um hvaða deild hinnar kristnu kirkju sem þær tilheyra, af hvaða þjóðerni og litarhætti sem þær eru. Árið 1964 bundust konur úr ýmsum kristnum hópum i Reykjavík samtökum um að stofna sameiginlega nefnd, sem héldi samkomu á bænadaginn og gæfi út dagskrá hans. Hafa allt af síðan verið haldnar samkom ur í Reykjavik og verið mjög fjölsóttar. Undirbúningsnefnd bænadagsins er skipuð fulltrú- um frá þjóðkirkjunni, Fríkirkj- unni i Reykjavik, Hvítasunnu- söfnuðinum, KFUK, Aðventist- um, Kristniboðsfélagi kvenna og Hjálpræðishernum. Margar kon- ur úti um land taka og þátt í bænadeginum og fjölgar þeim sí fellt. í dag og í kvöld verða haldn- ar samkomur og bænastundir viðs vegar um landið og í kvöld kl. 8.30 verður samkoma í Frí- kirkjunni í Reykjavik. (Fréttatilkynning). Gefin voru saman í hjóna- band í Hólakirkju Hjaltadal af séra Birni Björnssyni prófasti, ungfrú Helga Friðbjörnsdóttir handavinnukennari og Páll Dag bjartsson iþróttakennari. eim- ili þeirra er í Skeiðarvogi 149. Ljósm.: Studio Gests Laufásvegi 18a. FRÉTTIR Kvenfélag Grensássóknar heldur fund þriðjudaginn 9. marz kl. 8.30 í Safnaðarheimil- inu i Miðbæ. Fundarefni: Mál aldraðra. Frú Geirþrúður Hdld- ur Bernhöft. Heimilisiðnaður: Gerður Hjörleifsdóttir. Messur Oddi Messa sunnudag kl. 2. Minnzt Æskulýðsdagsins. Séra Stefán Lárusson. Gefin voru saman í hjóna- band af séra Sveini Ögmunds- syni í Þykkvabæ, ungfrú Klara Karlsdóttir og Sigurður Ólafs- son verkamaður. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 92b. Gefin voru saman í hjóna- band I Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Guðrún Ágústa Jónsdóttir nemi og Guðmundur Birgir Georgs- son framreiðslumaður. Heimili þeirra er í Skeiðarvogi 69. Ljósm: Studio Gests Laufásvegi 18a. Ljósm: Studio Gests Laufásvegi 18a. Haustið Ljúfasta stundin er löngu horfin og liðið að hausti. Skjálfa viðir er skipið fúnar skorðað í nausti. Sorgin læðist í svörtu skýi um sölnuð engi. Biöðin hrynja í bleikum skógi á brostna strengi. Löng er nctt og nistingsköid við niðandi ósa. Hjartað stinga hélaðir þyrnar heilagra rósa. Iris. ARMULA3. simi: 38900 BÚVÉLABUÐIN Notaðir bílar til sölu. Hagstæð gréiðslukjör. '70 Vauxhall Victor 310 þ. kr. >70 Cortina, 4ra dyra, 215 þ. '69 Votkswagen 190 þ. kr. '67 Scout 800 230 þ. kr. '65 Chevrolet Nova 190 þ. kr. '66 Chevrolet Chevelte 215 þ. '66 Burck Electra 310 þ. kr. '63 VolVo 544 110 þ. kr. '66 Fiat 600 86 þ. kr. '61 Opel Record 95 þ. kr. ’66 Ptymouth Belvedere I selst fyrir 5 ára skulda- bréf. '62 Chevrolet Bel-Air 86 þ. Ný jeppakerra 16 þúsund kr. Vélapakkningar Dodge '46—'58, 6 cyl. Dodge Dart '60—'68 Fiat, flestar gerðir Bedford 4-6 cyl., dísil, '57,‘64 Buick V 6 cyl. Chevrolet 6—8 cyl., '64—'68 Ford Cortina '63—'68 Ford D-800 '65—'67. Ford 6—8 cyl. '52—'68 G.M.C Gaz '69 Hilman Imp. '64—408 Opel '55—'66 Rambler '56—'68 Renault, flestar gerðir Rover, bensín, dísil Skoda 1000MB og 1200 Simca '57—'64 Singer Commer '64—'68 Taunus 12 M, 17 M, '63—'68 Trader 4—6 cyl, '57—'65 Volga Vauxhall 4—6 cyl., '63—'65 Willys '46—'68. Þ. Jónsson & Co. Skeifan 17. Símar 84515 og 84516. EIMSKIP A næstunni ferma skip vor til Islands. sem hér segir: ANTWERPEN: Fjallfoss 9. marz * Dettifoss 17. marz Skógafoss 31. marz* ROTTERDAM: Skógafoss 11. marz Fjalffoss 12. marz* Dettifoss 18. marz Reykjafoss 25. marz Skógafoss 1. aprít* Dettifoss 8. aprll FELIXSTOWE Reykjafoss 5. marz Skógafoss 12. marz Dettifoss 19. marz Reykjafoss 26. marz Skógafoss 2. apríl Dettifoss 10. apríl HAMBORG: Reykjafoss 9. marz Skógafoss 16. marz Dettifoss 23. marz Reykjafoss 30. marz Skógafoss 6. aprll Dettifoss 13. aprfl* WESTON POINT: Askja 16. marz Askja 30. marz NORFOLK: Brúarfoss 16. marz Selfoss 1. aprll Goðafoss 15. apríl KAUPMANNAHÖFN: Tungufoss 8. marz* GuHfoss 13. marz Hofsjökull 23. marz Gullfoss 1. apríl Tungufoss 3. apr® Gullfoss 19. aprll HELSINGBORG: Tungufoss 9. marz* Lagarfoss 24. marz GAUTABORG: Tungufoss 10. marz* Lagarfoss 25. marz KRISTIANSAND: Tungufoss 11. marz* Lagarfoss 26. marz GDYNIA: Ljósafoss 5. marz Hofsjökult 19. marz KOTKA: Hofsjökull 18. marz VENTSPILS: Hofsjökull 16. marz Skip, sem ekki eru merkt með stjömu, losa aðeins i Rvik. * Skipið losar í Rvík, Vest- mannaeyjum, Isafirði, Ak- ureyri og Húsavík. 1 Trésmiðir — verkomenn óskast, nú þegar. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 34619—12370. SPEGLAR með hlífðargleri álímdu á baki, hentugir fyrir SUNDLAUGAR og BAÐHERBERGI, eða þar sem raki er. Stærðir: 34 x 59 cm. — 42 x 63 cm. og 47 x 70 cm. ( LUDVIG m STORR 1 SPEGLABUDIN, Laugavegi 16 Sími: 1-96-35.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.