Morgunblaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUNBL.AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MAt 1971 « RAUOARÁRSTÍG 31 ______——------> — QgKKC (^14444 wmiR BILALEIGA IIVERFISGÖTU 103 VW Sendiferfobiíreið-VW 5 manna-VW svefnvagn YW 9manna-Landrovef 7manna iiTin BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. bilaleigan AKBBA VT car rcntal scrvicc r 8-23-47 sendirn BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 BÍLASALAN HLEMMTOBGI Sími 25450 Hóplerðir TH leigu i lengri og skemmri ferðir 10—20 farþega bílar Kjartan Ingimarsson, s'htií 32716. Bílaleigan UMFERD Sími 42104 SENDUM 0 Vitsmunaverur á öðrum hnöttum Hér er bréf um geimverur og landhelgisgæzlu: „Sivalcandi Velvakandi! Það væri mér ánægjulegt, ef þú vildir ljá þessum fáu orð- um rúm í dálkum þínum, en þau komu mér í hug eftir að hafa lesið pistil Björns O. Björnssonar 7. apríl ’71. í vetrarbraut þeirri, sem sól- kerfi okkar er i, eru milljónir milljóna annarra sólkerfa. 1 einu eða fleirum þessara sól- kerfa eru án efa reikistjörnur, þar sem líf getur þróazt. Á þessum hnöttum getur þróun vitsmunavera verið komin langt fram úr þróun jarðarbúa. Látum svo verá, að þessar geim FISKIBÁTAR 200 lesta fiskiskip óskast. Skipti á 64 lesta bát æskileg. TIL SÖLU: 180, 150, 100 lesta fiskiskip. Einnig 76, 64, 56, 54, 10 og 8 lesta bátar. TRYGGINGAR & FASTEIGNIR, Austurstræti 10 .A Sími 26560. Kvöld- og helgidagasími 13742. Sendisveinn á eigin vélhjóli óskast. Leiga fyrir vélhjólíð greiðist auk launa. Upplýsingar á skrifstofu okkar að Sætúni 8. O. JOHNSON & KAABER HF. TIL ALLRA ATTA NEW YORK Alla daga REYKJAVÍK OSLÓ Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga KAUPMANNAHÖFN Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga L0FTLEIDIR Pólýfónkórinn — Kórskólinn SAMSÖNGUR EFNISSKRÁ: MAGNIFICAT eftir Monteverdi. JESU MEINE FREUDE — mótetta eftir J. S. Bach. Kórar úr „JÓSÖA" og „MESSÍASI" eftir Handel . m.a. HALLELUJAKÓRINN. Kórar eftir Aichinger og Schubert. Orgelleikari: Árni Arinbjarnarson. Stjórnandi: Ingólfur Guðbrandsson í Kristskirkju. Landakoti, sunnudaginn 2. mai kl. 5 síðdegis og þriðjudaginn 4 og miðvikudaginn 5. maí kl. 9 síðdegis. Aðgöngumiðar hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Ferðaskrifstofunni Útsýn. verur hafi við slika tækni að búa, að þær geti ferðazt milli sóikerfa á einn eða annan hátt Ef jarðarbúar hefðu einhverj ar áþreifanlegar sannanir fyrir tilveru þessara vitsmunavera i geimnum, og gerðu ráð fyrir hugsanlegri innrás á reiki stjörnu okkar, mundi þá ekki samstaða aukast með þjóðum okkar með sameiginlegri vörn gegn þessari hugsanlegu innráis utan úr geimnum? Hættum við (mannkynið) þá ekki að berj- ast innbyrðis og troða hver annan í svaðið og eyða og tækj umst heldur í hendur með sam- eiginlégt markmið fyrir augum. (— Getur verið, að stpfnun Strakers, SHADO, verði ekki eingöngu hugarfóstur i framtíð inni?)“ % Gæzlusvæðió marg- faldast „Fyrst ég er á annáð borð byrjaður að hripa þetta niður, langar niig til að segja nokkur orð um landhelgismálin: Það er ánægjulegt að vita tfl þess að framámenn þjóðarinn- ar skuli loks taka við sér og sjá hina brýnu þörf á verndun okkar fengsælu fiski- miða á landgrunninu gegn á- gangi og sókn erlendra togara, (að sjálfsögðu fengju íslenzku togararnir einhverjar undan- þágur). — En við útvíkkun landhelginnar í alit að 100 mit ur, margfaldast gæzlusvæðið, og verður því þar á móti ad koma aukning í varðskipa- og flugflota Landhelgisgæzlunnar. Væri ekki ráðiegt að láta byggja nokkur stór og full- komin hraðskreið varðskip og fá fleiri þyrlur og flugvélar til að vernda hagsmuni okkar á landgrunninu? Hver veit nema þorskastríðið upphefj- ist að nýju. — Gaman væri að vita, hvort hinir háu herrar hafa nokkuð rætt um þeaal mál. Hilmar Ragnarsson." Til sölu 2ja herb. góð íbúð við Hraunbæ, suðursvalir. 2ja herb. góð ibúð á bezta stað í borginni. 4ra herb. jarðhæð á Seltjarnarnesi. 4ra herb. 120 fm efri hæð í Austurborginni. 4ra herb. úrvals íbúð í Fossvogi, mjög góð eign. 150 fm góð hæð i Hlíðunum. 4ra herb. efri hæð og ris i Holtunum. 5 herb. efri hæð og ris í Laugarneshverfi. Einbýlishús í Smáíbúðarhverfi. Einbýlishús á Flötunum, fokhelt, einangrað með miðstöð og frágengnu þaki. Hef kaupendur að öllum stærðum og gerðum íbúða og eigna, í mörgum tilfell- um getur verið um staðgreiðslu að ræða. Eignaskipti Raðhús í Háaleitishverfi og Fossvogi, í skiptum fyrir góðar sér- hæðir á svipuðum slóðum. 4ra og 5 herb. íbúðir við Háaleitisbraut í skiptum. fyrir stærri eignir. Góð hæð við Stóragérði í skiptum fyrir raðhús. Upplýsingar aðeins á skrifstofu minni, ekki í síma. KRISTINN EINARSSON hrl., Búnaðarbankahúsinu v/Hlemm. Margra ára reynsla vandvirkra málara hefur sannað yfir- burði Sadolux lakksins — úti, inni, á tré sem járn. sAt>OLt$ alcyd enarnel Fæst í helztu mólningar- og b/ggingavöruverzlunum. Umboðsmenn: NATHAN & OLSEN HF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.