Morgunblaðið - 19.03.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.03.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUKBI-AÐIÐ, FÖSTUOAGUR 18 MARZ 1971 Ásgrímsmálverk Málverk eftir Ásgrím Jónsson óskast til kaups. Alfreð Gnðmunðsson, sími 10670. Til sölu Ford piek-up árg. ’67, lítið ekinn í góðu ástandi, sími 32880. Sfýrimannastígur 15 Stýrimannastígur 15 er til sahi. Upplýsingar í síma 19514 kl. 9—12 og 13—15 og 17266 kl. 16—18. Skrifstofustúlka Skrífstofustúlka óskast á máHfutníngsskrHstofu r>ú þegar eða siðar Vélritunark unnátta nauðsynleg. Umsóknir rrrerkta r: „MáHhttoingsskrrfstofa — 490 sendist afgr. Mbl. fyrir 28. marz. — Ræða Magnúsar F'rambald af bls. 15 a# krukka í skattalögin með smávæplegum bneytingum hér og þar. Það viðhorf nýtur vax andfi fyigis að innheimta eigi skatta með óbeinum sköttum. Varðandi rikið er ekki þörf á ntiklum breytingum á þvi s'VÉði, en öðru máli gegnir um sveitar félögin. Með auknum félagsleg ffln umbótum er hægt að búa svo um hnútana, að ekki þurfi að nota stighækkandi skatta til tekjuöfiunar. Heildarer.durskoð- un allra skattaiaga stendur nú yfir. Upphaí þeirrar endurskoð unar var breyting á viðhorfum til aðfhmingsgjalda vegna EFTA aðiidar. Einmitt vegna þetrrar þróunar var söluskattinum ekki breytt i 5 ár. Staðgreiðslu kerfið hefur verið á dagskrá undanfarin ár. Persónúteg skoð un mín er sú, að það sé ekki | rétt að innleiða þetta kerfi, nema með gerbreytingu á okkar skattakerfi. Um 20 mismunandi gjöid mundu faHa undir stað- greiðsiukerfið. Ég tel rétt, að um I-eið og staðgreiðslúkerfi skatta verði tekið upp, verði skatíakerftð áðux gert mun ein faldara en það er nú. Þá þarf að fara fram endurmat á skött um atvinnurekstrarins. — Ekki endilega vegna þess, að atvinnu reksturinn sé skattpíndur, en við þurfum að gera nýtt átak til þess að gera atvinnureksturinn eftirsóknarverðan og draga meira af fjármagni þjóðarinnar inn i hann. Það er m.a. tilgang ur þess frumvarps, sem nú ligg- ur fyrir Alþingi. Með þeim hætti einum að laða fjármagn almenn ings iim í atvhmureksturfam, er hægt að efla skttning fólks á því, að atvinnulífið er lífæð þjóð félagsins. Slík þátttaka tengir fólk mjög mikið við atviunu- lífið. Atvinnureksturinn er ekki óvinur, sem á að ganga í skrokk á, heldur líftaugin. En á móti verður borgariim að geta treyst því, að það fjármagn, sem lagt er í atvin nurekst urin r, haldist í honum, en verði ekki dregið út úr homum með óeðlilegum hætti. Frá þessum meginstefnumiðum er ekki auðið að hverfa. Virðisaukaskatturinn hefur verið til athugunar í fjármála- ráðuneytinu. Ég hygg, að þessi skattur verði innleiddur hér. Þá þurfum við að athuga samræmið milli skattkerfis beinna skatta og tryggingakerfisins, og loks er brýnt nauðsynjamál að taka tekjuskiptingu ríkis og sveitar félaga til endurskoðunar. Það getur leitt til breytinga á vald sviði og verið hagkvæmara fyr ir þjónustu við þjóðfélagsborgar ana, sagði Magnús Jónsson að lokum. ÍSLANDSMEIST ARA- MÓT í J Ú D 6 Samkværat fyrri auglýsingu verður íslands- meistaramót í júdó haldið í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi, sunnudaginn 21. marz og hefst kl 13,30 e.h. ÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS. BIFREIÐARSTJÓRI Aðalfundur * Iðnabarbanka Islands hf. Óskum að ráða bifreiðarstjóra nú þegar, eða sem fyrst Meirapróf æskilegt eða próf á bifreiðar í flokki D. Frekari upplýsingar gefur yfirverkstjórinn. verður haldinn í veitingahúsinu Sigtúni í Reykjavík laugard. 27. marz n.k. kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum þeirra í bankanum dagana 22. marz til 26. marz að báðum dögum meðtöldum. Reykjavík, 17. marz 1971 Sveinn B. Valfells form. bankaráðs. Gull-og silfurvörur Gull- og silfurvörur til ferminganna höfum við nú í fjölbreyttu úrvah. Við höfum í þetta skipti valið nokkrar nýtízku gerðir til úrvals yðar. Við viljum einnig, eins og fyrr, láta í ljós þá skoðun, að yður beri að velja grip, sem stendur tímans tönn og verður borinn til minja um langa ævi. Jön SpunösGun S k nfIp ripa v e rzl u n „Fagur gnpur er æ til yndis". LANDSSMIÐJAN. Þér eigið viðskiptafélnga í New York ríki Ekvs og er hefur New York ríki. U.S.A. 40.000 fyrirtæki, sem framleiða vörur, tæki eða efni, sem getur ýtt undrr vöxt fyrirtækis yðar. Til þess að frnna mögulegan viðskiptafélaga þurfið þér aðeins að skrifa okkur, lýsa í smáatriðum þeim vörum, sem þér óskið eftir fyrrr fyrirtækr yðar. Segið okkur, hvernig þér ætlið yður að nota þær. Segið okkur, hvort þér ætlið að kaupa þær á eigin reikning eða gerast umboðsmaður. Vinsamlegast takið fram viðskiptabanka yðar og auðvitað rvafn yðar, nafnið á fyrirtækinu og heimilisfang. Þegar við fáum bréf yðar, munum vrð koma því á framfæri við framleiðendurna í New York og láta þá vita um vörumar, sem þér óskið eftir, Síðan munu þeir framleiðendur, sem hafa það, er þér óskið eftir, skrifa beint til yðar. Og innan skamms getið þér átt „viðskiptafélaga" í New York ríki. Fyrirspurnir á ensku fá e.t.v. fijótari afgreiðslu, en yður er velkomið að skrifa á hvaða verzlunarmáti sem almennt er notað. Skrifið til: The New York State Department of Commerce, Dept, Lemg, International Division, 230 Park Avenue, New York, N.Y. 10017. U.S.A. NEWYORK STATE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.