Morgunblaðið - 05.03.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.03.1971, Blaðsíða 2
2 MORX3UNBLAÐIÐ, FÖSTUDÁGUR 5. MARZ 1971 Aukin samvinna við erlenda aðila um tækniaðstoð o.fl. — fyrirhuguð hjá IðnJ>róunarsjóði íslands, sagði Jóhann Hafstein JÓHANN Hafstein, forsætis- og iðnaðarráðherra, fylgdi úr hlaði í gær frumvarpi ríkis- stjórnarinnar um Iðnþróun- arstofnun íslands. Rakti ráð- herrann í fyrstu aðdraganda frumvarpsins, en vék síðan að starfsemi hinnar nýju stofnunar. Ráðherra sagði, að Iðnþróun- arsrtofnunin mumdi verða utndir stjórn iðrtþróunarráðs og avo aft ur iðnaðarráðuneytisins. Stofnuin in mundi reka almemina skrif- stofu en jafntfrarmt yrði deilda- skiptinig h-uigsan/'eg á þann veg, að starfrætot væri sénstök stöð lu'nardeild, höninurvarde i'ld, fræðslu- og auigiiýsingade i.ld, tæiknii- og aðstoðardeidd. Fyrirhuguð væri meiri sam- vinna við ertenda aðila í sam- bandi við tækniaðstoð, rekstrar- aðstoð, hagkvæmnisranmsöknir o. s. frv. og þá sérstalklega við ilðn- þróuina'rstofmm Sameinuðu þjóð- anna, UNITO, og aðrar stofruanir. Þá verður haldið áfram ýmissi starfsemi Iðnaðarmálasitofniuinar- innar, svo sem verkstjóranám- skeiðum og stjómiunanfræðsiliu, sem hefur verið komið á lagg- Markmið og leiðir Jónas Haralz talar á fundi S j álf stæðisf élaganna SJALFSTÆÐISFELÖGIN í Reykjavík efna til almenns fundar í Súlnasal Hótel Sögu, n.k. mánudagskvöld kl. 20.30. Á fundinum mun Jónas Haralz flytja ræðu er hann nefnir: Markmið og Ieiðir. Sjálfstæðís- fólk er hvatt til að fjölmenna, en fundurinn er öllum opinn. Um 400 VW-bílar hafa selzt í ár Cortina aö verða uppseld SALA á Volkswagen bílum hef- ur aukizt mjög mikið það sem af er árinu miðað við sama tima í fyrra. t janúar og febrúar voru skráðir 180 Volkswagen-bílar og um 200 bílar verða afgreiddir í þessum máiiuðl. Samkvæmt upplýstngum Ingi- mwmdar Sigfússornar hjá Heklu hf., sem hefur umboð fyrir Voilks wagen-bíliania, seildust árið 1969 um 300 bíiar, en í fyrra seldust um 1000 bilar yfir árið, og saigði Inigiimundur að útlit væri fyrir að minirrsta kosti jaifnmargir bíl- ar seldust í ár, eða jafnvel fleiri. Þaið sem af er er árimi bafa einmig um 40 Lamdroverbifreið- ar verið afgreidd'air hjá Heklu, en á öllu 91. ári seúdiusf alls um 170 Landrover-bifreiðar. Morgunblaðið sneri sér eiruniig tiil Fordumboðanma og höifðu þaiu sömu sögu að segja. Hefur sal’am á bifreíðum arukizt miðað við sarrva tíma í fyrra, em Iiamgmest sekia tegumdin hjá wnboðunum er Cortirtam. eða um 90—95% af beildarsol’UTmi. Samlkvæmt upplýsingum umboðamma er Cortinian að verða uppgeld hjá Biaðaskákin TA - TR SVART. Taflfélag Reykjavíknr. Jón Kristinsson og Stefán Þormar Gnðmnndsson abcdefgh HVÍTT: Skákféiag Akttreyrar, Guðmundur Bnason og Hreinn Hrafnsson 23. hxg3 RfSxBeS umboðunum í biili, þar sem verk- fötlíl ertendis tefj-a afgreiðsliu á bifreiðiumum, sem painitiaiðac hafa verið til iamdsimis. imar. Ráðherramn sagði, að ef þessi stjómiuinarfræðsiia gæfist vel ætrti hún að sjállfsögðu að verða víðtækari og e&ki endi- lega teragd iðnaðinum. Væri eðli- iegt að hafa um það sammvúmu við aðrar iðngreinar. Að lokuim sagði Jóhanm Haf- steki, að hanin treysti sér ekki Framhald á bTs. 12 í»ökk fyrir geir- fuglinn ÞEG-VR islenzka þjóðin hefur eignazt sinn geirfugl i viljum við færa hinum fjöl- ’ mörgu fslendingum hugheilar þakkir, sem þar lögðu hönd á pióginn. Á örskömmum tíma söfnuðust þær háu fjár- upphæðir sem dugðu. Hinar prýðilegu undirtektir alls al- ntennings til sjávar og sveita sýna glöggt hinn mikla nátt- úrufræðiáhuga þjóðarinnar og vakandi skilning á mikilvægi þess að þjöðin eignist sem flesta dýrgripi á því sviði. Öll islenzk böm lesa um geirfuglinn í sögrubókum sin- um. Þau, og þjóðin öll, fagna þvi að þessi sögufrægi fugl skuli nú endurheimtur til átt- haga sinna. Framkvæmdanefnd geirfnglssöfnnnarinnar. Til Islands Nakrir egningarmens sþkjast á 200 töns bát frá Rey- kjavík. Mlnstalþn tryggjað og fríar ferðir. - ■ ............. < MMfr»&MMlMM»VMMM« Til Islands Tii Akranes verður sþkt eftir 3 monnum tii bát, I<3 fiskar við Mnu januar-februar og við toskagörnurn raars- apríi og mai. Minstalþn tryggjað og fríar ferðir. Uppiýs- ingar á Tlf. 11392- 12355. 1 Auglýst eftir færeyskum sjómön num til fslands i Himmalætting. „Ekki eins og í gamla daga Auglýst eftir færeyskum sjómönnum til Islands U NOKKI Ð vantar á, að bátaflot- inn sé fullmannaðiir og hefur meðal annars verið auglýst eftir sjómönnum og beitningamönn- um í Færeyjum. ,.Þ«‘tta er ekki eins og i gamla daga,“ sagði Ól- afur Guðmundsson, kaupmaður í Þórshöfn, við Morgunblaðiö i gær, en Ölafur hefur auglýst í færeyskum blöðum og ráðið Fær eyinga til fslands. Sagði Ölafur að einir 10 Færeyingar væru famir til fslands, til Reykjavik- ur og Akraness. ,,Ég er að auglýsa eftir tveim- ur mönnum núna á bát fyrir austan,“ sagði Ólafur, „en enn- þá hefur aðeins einn gefíð sig fram.“ Ólafur sagði fiskiri Færeyinga mest í janúar, febrúar og byrj- un marz, en eftir það væri venju lega daufara yfir, þó svo virtist sem ráðningar „ætli að rætast Réttindi til húsateikninga: Byggingarsamþykkt Reykjavíkur breytt Starfsreynsla arkitekta og verkfræðinga 1 ár, en tækni- og byggingarfræðinga 2x/2 til 5 ár BORGARSTJÓRN Reykjavikur samþykkti á fundi sínum í gær breytingar á 11. gr. byggingar- samþykktar Reykjavíknr, þar sem kveðið er á um, hverjir iiafi rétt til að leggja húsateikningar fyrir byggingarnefnd. Borgar- stjórn samþykkti tillögu, er kom ið hafði frá byggingarnefnd á- samt breytingum, sem borgar- ráð hafði lagt tíl að gerðar yrðu. Við umra*ðurnar reis ágreining- ur um starfsreynslutíma tækni- fræðinga og byggingarfræðinga. Hin nýja samþykkt gerir ráð fyrir 1 árs starfsreynslu arki- tekta og byggingaverkfræðinga, en 2 til 5 ára starfsreynslu byggingartæknifræðinga og bygg ingarfræðinga. Eftir þessa samþykkt hljóðar 11. gr. byggingarsamþykktarinn- ar svo: „Þeir einir hafa rétt til að gera uppdrætti, skv. 8. og 10. gr., er hlotið hafa löggildingu bygginganefndar. Byggingarnefnd veitir slíka löggildingu eftirtöldum aðilum: Arkitektum og byggingarverk- fræðingum, hvorum á sínu sviði. Rísi ágreiningur um verksvið, sker nefndin úr. Heimilt er nefnd inni að ákveða í löggildingu hverju sinni, hve viðtækt verk- svið aðila megi vera. Til löggild- ingar þarf a.m.k. eins árs starfs- reynslu, er byggingarnefnd tel- ur fullnægjandi. Heimilt er að taka gilda að nokkru leyti starfs reynslu erlendis. Þá veitir byggingarnefnd eftir töldum aðilum löggildingu: Hluti Laxár leigður til tveggja sumra fyrir 4,3 millj. VEIÐIKLÚBBURINN Strengur í R<‘yk.javík hefur tekið á leigu tii tveggja sumra hluta af Laxá i S-Þingeyjarsýslu; fyrir Árnes- og Tjarnarlandi í Aðaldæla- hreppi. Leigugjald fyrir sex vik- ur sumaríð 1971 er 1,8 mílljón ir króna og fyrir níu vikur 1972 er teigan um 2,5 milljónir. Innifailið í teigugj-aldíniu er hús- riæði i reýju veiiWhúsi, /æði, biö og teiðsöguimenin. Á þessum hlutia eru leyfðiar sex starugir á dag og er daggj’aldið á stöniginia mieð öl'iu framan töild'U um sjö þúsund krómur. Þebta srvæði, sesn Strengur hef- ur tiekið á leigu, er svæði það, sem Binig Crosby veiddi á og um var gerð kvikmynd svo sem fréttiir voru frá aagðwr. Byggingartæknifræðingum, bygg ingarfræðingum og mönnum, er hafa svipaða menntun að dómi Framhatd á bls. 18 mjög rölega núna.“ Sagði Ölaf- ur, að tímakaup í Færeyjum væri nú orðið það hátt og fram- kvæmdir það miklar, að vinnu- afl lægi auðsjáanlega ekki á lausu. Morgunblaðtð sneri sér til L.J. Ú. og spurðist fyrir um, hvað marga menn vantaði á bátaflot- ann. Þar voru engar ákveðnar tölur til, en sagt að „nokkra menn vantaði á bátana einkum til að fullmanna þá á netin.“ Bósa-saga í nýjum búningi „BÓSA-SAGA og Herrauðs" er komin út í nýjum búningi — myndskreytt. Ámi Björnsson, cand. mag, bjó söguna til prent- unar en myndimar, sem eru 20 talsins, eru eftir Norðmanninn Audun Hetland og birtnst fyrst í norskri útgáfu á síðasta ári. Kostnaðarinaður útgáfunnar er Steingrímur Gunnarsson. Fremst er inmgangur eftir Árna Björnsson, cand. mag., en síðan kemiur Bósa-saga í 15 köíUi- uim á 61 blaðsíðu og loks eru nökkrar Skýriingar. Textinn er prenitaður með niútíðars’tafsetn- ingu, en þó reynt að breyta sem minnistu í mlálfari sögiuninar. Bókin er 78 blaðsíður; fi'lmiu- I sett og prentuð í Lithoprent hf. Loðnan gengur hratt vestur LOÐNUGANGAN var seint í gær komin vestur fyrir Vest- mannaeyjar, en aðalveiðisvæðið í gær var við Eyjar og austur við Ingólfshöfða fengu ellefu bát ar afla í gær. í Vestmannaeyjum landa nú ekki aðrir bátar en lieimabátar, en þar er „allt alveg stútfullt af Ioðnn“, eins og frétta ritari Mb’. orðaði það. Fjórtr bátar biðu löndunar í Þorláks- höfn í gærkvöldi, en þangað hef- ur komið 31 bátur með loðnu síð ustu tvo sólariiringa. Fyrsta loðn an kom til Reykjavíkur og Akra- ness í gær, til Keflavíkur kom einn bátur og annar til Sand- gerðis. Svein'bjcrn S veinbj örnsson, fisktfræðingur um borð í Árna Friðrikssyni, sagði Mbl. í gær- kvöl-di, að elil'eíu bátar hefðu ferngið samtals rösfe ega 3900 lest ir af loðnu við Ingolifshöfða í gær og var Súlan afflahæat með 400 1/estir. Þeaeir bátar aigLdu á Auistif j arðahafnir. Arai Friðriksson leitaði í gær við Hrollaugseyjar og Tvísker og funduist stakar tonfur og dreifð- ar lóðniragar. Sagði Sveinn, að ætlunim væri að kanina austar og vita, hvort önnur ganga væri á leiðinmi. Til Þoriákshafnar konnu í gær: Gísl: Ármi, Fífid, Ásberg og Sei- ey, til Grindavíkur: Grindvíking- ur, ÓLafu r Sigurðsson, Árni Magnússon, Hafrún og Þorsteinin, með samitals röskar 1200 lestir. Jón Garðar kom til Sandgerðia með 300 iestir og ELdey til KeifFa víkur með 370 testir. Til Rey’kja- víkiur komiu: Þórður Jónasson, Ásgeir og Heiiga Guðmiundedótt- ir, öll með fullfermi, og Harald- ur ti'l Akraness í gær roeð ftuKI- ferrri frá Vestmannaeyjamiðuim. í gærkvöldi voru vænta-n'tegit til Neskaupstaðar: Börkur, Sút-; an, Magnús, Bjaríur og Barði með samtals röskar 1300 lesfctr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.