Morgunblaðið - 19.03.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.03.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19- SÍARZ 1971 29 Föstudagur 19. nan 7,M Morgunútvarp Ve5urfregnir. Tónleikar. 7,90 Frétt ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unlcikfimí. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8,55 Spjallað TiS bændur. 9,00 Frétta- ágrip og útdráttur ur forustugrein um dagbiaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Geir Christensen byrjar lestur á „Ævintýnun Trítils" eftir Dick Laan í þýðingu Hildar Kal- man. 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veð urfregnir Tónleikar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tiikynningar. Tónleikar. 13,15 Húsmæðraþáttur Sigríður Thorlacius talar l.i.M Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. Barokktónlist. Viktoria Svihilikova semballeikari og féiagar í Tékknesku fílharmón- íusveitinni leika tvö hljómsveitar- tríó eftir Jan Stamic. Milan Muncl inger stjórnar Dietrich Fischer-Dieskau söngvari og fimm þýzkir hljóðfæraleikarar flytja Kanarífuglakantötu eftir Ge orge Philipp Telemann. 16,15 Veðurfregnir Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,40 Útvarpssaga barnanna: „Tommi“ eftir Berit Brænne Sigurður Gunnarsson ies (2). 18,00 Tónleikar Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tiikynningar. 19,3« ABC Ásdís Skúiadóttir og Inga Huld Hákonardóttir sjá um þátt úr dag Lega lífinu. 19,55 Kvöldvaka a. íslenzk eínsöngslög Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir Maríu Brynjólfsdóttur, Bodil Guðjónsson og Kolbrúnu á Ár- bakka; Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. b. Spjallað við Mýrdæiing Jón R. Hjálmarsson skóiastjóri tal ar við Sigurjón Árnason bónda í Pétursey. c. Skaufhalabálkur Sveinbjörn Beinteinsson flytur kvæði frá 15. öid. d. Sekkjapípur og blásar&r Gunnar Valdimarsson rifjar upp sitthvað um kynni sín af Skotum og þjóðiegri tónlist þeirra. e. Hói&mannahögg Sigríður Schiöth flytur þjóðsögu og kvæði. f. Alþýðulög Sinfóníuhljómsveit íslands leifcur') lagaútsetningar Þorkels Sigurbjörns oonar, sem stjórnar hljómsveitinni. 21,30 Útvarpssagan: „Mátturinn og dýrðín“ eftir Graham Greenc Sigurður Hjartarson íslenzkaði. Þorsteinn Hannesson les (3|. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (33). 22,25 Kvöldsagan: Úr endurminning um Páls Melsteðs Einar Laxness les (4). 22,45 Kvöldhljómleikar Hindar-kvartettinn leikur Strengja kvartett í g-moll op. 27 eftir Ed- vard Grieg. 23,20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 20. marz 7,09 Morgunfttvarp VeSurtregnir Tónleikar. 7,30 Frétt ir Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unlcikfimi, Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustu greinum dagblaSanna. 9.1S Morgun stund barnanna: Geir Christensen les ..Ævintýri Tritils“ eftir Dick Laan (2). 9,30 TUkynningar. Tón- leikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veöurfregnir 10,25 í vikulokin: Um sjón annast Jónas Jónaason. 12,«« Ðagskráin. Tónleikar. Tilkynnkigar. 12,25 Fréttir og vcðurfregnlr. Tilkyrmmgar. Tónleikar. 13,«« óskaiög sjíkUaffft Kristín Svembjömsdóttír icjrnnir. 14,39 ísleazkt mát Endurtekinn þáttur Jéaa Aðalsteins Jónssonar frá sl. mánmlegl. — Tónleikar. 15,09 Frétttr 15,15 Staiiz Bjöm Bergsswn stjórnar þætti um umferðarmál. 15,59 Harmonikulög. 16,15 Veðurfregair Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson ieikur lög iam- kvæmt óskum hlustenda. 17.90 Frétttr Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steíti- grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17,49 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson segir frá. 18.90 Söngvar í léttum tén Perry-kórinn, Frankie Latne. Doris Day o.fl. syngja og leika. 18,25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,99 Fréttir Tilkynningar. 19,39 Dagskrárstjóri í eina klukku- stund Þórarinn Guðnason iæknir ræður dagskránni. 20,30 „Höldum gleði hátt á loft“ Tryggvi Tryggvason og félagar syngja þjóðleg lög. 20,50 Smásaga vikunnar: „Svar við bréfi“ eftír Stefán Jóns son. — Ævar R. Kvaran ieikari les. 21,15 Hornin gjalla Ruselökka lúðrasveitin norska leik ur lög eftir Bagiey, Anderson, Grieg og Cofield; Arne Hertmand- sen stjórnar. Hljóðritun frá tónleikum í Háákóla bíói 21, maí sl. 21,39 í dag Jökull Jakobsswjn sér um þáttinn. 22,99 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (34). 22,25 Útvarpsdans undir góulokin í danslögunum leikur hljómsveit Svavars Gests af hljómplötum í hálfa klukkustund. (23,55 Fréttir í stuttu máii). 91,90 Dagskrárlok. Föstudagur 19. marz 20,09 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 29,39 Munlr og minjar Fornminjar í Reykjavík Umsjónarmaður Þorieifur Eínars- son, jarðfræðingur. 21,99 Músík á Mainau 5. þáttur dagskrár, sem sænska sjónv-arpið geeðt á ejrnoí Mainau í Bodenvatni. Kaxnmermúsíkflokkur frá Saíaburg letkur Divertimeuto í B-dúr. ar 9 eftir Mozart. Rudolf Kiepac stjómar. (N'ordvisiois — Sænska sjónvarpið). 21,10 MannlK Morðgátan Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22,00 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingóifsson. 22,30 Dagskrárlok. Laugardagur 20. marz 15.39 En francais Fronskukennsla í sjónvarpi 7. þáttur. Umsjón: Vigdís Finnbogadótttr. 16,99 Endurtekið efni Einleikur í sjónvarpssal Erling Blöndal Bengtsson ieikur Snite en concert eftir André Joli- vet. Áður flutt 11. des. 1970. 16,19 Náttúran, maðnrinn og vílli- dýrið Mynd um náttúruvernd og hið fjölbreytta dýralíf á Serengeti- Mara-sléttunum í __ Austur-Afrífcu.. Þýðandi og þulur Óskar Ingimars- sx>n Áður sýnt 28. februar 1971. 16,55 Þjóðlagastund Viiborg Ámadóttir, Heimir Sindra- son og Jónas Tómasson syngja. Áður flutt 18. janúar 1971. 17.39 Enska knattspyrnan Derby County gegn Manchester Cíty. 18,15 íþróttlr M.a. körfuknattleikskeppni í 1. deild milli KR og HSK og skíða- stökkkeppni í Vakesund í Noregi. (Nordvision — Norska sjónvarpið). Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé 20,00 Fréttir 29,25 Veður og auglýsingar 20,39 Smart spæjari Smart er ég nefndur 1. hluti af þremur. Þýðandi Jón Thor Haraidsson. 20,55 Sögufrægir andstæðingar Mussolini og Selassle í mynd þessari er fjallað um að- draganda innrásar ítala í Eþíópíu og tilraunir Haile Selassies til að fá hjálp Þjóöabandalagsins. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson 21,20 Þetta allt og himininn líka Bandarísk bíómynd frá árinu 1940, byggð á 9Ögu eftir Rachel Field. En^ stúlka er ráðin barnfóstra á heimili fransks hertoga um miðja síðustu öld. Börnin á heimilinu hænast þegar að henni, en öðru máli gegnir um húænóðurina. Aðalhlutverk Bette Davis og Charl- es Boyer. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 23,35 Dagskrárlok. Heíi til söln ódýr transistor tæki, segulbönd, hljóðnema fyrir síma, harmoník- ur, rafmagnsgítara og gítarbassa, magnara, söngkerfi og trommu- selt. Kaupi og tek gítara í skipt- um. Sendi í póstkröfu um land allt. F. Bjömsson, Bergþórugötu 2, sími 23889 eftir kl. 13. i allan bakstur! itTi smjöriíki hf. Útsýnarkvöld í SÚLNASAL HÓTEL SðGU, SUNNUDAGINN 21. MARZ kl. 9 e.h. * FERÐAKYNNIIMG: Ný Irtprentuð ferSaáætlun UTSiTNAR lögð fram. Forstjóri ÚTSÝNAR, Ingólfur Guðbrandsson, ræðir um ferðalög: Ódýrar utanlandsferðir fyrir alla. ★ MYNDASÝNING: Myndir frá COSTA BRAVA og kvikmynd frá COSTA DEL SOL. ýk PÓLÝFÓNKÓRINN syngur þjóðlög frá ýmsurri löndum. ýý FERÐABINGÓ: 2 vinningar: Lundúnaferð og ferð með ÚTSÝN TH. COSTA DEL SOL. ýý DANS TIL KL. 1. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. ÚTSÝNARKVÖLD ERU VINSÆL E1NS 0G ÚTSÝNARFERÐIR. Öllum heimiH aðgangur — ókeypis — aðeins rúllugjald. Tryggið yður borð i tíma hjá yfirþjóni, því að jafnan er húsfyllir, og mætið stundvíslega, Góða skemmtun! FERÐASKRIFSTOFAN Ú T S Ý N . FIMM DACA PÁSKAFERÐ í ÖRÆFt og HORNAFJÖRÐ. Brottför kl. 9 á Skírdag frá Umferðarmiðstöðinni. Upplýsingar hjá B.S.I. skni 22300 og ferðaskrífstofunum. Guðmundur Jónasson. Lœknaritari Staða ritara við röntgendeild Borgarspítaians er laus frá 1. apríl n.k. Stúdents- eða hliðstæð menntun ásamt vélnt- unarkunnáttu áskilin. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist skrifstofu Borgarspítalans fyrir 28. þ.m. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.