Morgunblaðið - 19.03.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.03.1971, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1971 Áge Lorenzen, forseti Hæstaréttar, les upp dóm i handritamál- inu 17. nóvember 1966. — Handritin — afhent Framhald af bis. 1. má&siúírsl'it verði til þesa að styrkja emn frekar þau góðu tengal, sem fyrir hendi eru miifflli Danimerkuir og ísliands. Samikv. dómi Haes'taréttar skial sá hfttuti atf dánargjöf Ánrua Magmússomiar, sem af- hemtuir verður ísiamdi með handritumium, verða bættur þamnig að stofnuruin bíði ekk- ert fjárhagslagt tjón. Kennslu málaráðherramn upplýsti varð andi þetta, að reymt yrði að fá fjárframfflag fyrir þessari fjárhæð af fjárhagsáætlun kennsflumálaráðumeytisims. — Upplhæð þessarair fj árhæðajr er ekki ákveðin í lögunuim. HöfuðstóLl stofnuniarinniar er um 100.000 d. kr. og af því verða seruniilega afhemt 30.000 til 50.000 d. kr. 1 grein um handritamálið í Kriisteligt dagblad í dagseg- ir íslandsvinurinn Bent A. Koch, að danska ríkisstjóm- in eigi nú að sýna vilja sinn um afhendingu handritanna í verki með þvi að afhenda nú t.d. Flateyjarbók. Dómsmálin haifa rauniar ekki náð til þess- arar skinnbókar, þar sem hún er í Koraunigsbókhlöðunni og er þannig í eiign dartska ríkils- ina. Það var hins vegar ekki kleift að fá svör við þessari áskorun hjá danska kennslu- málaráðherranum í dag. Mik ið annriíki rikti hjá rikisstjórn inni vegna breytingar þeirr- ar, sem þá hafði eimmmitt orð- ið inmam hienmar, eftir að Pauil MöHler fjármálaráðherra hafði verið veitt lieyfi frá sitörfum af veikindaástæðum. Þetta veld- ur þvi, að þetta mikilvæga mái gagnvart ísflamdi verður fyrst unnt að afgreiða síðar. Silgurður Bjarnason, sendi- herra íslands í Danmörku, sagði eftir dómsuppkvaðning- una: — Ég er mjcg ánægður yfir þessari dómsniðurstöðu. Bnda þótt þessi dómamiál um hand- ritin hafi verið fullkomið inn- anrikismlál Dana, þá hafa Is- lendingar samt fyflgzt með gangi þeirra af miklum áhuiga. Aðaliatriðið í dóminum er, að ekki beri að greiða skaðabæt- ur fyrir handritin, Þessar Helge Larsen, kennslumála- ráðherra Danmerkur. görnlíu skinnbækur eru það, sam skiptír höfuðmáíli fyrir okkur, ekki sá hluti dánar- gjafarinnar, sem Hæstiréttur hefur úrskurðað, að skaða- bætur skuli greiddar fyrir. Ég hef itrekað við dönsk blöð þakkir Menaku þjóðarinnar tE döniáku ríikisstj órnarinnar og Þjóðþingsins og til dönisku þjóðarinnar fyrir þann hötfð- ingsákap, sem fram hetfur kom ið í þessu máli. Afhending handriitanina er að mínu áliti menningarviðburður, setn ekki á sér sinn líka og mun verða til þeiss að gera tengsl- in miltlii Mlenzku og dönsku þjóðarinmar enn innilegri ea áður. Fellt að viðurkenna Hanoistjórnina DANSKA rikisstjórnin og stuðn Ingsflokkar hennar þrír felldu í dag tillögu jafnaðarmanna og sósíalistiska þjóðarflokksins um að viðurkenna stjórnina í Hanoi. Voru þessi úrslit í samræmi við fyrri afstöðu dönsku stjórnarinn ar. Jafnaðarmenn skírskotuðu til jatefnu vestur-þýzku stjórnarinn ar gagnvart Austur-Evrópuríkj- u-num, en Paul Hartling, utanrík isráðherra sagði, að afstaða rík- isstjómairimniair og stuðnánigis- flokka hennar væri byggð á því, hve kringumstæður væru óljós- ar í þessu skipta Iandi, Vietmiam. Var samþykkt tillaga, þar sem því var hafnað að viðurkenna Hanoistjórnina en útfærsla styrjaldarinnar í Indókína fordæmd samtímis. — Þökkum Dönum Framhald af bls. 1. lauisn handritaimálsinis, 6 ára sendiherrastarf dr. Sigurðar Nor dials 1 Kaupmannahöfn hefur haft, sagði J-öhann Hafstein. Meðferð málsins milli danskra aðila og fyrir dómi hefur tafið afhendingu handritanna og 9tundum hef ég verið spurður að því í Danmörku, hvort Is- iendingiar væru ekíki orðnir 6- þoGinmóðir. Ég hef sagt, að svo væri ekki. Við værum búnir að vera len-gi án handritanna og gætu-m vel beðið nokkurn tima enn, enda væri það almenn-ur skilnin-gur hjá Islendin-g-um, að við létum okkur engu skipta bið í máliniu, hitt mætum við meira, þær áiovarðanir, sem teknar hafa verið af þj-óðþingin-u og fraimkomu dönsku rikisstjómar- innar. Ég vek athygli á því, að þetta var ekki m-ál milli Dana og Is- lendinga, sem var fyrir Hæsta- rétti Danmerkur, heldur al- danskt mál, milli stjómar Árna safns og dönsku ríkisstjóraar- innar um það, hvort hún værl skaðaibótaskyld gagnvart stofn- uninni. Málið var þvi aila vega ráðið um afhendinguna, hvemig, sem þessi dómur hefði farið. Því verða menn að gera sér grein fyrir. Ég vil láta í ljós þakklæti til almennings og blaða a-g annarra fj-ölmiðla hér á landfl, að það hef-ur aldrei borið á því, að Is- lendingar létu í ljós óánægju yfir þeirri töf, sem orðið hefur, Nú fögnum við allir þeirri já- kivæðu ndðurstöðu, sem orðið ihefur í þessu máli, sem er vissu- lega í samræmi við það, semvið vild-um að yrði, sagði forsætis- ráðherra að lokum, Gylfi Þ. Gíslason, menntamála ráðherra, kvadidi sér hJljóðs ut- an dagskrár og skýrði frá því að sér hefði stuttu áður borizt skeyti um dóm hæstaréttar. Þetta eru mikil ánægjutíðindi fyrir okkur íslendinga. Mig lang ar til að nota tækifærið um leið og þessi vitneskja berst til þess að liáta I Ijós sérstak-ar þakkir til þjóðþings Dana, til dönsku ríkisstjórnarinnar og þjóðþings- ins fyrir þennan einstaka höfð- ingsskap, sem laslendingum hef- ur verið sýndur í þessu máli og mun verða til þess að treysta vináttu Dana og Islendin-ga meira en nokkuð annað, sem gerzt hefur í samskiptum þeirra um Lan-gan aildur. Enginn vafi er á því, að þessi fregn miun vekja þjóðarfögnuð á Islandi og ég vona, að þessi orð, sem ég hef nú mælt, hafi ég mælt fyrir munn allra Islendinga. Þegar handritin koma til íslands munu Menzk stjómarvöld að sjálf- sögðu gera ráðstafanir til þess, að þau verði rannsökuð eins og efni standa til og mér þykir rétt að endurtaka þá yfirlýsingu, sem áður hefur verið gefin af hálfu íslenzkra stjórnarvalda, að þau telja sér það Ijúfa skyídiu að sjá til þess, að erlendir fræði- menn og þá einkum og sér i lagi danskir fái ákjósanlega að- stöðu til þess að stunda rann- sóknir á handritunum áfram x Handritastofnun Islands. Helsingfors, 18. marz. NTB. URHO Kekkonan forseti er þeirrar skoðunar að bezta lausn in á stjómarkreppunni í Fina- landi sé sú að mynduð verði stjóm á sama grundvelli og áð- ur að öðru leyti en því að kommúnistar taki ekki þátt í henni. Hins vegar er ekki talið að skriður komist á viðræðurn- ar um stjórnarmyndun fyrr en að loknum fundi í stjóm jafn- aðarmannaflokksins í næstu viku. Kekkonen forseti átti í dag — Handrita- málið Framhald af bls. 1. dómaramiiir rúiu -miegiruáherzliu á markmið sitofniunarinnar. Það fyrirlkomiulag, sem ákveðið hafi verið m-eð afhend i-n-garlög u-n-um og samningnium við ísfla-nd urn sarns konar stofnun á ísl-andi, vterði að skoða nrneð tilliti till þess, hrvemig stofnimin varð til og mieð tiLlitd til þess, að sam- bandistengsflin milli Ísland3 og Damimeikruur sem þjóða, séu úr sö-gunnli. Handritiin eigi eftir sem áður að gegna saima markmiði og það sé ákveðið, að giagnkvæmcur að- gangur slkull-i vera a-ð handritum- um tiiL vM-ndalegra raninisók-na. Þess vegna komast þessi'r 9 dóm- arar að þeirri niðurstöðu, að þrátt fyrir það, að afhendimg handritanna þýði veruflega breyt ingu á ra-nnsókna- og útgáfustarf sami þeirri, sera. ha-ndri-tasöfn Stofniuinari'nnar séu gru-ndvöLlur- iiiun fyrir, haifii stofiniuinliinini eflcki verið valdið tjóni, sem hún geti knaifizt skaðabóta fyriir. í þessu sambandi er bent á, að stotfnunin haifi éklci getað gegnt sltarfi sínu tmieð eigin fjárhags- böLmagni, heldur hafi hún í miklium mæli tekið á móti opin- berri fjárhagsaðstoð. Sjötugasta og þriðja griein stjórnarlslkrárinn- ar úm eignamám -geti ekki skap- að skily-rði fýrir skaðabótuim fyr- ir afhandingu handritanna og heldur efcki fyrir þeim hfluta haindniitaruna, sem stiotfmiuiniin hafi eignazt eftir da-uða Áma Magnússonar, og sem líta verði á, að þjónd sam-a m-arfcmiði og h-in handritiln. Þessi nlíu dómarar eru enwfremiur þeirrar sköðun- ar, að ekki sé grundvölliur fyrir því að dæma stofnuninni skaða- bætur vegna óþseginda, þar sem óþægindin hatfi ekki í för rnieð sér tjón fyrir stofnunina siem sílíka. Með tiliiti til höfuð-stóLs stotfn- unarinnar komast þrt'r dómar- anna að þeirri niðurstöð-u, — þeirra á meðal forseti Hæstarétt ar — að stofnunin verði fyrir fjártjóni, sem greiða beri skaða bætur fyrir. Þessir þrír dómar- ar skírskota til þeirrar starf- semi, sem stofnunin eigi að gegna eftir sem áður í Dan- mörku. Sex hinir dómararnir úr hópi -níu, eru þessu ekki sam- mála. Þeir halda því fram m.a. að höfuðstóllinn skuli samkv. skipulagsskránni þjóna sama til gangi sem handritin og þess vegna sé ekki grundvöllur fyrir því að taka aðra afstöðu til höf- uðstól-sims en til handritanna. Einn dómarinn greiddi at- kvæði með tilliti til handritanna eins og framangreindir níu dóm arar, en með öðrum lögfræði- legum rökstuðningi. f sérat- kvæði sínu segir hann, að stofn unin verði fyrir tjóni við afhend inguna, en það sé ekki fjár- hagslegs eðlis. Þess vegna sé samkv. stjómarskránni ekki heimild tii skaðabóta fyrir af- hendin-gu handritanna. Aftur á móti vill þessi dómari sýkna atf kröfiunmli tum bótaflaiu-sa afhendingu á höfuðstólnum og atf kröfunni uim, að ekki ákuli greiddar bætur vegna óþæginda. Hann heldur því fram, að ekki fund með Rafael Paa3Ío þingfor seta, formanni jafn-aðarmanna- flokksins. Paasio tók vel í hug- mynd Kekkonens um myndun nýrrar stjórnar sömu flokka að kommúnistum undanskildum, en flokksstjórnin yrði að taka af- stöðu til málsins á fundi sín- um á miðvikudaginn. Paasio sagði á eftir að hann hefði ekki verið beðinn um að mynda stjórn, en taldi ekld óhug3andi að viðræður gætu hafizt áður en stjórn jafnaðar- mannaflokksins kemur saman. sé unnt að útiloka að afhendiing in geti haft í för með sér óþæg- indi fyrir stofnunina, sem unint sé að meta á fjárhagslegan mælikvarða. Þessi dómari minn- ir á, að það er kennslumálaráðu oeytið, sem krefst þess, að skor ið verði úr því fyrirfram, að skaðabótaskylda sé ekki fyrir hendi og að þessi fyrirfram- alf-stfaða slkuflii verða !j ós, áður en . afhending handritanna sé endan lega ákveðin. Loks eru tveir dómaranna þeirrar skoðunar að sýkn-a beri Árna Magnússonar-stofnunina algjörlega af kröfum kennsllu- miálaráðuneytiisiinis. Þessir dómar ar hallda þvi fram m.a., að me3 iþvin-gaðri afihendingu á megin- hl-uta handritanna, sé um ráð- sfcöfun að ræða sem -hindri stofin unina i að framkvæma venulag- an hluta þeirrar starfsemi, seim h-ennii er iiögð á h-erðar saimikv. skipulagsskrá sinni. Fyrir þessa afhendingu verði kennsluimála- ráðuneytið að greiða skaðabæt- ur, sem geri sfcofnuninni kleift að halda áfram starfisemi sinni áin handritanna á þeim sv-iðuim, sem skipulagsskráin segir fyrir um. Dómaramir tveir bæta þvi við, að uppihæð skaðabótanna sé ekki unnt að ákvarða á grund- veili söl-uverðmætis handritanna. Það verði að ákvarða þær á þann veg, að stofnunin fiái i bæfcur fjárupphæð, sem taki fcil- lit til áframhaldandi rannsóikna sfcofnunarinnar. Þessir tveir dómarar vilja sýkna stofnunina algjörlega og þess vegna einnig dæma henni skaðabæbur fyrir -höfuðstólinn. 1 meðferð málsins hefur það komið fram, að höfuðstóll stofn- uinarkuniair er fófliginn í skuld-aíbréf um að nafnverðmæti 140.000 d. kr. en að raunverðmæti um 100.000 d. kr. I lögunum um af- hendingu handritanna er ekkert ákvæði uim hve mikinn hluba þesa arar upphaíðar eigi að afihenda með handritunum, en það láti3 fiorsætisráðherranum eftir a3 ákveða „hæfiilegan hiliuifca-11 hann- ar. Rytgaan-d. Geir Jónasson Geir Jónasson borgarskjaia- vörður BORGARRÁÐ hefur samþykkt að ráða Geir Jónasson í starf borgarskjalavarðar frá 1. mal n.k. Geir er sagnfræðingur að mennt, lauk prófi í sagnfræði frá Oslóarháskóla 1936, og hef- ur starfað á Landsbókasafninu síðan 1944. Geir Jónasson er fæddur á Akureyri 1909 og lauk þaða-n stúdentsprófi. Hann kenndi við Gagnfræðaskólann á Akureyri og var kennari í sögu við Verzl- uruaírskóla fslands um áraiili. Han-n hefur fengizt við útgáfu- starfsemi, var m.a. fram- kvæmdastjóri bókaútgáfunnar Eddu á Akureyri, og ritað og þýtt bækur. Svovlvær, 18. marz. NTB. ÞORSKVEIÐI Norðmanna e-r mun meiri nú en á sama tíma í fyrra. Á tímabilinu frá miðjium janúar til marz varð hún 92.300 tonn, en varð 67.054 tonia á sama tímabill í fyrra. Finnland: Stjórn án aðildar kommúnista

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.