Morgunblaðið - 19.03.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.03.1971, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1971 Hólmfríður Halldórs dóttir — Minning Guðrún Guðlaugs dóttir — Minning Fædd 7. maí 1894 DáiM 11. marz 1971 ELSKU tengdamamma! Að þér látinni skrifa ég þér til. Frá fyrstu kynnum bar ég vírðingu fyrir þér. Þú varst hlédræg og háttvís, líka glaðvær og nær- gætin. Þar sem þú fórst sat kær leikurinn í fyrirrúmi. Fáum mánuðum eftir að ég sá þig fyrst, buðuð þið hjónin mér, heilsuveilli, að dveljast á heim- ili ykkar, unz við sonur ykkar höfðum stofnað okkar eigið. Ég lá í rúminu af og til í margar vikur og þú hjúkraðir mér og uppörvaðir. Samt varst þú sjálf þá svo lasin að bara að ganga upp stigann var þrekraun. Þú talaðir svo ákveðið um hvað það yrði gaman, þegar mér batn aði að mér fannst ég verða að berjast af öllum kröftum. — Seinna sagðir þú mér að oft hefðir þú haldið að ég dæi þá og þegar. Það var í eina skiptið, sem ég vissi þig blekkja mig. í nánum tengslum við þig hef ég lifað mínar sætustu og erfiðustu stundir. Af kærleika samgladd ist þú mér, ef vel gekk og veitt t Eiginmaður minn og faðir okkar, Hjalti Jónsson, verksmiðjustjóri, lézt í Borgar.spítalanum þann 18. marz. Jóhanna Baldvinsdóttir og börn. t Eigi'nmaður minn, Jón Pálsson, frá Bjamastöðum, lézt í Sjúkrahúsi Akraness 15. þ.m. Jarðarföirin fer fram frá Gilsbakka laugardaginn 20. marz kl. 2,00. Jófríður Guðmundsdóttir, böm, tengdaböm og barnaböm. t Þökkum inniiiega auðsýnda samúð og hlýtoug við andlát og útför, Árna Jónssonar, frá Varmá. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Branddis Guðmundsdóttir. t Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð, Mýhug og gjafir við andlát og útför, Jóns Þorgríms Jóhannssonar, Rauðalæk 28. Sérstaklega þökkum við lög- reglustjóra, svo og vaktarfé- lö'gum hins látna. Jóhanna Einarsdóttir Stefania Jónsdóttir Anna Björk Jónsdóttir Helga Jóhannsdóttir Ragnhildur Jónsdóttir Ragna Jóhannsdóttir Stefán Jónsson í RagnhUdur Jóhannesdóttir Anna Bjarnadóttir Einar Vigfússon og bamaböm. ir frið í mína vanstilltu sál, er á móti blés. Sterkust og ógleym anlegust ertu mér þó líklega er ég hafði tekið þá erfiðu ákvörð- un að slíta samvistum við son þinn, stuttu síðar. Þá bauðstu mér ásamt manni þínum að vera jafn velkomin á heimili ykkar eftir sem áður. Þú hlauzt ekki söngrödd í vöggugjöf og saknaðir þess mjög. Samt hef ég ekki vitað um eitt einasta barn sem ekki festi væran blund við þína vöggusöngva og eða brosandi „stigu þau við stokkinn“ hjá þér. Ég sakna þín, elska þig og samgleðst þér með sigurinn. Þú hefir verið bænheyrð um hvíld að _ loknum löngum vinnudegi. Ég þakka þá guðsgjöf að fá að kynnast þér. Sonum mínum og sonabörnum varstu ástrík amma og engu að síður dóttur ER HIN hryggilegu tíðindi bár- ust um andlát Hjalta og „Tedda“ var maður sem lamað- ur. Hjalti og Theodór voru tveir af stórum krakkahópi sem ólst upp í Víðimelsblokkinni, og er um við samhuga um að bemsku árin geyma fagra minningu sam stillts hóps, glaðra, hraustra barna. Á þessum tímamótum lífs og dauða kemur liðin tíð gjarnan upp í huga manns, — hvert okk ar á sína sérstöku minningu um atvik þar sem hinir góðlyndu t Alúðarþakkir sendum við öll- um þeim er sýndu samúð og hjálp við andlát og jarðarför, Péturs Þórðarsonar, sjómanns, Laugavegi 159A. Halldóra Guðjónsdóttir fsafold Kristjánsdóttir Jóhann Pétursson og barnaböm. t Innilegar þakkir fyrir auð- sýinda samúð og vinarhug við andlát ,og jarðartför móður oklkar, tengdamóður og ömmu, Sigríðar Jóney óladóttur, Tangagötu 10, ísafirði. Magnúsina Ölafsdóttir Agnar Hallvarðsson Ölafur H. Ölafsson Sigriður Þórðardóttir Guðmundur Ölafsson Guðbjörg Valgeirsdóttir Halldór Þ. Ölafsson Ingibjörg Grestsdóttir og bamalxkm. minni, án þess hún væri skyld þér. Friðrrr guðs blessi þig. Svanhildur Sigurjónsdóttir. og broshýru bræður koma skýrt fram . . . Leiðir skilja, börn verða full orðin, — en maður minnist allt- af leiksystkina sinna með hlýju. Viljum við þakka ykkur, Hjalti minn og Theodór fyrir samveruna á morgni lífsins, og vonum að þið aðlagist fljótlega hiuum nýju heimkynnum. Guö styrki ykkur á áframhaldandi þroskabraut , . . Ástvinum og hinum ungu son um ykkar flytjum við innilegar samúðarkveðjur og viljum taka orð skáldsins okkur í munn: Bráðum kemur betri tíð, með blóm í haga sæta langa sumardaga. Þá er gaman að trítla um tún og tölta á engi, einkum fyrir unga drengi . . . Nokkur leiksystkin úr „blokkinni“. t Þökkum auðsýnda samúð og viniarhug við amdlát og jarð- arför eigtnmanns mínis, föður og sonar, Gunnars Gunnarssonar, stýrimanns, Kóngsbakka 10, Hansína Þórarinsdóttir Gunnar Gunnarsson Jóhanna Þorgilsdóttir. t Af hræðum huga þökkum við allla vimsemd og Mýju okkur sýnda við andláit og jarðarför litlu dóttur okkar og sysitur, Dagmar Steinunnar Guðmundsdóttur. Helga Aðalsteinsdóttir Guðmundur Valgeirsson og systur, Þingeyri. HINN 27. janúar sl. var til mold ar borin frá Akraneskirkju Guð rún Guðlaugsdóttir, Hreiðagerði 19 hér í borg. — 26. jan. fór fram minningarathöfn í Foss- vogskirkju að viðstöddu miklu fjölmenni. Guðrún var fædd að Kletti í Geiradal, 1903. 9 ára missti hún móður s'ína. Þá leystist hennar heimili upp. Þá fór hún til móð ursystur sinnar, Guðrúnar Guð mundsdóttur, sem bjó að Bæ í Steingrímsfirði. Það var langt ferðalag fyrir 9 ára barn. Þá bar fundum okkar fyrst saman. Guðlaugur, faðir Guðrúnar, var náfrændi móður miinmar. Hann stanzaði hjá henni smástund. Þetta munu hafa verið honum örðug spor. Hann var líka með son sinn enm yngri. Hann fór að Eyjum í sömu sveit. Tvennt var það sem vakti athygli mína. Hvað telpan var fullorðinsleg og hitt hvað fötin henmar voru hrein og faileg. Það bar vott um að hún hefði átt góða móður. Þegar faðir mimn flyzt að Bæ, vorum við Guðrún saman, samt ■sín í hvoru húsi til 1922, að ég flyzt að Drangsnesi aftur. Það var mannmargt í Bæ, og oft gleðskapur. Hún var okkur systkinum hinn trausti og góði félagi og fagra fyrirmynd. Eftir að ég giftist, tapaði ég af henni í nokkur ár. Þá fór hún að læra karlmannafatasaum. Eftir að hún lauk þvi, giftist hún eftirlifandi manni sínum, Inga Guðmarssyni. Hann byggði þeim reisulegt hús á Fiskimesi við Steimgrímsfjörð. Þar stund aði hann sjó. Um tíma missti Guðrún heilsuna, veiktist af berklum. Með viljafestu og ströngum reglum vann hún bug á þeim veikindum, en hún þurfti að vera undir læknis- hendi. Þá fluttust þau á Akra- nes. Þar stundaði Ingi skipa- smíðar, enda smiður góður, at- orku- og dugnaðarmaður. Þau eignuðust 5 böm, einn dreng misstu þau fárra vikna gamlan. Hin börnin eru mikilhæfar dugnaðarmanneskjur, velmennt uð, þrír drengir og ein stúlka. Nú þegar ég lít yfir farinn veg, finnst mér stutt síðan við vor- um að heyja saman í Grímsey, unglingarnir frá Bæ. Það voru indælir dagar. Eftir að ég fluttist á Akranes, endurnýjuðum við fyrri kynni og rifjuðum oft upp liðna tíð. Það var sama, hvenær komið var á þitt heimili, þér fylgdu hreinlætið og snyrtimennsk- an. Þú fegraðir allt bæði úti og inni. Þeim fækkar nú óðum, þín um líkum á okkar landi, þeim konum sem vilja vera bömum, manni og heimili allt. Ég þakka þér af alhug, frænka og vina, samfylgdina. Líði þér vel í landi ljóss og friðar. Megi guð vemda alla þína, sem sárt þín sakna. Farðu í friði, friður guðs þig blessi. Ritað á Hrafnistu af Þuríði Guðmundsdóttur frá Bæ á Selströnd. t Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför GUÐRÚNAR SKÚLADÓTTUR, Hólsgerði. Sérstakar þakkir færum við læknum, hjúkrunarliði og starfs- fólki Sjúkrahúss Húsavíkur. Systkini hinnar látnu. SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM ÉG er kristinn og ég finn, að ég er að missa vini ínína sakir þess. Mér gengur illa að eignast vini, og þetta veldur mér áhyggjum. ÞÓ að Jesús hafi raunar sagt: „Tak þú upp kross þinn og fylg mér,“ þá feLst ekki alltaf í því, að kristinn maður verði vinalaus. Það má vera, að þér missið ein- hverja vini yðar, sem meta meira að líkjast fjöldanum en að hafa góða samvizku, en þér ættuð að eignast aðra vini. Kristuir gefur okkur styrk hið innra, og fólk laðast að mönnum, sem eiga styrk. Spyrjið sjálfa yður þesisara spurninga: Er ég glað- vær? Uppörva ég aðra þvingunarlaust? Er ég nei- kvæður gagnvart þeim, sem aðhyllast ekki sömu hug- sjónir og ég? Líður mér betur en þeim, sem ég um- gengst? Reyni ég að sýnast góður, eða gef ég Guði dýrðina fyrir það, sem ég er? Bezta aðferðin til þess að afla vina er að vera vin- ur. Leitið uppi einhvern, sem er einmania, og verið vingjarnlegur við bann. Bíðið þess ekki, að aðrir komi til yðar. Ef þér viljið, að aðrir eigi Krist með yður, þá gefið þeim einnig af sjálfum yður, af kærleika yð- ar, af skilningi yðar. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Árna Guðjónssonar hrl., Bjðrns Sveinbjörnssonar hrl., Bæjarsjóðs Kópavogs, dr. Hafþórs Guðmundssonar hdt, innheimtumanns ríkissjóðs í Kópavogi, Tollstjórans í Reykja- vík og Vilhjálms Árnasonar hrl., verða bifreiðarnar: Y-1046, Y-1367, Y-1854, Y-2722, R-3551, R-8889, R-10851 seldar á opinberu uppboði sem haldið verður við félagsheimili Kópa- vogs I dag föstudaþinn 19. marz 1971 kl. 15.00. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Hjalti og Theodór Sigurbergssynir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.