Morgunblaðið - 01.04.1971, Page 2
MORGUtsTBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRHL 1971
r---
2
Selfoss að ferma frystan fisk á Súgandafirði.
Fossarnir með fisk
fyrir 550 millj. kr.
á Ameríkumarkað
M.S. „GOÐAFOSS" fór frá
Hafnarfirði í fyrrakvöld 30.
marz með fullfermi af frystum
fiski, um 3.100 tonn, til New
Bedford og Cambridge í Banda-
ríkjunum. Hafði skipið farið í
hringferð umhverfis landið og
lestað farminn á 15 höfnum.
M.s. „Brúarfoss" byrjar að
lesta frystan fisk á morgun á
Akranesi og fer þaðan til
Reykjavíkur, Vestfjarða, Norð-
urlandshafna, Keflavíkur og
Vestmannaneyja, og tekur full-
fermi, nálega 2.100 tonn, af
frystum fiski til Cambridge. Þá
fer m.s. „Ljósafoss" um pásk-
ana í hringferð kringum land
og lestar fullfermi af frystum
fiski eða um 1.500 tonn, einnig
til Bandaríkjanna.
Samanlagt magn þessara
frystifarma, auk frystifarms,
sem m.s. „Selfoss" er að losa í
Cambridge þessa dagana, er
um 8.800 tonn. Mun heildarverð
mæti þeirra nema sem næst
550 milljónum íslenzkra króna.
Kirkjukór æfir
þ j óðlagadagskr á
Akranesi, 30. mairz.
UM ÞESSAR mundir vinnur
kirkjukór Akraneskirkju að efn-
isskrá sem inniheldur þjóðlög
frá ýmsum löndum, en í lok
hennar verður fluttur Sigurkór-
inn úr Aidu eftir Verdi. Kór-
inn verður þá skipaður 90
manns.
Tánfeilkar þes»úr verða væmit-
anlega haildniiir í lok aprílínámiað-
air. N æstkomiand i föstudagskvöld
heldur kóriinin föstiuitónflieitoa í
kirkjuinini oig hefjaait þeir kll. 21.
Kórinm syngur kirkjuieg ve>rk
unidir sitjóm Magnúsar Jónisscwi-
air. Orgielumdirliedto amnast Hauk-
ur Guðlaujgsisom. Siigurveig
Hjalitested syrugiur nokkur lög
og eimmig kemur fram bliamdað-
ur kvartett. Sókrnarpresturiirvn,
séra Jón M. Guðjónisgom lies miUi
atriöa. — HJÞ.
Bókin um veginn
komin út í 2. útgáfu
tÍT ER komin „Bókin nm veg-
inn“ eftir Lao-Tse. Þýðinguna
gerði -lakoh J. Smári og Ingvi
Jóhannesson. Um þessar mtmd-
ir er hálf öld liðin frá þvi bók-
in var fyrst gefin út á íslenzku.
Formála fyrir 2. útgáfunni skrif
ar Halldór I>axness, en eftirmála
Ingvi Jóhannesson.
..Bókin um veginn" er 110 blað-
síður að stærð og eru kápusdð-
ur skreyttar af Bjarna Jónsisyni,
listmálara. Út)gefandi er Stafa-
feU, 9etningu og prentun ann-
aðist IngóWsprent h.f. og bók
band Nýja bókbandið. Gegnsæ
plasttoápa er utan um bókina.
Fjórðungsþing ungra
S j álf stæðismanna
— á Norðurlandi
FIÓHflliNGSÞING ungra Sjálf-
stæðismanna á Norðtirlandi
verðtir haldið laugardaginn 3.
apríl næstkomandi, i Sjálfstæð-
islitisinti á Akureyri og hefst þoð
Id. 13.30.
Þing þetta er 13. þing Fjórð-
urtgsisambandis umigra Sjálfetæð-
iemanna á Norðuirlamdi, en það
var stotfnað 21. júní 1947. Til-
gajigur sambandsdns er fyrst og
fremsrt að vim-na að framgangi
sjálfstæaftsstefeiunnar og að efla
baráttu fyrir verndun og frjáte-
reeði einstakli'nigsins, svo og að
vinna að samei.gimliegum stefrnu-
og hagsmunamáKtm ungra Sjálf
stæðiemanna á Norðurlandi.
Þesaum markmiðum keitast sam-
bandið við að ná með autonum
kynnum og sairrtsrtarfi á mitli fé-
lagssamtaka ungra Sjákfstæðis
manna og einstatolinga á sam-
bandissivæðiinu. Fyrsti formaður
sambandisins var Jónas Rafnar,
allþingismaður og varð þegar
mikil gróska i starfsemimni
fyrsrtu árin. Jafnan hefur síðan
verið mWciill éhugi ritojandi og
vilji til efl'irhgar þeim hwgsjón-
itm, sem frá uppítaÆi hafa verið
markmið sambandsins.
Handritaafhending
fyrir apríllok?
Handritasamningurinn
staðfestur í dag
Sendinefnd þings og ríkis-
stjórnar til íslands?
Einkaskeyti til Mbl. frá
Gunnari Rytgaard,
Kaupmannahöfn í gær.
SAMNINGUR íslands og Dan-
merkur um afhendingu handiri.t-
ANNAÐ kvöld heldur Skíðaskód-
inin í Keriingarfjöllum upp á 10.
a'flmæli sitt mieð hófi í Þjóðleik-
húskjallaranum og verður þar
miargt á dagúkrá og glatt á hjalla
eina og KerlingarfjaJUaman.na er
siðuir, stui'gið og darusað.
Fyretu ferðir Stoíðaskó.ana í
sum/ar hetfjast mun fyrr en
venjuilega og verður farið í Kerl-
inigarfjöm 10. júní, en sú ferð er
Kópavogur
SJÁLFSTÆÐISFÉLAG Kópa-
vogs boðar til almenns félags-
fundar n.k, mánudagskvöld 5.
april i Félagsheimili Kópavogs,
neðri sal og hefst fundurinn kl.
20.30. Á dagskrá fundarins er:
Kosning fulltrúa á landsfund
Sjálfstæðisflokksins, en síðan
munu Jóhannes Zoéga, hita-
veitustjóri og Steinar Steinsson
tæknifræðingur, ræða „viðhorf
í hitaveitumálum“. Félagsfólk
er hvatt til að fjölmenna.
anna teikur gididS i dag, 1. april,
kl. 12 á hádegi. Friðrik konnxnig-
ur hefur með undirskrift frá 25.
marz stiaðfesrt samninginn, sem
var undirritaður í Kaupmanna-
sérstatolega ætfluð unglingum,
12—16 ára. 1 því tdfltetfni hetfur
skótiinn látið útbúa sénstök ferm-
ingargjafalkort, sem gilda að
Kertlmgarfjal.la ferð í eina viku,
en uinigit fólk hetfur sýnt þeesum
ferðurn geysimikinn áhuga. Lét
dkólinn útbúa þessi gjafakort
vegna óstoa margra um slík kort
tiE þess að getfa ti.1 ftermingar-
gjafa.
Að sögn Valldimars ömólfsson-
ar verða 11 eiinnar viku ném-
istoetfð í Kerlingarifjöfll'um í sutnar.
Skilafrest-
ur til 28.
AF gefnu tilefni skal það tekið
fram, að frestur til að skila úr-
lausnum í samkeppni um gerð
hjónagarða við Háskóla íslands
hefur verið framlengdur til 28.
apríl næstkomandi.
höfin af fulilfrúum falands oig
Darnmieiikur 1. júlii 1965.
Samningurinn tekiur gildl er
Heige Larsen kennslumálaráð-
herm og Gyilifi Þ. Gístlasion
rnenntamiálaráðlherm haía skip/Jt
á fu'lllgiildingarskjölium við hátíð-
ie-ga athöfin í danska utanrikis-
ráðuneytimu í Kriisttjánsborgar
höU og minnast hans með ræð-
umn.
Heige Larisen mun við þetlta
tætoiifæri skýra frá því hvemig
afhendinigu handritanna verður
hagað. Búizrt; er við að sendi-
nefnd fuMitrúa dönsteu stjórnar-
innar og þjóðþingsins muni af-
henda nokltour gömul handrit í
Reykjavik í síðari hiuta april-
mánaðar. Talið er, að hér verði
um að ræða þau handriit, sem
eru nú geymd í Komungisbók-
hlöðunni, þar á meðal Flateyj-
arbók.
Hér verður sem sé uim að
ræða tátenraana afhendingu nokk
urra handrita til marks um það
að nú hefjiist afhendSnig dönstou
handritagjafarinnair i samrisemi
við lögin frá 26. maí 1965, en
þau toveða á um að handritin úr
Ámasafni verði afhent smártit og
srmátt.
-----♦--------
Þor-
björn hf.
en ekki Fiskanes
ÞAU leiðu mistök urðu í við-
tali við Tómas Þorvaldsson í
Grindavík í blaðinu í gær, að
nafn fyrirtækis hans brenglað-
ist í fyrirsögn, og var nefnt
Fiskanes. Það heitir Þorbjörn
hf., eins og fram kemur í
greininni. Þá skal þess og getið,
að Gunnar Magnússon, hús-
gagnaarkitekt, annaðist alla
skipulagningu innanhúss í ver-
búðinni.
Gleði og gaman meðal
Kerlingarf j allamanna
Takmörkun á síldveiði i
Norðursjó og Skagerak
íslendingar mega veiða 1000 lestir „ tl, rll„,r„ldl„
Sj ávarútvegsráðuinteytið hetfur
í samræmi váð ályktuin Faista-
metfhdar fiskveiða á Norðaustur-
Atlianrtshaíi gefið út auglýsingu
um tatemörkuin á síldveiði í Norð
ursjó og Skageraik. Samkvæmt
auglýsinjgu þessari er síidvieiði
bömnuó í madmánuðd og firá 20.
ágúst til 30. september á svæða,
sem afrmairkaist að morðam. atf 62°
norðurbreiddar, að vestan af 4°
vesturiianigdar þar sem hún sker
62° norðurbreiddair og a/ð strönd
Steotlands og í Ermarsundd 1°
vesrturlteingd'ar og að austain atf
láruu, sem dirtegin er firá Skagen
að Paiter No«ter vita.
Þiráitt fiyrdr ofainigrieiinlt bainin er
þó ísl'enzkuim steipum hedmiilt að
veiða allt að 1000 smálestiir sáld-
eimimig má sffld afflltaf vera 10%
af þunga þesis aflia, sem iamdað
er hverju sdirmi.
Með máll út af brortum í aug-
lýsingunni skal farið að hætti
opimiberria mála, og vairða hrot
vdðuirtllögum samkvæmt 2. gr.
laga nir. 14 30. marz 1960.
(Frétt fná sj ávarútvegæ
ráðunieytinu).
Solzhenitsyn gagn-
Irýnir Nóbelsnefndina;
SOVÉZKI rithöfundurinn
Alexander Solzhenitsyn hef-
ur sent frá sér kröftug mót
mæli gegn eigin tjáningar-
frelsi — og beinist gremja
hans að þessu sinni ekki að
sovézkum stjómvöldum,
heldur sænsku Nóbelsnefnd-
inni. Eins og frá hefur verið
sagt tilkynnti Solzhenitsyn
fyrir nokkrum dögum, að
hann myndi ekki senda Nób-
elsræðu til nefndarinnar, svo
sem venja er. Orsökin var
talin vera sú hin sama og
olli því að hann fór ekki til
Stokkhólms að veita verð-
laununum viðtöku, þ.e. ótti
við refsiaðgerðir sovézkra
stjómvalda og ritskoðun á
ræðunni. Þetta virtist og
mega marka af orðum for-
manns Nóbelsnefndarinnar,
Nils Staahle, þegar hann stað
festi að ræðan kæmi ekki.
Nú hefUr Solzhenitsyn á
hinn bóginn sent frá sér yfir
lýsingu, sem óneitanlega
brýtur í bága við orð Nób-
elsnefndarinnar. Samkvæmt
frásögnum skáldsins heyrði
hann útgáfu sænsku nefnd-
arinnar í BBC útvarpssend-
ingu og reiddist svo mjög að
honum fannst ástæða til að
láta frá sér heyra.
„Ef á annað borð þarf
skýringu," segir í skeyti
hans, „ættuð þér að segja
sannleikann: að eðii ræð-
unnar, fyrirlestur um bók-
menntir sem slíkar er mér
framandi — að tala um eðli
listarinnar, fegurðarinnar og
þróunina í sköpunarstarfinu
og að forðast almennar vanga
veltur um ólgandi mannlif
samfélagsins og meinsetndir
þess ........Því neitaði ég
að flytja ræðuna. Ég hvet
yður til að leiðrétta þetta
og birta það opinberlega.“
Því getur varla leikið á
tveimur tungum að sænska
Nóbelsnefndin hefur reynt
að beita Solzhenitsyn þvingj
unum, hvort sem þær eru
sprottnar af stjórnmálalegum
ástæðum eða öðru. Bersýni-
legt er að þess var óskað við
rithöfundinn að hann forð-
aðist alla þá þjóðfélagsgagn-
rýni, sem einkennir vérk
hans. Hingað til hefur Nób-
elsnefndin ekki birt skeyti
Solzhenitsyns og sendu vin-
ir rithöfundarins það fréttá-
stofum á Vesturlöndum.
Nils Staahlé, formaðúr1
Nóbelsnef ndarinnar hefur
ekkert viljað segja úm mál-
Íð. ■ . ' ' í\t .b .