Morgunblaðið - 16.04.1971, Qupperneq 9
MORGUNBLABIÐ, FÖSTUÐAGIÍR 16. AJPRÍL 1971
9
Víð Háaleitisbraut
er til sölu 4ra—6 herb. íbúð.
lbúðin er á 3. haeð i fjölbýts-
húsi í vesturenda. Mjög gott út-
sýrvi. Teppi á góHura cg á stig-
um.
Við Ljósheima
e-r til sölu 2ja herb. ibúð á 5.
hæð, ein stofa, Etið en gott eld-
hús, svefrvherbergi með iim-
byggðum skápum.
f Smáíbúðahverfi
er til söki einlyft hús, ein stofa
(með viðarklæddu tofti), elidhús
cg bað (hvort tveggja nýupp-
gert). t svefnherbergi og 3
barnaherbergi, forstofa og þvotta
hús. ABt á einu gólfi. Frág. lóð.
2ja herbergja
íbúð við Hraunbae ef tii sölu.
íbúðin er á t. hæð, (ekki jarð-
haeð). Tvöf. gler, teppi, suður-
svalir, harðviðarskápar, teppi á
strgum, sérhíti, vélaþvottahús.
Sfeinhús
við Urðarstig er til sölu. Húsið
er 2 hæðir og kjallari. Á hvorri
hæð er 3ja herb. íbúð en í kjall-
ara 2 herbergi.
4ra herbergja
rishæð við Úthlíð er til sötu.
Kvistir á ötlum herbergjum. Tvö-
falt gler að nokkru. Ný teppi.
Ibúðir í smíðum
tilbúnar undir tréverk í Breið-
holtshverfi.
Hœð og ris
við Stórhoft er tif sölu, alls 6
herb. íbúð. Verð 1550 þús. kr.
Svalir, tvöfalt gler, teppi.
3/o herbergja
ibúð við Kópavogsbraut er til
sölu. Ibúðin er á jarðhæð Stærð
um 85 fm. Tvöfalt gler, teppi.
Inngangur og hiti sér. íbúðin
lítur vel út.
Við Lyngbrekku
er til sölu 3ja herb. íbúð á 2.
hæð. Svalir, tvöf. gler, teppi,
bílskúr fylgir.
5 herbergja
hæð við Nökkvavog er til sölu.
Hæðin er í sænsku timburhúsi,
stærð um 137 fermetrar.
4ra herbergja
súðarlitil rishæð við Vitastíg er
til sölu. íbúðin er rúmgóð og er
með svölum. Gott útsýni.
Nýjar íbúðir
bcetast á sölu-
skrá daglega
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæsta rétta rlögmenn
Austurstræti 9.
Slmar 21410 og 14400.
rvmmmmmmmmmmmm
Hefi til sölu m.a.
3ja herbergja ibúð á 1. hæð
■ í Kópavogi, sérinngangur,
bilskúr gæti fylgt. Útborg-
un urh 700—800 þús. kr.
Tvær fjögra herbergja íbúðir
í Kópavogi, sameiginlegur
j inngangur, svalir, 2 bíl-
í skúrar geta fylgt.
Baldvin Jónsson hrl.
Kirkjntorgl C,
Simi 15545 og 14965.
Utan skrifstofutíma 34378.
26600
altir þurfa þak yfír höfuóið
SKIPTI
SKIPTI
SKIPTI
2ja herto. vönduð nýleg ítoúð í
btokk í Austurborginni i skipt-
um fyrir 4ra herb. íbúð í smið-
um eða lengra komna i Foss-
vogí. aðrir staðir kcma til gr.
3ja herb. ibúð með bilskúr á
góðum stað í Vesturborginní
í skiptum fyrir góða 4ra—5
herb. íbúðarhæð i Rv., Sehj.n.
eða Kópavogi. — Bílskúr eða
bíiskúrsréttindi skilyrði.
4ra herb. 116 fm íbúð á efri hæð
i þribýlishúsi í Hlíðunum
ásamt bilskúr í skiptum fyrir
3ja herb. séríbúð á hæð í Hiíð-
unum eða nágrenni, án bílsk.
4ra herb. ibúð i blokk við Laug-
arnesveg í skiptum fyrir 5—6
herb. íbúðarhæð eða raðhús,
helzt í Austurborginni.
5 herb. 117 fm ibúð í blokk i efri
Hlíðunum í skiptum fyrir rúm-
góða 3ja—4ra herb. íbúð.
★
6 herb. 137 fm íbúðarhæð við
Rauðalæk í skiptum fyrir rað-
hús í Austurborginni.
Raðhús (pallahús) i vesturhluta
Fossvogs. Fullgert, vandað
hús, i skiptum fyrir ibúðarhæð
í Safamýri, Vatnshoiti eða
Hjálmholti.
★ ★
Höfum kaupanda að 3ja herto.
ibúð í blokk við Eskihlið eða
í nágrenni Landspítalans, —
einnig kemur Laugameshverfi
til greina.
Höfum kaupanda að góðu ein-
býlishúsi í Hafnarfirði, einnig
kemur Garðahreppur til greina.
Fasteignaþjónustan
Áustursíræti 17 (Silli&Valdi)
sími 2 66 00
Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð
Símar 22911 og 19255
Til sölu m.a.
2ja herb. íbúð við Hverfisgötu,
sérinngangur.
2ja—3ja herb. jarðhæð i Voga-
hverfi, sérhiti, björt íbúð.
3ja herb. risibúð, lítið undir súð
í Hlíðum.
3ja herb. íbúð á 2. hæð i tví-
býtishúsi í Kópavogi. 8 ára
og nýstandsett. Bílskúr.
4ra herb. Ibúð í Álfheimum, 2—3
svefnherb. Ibúðin er teppalögð
og vel útlítandi.
5 herb. ibúð við Hringbraut í 12
ára gömlu steínhúsi.
Einbýlishús í Kópavogi á tveim-
ur hæðum. 4 svefnherb. uppi,
2 stofur niðri. Eldhús, bilskúr
og stór lóð.
Raðhús i Kópavogi, bílskúr, 255
fm tiHbúin undir tréverk.
Jón Arason, hdl.
Simi 22911 og 19255.
KvöMsími 36301.
SÍMIl ER 24300
Til sölu og sýnis 16.
Höfum kaupendur
snma mcð mikla kaupgetu
að öllum stærðum íbúða
og einbýlishúsa í borginni.
Sérstaklega er óskað eftir
góðri 4ra herb. sérbæð,
með b&skúr eða bílskúrsréttind-
um. Útborgun gaeti orðið um
l1^ millj.
I Vesturborginni
sem næst Landakotsspitala, er
sérstaklega óskað eftir
3ja herb.
ibúð á hæð í steinhúsi. íbúðin
þyrfti jafnvel ekki að tosna fyrr
en næsta haust.
í Kópavogs-
kaupstað
austanverðum óskast
4ra herb. séribúð,
á hæð sem ekki þyrfti að tosna
fyrr en i ágúst nk. Mikil útb.
Höfum til sölu:
Einbýlishús
Tveggja íbúða hús
Verzlunarhús
og 2ja—5 herb. ibúðir i gamla
borgartolutanum og margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
Hýja fasteignasalan
Sémi 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
f SÍMAR 21150-21370
Til sölu
2ja herb. góð kjallaraibúð við
Hverfisgötu, útb. aðeins 200—
250 þús. kr.
3ja herb. góð kjallaraíbúð i
Kleppsholti. Rúmír 90 fm með
sérinngartgi.
3ja herb. kjallaraibúð við Berg-
staðastræti. sérhitaveita, sér-
inngangur. Útborgun aðeins
220 þús. kr.
4ra herb. stór og góð efri hæð
í Garðahreppi með fallegu út-
sýni. Góð kjör.
4ra herb. úrvals íbúðir við Ljós-
heima og Dalaland.
6 herb. 3. hæð, 146 fm, víð
Fálkagötu. sérhitaveita. Teppa
lögð með fallegu útsýni.
6 herb. ný og glæsileg sér
neðri hæð, 140 fm, í tvi-
býlishúsi í Austurbænum t
Kópavogí. Btfskúr. Allt sér.
Raðhús í Heimunum, 60x3 fm,
með 7 herb. mjög góðri íbúð
og innbyggðum bílskúr.
Raðhús i Austurbænum I Kópa-
vogi, með giæsilegri 5—6
herb. íbúð.
Höfum kaupendur
Sérstaklega óskast 2ja—3ja
herb. ibúð i Vesturborginni
eða í Hlíðunum. Verður borg-
uð út.
Sérhæð með bílskúr á góðum
stað í borginni. Mjög mikil
útborgun.
Raðhús eða stór sérhæð í Vest-
urborginni eða á Nesínu.
Mjög mikil útborgun.
Komið oa skoðið
AIMENNA
FASTEIGHtSmM
fr1 DARGATA 9 SIMAR 21150 - 21^70
11928 - 24534
Höfum
kaupendur
Utborgun
3 milljónir
fyrir raðhús eða eínbýlíshús
í Fossvogi. Hæð í Rvik kæmí
einnig vel trl greina.
Utborgun
2 milljónir
fyrir einbýfishús é Flotunum
eða hæð (gjarnan með bíl-
skúr) í Reykjavik.
Úfborgun
1 millj.1200 þús.
fyrir 4ra herbergja íbúð í
Vesturbærmm eða Háaleitis-
hverfi.
Staðgreiðsla
fyrir 2ja.—3ja herbergja ibúð
í Háaleitishverfi eða Vestur-
bænum.
Utborgun
800 þús. - I millj.
Höfum verið beðnir að út-
vega fjölda kaupenda íbúðir
sem bjóða 800 þús. — 1
mitlj. i útborgun. Til greina
koma íbúðir bæði i Reykja-
vík, Kópavogi og Hafnarfirði
’-ÐEIIAillUlllllH
V0NARSTR4TII2 símar 11928 og 24534
Sölustjóri: Sverrtr Kristínsson
heimasími: 24534.
Kvöldsími 19008.
1 62 60
Til sölu
if Einbýlishús í Austurbænum.
★ 4ra—5 herb. tbúð í Laugar-
neshverfi.
★ 4ra berb. íb. í Vesturbænum.
★ 3ja herb. íb. i Austurbænum.
★ 3ja herb. jarðhæð í Háaleits-
hverfi.
★ 4ra herb. bæð og ris í Aust-
urbænum.
★ 4ra herb. hæð og kjallari í
Austurbænum.
I Kópavogi
einbýlishús, hæð og kjaltari,
á mjög góðum stað. —
4ra herto. ibúð i sambýHshúsi.
Á Flötunum
einbýlishús á byggingarst'tgi.
Sanngjarnir greiðsluskilmálar.
Teikningar iiggja á skrifstof-
urmi.
Ibúð óskast
Höfum verið beðnir að út-
vega 4ra—5 herb. íbúð í há-
hýsi 5 Sólheimum. Um mjög
háa útborgun getur verið að
ræða.
Fasteignosalan
Eiríksgötu 19
- Sími 1-62-60 -
Jón Þórhallsson sölustjóri,
hetmasími 25847.
Hörður Eínarsson hdl.
Óttar Yngvason hdl.
EIGIM4SALAM
REYKJAVÍK
19540 19191
2ja herbergja
Góð kjatiaraíbúð við Skipasund.
sérinng. Ibúðtn öll i góðu standi.
3/a herbergja
Lítið niðurgrafin kjatlaraíbúð við
Granaskjói. íbúðin er um 100
fm öB í mjög góðu standi, sér-
inng., sérhiti.
3/o herbergja
Ibúð r u þ.b. 12 ára steinhúsi
við Langhoftsveg, ásamt tvekn-
ur herb. í rtsi, sérhiti, teppi
*y«9ia
4ra herbergja
Ibúð á 1. hæð við Kópavogs-
braut. íbúðin skiptist í eina
stofu og 3 svefnherbergi. Að
auki fylgir eitt herb. og eldhús
r kjallara.
Húseign
1 Vesturborginni. Á 1. hæð er
3ja herbergja íbúð. í risi er 2ja
herbergja íbúð, í kjallara er eitt
herbergi og eldhús, geymslur
og þvottahús. Húsið, sem er
timburhús, er alft nýstandsett
og laust til afhendirtgar nú þeg-
ar, stór eignarlóð fylgir. Sefst
í einu lagi eða hver íbúð fyrir sig.
I smíðum
2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir
i Breiðholtshverfi, seljast tiltoún-
ar undir tréverk. Tilbúnar til af-
hendingar nú þegar.
EIGMASALAM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsimi 83266.
íbúðir til sölu
2ja. 3ja og 4ra herb. íbúðir á
hæðum í sambýlishúsi á góð-
um stað í Breiðholtshverfi
(Breiðhohi I). Afhendast tif-
búnar undir tréverk eftir
nokkra daga. Sér þvottahús
inn af eldhúsi. Ágætt útsýni
til suðurs og vesturs. Teikn-
ing til sýnis á skrifstofunni.
3ja herb. íbúð á hæð í húsi við
Blómvallagötu. Rúmgóð íbúð
í góðu standi.
3ja herb. góð kjallaraibúð við
Kirkjuteig. Tvöfalt gter. Er í
ágætu standi. Útb. 600 þús.
4ra herb. tbúð á 4. hæð við-
Kleppsveg. Frystihóif. Suður-
svaiír. Tvöfalt gler. Mjög gott
útsýni. Er í góðu standi.
4ra herb., mjög rúmgóð ibúð á 2.
hæð i húsi við Kieppsveg.
Góðar innréttingar. Er i ágætu
standi. Útborgun 1 milijón.
5 herb. íbúð á hæð við Hraun-
bæ. Danfoss hitalokar. íbúðin
4ra ára. Góð íbúð.
Einbýlishús á góðum stað í
Smáíbúðabverfinu ásamt stér-
um bílskúr. Á hæðinni eru 3
herbergi, eldhús, bað, þvotta-
hús o. fl. I risi eru 3 herib.
Lóð frágengin. Stutt í verzi-
anir og skóla. Útborgun 11 til
1200 þúsund, sem má skipta.
Ámi Stefánsson, hrl
Málflutningur — fasteignasab
Suðurgötu 4.
Súni 14314.
Kvöldsími 34231.