Morgunblaðið - 19.03.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.03.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1971 7 r Kirkjudagur Asprestakalls á sunnudag i „Halló, er þetta séra | Grlmur Grímsson?" „Já, það er hann." „Petta er & Morgunblað- 1 ' inu. Okkur langaði til að ! , frétta eitthvað frá kirkju- I degi Ásprestakalis, sem vera á á sunnudag.“ „Já, rétt er það, hann verð- I ur haldinn á sunnudag. i Kirkjudagurinn hefur verið haldinn um árabil einmitt um þetta leyti í Langholts- J kirkju, en söfnuðurinn var stofnaður 1963, úr Laiugarnes og Langholtssókn. Kvenfélag Ásprestakalls hefur verið að alldriffjöðrin í þessum kirkjudegi, og m.a. efnt til kaffisölu tii á'góða fyrir kirkjulby'gginguna, og á sunnudaginn verð- ur þetta með líku sniði, nema hvað við efnum til skyndi- happdrættis til ágóða fyrir kirkjubygginguna. Vinningar verða þrír: Vetrarferð fyrir 2 til Evrópulanda, og hefur Eimskipafélag Islands gefið hann í samvinnu við kvenfé- lagið. Ferð þessi er metin á I 30.000 krónur. Annar vinn- ingurinn eru rafmagnstæki að eigin vali fyrir 4000 krón ur, gefinn af Raftækja- stöðinni, Laugavegi 64. Þriðji vinningurinn er svo raf- magnstæki eftir eigin vali fyrir 2500 krónur, gefinn af Bræðrunum Ormsson, Lág- múla 9. Dregið verður í happdrætti þessu hinn 25. marz hjiá borgarfógeta. Kirkjudagurinn á sunnu- dag hefst með messu í Lang- holtskirkju kl. 2. Þar á eftir hefst kaffisala kvenfélagsins. Þá vérður aftur gengið til kirkju og hefst þá dagskrá. Geir Hallgrímsson borgar- stjóri flytur ávarp. Kirkju- kór Ásprestakalls syngur undir stjórn Kristjáns Sig- tryggssonar organista. Þá syngur Kristinn Hallsson einsöng. Þá mun Sigurður Líkan af hinni fyrirhuguðu Pálsson byggingameistari sýna og útskýra kirkjulíkan og teikningar í anddyrinu. Við viljum láta þennan dag heita almennan fjársöfnunar dag fyrir kirkjubyggingu Ás- prestakalis, en á henni verð- ur væntanlega byrjað næsta vor.“ „Hvar á kirkjan að standa, séra Grimur?" „Herini hefur verið valinn staður á glæsilegum stað, á auða svæðinu milli Vestur- brúnar og Laugarásvegar, og horfir móti Laugardal. 1 Ás- prestakalli eigum við sérlega ötult kvenfélag, og er formað ur þess frú Guðrún S. Jóns- dóttir, Bræðrafélag hefur starfað nokkuð, en nú eru sannarlega komin fyrir það verkefni, og meðlimum þyrfti að fjölga. Við gerum okkur mikiar vonir um þennan f jár öflunardag, enda þarf nú miikið tH, þvi að framundan er kirkjubyggingin, semvafa- laust kallar á margar dugleg ar hendur, bæði karla og kvenna." „Jæja, séra Grímur, ég vona, að þessi kirkjudagur Áskirkju. fari vel fram og gefi ykkur mikið í aðra hönd, og með það kveð ég þig.“ „Já, vertu blessaður, og þakka þér upphringinguna." — Fr. S. Tveggja mínútna símtal Séra Grímur Grímsson. Af vangá setti ég mitt nafn undir visuna í gær og óskast það leiðrétt, systir mín er höfundur þessarar vísu. Leifur Auðunsson. . . . að færa honum Morgunblaðið í rúmið. IOS ANOItlS TIMIS Hugleiðing um poppmessu. Svo ég komist götu greiða Guðsríki að ná, mixtúru gegn messuleiða má ég til að fá. Leifur Auðunsson, Leifsstöðum. 20. febrúar voru gefin saman S hjónaband í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjóns- syni ungfrú Guðrún Hjálmars- dóttir og Sigurður Ketilsson. Heimili þeirra er að Ægissiðu 80. (Studio Guðmundar.) Myndin birtist aftur vegna misritunar. Gefin voru saman nýlega í hjónaband af séra Jóni Þor- varðssyni i Háteigskirkju ung- frú Karin Hákonardóttir, Skip- FRÉTTIR Aðaldeildarfundur KFUK I Hafnarfirði verður í kvöld kl. 8.30. Kristniboðsþættir. Böggia- upipboð til ágóða fyrir kristni- boðið. Benedi'kt Arnikelsson guð íræðingur talar. Alit kvenfólk vellkomið. GAMALT OG GOTT Þessi einkennilega vísa kem- ur fyrir í útilegumannasögu og er lögð í munn stúiku, sem úti- legumenn rændu úr byggð. Hjartað mitt er harmslegið, hivergi firrn eg skammdegið, síðan eg fór úr Miðfirði í síðasta sinni, mér láður aldrei dagur sá úr minni, seg það minni seg það móður minni. Aðrir segja: Leiðist mér langdegi, hvergi finn eg skammdegi. . . Eða: Langt finnst mér langdegi, iljóst finnst mér skammdegi . .. c&st er... holti 47 og Bengt Nydahl, Thor- steinssohnsgatan 15, Stockholm. Heimili þeirra verður Karlbergs vágen 65, Stockholm. Heilræði Oft er heimsins yndi valt, æfibrautin hál. Frelsaranum fela skalt framtíð þína og sál. MargTét Auðimsdóttir, frá Dalsseli. ÁRNAÐ HEILLA VÍSUKORN DAF 1965 tii sölu. Mjög góður bíll. Engin útbongum Aðalbílasalan Skúlagötu 40. TH. SÖLU eru ýmsir varahlutir i Opel Kapitan ’57, svo sem nýr startari og ýmsir „boddi'* varahlutirs Uppl. í síma 42449 eftir kl. 8 á kvöldin. MÖTATiMBUR óskast, upplýsingar í síma 92-70-53. GAZ-JEPPI, árg. 1968, með dísil- vél, I góðu ástandí, nýyfir- farinn og alsprautaður. UppL um verð og greiðslukjör velttar f Ármúla 3, III, h., herbergi nr. 301. STÓfi BANDPÚSSIVÉL öskast til kaups. Upplýsing- ar i síma 33177 og 36609. HAFNARFJÖRÐUR - nágrenni Nýtt hakk, 3 tegundir, verð frá 149 kr. Ódýrir 1. flokks niðursoðnir ávextir, ódýr ávaxtasulta. Kjötkjallarinn Vesturbraut 12. 8—22 FARÞEGA BIFREIÐIR Tökum að okkur fólksflutn- inga innanbæjar og utan, svo sem: Vinnuflokka, hljómsveit- ir, hópferðir. Ferðabílar hf., sími 81260. HÚSEIGENDUR Þéttum eftirfarandi: stein- steypt þök, asbest þök, þak- rennur, sval'ir, sprungur í veggjum. — Verktakafélagíð Aðstoð, sími 40258. HAFNARFJÖRÐUR - nágrenni Dilkakjöit 1. og 2. verðfl., súpukjöt, læri, hryggir, svið 10 stk. 475 kr„ rúllupylsur 125 kr. stk., nautahakk 159 kr. kg. Kjötkjallarinn Vestur- braut 12. HALLÓ HÚSMÆÐUR Vill ekki einhver í nágrenni háskólahverfis eða Hrafnistu gæta 8 mánaða barns nokkra tíma á dag eða allan daginn í byrjun aprílmánaðar. Uppl. í síma 17264. KAUPI og sel í allan dag vel með farið: Hljómplötur (vinsælar pop og sígildar), reyfara, itímarit og bækur (skipti). Gerið góð kaup Hljómplötur og bækur (antik) Amtm.st. 2. lEsm pbtDviiUðUk DOGLEGR BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. næstunni ferma skip voij jtil Islands, sem hér segir: ÍANTWERPEN: Skógafoss 31. marz* Askja 12, apríl ^ROTTERDAM: Dettifoss 19. marz Reykjafoss 25, marz Skógafoss 1. aprtf* Dettifoss 8, aprJI Reykjafoss 15, aprfl Skógafoss 22, apríl JFELIXSTOWE Dettifoss 20. marz Reykjafoss 26, marz Skógafoss 2. apríl Dettifoss 10. apríl Reykjafoss 16. apríl Skógafoss 23, apríl ►’HAMBORG: Dettifoss 23. marz Reykjafoss 30. marz Skógafoss 6. apríl* Dettifoss 13. aprfl Reykjafoss 20. aprá Skógafoss 27. apríl *WESTON POINT: Askja 30. marz Askja 15. apríl •’NORFOLK: Selfoss 7. apríl Goðafoss 19. a|3ríl Brúarfoss 29. apríl jKAUPMANNAHÖFN: Lagarfoss 25. marz* Gullfoss 1. apríl Bakkafoss 5. apríl Lagarfoss 13. apríl Gullfoss 19. aprfl skip 26. apríl Gullfoss 4. maí JHELSINGBORG: Lagarfoss 27. marz* Lagarfoss 14. aprfl jGAUTABORG: Tungufoss 29. marz* Lagarfoss 15. apríl IKRISTIANSAND: Dettifoss 25. marz * Lagarfoss 16. apríl nGDYNIA: Hofsjökull 18. marz skip 8. apríl "'KOTKA: Hofsjökull 22. marz Fjallfoss 16. apríl /ENTSPILS: Hofsjökull 23. marz Fjallfoss 10. apríl. JSkip, sem ekki eru merkt jmeð stjömu, losa aðeins jRvík. s* Skipið losar í Rvfk, Vest-, mannaeyjum, Isafirði, Ak-( ureyri og Húsavík. LOKAÐ fyrir hádegi í dag vegna jarðarfarar Hauks Haukssonar blaðamanns. WiSBSM ■ UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN - HAFNARHV0LI - SÍMI 2 43 40

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.