Morgunblaðið - 01.04.1971, Qupperneq 10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1971
flO
f
:
Ríkissióður -100 ára
HINN mikli lærdómsmaður
og höfðingi Vísi-Gísli Magn-
ússon, sýslumaður á Hlíðar-
enda (1621—1696) var fyrsti
maður tQ þess að hreyfa hug-
myndinni um almennan sjóð
landsmanna. Gerði hann það
í riti sínu Res et scopus. Hann
vildi koma upp innlendri pen-
ingasláttu, er skyldi vera
stofn að landssjóði og banka.
Árið 1871, 1. dag aprílmán-
aðar öðluðust gildi Q]ög um
hiina stjómarlegu stöðiu Is-
lands í ríkiinu — stöðulögiin.
Aðalefni þeima var, aS ísland
værli óaðski5janlegur hluti
Danaveldis með sérstökum
lamdsréttiindum og þar eru
gerð fjárhagsskil lamdanma,
þanmig aið Damir greiði „til-
3iag“ 30 þúsumd ríkiadali og í
10 ár 20 þúsund ríkisdali, er
færist að þeim loknum niðuir
um eitt þúsumd ríkisdali á
ári, þar til er það hverfur
eftir 30 ár.
ísland átti með lögurn þess-
um að stamda sjálft urndir sér-
málum sinium, sem námar
voru tillgreimd í lögunum. Is-
iendimgar viðurkenmdu ekki
stöðulögim og fjárskiinaðuriinm
komst ekki verulega í fram-
kvæmd meðam ekki var gemg-
ið frá stjórn sérmáianmia með
stjómarskrá. Jafnvel eftir
1874 voru mái þesisi í hálf-
gildings óreiðu, því að haíldið
var áfram að rugia sam-
an reikningsskilum landammia.
Kom óvissa þassi um málefná
fslands bezt í ljós, þegar Jón
Sigurðssom hóf rammsóknir
sínar á þeim máhrm og kröf-
ur á hendur Dönium. Má næst-
um ótrúiegt heita, að ekki
skyldu vera halldnir skýrir
reifcnimigar um tekjur af land-
inu og gjöld til þess.
Hér Voru ýmsir sjóðir, sem
landið átti, og var jarðabóka-
sjóðurinm þeiirm helztur og
næst því að vera mokkuris
konar lamdssjóður, enda lerngi
rugíað sarnam við lamdssjóð-
inm eftir að hanm var stofnað-
ur að mafninu til 1871. í jarða-
bókarsjóð nuinmu tekjur af
þjóðjörðum og dró bamm mafm
sitt af því. En svo kynilega
brá við að amdvirði þjóðjarða
var ekki látið remmia þamgað,
þegar þær voru seldar, held-
ur í ríkissjóð Damia. Rýrmuðu
því tekjur sjóðsimis etftir því
sem meira var selt af þjóð-
jörðum.
Natfnið landssjóður var í
raun aldrei motað, heldur mot-
uðu memin jarðabókarsjóðs-
nafnið áfinam. Rummu tekjur
landsims ýmiist í harnn eða rík-
iissjóð Darna og gjöldim voru
eimn'ig iinmt af hendi úr báð-
um. Auk þess voru ömmiur við-
akipti miMi þessara sjóða, sem
gerðu öl þessi reifcn'imgsiskil
afar óijós. Voru þeosi við-
skipti köl'luð „versúrur", og
botnuðu fæstir í. Vaæ þessu
lemgi haldið og er skrá um
„versúrur" lengi vel í lands-
reifcnimguinuim, eftir að þeir
komu til sögunmar.
Á fjármáiiastjórmimn'i varð
ewgin breytimg við þennan
aðskitoað 1871. Greiddur var
kostnaður við Stjórn og emb-
ættisikerfi, en efckert iaigt till
þjóðarþarfa að öðru leyti.
Þegar Alþingi bafði femgið
löggjafarvald um sérmálim og
þar með fjárveitimgairvald,
verður nokkur breyting á
fjármáliuimum, þó að firamam.
(af vaeri reikmingshaldið held-
ur ófúUfcomið og sumdrað.
Árið 1873 bafði stjórmim gefið
út reglugerð um reiknimgs-
haldið og ákveðið að reikn-
ingsárið skyldi vera almam-
aksárið. Þegar svo lands-
höfðimgi tók við störfum það
sama ár, aamdi hamrn tliands-
reikning, ©n liamdfógeti hafði
reiknimgshald jarðabókasjóðs-
inis. Alþingi skyidi kjósa tvo
eniduriSkoðemdur. Eru fyrstu
prentuðu reifcntoigarnir frá
1876 og þó ekki landsrei'km-
ingurimm, heldur athugasemd-
ir emdurskoðemda, þeiinra
Gríms Thomsems og Magrnús-
ar Stephenisems. Bru þær
ásarmt svörum Hi'lmars Fim-
seims, lamdshöfðingja og úr-
skurðuim emdurskoðenda afar
iairngt mál. Er þar m. a. fund-
ið að því að tekjur og gjötld
eru miðuð við fjárhagsárið,
en ekki það hvað naumveru-
lega hafi verið inmheimt og
greitt á várirnu. Var því að
nokkru breytt. Em árið 1878
er lamdsneifcningurinm fyrst
birtur ásamt athugasemdum.
Var svo formi hams breytt
ýmislega allt til 1930, að hanm
kemst í siitt fasta lag.
Fjárskipti íslamds og Dam-
merkur voru eilíft deilumál,
sem í raum réttri var ekki að
fúllu útklj áð fyrr em með
sambamdsiögumium 1918. Dan-
ir lögðu þá íram 2 millj -
ónir krórna og aif því fé
stofniaður sáttmálasjóður, sem
efllia skyldi memmimgarsam-
bamd landanma. Var háskól-
anum í Reykjavík og Kaup-
mianmahöfn femgim tiil urnráða
sín hvor miRljómin. Jafnfraimt
skyldi tillag ríkissjóðs Daraa
faffla nliður, sem greitt hiafði
verið frá árimu 1871.
Það er því rauraar efcki fyrr
en 1918 að lamdssj óður verður
algerlega inmiemd stofnun, því
að allt till þess tíma hatfði það
tíðbazt að lamidssjóðffltekjur
væru suimpart greiddar í rík-
iissjóð Daraa og bamra greiddi
sum gjöld landssj óðsiins. Þetta
hafði þó him síðustu ár flarið
mjög mimmkandi og var fá-
títt orðið. Bamkarmir höfðu
fyriir alll'öngu tekið all'gjör-
lega að sér yfirfærsliiur milM
diaradammia, svo og fyrirgreiðislú
j airðarbókasj óðsinfl og ríkis-
sjóðsims daraska var þar ekki
leragur þörf. Fjárskipti þess-
ara sjóða uirðu því smám
sarraam miun miinmi og óbrotm-
ari en áður haifði verið.
Um leið og Alþingi fékk
löggj afairveild í fjármálum
hófst uppbygging ísfflemzks
þjóðfélags. Áður haifði emgu
fé verið varið tii samgömtgu-
bóta, verklegra framkvæmda
eða niokkuirra hluta er taiizt
gætu tii þjóðareigraa. Með
fjárforræði fékk þjóðin eitt
af sklyrðum þess að flram-
faraöid gæti hatfizt á íslamdi
og lamdssjóður — rikiisisjóður
og fullt vald yfiæ homum var
forserada þess. Ríkiissjóður er
etf til vill sjóður, sem mienm
fýsiir lítt til þess að leggja
fé í — en ailir krefjaist þess
að hamm standi undir verkleg-
um framkvæmdum í aflmeran-
ingsþágu — og því er haran
nauðisyrale'gur til viðhaids nú-
tíma meminingarríki.
Fyrirspurnatími
á Alþingi
Reyðarf jörður aðalhöfn
á Austfjörðum
NOKKRAB fyrirspurnir uðu alþingi í gær. Ingólfur
komu til umræðu í Samein- Jónsson, samgöngumálaráð-
herra, skýrði frá því, að Eim-
skipafélag íslands hefði
ákveðið að gera Reyðarfjörð
að aðalhöfn á Austurlandi, en
í því felst að um reglulegar
skipaferðir verður að ræða á
þá höfn.
Ráðherraran skýrði enrafremur
frá því, að ef Austfirðiragar
parata 20—30 tomm af til'tekinmi
vörutegmmd, fæst húm flutt til
Austfjarða fyrir sama flarmgjald
og til Reykjavikur. Loks bemti
ráðherramm á, að með tilkomu
Esju, sem væntanlega verður
tekim i notkum um mánaðamótin,
myndi þjómusta Skipaútgerðar
ríkisins batna.
Lúðvík Jósepsson fagnaði þeim
áraragri, sem náðsit hefði í sam-
göngumálum Austfirðimga með
ákvörðum Eimsfcipaíélagsims, en
taldi, að þótt skip kæmu otft tii
Austíjarðahafna væri það frem-
IEŒESI
ferðaskrifstofa bankastræti 7 simar 1640012070
travel
VORTIZKUHATIÐIN1971
Fyrsta tízkuhátíðin á íslandi. VOR- og
SUMARTÍZKAN frá tízkuhúsum: París
■ íi;:
— London — Róm — Sagamink — Kaup-
mannahöfn.
Hótel sögu fimmtudaginn 1. apríl.
Samkoman hefst með borðhaldi kl. 19.00.
Skemmtiatriði:
Á tízkusýningunni kemur fram fjölbreytt og litríkt úrval
af sérkennilegum klæðnaði, sem setur svip sinn á VOR-
og SUMARTÍZKUIMA 1971 hjá tízkukóngunum í París,
London og Róm. Auk þess eru sýndir skartgripir frá
Austurlöndum og Mallorka og svartur minkapels frá Saga-
mink í Kaupmannahöfn sem talinn er um einnar milljón
kr. virði.
Aðgöngumiðar eru númeraðir og verður dregið úr númer-
unum þeirra á samkomunni. Vinningshafi fær boðsferð til
Parísar, með heimsókn í tízkuhús Dior.
Aðgöngumiðar og borðpantanir í dag í anddyri Súlnasals
Hótel Sögu kl. 5—7 síðd,
Aðgangseyrir án matar 250,00 krónur.
Notið þetta einstæða tækifæri, þegar heimstízkan er færð
ykkur heim, af ferðaskrifstofunni SUNNU, sem með þessu
minnir á að ísland er hluti umheimsins.
ferðaskrifstofa bankastræti 7 símar 16400 12070
ur í þeim tilgaragi að hirða út-
fl'utningsafurðir ©n veita Aust-
firðiragwn raauðsynilega þj ónustu.
Vilhjálmur Hjálmarsson tók í
sama strerag. Harara fagnaði jafn-
framt þeirri ákvörðura, að Reyð-
arfjörður yrði gerður að aðal-
höfn og sagði, að það væri mál,
sem Austfirðiragar hefðu leragi
hatft á oddimum.
FRÆÐSLUMYNDASAFN
Nokkrar umræður urðu um
Fræðsiumyndasafn ríkisins er
Gelr Gunnarsson sagði frá þvi,
að safnið lánaði kvikmyndir,
gerðar hjá Afflaratshafsbandalag-
irau, tii sýninga í sfcólum. Gylfi
Þ. Gíslason Skýrði frá því, að
hér væri um að ræða 13 myndir,
sem safnið hefði fengið á árun-
urn 1956, 1957 og 1958. 1 kvik-
myndaskrá safnsiras væri ræki-
lega tekið fram hvaðan mynd-
irnar væru og um hvað þaar f jöll-
uðu. Það væri svo mat viðkom-
aradi kenraara og skólastjóra
hvaða myndir þeir notuðu.
Benedikt Gröndal benti á, að
erfitt vseri að draga markalín-
ur, hvað væri áróður og hvað
fræðsla. Haran kvað safnið m.a.
eiiga notokrar ágætar sovézkar
myndir, sem sumir myndu telja
áróður, en haran teldi þær fyrst
og fremst fróðlegar.
Jónas Árnason taldi afstöðu
ráðherra og forstöðumainras
hneyksianlega og spurði hvort
þeir teldu eðlilegt, að safnið
hefði til útiáraa kvikmynd frá
Suður-Afríku um kynþáttamálin
þar í landi.
NÁTTÚRUGRIPASAFN
1 svari við fyrirspum frá
Magnúsi Kjartanssyni sagði
Gylfi Þ. Gíslason, að ekki yrði
tekin á'kvörðuin um nýbyggingu
fyrir Náttúrufræðistofraun Is-
lands fyrr en fyrir lægi ákvörð-
un um tengsi stofnunarinraar og
Háskólans, en unraið er að álits-
gerð um það mái.
fAUGLÝSINGA \
TEIKNI- 1
STOFA
MYNDAMOT/
LSÍMI 2-58-10
MORGUNBLADSHUSINU