Morgunblaðið - 19.03.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.03.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1971 21 Norræn handbókasýning Endurbæta þarf veginn yfir Hrafnseyrarheiði Á SUNNUDAGINN klukkan 13 verður opnuð í Norræna húsinu norræn handbókasýning. Verða "þar til sýnis um 1200 handbæk- ur á Norðurlandamálunum, auk rúmlega 100 annarra bóka, sem forstöðukona bókasafns Norræna hússins, Else Mie Sigurðsson, ákvað að hafa með. Um áttaltíu kteinzkiir og erlendir útgefendur gáfu út allar þær bæk tur, er þairma eru á sýnímiguinmi, og sagði Iva,r Eskeland, fram- kvæmdastjóri Nonræna hússims á fu,ndi með fréttamöninum, að íslenzkiir útgefenduir hefðu sýrat geysimikinin áhuga og sama væri að segja uim þá erlendu. Hefðu þeir meira að segja geinig- ið svo Langt að borga flutn in.gs- kostnað ailila leið hiinigað, þrátt fyriir það, að Norræna húsið hefði boðizt tiil að stamda straum af þeim kostnaði. Frú Else sagði, að fólk spyrði mjög mikið efti.r handbókum á safraimiu eða uppiýsiniguim, sem í þeim væri að finina. Þetta er þriðja stóra bókasýn- iragiin í Norræna húsimu, enfyirsita haindbókasýningin, sem haldim er hér á lamdi, o-g er tiiigamgur- inn sá, að gefa fóilki huigtmynd um framboð handbóka á Norð- urliöindiuim. Sem dæmi um góðar hamdbæk ur bentu þaiu á fjöi'fræðihamd- bók útgefna af Haigstofu íslamds 1967 og Nordisk Statistiik Hánd- bog, sem Norðurtendairáð gefur út, auk bókarinnair Iceland 1966, sem Seðlabamikinin gaf út á sírn- um tíma. Sýniingin stendur í 2—3 vi'kur. 570 lestir til Fáskrúðsfjarðar frá áramótum Fáskrúðsifirði, 18. marz. TVEIR netabátar róa nú frá Fáskrúðsifirðii og er verið að búa þanin þriðja, Búðaf'ell, titl veiða. Afli hefuir. verið sæmiðegur þemm arn mánuð. í daig landaði Ann.a 26 tonnum og er þá komiin með 117,5 lestir, en Hoffell hefur afl- að samtaflis 165 lestiir. AMiuir afli Önrnu er þorsikur, en meirihluti afila Hoffeills er ufsi. Fyrirhiugað er að fjórði bátur- inm, Bára, hefji netaveiðar síðar. Frá áramótum hafa borizt sam tals 570 lestir á land hér. Albcrt. 800 millj. kr. FJÁRMUNAMYNDUN i land- búnaðinum 1971 er áætluð 800 milljónlr króna og er það um 2% aukning frá síðasta ári, en 1970 var fjármunamyndunin í landbúnaðinum 730 milljónir kr. Sú upphæð var 19% aukning frá 1969 og stafaði sú aukning aðal- lega af stórauknum búvélakaup- um, cn þau voru í lágmarki 1969. Á þessu ári er gert ráð fyrir heldur minni vélakaupum en 1970, en nokkru meiri útihúsa- byggiraigum og rækturaarifram- kvæmdum. Þessar upplýsingar komu fram meðal annars í skýrslu fjánmála- ráðherra um framikvæmda- og fj áröflunaráætliuin fyrir 1971, sem lögð var fram á Alþimgi á fimmtudag. SVEITARST-IÓRAR i Vestur- ísafjarðarsýsiu hafa sent þing- mönniini Vestfjarðak.jördipmis eftirfarandi bréf: Undirritaðar sveitarstjórnir í Vestur-ísafjarðarsýslu beina þeim eindregnu tilmælum til þingmanna Vestf jarðakjördæm- is, að þeir beiti sér fyrir þvi við endurskoðun vegaáætlunar í vet ur á Alþingi, að veitt verði mynd arlegt fjárframlag til endurbóta á veginum yfir Hranseyrarheiði, þannig að hægt verði að virana að þeim og helzt ijúka næsta sumar. Stutt greinargerð. Heita má, að á undanförnum árum hafi alls ekkert verið unn- ið að lagfæringum á veginum yfir Hranseyrarheiði. Er þessi heiðarvegnr nú orðinn versti far artálminn á leiðinni Reykjavík RAMMAGERÐIN opnar form- lega nýja verzlun að Austur- stræti 3 á laugardag. Jóhannes Bjarnason hjá Rammagerðinni sagði Morgun- blaðinu, að fyrirtækið hefði tekið á leigu tvær hæðir í Aust- urstræti 3 og er verzlunarpláss- ið samtals upp undir 300 fer- metrar. Jóhannes sagði, að ætl- unin væri að hafa málverkasölu á efri hæðinni. — „Við höfum verið að selja málverk eftir - ísafjörður haust og vor, séu vegir á annað borð opnir vegna snjóa. Ibúar V-ísafjarðarsýslu og byggðarlaganna þar í kring, eiga hér hagsmuna að gæta, þar sem ætla má, að ef áðurnefndur vegur verður lagfærður mynd- arlega, verði lengur hægt að haida uppi samgöngum á landi við aðra iandshiuta, og jafnvel i snjóléttum vetrum halda veg- inum opnum öðru hvoru. Virðingarfyllst f.h. hreppsnefndar Auðkúliuhr. Guðm. Ragnarsson, oddv. f.h. hreppsnefndar Mýrarihrepps Giiðni. Gíslason, oddv. f.h. hreppsnefndar Flateyrarhr. Guðni. Þorláksson, oddv. f.h. hreppsnefndar Þingeyrarhr. Þórður Jónsson, oddv. f.h. hreppsnefndar Mosvallahr. Gnðm. Iiigi Krist jánsson, oddv. ýmsa frístundamálara, en nú er ætlunin að bæta við betri klass- anum í salnum uppi.“ Á neðri hæðinni verða svo seldar ferðamannavönir ýmiss konar sem í verzlunum Ramma gerðarinnar í Hafnarstræti, að Hótel Sögu og Hótel Loftleið- um, en á síðasttalda staðnum fær fyrirtækið stærra húsnæði, en nú er, þegar nýja álman verður tekin þar í notkun. Rammagerðin í Austurstræti Norrænir æskulýðs- fulltrúar á fundi — með Willy Brandt ÞANN 28. febrúar sl. fóru sjö fulltrúar frá öllum æskulýðs- samböndum á Norðurlöndum í vikuferð til fjögurra höfuðborga í Evrópu, Parisar, Bonn, Amst- erdam og Brússel. Tifligainigur farariranar var að ræða við æsikullýðsleiðtoga, op- inbera starfsimenin oig stjórn- miálamenin, sem starfa að æs'ku- lýðsimálum, um sanneigiinleg við- fangsefnii á sviði æsku lýðsstarfs og samræma óskir á því sviði Skolpræsagerð í Keflavík KEFLAVÍK, 18. marz. Fram- kvæmdir eru hafraar við skolp- ræsagerð við Aðalgötu í Kefla- vík, etn þar var áður svokailileð ,,flóðaisvæði“. Verkið hefur genigið vél til þes®a og verður því 'lokið í eiira- um áfamga. — hsj. fyrir komaradi ár. Beinduist við- ræðurimar eiinkum að fyrirhug- uðurn Æs'kuilýðssjóði Evrópu (Youtih Fouindation), stefmu og markmiði CENYC (Fullltirúaráðs liandseambainda æskuininiar í Evr- ópu), aukrau samsitarfi æsku- fólks í Austur- og Vestur-Evr- ópu, auk bei.ns sambainds við æskulýðsisambömd þeiirra lainda, som heimsótt voru. Á hveirjum viðkoimustað voru fjöimargir viðræðuifumdiir baldn- ir. M. a. átti sendinefndiin tæp- lega kflukkustumdair furad mieð kairaS’ara Vestur-Þýzikalands, Willly Braradt, uim framan- greind máLefrai. Lýsti Brandt stuðniiinigi síraum við aukið sam- sibarf æsikuifólks, og lagði áherzlu á þýðinigu þess við umræður og uppbyggimgu öryggisimáli'a í Evr- ópu. Fuiill'trúi Æskulýðssiambainds íslainds í ferð þessarai var Beine- dikt Guðbjartsson. (Frá ÆSÍ). Skolpræsi við Aðalgótu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.