Morgunblaðið - 01.04.1971, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1971
Um helgina;
Landsleikir við
landslið Dana
— en ekki er búið að velja
íslenzka landsliðið
Forvígismenn handknattleiksíþróttarinnar í Hafnarfirdi i nýja íþróttaliúsinu, sem fyrst verðnr
leikið í 8. apríl n.k. frá vinstri: Hallsteinn Hinriksson, Einar Th. Mathiesen, Jón Gestnr Viggós-
son, Sveinn Magnússon, Stiiria Haraiilsson o g Kermann I*órðarson.
íþróttahús Hafnfirð-
inga senn í notkun
Fyrstu haudknattleiksleikirnir
verða þar 8. apríl, er Danmerk
urmeistararnir, Efterslægten,
koma hingað í boði HKR.H.
ST.IÓRN HSl boðaði fil bíaða
mannafundat í gær, vegna
landslcikjann« við Dani sem
leiknir verðat á sunnudag og
mánudag. Eidd var tilkynnt um
val á islenzku landsliðinu á þess
um fundi, og er ekki að vænta
frétta af þvd fyrr en „skömmu
fyrir leikinaHins vegar kom
fram, að valinn hefur verið 19
manna hópuu sem landsliðið verð
ur endanlegn valið úr, og er i
hanum einn nýliði, unglinga-
landsJiðsmarkvörðurinn úr Fram,
Guðjón Erlendsson. Þá kom einn
ig fram að .Fón Hjaitaiín Magn-
ússon kemiw heim frá Svíþjóð
og mun væntanlega leika með
liðinu. Aðrir i 19 manna hópn-
Jörgen Frandsen hefur átt mjög
góða leiki með danska landsiið-
inu að undanfömu og er nú fyr-
iriiði þess.
um eru: Hjaltí Einarsson, FH,
Birgir Finnbogason, FH, Ólaf-
ur Benedi ktsson, Val, Bjarni
Jónsson, Val, Björgvin Björgvins
son, Fram, Brynjólfur Markús-
son, ÍR, Geir Hallsteinsson, FH,
Georg Gunnarsson, Víking,
Gísli Blöndal, KA, Gunnsteinn
Skúlason, Val, Hermann Gunn-
arsson, VaJ, Ólafur H. Jónsson,
Val, Sigfús Guðmundsson, Vík-
ing, Sigurbergur Sigsteinsson,
Fram, Stefán Gunnarsson, Val,
Stefán Jónsson, Haukum og Við-
ar Simonarson, Haukum.
Eins og írá hefur verið skýrt
hér i blaðimu hafa Danir fyrir
Nxriigu valdð liðið sem hingað kern
ur, en það verður þanniig skip-
að: Taia landsleikja í sviga:
Bent Mortensen, HG (117)
Flemmiiig Lauriitzen,
Heisingör IF (5)
HÉRAÐSMÓT H.S.H. í körfu-
bolta var haldið hér í íþrótta-
húsinu í Ólafsvik fyrir
skömmu. Fjögur félög sendu
lið til keppninnar. Ungmennafé
lagið Reynir, Hellissandi, Ung-
mennafélagið Víkingur frá Ólafs
vík, Ungmennafélagið Stjaman,
Grundarfirði, og Ungmennafé-
lagið Snæfell, Stykkishólmi. Sig
urvegari varð Snæfell, Stykkia-
hólmi, sem fékk 6 stig, vann
alla aína þrjá leiki með allmikl-
um yfirburðum. Er þetta mjög
skemmtilegt og leikandi lið að
dómi undirritaðs.
í öðru sæti varð Víkingur,
Vagn Nielsien, BoO.bro GF (7)
Las.se Petersen, Staddon (4)
Ame Andersen, Etftensflíægten
(81)
Iwan Ohrisitiansien, ArOnus
KFUM (90)
Jörgen Frandsen, Stadflon (52)
daus Frorn, Stjemen, Odiemse
(11)
Flemmdng Hansen, Fredericia
KFUM (14)
Jörgen Heidemann, Fredericia
KFUM (43)
Bent Jörgensen, Stadion (58)
Carsten Lund, HG (66)
Vagn Oflsen, Elfiterisiiæigiten (5)
Jörgen Vodsgaard, Ártuus
KFUM (75)
Leikámir á sunnudag oig mánu
dag verða 11. otg 12. landisfleilkur
Isttandis og Danmerlkuir. Fyrsti
leitourinn var t Kaupmannahöfn
1950 oig þá sigruðu Danir með
20 mörkum gegn 6. Hatfa Dan-
imir sdðan ævinltega sigrað í
landsleikjunum, með einnd und-
amtekningu, en það var í sfiðasita
ledk liðanna sem leikinn var hér-
iendds, 1968, er Island siigraði
með 15 mörfcum geign 10 í ó-
gfleymantegum ieik.
Dómarar í leiknum verða Svd-
arair Rune Lindberg og John
Larsson,
ARSENAL vann Stoke Oiity I gær
kvöldi i undanúrslitum ensku
bikarkeppninnar með tv'eimur
möikum gegn engu. Leikurinn
fór fram á Vifiila Park í Birming-
ham, en ldðin slkdlidu eins og
kunnugt er jötfln á Hilflsborough i
Sfiieffield á laugardaiginn. Arsen-
al var vel á verðd gegn Stfdke i
gærfcvöMi ag hafði undiirtökdn í
leiknum frá upphafi til enda.
George Graham sikoraði fyrra
mark leiiksins á 13. mtnúitu, en
sfiðara markið skoraði Ray Kenn
edy í upphafi síðari háfifleiiks.
Það verða þvd Arsenal og Láver-
poofl, sem berj'asit um bfilkarinn á
Wembley 8. mai n.k., en úrsldita-
lelkur biikartoeppininnar er jafn-
an stærsti viðburður á knatt-
spiymusrviðinu ár hvert. Stoke og
Everton munu leika um þriðja
sætið í bikarkeppminni ficvöMið
fyrir úrsfiditaleikinn á Seihurst
Park í London.
Manch. City vann ‘Gornik
Zabrze firá Póðllandd i Bvrópu-
keppni bikarhafa og var teikur-
Ólafsvík, með 4 stig. Má það
teljast góð útkoma, þar sem
fyrst í vetur var farið að æfa
hér körfúbolta með tilkomu
nýja íþróttahússins. í þriðja
sæti varð Stjaman írá Grundar
firði og í fjórða sæti Reynir,
Hellissandi.
Sigurvegara var að lokum
mótsins afhentur bikar, sem
skipasmíðastöðin Skipavík,
Stykkishólmi, hefur gefið til hér
aðsmótsdms og hefur verið keppt
um hann tvisvar. Hefur Snæfell
unnið hann í bæði ekiptim.
— Hinrik.
ÍÞRÓTTAFÓLK S Hafnarfirði
sér langþráðan dranm rætaat
næstu daga, er nýtt íþróttahús
verðnr tekið þar í notkun.
Fyrstu hand knattlei kslei kimi r
sem þar fara fram verða fimmtu
daginn 8. apríl, en biisið verður
þó eltki vígt formlega fyrr en
síðar á árinn. I»ega.r fréttamenn
Skoðuðu húsið í gær, var þar
öll vinna í ftilhim gamgi, og með-
al starfsmannanna vorti tveir
þekktir handknattleiksmenn úr
Haukiim, þeir Stefán Jónsson og
Sturla HaraJdsson.
Liðam höfðu áður teikið tvdsvar
á heimavöllum sínum og stað-
an að þeim ioficnum var jöfm.
Manch. City vanm verðsficufldað-
am sigur í gærkveldd með þrem-
ur mörfcum gegn eimu, em í teik-
hléd var staðam 2:0 City í vil.
Hafsteiim
elnvaldur
Hafsteinn Gnðmtindsson verð-
nr áfram landsliðseinvaldur
Knattspyrnnsambands Islands.
Var gengið frá endiir„ráðningu“
hans á stjórnarfundi KSl, sem
haldinn var fyrir helgina. lȇ
hefur stjórn KSÍ skipt með sér
verknm, og einnig hefur verið
kosið í hinar ýmsu nefndir sem
starfa á vogum sambandsins.
Stjórnin skiptí þannig með
sér verkum, að Ingvar N. Páls-
son verður varaformaður, Hörð-
ur F'elixson riitari, Friðjóm B.
Friðjónsson gjaMkeri, Helgi
Danielsson fundarritari og Jón
Magnússon og Hafsteinn Guð-
mundsson verða meðstjómendur.
1 mótanefnd vom kosnir: Jón
Magnússon, formaður, Ingvar N.
Pálsson, gjaldkeri og Helgi
Danielsson ritari.
1 tækninefnd voru kosnir:
Karl Guðmundsson, formaður,
Reynir G. Karlsson og Hörður
Felixson.
1 unglinganefnd: Ámi Ágústs-
son, formaður, Gunnar Péturs-
son og Hreiðar Ársælssom.
I dómaranefnd: Einar H.
Hjartarsson, formaður, Þorlák-
ur Þórðarson og Guðmundur
Haraldsson.
I aganefnd: Víglundur Þor-
steinsson, formaður, Friðjón B.
Friðjómsson og Halldór V. Sig-
urðsson.
Handknatitlteilcsráð Haifmar-
fjarðar hefur ftemgið danska láð-
ið EÆtersfliægtem til þess aðkoma
hingað til lamds og leika íyrsrtu
leikima i ihámu nýja húsi við Hatfn
a r fj arða r félögim. Etfterslægitien
urðu eirns og kumnugit er, Dan-
merkurmeistarcir í hamdknattleik
1971 og verður því íróðllegt að
sjá þá teika við islemzfc lið og þó
eimkum við Islandsmeistarana
FH. í liði Eftersliæigten eru marig
ir þektotir leikmiemn og i dansíka
l'amdsliðinu siem leikur hér um
næstu heligi verða tveir teik-
Annar tveggja leikja i undan-
úrsliitum skozku bikarkeppminn-
ar var leikinn á Hampdien Park
í gæricveldii og áttusrt þar við
Ramgers og Hibernians. Leitkm-
um lauk með jafnrtefli ám þess
að mark væri sflcorað og verða
því liiðlin að reyna með sér að
nýju. Hin liðim í undamúrsfiitum
bi'karkeppmdnnar eru Oelrtic og
Aiirdrieomians og leika þau á
Hampden Park n.k. liaugardag.
Bftirtaldir teikdr hafa verið
leiknlr í ensku deifldakeppninni
i þessard viku:
1. deild:
Liverpoofi — Ipswidh 2:1
Evertom — West Ham 0:1
Derby — Notrt. Forest 1:2
menn úr Mðinu, þeir Arne And-
ersen og Vaign Olsen. Geta má
þess eimmiig að eigi feerri em sex
aí leikmönnum liðsins hafa ver-
ið vaMir í æfingaMð Dana fyrir
Olympiukeppnina, og þjállfari
liðsfims, Jdhm Björkllumd, er eimm-
ig jatfmtframit þjáltfari dansfica
landsliðsins og á að búa það und
ir keppmina í Olympluleikjunuan.
Sem fyrr segir leiikur Efiter-
slægtten sinn fyrsita fleik fimtmtu-
daginn 8. april og mætfir þá Hauk
um. Laugardaginm 10. apiríl ikepp
ir Mðið sivo við Isflandsmeisrtar-
ama, FH, miánudagimm 12. april
tekur það þátit i hraðmórti og
lokaleikur þess verður svo
þriðjudagimn 13. apríl og kepp-
ir það þá við Val og fer sá leik-
ur fram í Laugard'alslhöflllinni.
Iþrótrtaihús Hafinfirðinga er
greimilega hlm vamdaðasrta bygg-
ing, enda má segja að lamgt sé
síðam að hafizt var handa við
srnfiði þess. Hiægit verður að
skiprta salmum í þrenmt meðan
teifcfimilkennsiiia fier þar fram, en
húsið á að þjóna skólumum í
Hafnarfirði. Áfiiorfiendasitæði fyr-
ir 1200—1500 mamns er í húsímu,
og öll aðstaða d búnimgsherbergj-
um og böðum sérstaldega góð.
Ekki þartf að lieiða getum að
því að mifldfll verður mumurimn
fyrir Hafmarf'jarðarliðin þegar
þau geta farið að æfa og keppa
í þessu nýja iþrótrtahúsi, en Mð-
in hafa jafnan verið á hánum
mesrtu hrakhólum um æfimiga-
staðd.
— Húsið er prýðifiegit oig þetrta
verður vissufiega alflt ammað en
áður var, sagðfi Halilsteimm Himr-
ikssom, sem með samni mæititi
kalla föður handknatrtilieiksins í
Hatfnarfdrði, en hefiur jafmam bú-
ið við þröngan kosit d kemnsMi
sinná og þj'áfitfiun liða.
A
Iþróttamenn árslns hjá KA
Tveir vaskir íþróttamenn voru heiðraðir á árshátíð Knatt-
spyrnufélags Akureyrar, er hal din var fyrir skömmu og þeim
gefnar nafnbæturnar „beztu íþ róttamenn KA árið 1970“. —
íþróttamennimir eru: Ámi Ste fánsson, knattspymumaður
(markvörður unglingalandsliðsi ns) og Gísli Blöndal, hand-
knattleiksmaður. Hér birtast myndir af þeim með verðlauna-
gripi sína. Gísli er til vinstri og Ámi til hægri-
Héraðsmót HSH
í körfuknattleik
Arsenal og Liverpool í úrslitum
— Arscnal vann Stoke City 2:0 Manoh. City leikur gegn löndum
simum Chelsea í undanúrsiitum
inm leiikinn i Kaupmannahötfn. keppninnar.