Morgunblaðið - 01.04.1971, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1971
29
Fimmtudagur
1. apríl
7,00 Morgunútvarp
Veðuríregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt-
ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg-
unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00
Fréttaágrip og útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna. 9,15
Morgunstund barnanna: Geir Christ
ensen les ,,Ævintýri Trítils“ eftir
Dick Laan (12). 9,30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9,45 Þingfréttir. io,00
Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregn
ir. 10,25 Við sjóinn: Geir Arnesen
efnaverkfræðingur talar um efna
mengun sjávar. 11.00 Fréttir. Tón-
leikar. 11,30 í dag: Þáttur Jökuls
Jakobssonar (endurt.)
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir
Tilkynningar. Tónleikar.
13,00 Við vinnuna: Tónleikar.
13.30 Fjórði dagur bændavikunnar:
Fjallað um sauðfjárrækt.
a. Dr. Stefán Aðalsteinsson deildar
stjóri talar um niðurstöðu ræktun
ar á alhvítu fé.
b. Stefán Scheving Thorsteinsson
magister talar um fóðrun áa um
miðjan vetur.
c. Frá sauðfjárræktarráðstefnunni.
Þátttakendur: Dr. Halldór Pálsson
búnaðarmálastjóri, Árni G. Péturs
son ráðunautur og Sveinn Hall-
grímsson ráðunautur.
14.30 Skrifað á Spáni
Jónas Jónasson flytur síðari hluta
ferðasögu sinnar.
15,00 Fréttir.
Tilkynningar.
Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska-
lagaþætti sjómanna.
(16,15 Veðurfregnir).
17,00 Fréttir.
Létt lög.
17,15 Framburðarkennsla í frönsku
og spænsku
17,40 Tónlistartími barnanna
Sigríður Sigurðardóttir sér um
tímann.
18,00 Fréttir á ensku
teknar upp að nýju og fluttar á
í þessum tíma fram á haust.
Fréttamaður: Mikael Magnússon.
18,10 IðnaðarmálaþáttUr
(«ndurtekinn frá 23. marz):
Sveinn Björnsson talar við Bjarna
Kristjánsson skólastjóra Tækni-
skóla íslands um menntun og iðn-
að
18,25 Tónleikar.
Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir
Tilkynningar
19,30 Mál til meðferðar
Árni Gunnarsson fréttamaður
stjórnar þættinum.
20,00 Leikrit: „Maríus“
eftir Marcel Pagnol
Þýðandi: Áslaug Árnadóttir.
Leikstjóri Gísli Halldórsson.
Persónur og leikendur:
Escartefigue ...... Valur Gíslason
Maríus ..... Þorsteinn Gunnarsson
Piquoiseau .. . Baldvin Halldórsson
Kyndari ...... Þórhallur Sigurðsson
Fanney .... Anna Kristín Arngrímsd,
Cesar .... Þorsteinn ö. Stephensen
Panisse .......... Rúrik Haraldsson
Hr. Brun ...... Róbert Arnfinnsson
Honorine ...... Þóra Friðriksdóttir
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir
Lestur Passíusálma (44)
22,25 Velferðarrikið
Ragnar Aðalsteinsson hrl. og Jóna
, tan Þórmundsson prófessor tala um
lögfræðileg atriði og svara spurn
ingum hlustenda.
22,45 Létt músík á síðkvöldi
Erwin Straus leikur á píanó lög eft
ir sjálfa sig og aðra, og loks leik-
coise Hardy syngur nokkur lög eft
ir sjálfa sig og aðra, og loks leiík
ur d j asshl j ómsveit Bobs Scobeys
gömul lög.
23,30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Föstudagur
2. apríl
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt-
ir, Tónlei'kar. 7,55 Bæn. 8,00 Mor|-
unleiktimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar. 8,55
Spjallað við bændur. 9,00 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barn anna: G«ir Christensen les „Ævin týri Trítils“ eftir Dick Laan (13). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 9,45 Þingfréttir. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 18,00 Fréttir á ensku.
18,1Ó Tónleikar. Tilkynningar
18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir Tilkynningar
12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 19,30 ABC Ásdís Skúladóttir og Inga Huld Hákonardóttir sjá um þátt úr dag lega lífinu.
12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. Tónleikar.
19,55 Kvöldvaka bændavikunnar gerð á vegum Búnaðarsambands Vestfjarða. Formaður sambandsins, Guðmund- ur Ingi Kristjánsson skáld á Kirkju bóli, flytur ávarp. Frumort kvæði flytja Elías Þórar insson á Sveinseyri í Dýrafirði, Halldór Kristjánsson á Kirkjubóli í önundarfirði, Ragnar Helgason í Hlíð í Álftafirði og Gísli Vagnsson á Mýrum í Dýrafirði. Frásögur flytja Friðbert Pétursson í Botni í Súgandafirði, Ingibjörg Árnadóttir í Miðhúsum í Reykhóla hreppi og Baldvin Halldórsson les frásögn Þórðar Jónssonar á Látr- um. Sönglög og kvæðalög flytja Árelía Jóhannesdóttir, Hjörtur Sturlaugs son, Ólína Jónsdóttir, Brynjólfur Árnason, Kirkjukór Ásprestakalls og Kammerkórinn. Lokaorð flytur Ásgeir Bjarnason alþingismaður, formaður Búnaðar félags íslands.
13,15 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir talar
13,30 Fimmti dagur bændavikunna*: Fjallað um nautgriparækt a. Jóhannes Eiríksson ráðunautur flytur inngangsorð. b. Diðrik Jóhannsson framkvæmda stjóri talar um starfsemi nauta- stöðvar Búnaðarfélags íslands. c. Bragi Líndal Ólafsson búfjár- fræðingur talar um viðhorf til- rauna með fóðrun nautgripa. d. Jón R. Björnsson agronom talar um viðhorf til kjötframleiðslu. e. Páll Sigbjörnsson ráðunautur talar um holdanautarækt og inn- flutning. f. Magnús Sigsteinsson ráðunautur talar um loftræstingu fjósa.
14,30 ^íðdegissagan: „Jens Munk“ eftiV Thorkild Hansen Jökull Jakobsson les þýðingu sína (22).
15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. Barokktónlist: Kammerhljómsveit Emils Seilers leikur Konsert fyrir víólu d’amore, lútu og strengi eftir Antonio Vi- valdi; Wolfgang Hoffmann stjórn- ar. Hans Böttler básúnuleikarl og Concentus Musicus hljómsveitin í Vínarborg leika Konsert í Es-dúr fyrir básúnu, tvær flautur, tvö horn, strengi og sembal eftir Ge- org Christoph Wagenseil; Nicolaus Harnoncourt stj. John Wilbraham, trompetleikari og St. Martin-in-the-Fields hljómsveit in leika Konsertkvintett fyrir trompet, tvö óbó og tvö fagott eft ir Johann Wilhelm Hertel; Neville Marriner stjórnar. 21,15 Orgelleilcur Steingrímur Sigfússon leikur eigin tónsmíðar.
21,25 Þjóðfræðaspjall Árni Björnsson cand. mag. flytur.
21,30 Útvarpssagan: „Mátturiiin og dýrðin“ eftir Graham Greene Sigurður Hjartarson íslenzkaði. Þorsteinn Hannesson les (7). 22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (45).
22,25 Kvöldsagan: Úr endurminning- um Páls Melsteðs Einar Laxness les (9).
22,45 Kvöldhljómleikar Requiem 1 d-moll fyrir karlakór og hljómsveit eftir Luigi Cherubini. Vesalkakarlakórinn og Tékkneska fílharmóníusveitin flytja; Igor Markevitch stjórnar.
16,15 Veðurfregnir. Létt lög.
17,0 Fréttir. Tónleikar.
17,40 Útvarpssaga barnanna: „Tommi“ eftir Berit Brænne Sigurður Gunnarsson les þýðingu sína (6). 23,30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.
Verkstjóri Verkstjóri óskast á málníngarverkstæðið. Einnig bílamálari og bifreiðasmiður eða vanir menn. BÍLASPRAUTUN — RÉTTINGAR Grófin 7, Keflavlk, sími 92-1950.
Vegna þess
að vinnustofa mín er hætt, vil ég selja vélar, efni og áhöld,
áklæðisafganga og búta fyrir mjög lágt verð.
Vélarnar eru tætari, saumavél, hnappavél og áhöld til bólstrun-
ar og efni. Mikið af snúrum, bótum og fleiru.
BERGUR STURLAUGSSON
Dfápuhlíð 3, simi 16794.
Hafnfirðingar
vön kjötafgreiðsludama óskast strax.
Einnig stúlka til almennra afgreiðslustarfa.
Upplýsingar hjá verzlunarstjóra milli kl. 8 og 9 e.h..
ekki í síma.
Verzlunin HRAUNVER,
Álfaskeið 115, Hafnarfirðii
ÚTILUKTIR
HINAR EFTIRSPURÐU EIR- OG
RYÐVÖRÐU SMÍÐAJÁRNSLUKTIR
KOMNAR AFTUR Á LÆGRA VERÐI
PANTANIR ÓSKAST SÓTTAR
L\\ilSI\S MESTA LAMPAÖRVAL
UOS & ORKA
Suóiirlundshraut 12 síini 84488
Cheerios.
Sólaréeíslí
i hverri skeið
NATHAN & OLSEN HF.