Morgunblaðið - 05.03.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.03.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. MARZ 1971 3 ALÞÝÐUBANKINN opnaði i gær starfsemi sína að Laujrar- vegi 31. Með opnun bankans leggst niður starfsemi Sparisjóðs alþýðu, og yfirtekur bankinin allar eignir og skuldir Sparisjóðs alþýðu samkvæmt ákvörðun ábyrgðarmannafundar sparisjóðs ins 12. nóvember 1970. Mun nú Alþýðubankinn færa út starfs- svið Sparisjóðs alþýðu og annast Bankastjórar og bankaráð Alþýðubankans. T. v.: Jón Halisson, bankastjóri; Markús Stefánsson, Hermann Guðmundsson, form. bankaráðs; Jóna Guðjónsdóttir, Björn Þórhallsson, Einar Ögmunds son og Óskar Hallgrí msson, bankastjóri. Alþýðubankinn opnar að Laugavegi 31 •ur fiest kaup á. Haía tvær íyrstiu hæðir hússins verið La'gíærðar ó igagnigeran hétt. Húsakynmd A1L (þýðúbankamis hf. haía vieirið prýdd (máiiverkuim úr Listasafni ASÍ og verður safnið ailt sýnit í framitáðinni í húsaikyinnram bank Bankastjórar rádnir þeir * Oskar Hallgrímsson og Jón Hallsson ÖU innlend bankaviðskipti. — Á fundi bankaráðsins í gær voru kjörnir tveir bankastjórar, þeir Óskar Haligrímsson og Jón Ilalls son, fyrrum sparisjóðsstjóri. Á sama fundi var Gísli Jónsson ráðinn skrifstofustjóri. Bankaráð er skipað sömu mönnum og böfðu verið kosnir í stjórn Spari- sjóðs alþýðu, en formaður banka ráðs er Hermann Guðmundsson. Aðdiragandintn að stofmum Al- þýðubarakans er ®em hér segir: Eftir matrgítrekaðar álykt.anír á Iþingum ASÍ um sitofinluin spari- sjóðs og bamíka á vegum verka- lýðsbreyfkigarirmiair, sfcipaði mið- stjóim ASÍ umdiirbúningsnetfnd í mláilið. í henmi áttu sæti Hanrai- bai! Valdimairisson, Eiinar Ög- muradsson, Eggerat G. Þorsteine- son, Martkús Steifánisson og Her- imarun Guðmunidsson. Nefndin Daiufc star'fi síniu á stofnfundi Sparisjóðs aiþýðu hinra 9- marz 1966, en sparisj óðuriran var sitofn aðuir af 62 ábyrgðarmönmum úr verkalýðshreyfimguinini, aðallega í Reykjavík og nágrenni. Ári sdð ar eða hinn 14. april 1967 voru samiþyklkitir Sparisjóðs alþýðu Btaðfestar af ráðherra, og hinn 29. apríl 1967 tók sparisjóðurinm tifl starfa. Heildarinmstæður í Sparisjóðd afllþýðu hafa miumið svo sem hér segir: Ánslok 1967 24,8 mMj. kr. Ánsílok 1968 57,1 miflílj. kr. Ánslok 1969 100,5 millj. kr. Ánslok 1970 126,8 millllj. kr. Aðaltfumdur ábyngðarmamma Sparisjóðs afllþýðu í apríl 1968 samþykkti svo að feJa stjórm sparisjóðsins að vinna að því að stofna bamka upp úr spariisjóðn- um. Hinn 12. maí 1970 sam- 'þykikti Alþimigi lög, sem heimil- uðu Alþýðusambandi íst’ands og verkalýðsfélögumum innan þess að stofina hlutatfélag um banka, en heiimildaniög þessd eru hldð- stæð lögum um Verz’unar-, Iðn- aðar- og Samviinmubankann. Hinn 29. janúar 1971 staðtfesti bainlkamáiaráðherra reglugerð um Alþýðulbankann hf., og einnig samþykktir hiutaféiagsirais, sem stofraað var hinn 12. deeember 1970 mieð 40 mdlilljón króna hluta- fé. Er rúmilega fjórðungur þess þegar glreiddur. Sparisjóður alþýðu hefur ver- ið til húsa að Skólavörðuistíg 16, en sem fyrr segir opnar Alþýðu- bankinn í nýjum húsakynnum að Laugavegi 31, sem hann hetf- ans. p' 1J|J ii * 1 ■ m p! ■ W,.W..W..>. . . jx ý : . |v p IÉIÍ|ilÍ|® TÍTK <7 VEIt ZL f/.V f Vf. l I ÓLKSI XS HERRA DEILD: ★ STAKIR NYTT VÖRUVAL í DOMU- DEILD: ★ PEYSUR jgg|l JAKKAR \ V J DAC | llii|p Á BUXUR — Á ★ SKYRTUR Jr MINI — MIDI J ★ PEYSUR ) / # J I ir HNÉBUXUR J ir GALLABUXUR . \ ★ SlÐBUXUR ( * FLAUEL SLÉTT / f 1 BÁÐUM J ár KJÓLAR V OG RIFFLAÐ / V OfÍAflkllfM ( lllli* if blússur j * BREIÐ BELTI ÍT SKINNPILS / i, BUXUR TERYL. \ 1 ir SKINNBUXUR i \ ★ SKINNSKOKKAR t OPIÐ TH. KL. 4 ' ( 'íSi’ J t LAUGARDAG. STAKSTtlM/VR Nýskírður hvítvoðungur Eitt læsilegasta efni 1 Þjóð- viljanum eru greinar Skúla Guðjónssonar á Ljótunnarstöið- um um útvarpsdagskrána, enda er þar komið víða við. En póli- tíkin hleypur stundum með Skúla í gönur og í gær tekur hann sér t.d. fyrir hendur að bera blak af því einræðisstjórn- arfari í Póllandi, sem leitt hefur til ítrekaðra uppreisna verka- fólks þar síðustu vikur og mán- uði. Skúli segir: „Nú rifjast það upp fyrir manni, að í vetur, þeg- ar verkföllin brutust út i Pól- landi, þá var allt annað hljóð í strokknum hjá Morgunblaðinu og VísL Þá var stjórnin í þvi landi illgjöm, úrræðalaus og beinlinis vond, en verkamenn- irnir góðir og kröfur þeirra rétt- mætar og liagvöxtur var ekki nefndur á nafn. Ef rikisstjórain i Póllandi átti sök á vinnudeil- urn þar í landi, að dæmi Morg- unblaðsins og Vísis, blýtuir þeim að reynast erfitt að sýkna ríldsstjórnina á fslandi af hlið- stæðum stjóraarglöpum". Fýrr í grein sinni talar Skúli á Ljót- unnarstöðum um „nýskirða hv'itvoðunga". Sú lýsing virðist eiga einkar vel við hann sjálfan eftir þan fáránlegn skrif, sem hér er vitnað til að ofan. Eða skyldu verkamennirair í Pól- landi. sem vorn murkaðir niðnr af vopnuðum hermönnum og skriðdrekum pólskra kommún- ista ekki frenmr hafa viljað búa \ið hlutskipti starfsbræðra sinna hér á landi. Hvað heldur Skúli á Ljótunnarstöðum um það? Láglaunaland? f nokkur misseri hefur sá áróðnr verið rekinn mjög stíft á síðum Þjóðviljans, að fsland væri orðið „láglaunasvasði" og hefði það verið eitt helzta mark- mið rikisstjórnarinnar að koma því á. Þessu til staðfestingar hafa verið nefndar háar tölur um kaupgjald í öðnim löndum. Það voni einmitt slíkar tölur um bátt kaupgjald, sem freist- uðu margra fslendinga,, þegar þeir lögðu land undir fót, aðal- lega til Svi|)jóóar og Ástralíu. Nú eru flestir Svíþjóðarfarar konmir heim og fólkið sem fór til Ástralíu er einnig að koma heim. þótt það kosti það að sjálfsögðu iiiun meira átak. Þetta fólk snýr heirn vegna þess að það hefur komizt að raun um, að gyllisögurnar nm há laun i öðrum löndnm reynd- ust ekki sannar. Krónutalan var kannski há á okkar mæli- kvarða en matur, húsnæði, þjón- usta og annað einnig margfalt dýrara. Nú hefur Þjóðviljinn afttir hafið áróður fyrir því, að kaupgjald sé mun liærra í öðr- um löndum t..d. í Svíþjóð held- ur en hér á landi. Nú er því haldið fram, að „iðnverkafólk á íslandi sé ekki hálfdrættingnr á við stéttarsystkini sín í Sví- þjóð“. Þetta eni að sjálfsögðu ómerkilegar blekkingar, eins og Magnús Kjartansson getur sjálf- ur sannreynt nieð þ\i að vinna fyrir sér sem iðnverkamaður, annars vegar í Svíþjóð og hins vegar á fslandi. MYNDAMÓT HF. AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVlK PRENTMYNDAGERÐ SlMI 17152 OFFSET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SlMI 25810 ( 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.