Morgunblaðið - 19.03.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.03.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1971 3 Stórfelldur útflutn- ingur á smokkfiski? Norðmenn hefja smokkfiskleit á hafiim milli Hjaltlands, Færeyja og íslands NORÐMENN hafa nú hafið rannsóknir á smokkfiskveið- utm með tilliti til þess að finna nýjar afurðir og auka fjölbreytni í útflutningi sjáv- arafurða. Frá þessu er skýrt í 19. tölublaði Fiskaren, sem kom út 8. marz. Er þar og auglýst eftir upplýsingum um veiðiaðferðir og nýtingu, sem komið gæti að liði í þessu skyni. Mun rannsóknaskipið G. O. Sars og vinna að rann- sóknum á smokkfiski í apríl— júní og þá einkum með tilliti til veiðiaðferða. Tilraunir þess a.r verða framkvæmtlar á neð ansjávarhryggnum milli ís- lands, Færeyja og Bjaltlands. Ramimsóknir .þessar imiutniu temigdair koilmiuininiaraininisókin- uim, sem Norðimieinin ætfe aið stunda í sumair. SmokWiislkuir er meðal ýmáisisa þjóða, edmk- um í Asíu áliiitkun hið mes't-a illostæti. Má geta þess að smoklkíiis'kw iði vair 6% af IheilldairfWkveAði hieiimsins á síðastliðnu árL Japainlir stamda frernst í smokMisfcnieyzllu og mýta árlega um 700 þúsumd lestir. Naest í röðdmmá etr Kima með um 80 þúsumd lesitir og ítaláa með 2000 ietir. ísllieind- imigiair veiðia aðeimis smoMcfislk táfl beitu og kiemuir hamin oft í miíklum gtömigium upp að Vestfjörðum og Smætfellllisinieisi. Er Ihainm hér veáiddur á sér- srt.alka ömiglia. J>ar sem smo'ldcfisikuirimm er mýttur tifl mammeldis er það aðafllllega kiápam og armarmir, sem etnir eru og þykja góð- úr. Heidur eru vetiðamar óþritfaleigar, því að fisikurimin spýtir óspairt bflieki, er hanm kemur upp úr sjó. í júmá, júlí og ágúst er smofektfisíkur oft í málMlu magnii immi í fjörðum miorðamílainids og heiduir sig þar fram í móvemíb. I okfólbefnmáin uði veðiur harnn oft í yfirþorð ónu og er þá mjög auðveidd- ur um mætur. í móvember heflidiur hamm sáig í djúpimu inmá á fjörðumum. Huigsamflegt er að íslemdimig ar geti miýtt smokkfislk til út- fHiutníiings á svipaðam háitt og Norðmemn hyggjaist mú gera. Hjálpar- beiðni Á SUNNUDAGINN var, 14. marz, brainm bærimn í Vatnshlíð í Eóijistaðarhiíðarhrieppi í Austur- HúraavatmssýSliu til kaldra kola. í Vatmshlíð búa Karfl Eiriksson og Margrét Þórhaflsdóttir ásamt tveiimiur komumgum börmum sín- um. í brumanum misstu þau alflt inmbú sitt og alflt fómætt, sem i bæmum var, uitam fötim, sem þau stóðu i. Undanlfarin kulda- og grasleysisár haía reynzt ertfið bú- ©ndum í Vatmshlíð og mátitu þeir ilfa við því að verða fyrir tifl- fimmanleigu tjóni. Þótt Vatnshlíð sé fjaflllajörð, liggur hún í þjóð- brault, og þeir eru býsma margir, sam þar hafá staldrað við og not- ið gestrismi þeirra Karlis og Mar- grétar. Við viitum þvi, að þeir mumu ekki alfltfáir, sem vilja rétta þessu fólki hjálparhönd, og hvetjum við umdinritaðir fólk til þess að gera það. Morgumblaðið mum góðfúislega taka við gjöfum tiil fóflksins í Vatnshfliið. Gmmar Gislason, Pétor Þ. Ingjaldsson, Sfnfóníuhljómsveitin: Síðari fjölskyldu tónleikarnir SÍÐARI fjöfllslkyilduitónCteikar Sin- fflómliruhljómisveitarinmar á þessu Eltanfisáni verða haldmir næstkom- andi sunmudag kflukkan 15 í Há- skólabíói. Stj'órmandi tónfleikarima verður Bohdan Wodiczko, en kymmir Atfli H. Sveirasson. Á etfnÍKskr&mmi ©r mieðal anmiams „Youmg penson’s guide to tflie orchestra" eða Hljóanisv'eiltin kymmir sig, eftir Lýst eftir öku- manni Trabants EKJÐ var á S-885, sem er gufl- glræmtn Ford Capri, á sfæðimu mioiðam við Amainhól miillli kliukk am 12 og 16 í gær. Raintnsókmar- DiögTteiglam sfliorar á öflcumamm Traibamts, siem þatrraa var, svo og viltmá að geía sig fram. Britten, „Boflero", etftir RaveJ, „Leikíanigabúðin“ eftir Rossini/ Respighi o. fl. Fyrri fjölskylduitónílleikarnir á þessu starfsári voru haldnir .29. nóvemiber og aðigömgumiðarmir írá fyrri tón.leikumum gáilda einmig að tónleáfcumium á sunruu- daginn. Nokkrir miðar verða þó tifl sölu í bókaverzflumum. Næstu reigilulieigu tómlteikar Sin- tfómíubljómlsveitarinmar verða 25. rnarz. Stjórmamdi verður Boohdan Wodicziko, en einlieikari Gisefla Depkat, söllóflleikari. Sinióníuhljomsveitin leikur fyrir yngstu hlustendurna. KARNABÆR TÍZKUV. UNGA ^ FÓLKS- W INS. FERIvIINGAR- KAPURNAR KOMA I DAG. NY SENDING AF PIONEER MÖGNURUM OG HEYRNATÆKJUM ÍÍÆ GÖÐ Æ VERÐ GÓÐIR GREIÐSLU- kH SKILMÁLAR. 91 TVEGGJA ^ ara abyrgð Æ ÚRVALS Jjj VÖRU- . g||g GÆÐI. J FERM- INGAR- FÖT • MEÐ OG Al\I VESTI SKYRTUR BIINDI STUTTBUXUR KJÓLAR — PILS O. M FL. NY SENDING AF ALLSKONAR POP-PLÖTUM. LAUGAV. 66 SlMI 13630. TVSGOTU 1 SÍMI 12330. STAK8TEIIVAR Gjaldþrota pólitík Ekki er liægt að halda þvi fram með góðri samvizku, að mikils samræmis hafi gætt f stefnu Framsóknarflokksins þann rúma áratug, sem flokk- - urinn liefur verið í stjórnarand- stöðu. Þó hefur flokkurinn ver- ið sjáifum sér samkvæmur að einu leyti. Málgögn hans og tals- menn hafa tönnlazt á þvi nú i rúmlega 10 ár, að Framsóknar- flokkímnn væri sá stjómmála- flokkur, sem hin rinstri sinn- uðu öfl í landinu ættu að sam- einast um. Þessi áróður hefur verið rekinn með ýmsum hætti, en alveg sérstaklega í þéttbýli. Flokkurinn, sem áður sótt.i fylgi sitt nær eingöngu til dreifbýlis- ins hefur á undanfömum ámm lagt alveg sérstaka áherzlu á að styrkja stöðu sína í þéttbýl- inu. Áróðursmeistarar hans hatfa talið, að auðveldasta leiðin tii þess væri að fiska í gruggugum vötnum hinna simdmðu vinstri flokka. Helztu talsmenn þessar- ar stefnu hafa verið þeir Ey- steinn Jónsson og Þórarinn Þór- arinsson. Stundum liefnr svo virzt sem þessi viðleit.ni mundi bera árangur, sérstaklega fyrst í stað en síðustu árin liefur það orðið æ Ijósara, að Framsókn- arflokknum mimdi ekki takast að skapa sér varanlega fóttfestu á þeim vettvangi. Nú hatfa ungir Franisóknarmenn lýst yfir gjald þroti þessarar stefnu. Sú yfir- Iýsing kom fram sl. mánudag, þegar þeir iýstu þeirri skoðiui sinni, að leggja bæri Framsókn- arflokkinn niður og mynda nýj- an stjórnmálaflokk á rústum hans og annarra flokka ©g flokksbrota. Þetta er óneitanlega harður dómur og þess vegna þarf engan að furða á þ\i, þótt ýmsir forystumenn Franisóknar flokksins hafi nú við orð að reka beri úr flokkiun iieiztu for- sprakka uppreisnaraflanna. Hreinsitæki í Straumsvík Vísir ræðir uni hreinsitæki f álverinu í Straumsvík í forystu- grein í gær og segir m.a.: „Framkvæmdaiiefnd Ramn- sóknaráðs rikisins liefur sagt f hréfi til alþingis, að hún geti að sjálfsögðu ekki tekið ákvörðun uni það, hvort nauðsynlegt sé að setja upp hreinsitæki í ál- verinu, fyrr en niðurstöður of- angreindrar nefndar eru komn- ar. Það er þ\í ljóst, að æski- legt er, að nefndin hraði störf- um sem mest, svo að biðin verði sem stytzt. Um leið starfar áfram hin svo kallaða „fluornefnd“, sem stjórn vöid og álverið hafa skipað til að mæla fluormagn nær og fjær verksmiðjunni. Sú nefnd skilaði sinni fyrstu skýrslu i fyrra- haust, en þá voru upplýsingar enn af of skornum skammti. f samræmi við ábendingar sér- fróðra manna hefur verið ákveð- ið að bæta í fluomefndina tvelm ur líffræðingum frá hvorum að- ila. Má vænta nýrra niðurstoðna frá þessari nefnd síðar á árinu. Engin ástæða er til að óttost, að tslendingar vakni upp við þann vonda draum, að skaðinn sé þegar orðinn, áður en hreinsi tæki eru kominn upp. Fyrstu mælingar sýna ákaflega lítið fluormagn í nágrenni álversins. Ákvörðun um lireinsitæki verð- ur ekld tekin á þeini gmndvelli, að fluormagnið sé þegar orðið of mikið, lieldur á þeim gnmd- veiii, að fyrir sjáanlegt sé, nð það muni á vissuin tíma auk- ast upp úr skaðlausu magni. Það verður því nægur tínii til að set ja upp hreinsitæki."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.