Morgunblaðið - 19.03.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.03.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1971 19 2 milljónir í verkfalli IÞESSI myndarlegl hópur ungs fólks heimsótti okkur á Morgunblaðinu fyrir skömmu. Þetta eru nemend- ur í 4. bekk Gagnfræðaskóla Garðahrepps, sem voru að Ijúka starfsfræðsluviku í skóla sínum. í skólanum fá !>eir þrjár kennslustundir í viku í starfsfræðslu og fengn- ir hafa verið þangað fyrir- lesarar um tíu helztu at- vinnugreinar íslendinga. í starfsfræðsluvikunni skiptu nemendur sér síðan á ýmsa vsmustaði eftir eigin > vali, og heimsóttu auk þessj nokkur fyrirtæki og stofnan- i ir sameiginiega, undir leið-1 sögn kennara síns. Að lok- inni starfsfræðsluvikunni skila nemendurnir síðan rit- gerðum þar sem þeir greina frá kynnum sínum af þeirri starfsgrein sem þeir völdu sér, möguleikum hennar, menntunarkröfum o.fi. Við starfsfræðslustafið hefur Gagnfræðaskóli Garðahrepps hlotið fyrirgreiðslu frá Rót- aryklúbbnum Görðum í Garðahreppi. 12.975 millj. kr. fjár- munamyndum í ár — 80% aukning frá 1970 London, 18. marz. NTB. UM ÞAÐ bil tvær milljónir verkamanna í brezkum jámr og málmiðnaði hófu sólarhrings- verkfall í dag til að mótmæla frumvarpl stjórnarinnar um nýja vinnulöggjöf. Sagt er, að síðan í allsherjarverkfallinu 1926 hafa ekki jafnmargir verkamenn lagt niður vinnu í Bretlandi. Verkfallið er óopinbert, og brezka verkalýðssambandið tók afstöðu gegn því í dag. Jafn- framt skoraði verkalýðssam- bandið á stjórnina að taka frum varpið til endurskoðunar. Fram EFNAHAGSSTOFNUNIN hefur, í samráði við Fjárhags- og hag- Dómar í Prag' Praig, 18. marz. NTB, ALLT frá sex m-ánaða til fimm ára fangelsisdóma hefur verið krafizt yfir 17 ungum mönnum í Prag sem eru ákærðir fyrir að vera félagar í samtökum trotski- ista. Krafizt er, að forsprakkinn, Peter Uhl, verði dæmdur í fimm ára fangelsi. Þrettán hinna ákærðu hafa setið í fangelsi síð- an í árslok 1969. Dómur verður kveðinn upp í næstu viku. Dráttarvél og bíll í árekstri HARÐUR árekstur varð á gatna mótum Sundlaugavegar, Laug- amesvegar og Borgartúns í gær- dag. Strætisvagn á austurleið beið færis að taka vinstri beygju inn á Laugamesveg, dráttarvél kom vestur Sundlaugaveg og heygði til vinstri suður Laugar- nesveg. i sama mund kom sendi ferðabíll á hægri akgrein vest- ur Borgartún, ók fram með hlið- strætisvagnsins og skall á drátt- arvélinni. Skemmdir urðu allimikfiiair á Botnm, 18. roarz. Biirtkaskeyti till Morgumbf. VESTU R-Þýzkaltaind og Isliaimd uinidliirriibuðu í dag samming, sem á að komia í veg fytrir tvísköttun þegrna þeirra. Af íslamds hátfu undirriltaði Árnii Tryggvason sendilherra samnimgiinn og af hállflu Sambandal'ýð vfe ld i s i* 1 na ráðumeytisatj órarnir Paiul Frank í luitanríkiaráðuneytimiu og Hana Hyþhen Georg Bmde í fjármála ráðuneytimu, — 3000 íbúðir Framhald af bls. 82. fram í skýrslu fjármálaráðherra um framkvæmda og fjáröflunar- áætlun fyrir 1971, sem iögð var fram á Alþingi í gær. í íbúðabygginigum er fram- Ikvæmidaupphæð áætluð 2.670 mlillljónir króna á þessu ári. Sbandiist þessi áætlun, verða íbúðabyggingar á árinu álíka imiikLar og þær voru 1964. íbúða- byggingar voru í hámarki 1967 og höfðu þá farið önt vaxandi á áruruum 1961—67, þauinig að síðastniefnda árið voru þær 105% meiri en það fyrstnefnda, Áætlaðar framkvæmdir yfir- standandi árs eru 22% minni en þær vonu 1967, en um 5% yfir ánsmeðaltali fnamkvæmda á sjö- unda ánabuigruuim. báðum fairantækjuim. Hægna framlhjól bnotnaði undan drátt- arvélinmi og sendiferðabíllinin dæiidaðigt alfliur að fnamam. Báð- ir ötoumemn vonu fluittir í slysa- deilld Boirgarspítalans, en ferugu að faira heim þaðan að lokinni rammsótom. Samlkvæmt upplýsiingum flög- regluinnar er þörf á að brýna fyr ir vegfarendium að viðhafa sér- staka aðgæzlu vflð þessi gatma- mót. Þar getur oft myndazt um- ferðairtomútur og árekstrar eru nototouð tíðir þar, þrátt fyrir stöðvunastoyMu bila, sem alka um Lauganmesvag, sýslustofnunina, Seðiabankann og fleiri aðila, gert spá um fjár munam.vndun á þessu ári. Gert er ráð fyrir að hún nemi 12.975 milljónum króna, sem er 18% aukning frá f jármunamyndun síðasta árs, sem nam 10.210 millj króna. í spánni 1971 er gert ráð fyrir, að framkvæmdir við Búr- fellsvirkjun (Þórisvatnsmiðlun) og álverið í Straumsvík aukist um 43% frá síðasta ári, 15% aukningu er spáð í fjármuna- myndun atvinnuveganna, 15% aukningu í íbúðarhúsabygging- xun og 25% aukningu í opinber- um framkvæmdum. Samkvæmlt bráðabirgðatöluim naim fjármuniamynduinin 10.210 miilijóniuim króna á síðasta ári, sam var 5% aukning frá árinu áður, og skiptist þamnlig: Fjár- miunamyrtdun atvi-ninuiveganinia nam 4.630 milljóniuim króna, í íbúðarhúsum varð hún 2.115 miiljóruir og opinbenar fram- kvæmdir námu 3.465 milliljómuim krónia. Miðað við spá ársins 1970 varð fjármunamynduin atvinnuveg- anrua 480 mil'ljón krónuim hærri, en reitonað var með, þar af fóru framlkvæmdir áiversins 260 milljón króniutm fram úr áætluTl íbúðarhúsabyggingar urðu 185 millljón krónum minni en spáin sagði til um, en opinbenar fram- kvæmdir urðu 15 miflljón krón um mieiri en reiknað var með Raforkuframkvæmdir fóru 135 milljón króniur fram úr áætlum, en samgöngufraimkvæmdir uróu 90 mitljóniuim undir áætliuin. — heiid urðu framtovæmdir á áriruu 197(1 röskum 300 milljón krónuim meiri en spáin gekk út á A-Pakistan: Mujibur hafnar tillögu Yahya Karachi, 18. marz — AP F’ORÍNGI Awami-bandalagsins í Austur-Pakistan, Mujibur Rah- niuu fursti, hafnaði í dag tillögu lierforingjastjórnar Yaliya Khans um skipun nefndar tii þess að rannsaka ótúrðirnar fyrr í þessum mánuði er kostuðu 172 manns lifið. Tiliagan var áiitin tilslökun af hálfu Yahya Khans og koni fram að loknum tveim- ur fundum þeirra í gær og fyrra- dag, en Mujibur fursti kailar til- löguna „tilraun til að blekkja þjóðina í Bengal, sem niuni ekkert samstarf hafa við lierfor- i ng jast jórnina". Mujiibur sagði starf umræddr ar ran nsókn arnefndar væri dæmt til að mistakast, þar sem henni yrði komið á fót samkvæmt gilld- andi hertögum. Hann sagði, að sliík nefrnt yrði að vera undir fonsæti dómara frá Auiabur- Pakistan og I henni æfcbu auk hans að eiga sæti fu'Wtrúar her afllans, embættismiannaisitjórnar- innar og lögreg'lunnar. Hann lýsti siig mótfaHinn því, að neífind in skilaði herforingj as'tj órni nni skýrslu sinni og kvað tfflöguna eklki fullmægja kröfum þjöðar A ustiu r-Bein gails. Rannsóton óeirðanna hefur ver ið eitt af fjórum sikilyrðum sem Mujilbur hefur sett fyrir þátt töku í stönfum þjóðþingsins, sem áætlað er að komi saman eftir eina vitou. Hann krefsit þess enn fremur, að heriög verði fellld úr gilldi, að mynduð verði borgara stjórn, sem fari með völdin til bráðabirgða meðan þingið semji nvja stjórnargkrá, og að her- sveitir verði kvaddar tiil búða sinna. Mujibur fursti hefur sagt. að hanm roúmi halda áfram við- ræðumiuim við Yahya Khan. kvæmdastjórt sambandsitia, Vic Feather, kvaðst reiðubúinn til viðræðna yið stjórnina, meðal annars um leiðir til að binda enda á ólögleg verkföli. Líkt og svipað verkfall fyrr £ mánuðinum bitnaði verkfallið i dag aðallega á véla- og skipa- smíðaiðnaði, svo og prentsmiðj- um. Aðeins tvö dagblöð koma út í dag. Jafnframt var frá því skýrt í dag, að fjöldi atvinnulauara á Bretlandseyjum hefði hækkað í 792.822 í síðasta mánuði, og er það mesta atvinnuleysi sem um getur frá stríðslokum. S-V íetnamar á undanhaldi Saigom, 18. marz — NTB-AP TÆPLEGA 2.000 suður-víet- namskir hermenn voru í dag fluttir með bandarískuni þyrlum frá stöðhini „Loio“, sem þeir hafa neyðzt til að hörfa frá í frumskóguni Laos. Norður-víet- naniskir hermenn hafa umkringt aðra sveit suður-víetnamskra hermanna, sem munu hafa misst rúmlega 100 menn fallna og særða. Enn ein eldflaugaárás var gerð í dag á bandarísku herstöð- ina í Khe Sanh skammt frá landa mærunum. Talsmaður suður-viíietnömsku herstj órnarin nar bar til baka í dag fréttir um, að suður-víet- namska hertiðið hefði verið hrak- ið á fflótta. Talsmaður Pathet Lao -h reyf i ng a ri nmar heldur þvi himis yegar fram, að 1.000 manma sveit suður-víetnamskra her- mamna hafi verið „útrýmt“ þeg- ar stöðim „Loto“, sem er slkammt frá samgöngumiðstöðinni Se- pone, var hertekin. Xuam Lam, hershöfðingi, yfirmaður aðgerða Suður-Víetnaima í Laos, segir, að Síðan þær hófust hafi aðeins eirrn suðurAdetnamiskur hermaður fall ið á móti hverjum tíu úr liði fjandrmanmanma og sé hér um mikinm sigur að ræða. Saimkvæmt opinberum heimiM- um féllu 50 Suður-Vietmiamair en 80 særðust þegar stöðin „Lolo“ féll, og hafa yfirvöM í Saiigom ektoi áður greimit frá eins mitolu manmfaJili siðan Laos-sóknin hófst 8. febrúar. Suður-Víetnam- ar segjast hafa féillt 567 Norður- Víetnaima í bardögum um stöð- ima. Suður-Vietmamair hörfuðu frá enm einmi stöð í Laos í dag og haifa þar með yfirgetfið sex stöðv- ar siðam 8. febrúar, að sögn AP. Talsmaður suður-víetnömsku herstjórmarinmar sagði, að hertið- ið væri nú fflutt tU stöðva nær lamdamærunum til þess að auð- velda árásir bandaríiskra fflug- vðla á lið, sem Norður-Víetnam ar hafi dregið saman. Anmar tallsmaður sagði, að ný hermaðar- áætlun hefði verið gerð, að hern- aðaraðgerðir beimdust gegn öðr- um svæðum en áður og suður- vietnamska heriiðið hefði máð fram mær öllluim martomiðum sínium. Hanm sagði, að vestusbu s-víetnömsku sveitimar væru 25 ’km frá landamærunium og þær syðsbu 20 tom suðausbur af Se- pone. Ný NL-búð í GÆR opnaði Xáttúrulivkninga- féiag Reykjavíkur nýja matvöru- verzlun í Sólheimum 35, og enx þar á boðstólum matvörur fyrir alla þá, sem þarfnast ávaxta- og grænmetisfæðu. Náttúrulækninga félagið hefur undanfarin 15 ár rekið matvöruverzlun á Týsgötu 8 við Óðinstorg, en þar sem hún er orðin alltof litil til þess að gegna hlutverki sínu, var ákveð- ið að opna aðra matvöruverzluu i Sólheimum. Jafnihliða verzlumrreksitri rek- ur Nátlbúnullækningaféliagið koim- mylliu og bakarí, sem bakar ein* gönigu úr korni, sem korrumyffla féLagsinis malar. Er brauðið selt í búðum félagsins og hefur veriff svo mikii eftirspurn eftir þessu brauði að erfitt hefur verið að svara eftirspum. Nýja verzLunin í Sólheimuim er teikniuð og hönnuð af Þorkeli Guðmundssyni arkitekt, en hainn hefur einnig séð um iflraim- kvæmdir. — Trésmíðaverkstæði Sverris Halllgrímissonar hetfiuir sett upp ininréttinigamar og EII Jóhannsson hefur anrnazt tré- smíði. Ögmundur Kristjárusison hefiur annazt alLar. raflagnir, eti uppsetninigu frysti- og kælikerfis hefur Sæmundur Kristjánason séð um. Verzlunarstjóri og stjóm NLF R: Ámi Ásbjamarson, Ásbjöm Magnússon, Asta Jónasdóttir, Zophónias Pétursson, Hafsteinn Guðmundsson, Eggert Kristimson og Friðgeir Ingimundarson (lengst til hægri). (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.)..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.