Morgunblaðið - 19.03.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 19.03.1971, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1971 GAMLA I 11471 "Alfred the Great” Alfreð mikli Starring David Hemmings Michael York'* Prunella Ransome Ensk-bandarísk stórmynd 1 (itum og Panavision — um innrás norrænna víkinga í Englandi á 9. öld. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Aprílgabb Jack Lemmon and Catherine Deneuve Afbragðs fjörug og skemmtileg ný bandarísk gamanmynd I lit- um og Panavision. Einhver bezta gamanmynd sem hér hefur sézt lengi. iSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABlÓ Sími 31182. ISLENZKUR TEXTI í MTURHITMUM THE MIRISCH CORPORATKJH m SIDNEY POmER ROD STEIGER fclHE NORMAH JfWlSOH- WMJER HIRtSCH PRODUCTOB ’lli TVE IBff OFHÆ NIGHT” Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin, ný, amerisk stórmynd í litum. Myndin hefur hlotið fimm OSCARS-verðlaun. Sagan hefur verið framhaldssaga í Morgunblaðinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Bönnuð innan 12 ára. Áslfanginn lærlingur (Enter laughing) ISLENZKUR TEXTI Afar skemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum. Leikstjóri Carl Reiner. Aðalhlutverk: Jose Ferrer, Shelley Winters, Elaine May, Janet Margolin, Jack Gil- ford. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. V fii I m™ Óska að taka á leigu u.þ.b. 50—100 fermetra geymsluhúsnœði Þarf að vera á jarðhæð með góðri aðkeyrslu. Tilboð merkt: „7331“ sendist Mbl. Árshátíð KR1971 verður haldin í Sigtúni föstudaginn 26. marz og hefst kl. 20,30. Skemmtiatriði — Dans. K.R.-ingar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Aðgöngumiðar hjá deiidarformönnum og í Félagsheimilinu. STJÓRNIN. Æsispennandi litmynd um hinn járnharða aga, sem ríkir hjá Mafíunni, austan hafs og vestan. Framleiðandi Kirk Douglas. Leik- stjóri Mortin Ritt. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Alex Cord Irene Papas. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í ili )j ÞJODLEIKHUSIÐ Ég vil, ég vil sýning í kvöld kl. 20. Litli Kláus og Stóri Kláus sýning laugardag kl. 15. FÁST sýning laugardag kl. 20. Litli Kláus og Stóri Kláus sýning sunnudag kl. 15. SVARTFUGL Önnur sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 ti-l 20: — Sírri 1-1200. LEIKFELAG YKIAVÍKOR JÖRUNDUR ! kvöld kl. 20.30. HITABYLGJA laugardag. JÖRUNDUR sunnudag kl. 15. 90 sýning. Fáar sýningar eftir. KRISTNIHALD sunnud., uppselt. KRISTNIHALD þriðjudag, HITABYLGJA miðvikudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- i-n frá kl. 14. Sími 13191 Blaðburðarfólk óskast r eftirtalin hverfi.. Skerjafjörður, sunnan flugvallar Talið við afgreiðsl- una r srma 70100 ÍSLENZKUR TE^TI- Stúlkan með regnhlífarnar (Les parahluies des Cherbourg) CATHERINE dkveuve Hugljúf, frönsk söngvamynd í litum, sem hlotið hefur fjölda verðlauna, m. a. Grand Prix í Cannes. Aðalhlutverk: Catherine Deneuve, Anne Vernon, Nino Casteinuovo, Þetta er ein fallegasita kvik- mynd, sem gerð hefir verið. Endursýnd kl. 5 og 9. Frimerkjaskipti Danskur safnari íslenzkra frí- merkja óskar eftir bréfaklippum og merkjum frá íslandi. Sendið það sem þið hafið og fáið tvö- falt af dönskum. E. Melskens Ávendingen 23 2700 Br0ns hþj Danmark. ÍSLENZKUR TEXTI Kvennaböðullinn í Boston Tony Curtis Henry Fonda 20lh Cenlury Fox P^esenis Tl BOSTON STRANGLER Geysi-spennandi amerísk litmynd. Myndin er byggð á samnefndri metsölubók eftir George Frank þar sem lýst er hryfli'legum at- burðum er gerðust í Boston á tímabilinu júní 1962 — janúar 1964. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS Símar 32075, 38150. Konan í sandinum Frábær japönsk gullverðlauna- mynd frá Cannes. Leikstjóri: Hiroshi Teshigahara. Aðalhlut- verk: Kyoko Kishida og Eiji Okada. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. LAXVEIÐIÁ Veiði í Gljúfurá í Borgarfirði er til leigu næstu fimm ár. Tilboð óskast send til Magnúsar Thorlacius hæstaréttar- lögmanns fyrir 1. apríl næstkomandi. Takið eftir Smíðum alls konar frysti- og kælitæki við yðar hæfi: Frystikistur, frystiskápa, kæliskápa, gosdrykkjakæli og m. fl. Breytum einnig gömlum kæliskápum í frystiskápa. Fljót og góð þjónusta. Reynið viðskiptin. Sækjum. Sendum. Reykjavíkurvegi 25, simi 50473. MUNCK rafmagnstalíur og kranar Afgreiðum frá MUNCK International A/S, Bergen, allar stærðir og gerðir af rafmagnstalium og krönum fyrir vöru- geymslur, verkstæði, skipasmíðastöðvar og aðra staði þar sem um lyftingu og flutning er að ræða. Veitum allar tæknilegar upplýsingar. Umboðið 6 Islandi: SIG. SVEINBJÖRNSSON H.F., Arnarvogi Sími 52850, 52661.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.