Morgunblaðið - 05.03.1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.03.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. MARZ 1971 5 ijh1","1' ■ U;: Líkan af nýju kirkjunni í Godtháb, sem vígð verður næsta sumar. I kirkjunni verða sæti fyrir 300 manns. Reist í tilefni þess að 250 ár eru liðin næsta sumar f rá komu Hans Egede til Grænlands Græralendiiniga, sem nú kom- ust í beiin teaiigslli við meim- imgu hvíta «101001130018. Harns Egede siteiig á land 3. júlá 1721. Daigiinin, þegar liðin enu 250 ár frá þesswm atburði, ber upp á iaiugardag. Lands- stjórmiin í Grænland i hefur undir forsæti séra Enlings Hoegs ákveðið a® helga þentn- an dag ®ajmih'eldinli Grænttainds og Dammerkiu'r. Græniiamds- málaráðherranin, kirkjumiála- ráðherramin og Westergaard Madsem biiskup verða í hópi þek-ra, sem viðsitaddir verða hátiðahöldin í Godtháb, en þau eiga að stamda í tvo daiga. Gert er ráð fyrir, að ísttamd, Noregur og Færeyjar semdá fulilltrúa til hátóðahaldammta. Reiisorgilldi nýjiu kirkjummia'r var haildið ek’fei alLs fyrir ttönigu. Húm er byggð á ási í grenmd við sjúkraihúsið í Godtháb, máitt á mffli gömlu kirkjuinmar í bænuim og niýju hafnarkimiair. — Teiikmimiguna gerði aoikitektimm Qle Nieilisem Lyngby og er kirkjam nýtízku Qleg bygginig, gerð úr steim- Steypu. f henmi verða sæti fjirir 300 miamins. SUNNUDAGINN 4. júlí n. k. verður ný kimkja vígð í Godt- háb á Grænlamdi. Á þessi kirkjuvígslia að verða há- punktur hátíðiahaMa, sem efnt verður tifl. í tiilefinii þess, að 250 ár verða þá liðiim frá því, að Hams Edede steig fæti á land í „Vonareyju“ í Godt- hábstfirði. Koimia barnis haifði m. a. í för með sér, að Græinilamd komst í reynd tnndir vald Damaikonungs. Þetta þýddi einmii.g breytta tímna fyrir Námskeið fyrir leiðsögumenn FIMMTUDAGINN 11. marz nk. hefst á vegum Ferðaskrifstofu ríkisins námskeið fyrir leiðsögu- menn erlendra ferðanianna á ís- landi. Námskeiðið verður með svipuðu sniði og undanfarin ár. Að þessu sinmi verður lögð aðaiiáherzla á að veita fræðsiliu um helztu ferð'amaminalieiðir og staði hér á larndi. Auk þesis verða haildnir fyriríestrair um ísttemzfea menmimigarsögu, jairðfræði, gróð- 'Ur og fieira. Eminfremuir verður þáitttakendum veitt nokkiuir til- sögn í hjáilip í viðlögum. Þá veirða fannar ferðir um Reykjiavík, Suðurlamd bg Suðumes, og mem- emiduir þá þjálfaðir í stairfinu. Kemmisilu á námskeiðinu annast sérfi-æðimgar, hver á sáuifu sviði, og vamiir leiðsöguimemm. Bjömn Þomsteinisson, saginfræðimguir veit ir námsikeiðinu forstöðu. Væntamlegir þátttakemdur verða að geta tjáð sig vefl á er- leindum tumigumálium, og er ekki talið nægiie'gt að þeir taili aðeins engbu eða eitthvert niorðuinlBmda- má l'anma, heldur skulli þar amin- að tumigumál eimmig koma til. Þó verður þeim, sem aðeimis taila enaku eða norðiurliamdamál og vill'ja sérhæfa Sig í leiðsögm í kynnisferðum vegna eirlemdra gkemmtitferðaiskipa, gefinm kost- ur á að talka þátt í máimskedð- inu, eftir því sem rúm leyfir. Inmii-iituin fer frairn á Ferðaskrif stofu ríkisimis næstu daiga. Guðspekifélag Islands 50 ára ÍSLANDSDEILD Guðspekifé- lagsins varð 50 ára hinn 5. jan- úar sl. Var afmælisins minnzt með sérstökum hátíðarfumdi í húsi félagsins. Fyrsta Guðspekistúka á ís- landi var stofnuð 17. nóvember 1912 og nefnd Reykjavíkurstúka Guðspekifélagsins. Formaður þeirrar stúku var Jón Aðils, prófessor. f ársbyrjun 1920 voru stúkurnar hér á landi orðnar sjö og nægði það til að stofna deild á íslandi í sambandi við höfuð- stöðvarnar í Adyar í Indlandi. Fyrsti forseti íslandsdeildar Guðspekifélagsins var séra Jak- oh Kristinsson fyrrverandi fræðslumálastjóri. Hann var for- seti félagsins í 8 ár, frá 1921 til 1928. Þá tók við frú Kristín Þ. Thoroddsen Matthíasson. Gegndi hún starfinu í 7 ár, til 15. sept- ember 1935. Þriðji forsetinn var Grétar Fells, rithöfundur. Hann gegndi starfinu tii ársins 1956 eða í 21 ár. Þá tók við Sigvaldi Hjálmarsson, blaðamaður, sem var forseti í 11 ár, síðan Sigur- laugur Þorkelsson í 2 ár og nú- verandi forseti, sem hefur gengt starfinu í 1 ár, er frú Svava Fells. Aðalstöðvar íslandsdeildarinn ar hafa álla tíð verið í Reykja- vík og átt aðsetur í húseign fé- lagsins Ingólfsstræti 22. Það var mjög áhugasamur guðspekisinmi og einn af fyrstu og helztu braut ryðjendum Guðspekifélagsins hér á landi, Lúðvík Kaaber, bankastjóri, sem gaf félaginu Góðar bækur Gamalt veró Afborgunarskilmálar húsið. Hefur húseignin verið ómetanlegur styrkur fyrir alla starfsemi félagsins frá upphafi. Guðspekifélagið var stofnað í New York 17. nóvember 1875 af Helenu Petrovnu Blavatsky, þýzk-rússneskri, hámemntaðri aðalsírú og Henry Steel Olcott. Hann var ofursti í her Abra- hams Lincolns í þrælastríðinu og síðar blaðamaður og lögfræð ingur í New York. Innan fé- lagsins starfa nú deildir í 46 þjóðlöndum og er félagatalan innan vébanda þess un) 32 þús- und. Stefnuskrá Guðsþékifélagsins er þriþætt: 1. Að móta kjarna úr allsherjar bræðralagi mannkynsins, án tillits til kynstofna, trúar- skoðana, kynferðis, stétta eða hörundslitar. 2. Að hvetja menn til þess að leggja stund á samanburð trú arbragða, heimspeki og nátt- úruvísindi. 3. Að rannsaka óskilin náttúru- lögmál og öfl þau er leynast með mönnum. Það er ljóst af þessari stefnu skrá, að Guðspekifélagið er ekki UeizlumEitur trúfélag, enda þótt fylgismenn allra trúarbragða heimsins geti gemgið í það og sömuleiðs þeir, er telja sig ekki fylgja sérstök- um trúarbrögðum. Guðspekifé- lagið er félagsskapur manna, sem leggja stund á frjálst nám og rannsóbnir er leiða mega til sjálfsþekkingar. Kjörorð félags- ins eru: — „Engin trúarbrögð eru sannleikanum æðri“. En enda þótt brautryðjendur þessa félagsskapar hafi skilið eftir sig miklar og merkilegar bókmennt Framhald á bls. 24 Góð þátttaka í Kanarí ey j af erðum KANARÍEYJ AFERÐIR Flug- félags íslands standa enu yfir. Fjórar ferðir eru eftir og verð- ur sú síðasta farin 29. april. Þátttaka hefur verið góð í ferð- unum til þessa. Síðasti hópur- imi er nýkominn heim, og eftir því sem blaðið hefur frétt lætur fólk vel af ðvölinni. Síðan óveður geisaði á Kanarí eyjum dagana 11. og 12. íebr- úar hefur veður verið ágætt. Annar hópur fer bráðHega á veg um F.f. til Kanaríeyja og er mikið pantað í þær ferðir sem eftir eru. Um 90—100 íslending- ar eru nú á Gran Canaria. Myndin er frá helzta bænum, Las Palmas. Freistinginl BÓKA- MARKADURINN ulb*' SILLA 00 VAL0A- 0^ HÚSINU AlFHEIMUM Imu og Snittur SÍLD © FISKUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.