Morgunblaðið - 19.03.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.03.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1971 Oxford, 15. janiúaj- ,1971. KVENNASÍÐAN í dagblaðiniu Guardi- an, sam fyrir fáum dögum var kosin bezta kveninasíðan í Breitlandi, birtir í gær og í dag greinar um freillsishreyf- ingar brezkra kvenna, „Womien’s Libera- tion“. Eru greinar þessar byggðar á upplýsingutm, sem hinir ýmsu frelsis- hópar um alillt Bretland sendu að ósk Guardians. Ég ias þessar greinar auð- vitað af milkilli eftirvænltingu, en fátt kom mér þar á óvart, þvi áhuga- og baráttumálin voru íflest þau sömu og hjá ungum íslanzkum jafnréttis- og freflisiskonium, hvort sem þær kal'la sig Rauðsolkkur eða eitthvað annað: jöfn aðstaða til menutunar og starfa, sömu Iaun fyrir sömu vinnu (í reynd), mögu- leikar á bamagæzilu alfllt upp í 24 stundir á solarhring, ókeypils getnaðar- vamir og slökun á fóstuxeyðingartak- mörkunum. Svo komu róttækari kröfur frá einistaka hópum, t. d. am atfnám hjónabands. En það, sem var gegnium- gangandi (svo ég noti það leiðinlega orð), var krafan um „idenitity" konunin- ar, þ. e. að hún verði tekin sem Hjáltf- stæður einistaklingur en ekki einhvers konar annars flokks þjóðfélagsþegn, minnd máttar og upp á aðra komin. Þarna kom vel á vondan, hugsaði ég að leistri loknum og komist í mikinn vigahug, ekki í fyrsta skipti, þá tvo mlánuði, sem ég hef dvalizlt í Bretlandi að þessu sinmi. Ég hef nefnileiga furðað mig á þvi, að þessar ungu frelsis- og menintakonur, sem ég hef hitt, þ.e.a.s. þær, sem hafa ánetjazt karlmanini, skuli fiamast alveg sjálfsagt að afsafla sér nafni sínu, ekki aðeins etftirnafni held- Ur og fornafni. í mínum augum er nafnið eitt af grundvalflarstoðum ,,idenitity“, og það, að ég heiti Þórdís Ámadóttir á ísflandi, hvað sem á gemg- ur og hvort sem opinber plögig titla mig fröken eða frú, fuflflvissar mig um að ég sé einstaklingur, ábyrg gerða minna. Þau plögg, sem Þórdís Árnadóttir skrif- ar undir verður hún sjáltf að standa við — það getur enginn gert fyrir hana. ★ 1 útlöndum er sem kunnugt er anmar háttur hacfður á í nafnamálum, því þar tíðkast að konur leggi niður eftirnafn sitt við giftinigu og taki upp nafn manns síns. Og það virðist ekki hvarfia að ungu frelsiskonunium hér að þetta sé ekki aiveg sj álfsagt, a.m.k. finnst þeim meiri ástæða til að mótmæla fegurðar- samkeppni en því, að þær sbuflí sviptar sínu helzta sérkenni, nafninu. í haulst, þeigar leið að því að ég færi tiil vetursetu í Bretiandi sem gift kona, gerði ég mér grein fyrir því að ekki þýddi að leggj a í nafniabaráttu við brezka Ijónið. Nokkrum dögum áður en ég fór atf fliandi brott labbaði ég miig því með passann minn inn á lögreglu- stöð og lét bæta eftkrnafni mannsins míns aftan við mitt. Stúllkan, sem varð fyrir svörum, spurði mig eintfaldlega hvaða naifn ég vildi fá fyrir ofan eða aftan mitt, hún bað mig ekki um nein skiiriki, sem sýndu, að ég mætti bæta nafni í vegabréfið, dýrmætasta pappír- irm, sem maður heifiur á erflendri grund. Hún vélritaði síðan nafindð (lögreiglu- stöðin er loksins búin að koma sér upp ritvél og getur þvi skritfað nöfnin í passa þannig að erlendir passaskoðariar geti flesið þau — það er annað en áður var), ég skrifaði undir og fór heim. Þetta var á föstudegi. Á sunnudegi varð mér litið í passann og sá þá að stúlkan hatfði sleppt einum stafnum úr nafnimu, einu i-i. Ég var að fara á mánudags- morgni svo ekki varð úr þessu bætt. Nú víkur söguinni til út'lendimigaeftir- litsins í Loondon. Þegar þangað kom hófust hin.ar venj'uflegu yfirheyrslur, hvað ég ætlaði að gera, hve lengi ég ætlaði að dvefljast í flandinu o. s. frv. Mér hafði verið ráðlaigt af sérfróðum að segjast „bara“ ætla að fara og vera hjá manninium minum (sem var alveg satt) — og í hönduinum hafði ég ein- hvern pappír mieð staðfestingu á erindi hans í Bretlandi. Nei, ekki líkaði passa- skoðaranum það. Mál mitt yrði að at- hugast betuir og fékk ég landvistarleyfi til eins mániaðar og síðan átti ég að senda passann mimm, ásamt pasSa mannB- ins rmíms (hann var kominn á urndan og búinn að fá landvistarfleyfi til árs), till innanríkisráðuneytiisins. Jú, við gerðum þetta, sendum passama í ábyrgð- arpósti og hetfði ég ekki hafit íslenzka ökuiskírtteinið mitt hefði ég ekki haft í höndum neinn pappír til staðfestimgar á því hveir ég væri. Nú leið og beið og mánuði síðar kom kvittun fyrir því að passarnir væru komnir í ráðuneytið. Enn leið mánuðuT og í dag kom bréf, þar sem þess er farið á leilt að ég sendi inmanríkisráðuneytimu gitftingar- vottorð mitt (ekki okkar beggja). Og ég styn! Hvort það er i-ið, sem vélriit- umiaTstúikan igfleymdi, eða eitthvað annað, sem þessu veildur, veit ég ekki, en nú erum við að verða vonlítil um að fá passana okkar áður en við förum heim í vor. ★ Á mieðan innanrikiisráðuneytið hetfur verið að velta vönguim yfir því, hvort ég sé fröken eða frú (eða maddama eða kerlinig, hver veit?), hef ég háð harða sj állfStæðisbaráttu hér í Oxford. Þótt ég hafi strax tfailllizt á að heita ekki Árnadóttir, þá hetf ég ekki ennþá fallizt á að heita elöki Þórdís, en sótt er að miér úr öfllum áttum og verður bnátt fátt um varmir. Skriffstofubáknið og einstakllingar slkilja ekki sérvizfcuna í þessari konukind, sem ekki er hreykin atf því að bera nafn mainnisins síns, for- natfn + eftirnafn, með frú tfyrir fram- an í sitaðinn tfyrir herra hjá honum. Meira að segja umgar sjálfstæðis- og freflsiskonur eru allveg hissa, þegar ég segi þeim að milssi ég aflveg nafnið mitt |? fimnist miér ég rnissa hluta af sjállfri | mér, mi:tt „identity". Þeigar ég skýri út J fyrir þeim Menzka fyrirkoimiulagið á - þessu, brosa þær og segja áhugalaust „how initenesting“. Já, þetta er afllt afskaplega „inlterest- ing“. Sem gifit kona hér get ég varla hreyft mig öðruivísi en gefa skýrsflu uim manninn minn, því ég er álitiin eins konar fylgihnöttur hans. En ekki er þetta aflveg einhlítt. Um daginn bná ég mér inn í einhvers konar atvinnu- miálanáðumieytisskrifistofu hér í borg, því mig lamgaði til að vita hvaða rétt- „Ég segi já með því skilyrði að þú takir upp eftirnafn mitt.“ | indi ég hefði, ef svo ólíklega vildi til að ég dytti niður á eimhverja draumia- vinnu. Áður en ég gat komið upp orði var ég beðin um paasann. Ég sagðisit ekki hafla neinn passa. „Þá getum við ekkert gert fyrir yður“ var sivarið. Ég spurði hvort þeiir gætu ekki talað við mig, þótt ég hefði ekki passa — og þá vottaði fyrir brosi hjá viðmæflanda mínum, forhertum bnezkum „býró- krata“ á sjötugsaldri. Spurði hann mig síðan hvar passinn væri og sagði ég honuim alila sólansöguna. Hann þekkti svona söguir og tók þessu með ró og sagði mér jafnlframlt, að inmiamríkisráðu- neytið væri engan vegimn sku'ldbundið til að veita mér lamdvistarleyfi. „En þegar maðurinn á hér brýnt erindi og er búinn að fá landvistarfleyfi, ber þeiim þá ekki a.m.k. siðferðflleg skylda tiil að veita mér landvistarleyfi Mka?“ spurði ég og lagði áherzlu á „my hus- band“, sem ég var farin að halda að væri töfraorð. „Nei, alllls ekki“, var svarið, „þótt maðurimm yðar eigi hingað erintíi og fái landvistarleyfi, þá er ekki þar með sagt að þér hafið nokikiuð hér að gera“. .★ Þá fékk ég það. Ég er sem sagt hvorki fugil né fiskur, hvorki frú eða fröben — réttindalamist rekald. Og smám sam- an er ég að sannlfærast um, að þótt íslenzkar konur gerðu elkki annað í sj áMstæðisbaráttumini en halda í nafnið sitt — þá stamda þær anmarra þjóða konum langt framar. Þórdís Árnadóttir. Fórnarvika kirkjunnar Svo hefur skipazt fyrir góð an skilming og forgöngu bisk ups, að ein vika á ári er nú orðið helguð sérstaklega fjár- söfnun til líknar þeim, sem erfiðast eiga í veröldinni. Og nær samhliða því hefur hin svonefnda Hjálparstofn- un kirkjunnar á Islandi orð ið til og tekið til starfa. Það eru æskulýðssamtökin, með þátt sinn Herferð gegn hungri, sem eiga þarna fyrstu tökin, en í kirkju var fyrsta predikunin um þetta á vegum World Assembly of Youth, sem er alþjóðlegt æskulýðssamband. Ekki má samt líta svo á, að kirkjan hafi ekki jafnan sinnt líknarmáflum. Eiginlega öll hjúkrun, lækningar og líiknarstörf eiga til kristin- dóms eða anda hans rót sína að rekja. Kærleikur sá, sem er homsteinn eða á að vera meginþáttur kristilegs boð- skapar er einnig frumþáttur allrar sannrar líknarstarf- semi. Fómarvika íslenzku kirkj- unnar var valin á föstunni og er það vel. >á ættu hugir fólks að vera opnir fyrir áhrifum og mætti fórnfýsi og atihafna til að bægja brott böli og þrautum og lina þján ingar, létta neyð. Þá er minnzt hinna miklu þjáninga Krists í kvöl hans á krossinum einmitt til að minna á, að slík grimmd, sem þeim olli og slíkt hatur, heimska og mannvonzka ættí ekki framar að hafa vald í hedminum. Kristur í kvöl sinni verður þannig samnefn ari og tákn alflra, sem þjást og eiga bágt, allra, sem líða fyrir hatur og grimmd manna og iflflra örlaga. Hann verður þannig hin sigilda áminning til allra, sem til þekkja um að bæta úr flwerju böli. Tilgangur og starf fórnar- 0 viku er tvíþætt, annars veg- '% ar fræðsla uro þá, sem helzt + þarf að hjálpa og við verst ' kjör búa t.d. flóttafólk og styrjaldarþjóðir. Hins vegar fjársöfnun þeim til hjálpar, Mknar og lækningar. Hjálparstofnun íslenzku þjóðkirkjunnar er þar nú eða ætti að vera stærsti aðil- inn þessa dagana. Hún sann- aði tilveru sína og framtak fagurlega í fyrra i Biafra- FÓRNARVIKA KIRKJUNNAR HJÁLPUM KIRKJUNNI AO HJÁLPA hungrinu. Tekjur hennar voru á síðasta ári á þriðju milljón íslenzkra króna. Þar af voru 700 þúsund send til Nigeríu, á sjötta hundrað þúsund til Pakistans, vegna flóðanna og þrjú hundruð þúsund til Perú til að bæta úr hörmungum jarð skjálftanna. Við höfum því verið með í að rétta hendiur fram tifl fátseku þjóðanna, og má telja furðu, hve mikið hef ur áunnizt, þar eð hér er um byrjun að ræða á þessu al- þjóðlega sviði og svo erum við svo fámenn þjóð dreifð um stórt og erfitt land yfir- ferðar. Innanlands hafa einnig ver ið veittir styrkir vegna slys- fara og öskufaflls. En það er aðeins upphaf þess, sem verða mætti, enda erum við sem stendur velferðarríki þar sem opinberir styrkir og aðstoð ríkis og borgar tekur oftast sárasta broddinn af bágindum, auk skyndisafn- ana í einstökum tilvikum. En alls staðar er þar einnig andi Krists og kenning kirkjunn- ar að verki. Söfnunin til handa Hjálp- arstofnun kiirkjunnar gekk furðu vel á fómarvikunni í fyrra. En fastar tekjur stofn unarinnar eru þó aðeins eitt prósent af launum presta, sem þeir fúslega leggja fram. Og gefa þar fagurt fordæmi. Ennfremur má geta þess, með gleði, að ein af unglinga hljómsveitum landsins, pop- hljómsveit hefur nú þegar tekið íordæmi presta sér til fyrirmyndar og lagt eitt pró- sent af sínum flaunum í þessa guðskistu til hjálpar bág- stöddum. Þar sýnir unga fól-kið sinn sanna friðarvilja og fórnarlund af drengskap, sem vonandi margir kunna að meta og vilja likjast. Verkefni Hjálparstofnunar kirkjunnar eru margþætt, en hin helztu þeirra eru: Utanlands: Skyndihjálp í neyð t.d. Biafra, Pakistan, Peru. Upp- byggflng í þróunarlöndunum, t.d. Pakistan. Aðstoð við flóttafólk. Þetta ár er helg- að þvi sérstaklega. Kristni- boðið í Konso. Herferð gegn hungri. Innanlands: Skyndihj'álp í neyð t.d. slysfarir, bruni. Beinn stuðn- ingur við líknarfélög. Skipu- lagning og samræming liíknar- starfs í landinu. Aðstoð við einstaka presta og prestaköll, ef sérstök nauðsyn lcretfur. Allt eru þetta þýðingar mikil verkefni, ef vel er gœtt. Það vita þeir bezt, sem líkn- ar þurfa hverju sinni. Gömg- um því með dáð og djörfung að verfld á fómarviku kirkj- unnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.