Morgunblaðið - 01.04.1971, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1971
21
Vandamál FærJ
eyja og Græn-
lands rædd hjá
Efnahags-
bandalaginu
Á FUNDI fulltrúa Danmerk-
ur og Efnahagsbandalagsins,
sem haldinn var í Briissel
fyrir skömmu, var upplýst
að bandalagið verði innan
skamms reiðubúið til að
hefja viðræður um sérstök
vandamál Grænlands og
Færeyja, í sambandi við
hugsanlega danska aðild.
Þetta er mikið hitamál í
Færeyjum, og er mikill
I ágreiningur milli landsstjórn
arflokkanna þriggja um
hvort Færeyingar skuli
sækja um aðild; Finnst sum-
um að ekki sé nægur vel-
vilji varðandi óskir Færey-
inga og Grænlendinga um ’
sérsamninga.
Ekki var „gefin nein lína“
í Brússel, sem gæti gefið til
kynna að hve miklu leyti
bandalagið er reiðubúið til
að koma til móts við Fær-
eyinga.
— Kosygin
Framhald af bls. 1
ins í Úkrainiu, sagði, að iðnaðar-
íram'ieiðslan þar hefði aukizt
uim 50% siðan 1966. Ræðumaður
frá Kazaikstan sagði, að reistir
hefðu verið 16 nýir bæir í grennd
við iðnaðarsvæði í lýðveldinu á
undanifömum fimm árum. Leið-
togi flokksins í Leningrad,
Grigory Ramonov, krafðist
„djarfrar baráttu fyrir hrein-
leika kennimga marxi'smans og
leniinismans“ og liaigði áiherzilu á
forystiuhiiutverk flokksins í menn
imgarþróuninni.
Spunaikona frá Privolsjk gagn-
rýndi sovézka ritihöfunda og tón-
skáld fyrir það að grundvailla
ekki vertk sin á rússnesikri al-
þýðuhefð eins og fólk i spuna-
iðnaðinum.
— Alþingi
Famhald af bls. 12
við íitölslku tidilöguna, sem sett
var fram á al'teherjarþ i ng i nu
1966 um sikiipun rnefndar til að
reyoa að leysa Kínamálið á þeim
grundivelli, að bæði kínversiku
ríkin fengju aðiil'd að Samieinuðu
þjóðunum . . . Frekari breytinga
er þó ef'l'aust að vænta á aifstöðu
ýmissa ríkja á næstu misiserum,
enda hefur U Thanit spáð því, að
alþýðuiýðveildið Kína verði aðiii
að Sameinuðu þjóðunum á árinu
1972.
HAFRÉTTARRÁÐSTEFNAN
Loks gerði Emdi Jóneseon ítar-
lega grein fyrir þróun mála varð-
andi hafréttamáðstofriu na, sem
vænfiamlega verður haldiin á ár-
iniu 1973 og sagði: „Ós'kir ísilend-
imiga varðandi þriðju þjóðréttar-
ráðstefnuna voru skýrt settar
fireum er fyrsta nefnd fjallaði um
landheligi'smálin. Ríildsst j ómin
mælti með því, að siaman yrði
kölluð ráðstefna um réttarreglur
á hafinu, enda yrði verksvið
hennar að vera nógu víðtæfet til
þess að ná til al'lra atriða, er
varða rétt ríkis tiil hafssvæða
úti fyrir sitröndum þese. Undir-
búningi umdir ráðstefhiuna yrði
hraðað effir megmá og íslending-
um yrði trygigt sæti í væntain-
lagri u nd irb ún in gsnefn d, en hug-
myndiin urn sdlíika neifnd hatfði ver-
ið sett fram í svörum við fyrir-
spuxn framkvæmdastjóra 9am-
einuðu þjóðanna um það, hvort
æskitegt væri að kveðj'a saman
þriðju ráðstefnuna. Eins og mál-
um lyktaði endaniega við þing-
slif, þá tðkst að korna fram öll-
um þessium aðalatriðum, er
slkipta íslendinga meginmáli.
Hafizt var þegar handa um að
undirbúa ráðstefnuna. Islending-
ar hafa aðstöðu ti'l að taka virk-
an þátt i undirbúniin'gnutm.“
— Geirfuglinn
Framliald af bls. 1
Brezka sakaimálialögreglam,
Scotland Yard, hefur fengið
máBlið tl meðferðair, en málk-
il Œeynd virðist vera yf ir ramin
sókn þess, þair eð yfiirmeinin
henimar hafa ekkeirt viljað um
máíiið seigj'a. Lilgguir dsemið
því ekki 0:j óat fyritr, en þó
bendiir allit til þess, að a. m.
k. tveiir geirfuglainma í verzl-
un Spink & Son Ltd. séu
komnir frá Nýfumdiniailandi.
■k NÝLEG EINTÖK
Gruimsiemdir mtmu haifa
vakniað við athuiguin sérfræð-
iiraga á fuigliuinum, þar eð þesisi
tvö uppstoppuðu eiratök virð-
ast mun nýliegri ein þau sem
áðiuir voru þekbt — jaifravel af
t'ilitöiuilega nýdauðuim fuglum.
Getur því venið, að hér sé á
ferðimmii auðgun>arstairfs'emi,
sem sé ekki ilögum sam-
kvæm eða á þeirri forsendu
mun Scotland Yard hafa
fen/gið miáldð till meðferðar.
Þesg má geta í þessu sam-
baradi, að brezka bl'aðiið Daály
Mimror, sikýrir frá því sl. fösitu
dag, að ístenzku geirfugi®-
kaupendunrair hafi hitt að
máli sérfræðimiga Briitish
Museuim till að firæðast atf
þeim hvemig þekkja aetti falla
að eintak frá e'kta.
Eiras Oig kuirarauigt eir áttu
geiirfugi'arinár sér lenigi hæf'i á
Nýfundmiaiaindi. Nýlega mun
brezkur lávarður, Hamilton
að nafni, hafa verið á ferð á
Nýfuindraæl'andi, og komið
iminist í Humberdaf, vestasit á
Nýfumdraalliamd'i, en þetta
svæði hefur verið mjög af-
skekkt þar til nú síðustu ára
tugima. Á búgarði þar sá hanin
eiinlkeraniillegain laBoifugl, em
gerði sér br'átt greim fynir
því, að héir vair uim hiinm út-
dauða geirfugl að ræða. Mum
hanm hatfa komizt að því, að
á þessu svæði hafi örfáir
bænduir allið geiirfugla miarnm
fram af miamirai afBItt frá dögum
sir David raokkuirs Kirks, sem
réð landinu að mestu um
miðja 17. öld, en þá vair þar
mikið harðæri mieð'atl imm-
byggjemda.
Leikuir grumur á, að Ham-
ilton láv'arður hafi gert samrn
irag um að fá fuglia fyriir
ákveðið . verð og bairan h'atf i
komdð þeim uppstoppuðuim á
mairkað í Breifjandi. Er gert
ráð fyrúir, að íll'eiri fugliar
kuniná að korna fram á sjóin-
arsviðiið á næstu vikuim og
mánuðum ef markaðihorfur
reynast ákjósamlegair.
★ HAMILTON í KANADA
Morgun blaðið reymdi í gær
rnieð aðstoð AP-firéttiastofuinm-
a>r í Lomdon, oig brezkra blaða,
að ruá sambamdi við Haimil-
ton lávarð. Tóksit að hafa upp
á síðaisitia dvalarstað hans, en
þar fengust þ;au svör, að haran
væri fainiinm áteiðiis till Kain-
ada fyriir þr'eimuir dögum. Sem
fyrr siegir hefuir brez'ka saka-
máfialögreglan v'airizt aiíliria
fregraa u>m mál þetba.
Myndira, sem fylgir frétt
þessari, eir af fimm geirifugl-
um í London og skýrir hún
a'.g sjáltf. Birtist myndin í
Dai'ly Mirror í lok síðusbu
viku. Varðandi geirfugilania,
sem sjást á lienni, má geta
þess, að sá, s&m er í kassa.n-
uim, er ekta. þeir tveir nrestu
falisaðir, en tveir þarnæstu
ekta. Af þeim þreimur geir-
fug seintökuim hafa tvö þegar'
verið ssld t (1 Bandaríkjanna,
einis og fyrr grei.nár, en það
þriðja og raunar eitt til við-
bótar, eru ti! sö'u í Lumdún-'
uni um þessa'.’ mundir.
Mikiúil áhugi ríkir iraeðal
fóllks á Bre'bland. á máli þessu,
sem mun ver?. einsdæmi í sög
un.ni. ísjenamgar hafa að
sjáilfsögðu ekki hatt nein af-
skipti ai má i þessu önnur en
þau að kaupa fyrsta- eintakið,
ssni virðist hafa h’.eypt skrið-
umni', af stað íslenzkir nátt-
úrufræðingar með dr. Finn
Guðmundsson í fararbroddi
fýl'gjast þó með öiiu því við-
víkjanöi af áhuiga.
DRCLECO
APRILCABB ?
april og maá eru
kynningarmánuðir fyrir
QlýEYM • °MÉh(: CEI
sokkabuxurnar
i
við höfum sett lukkumiða
i allmargar sokkabuxur
og þær heppnu fá 6 stk af
sokkabuxum sent um hæl-
OKEYPIS !
GUEYM °MÉEýEI, ijæSt þegaf pér kaupiá SOKf\AcBUXUf(^
cnn án
augfysmg