Morgunblaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 28
JöflTðttnWnt>t3> nucivsincnR ^-«22480 lESIfl DRCLECD ÞRIÐJUDAGUK 4 MAÍ 1971 Þornar upp á miðunum Eyjabátar farnir ad taka upp netin eftir 45% lélegri vertíð en í fyrra ÁGÆTIS afli hefnr verið síðnstu daga hjá bátum suðvestanlands en afli hefur verið lítill hjá Vest- niannaeyjabátum og er þetta einhver lélegasta vertíð Eyjabáta i mörg ár. Þar eru nú komin á land liðlega 20 þús. tonn af bol- fiski og 55 þús. tonn af loðnu bárust þangað í vetur. Eru margir Eyjabátar búnir að taka upp neíin og flestir þeiira hafa tekið troll, en í trollið hefur einnig verið ör- deyða. Á sama tíma í fyrra voru Eyjabátar búnir að landa 37 þús. tonnum af bolfiski og sést á því 7500 hafa skoðað handritin AÐSÓKN hefur verið mjög mik- il að sýningu Flateyjarbókar og Komingsbókar í Árnagarði, og hafa þegar skoðað hana um 7500 manns. Fyrsit um sinn verður sýndngin opin á laugar- dögum og sunudögum kl. VA—7, aðra daga kl. lVá—4. að útkomin á þessari vertið er mjög siæm. Afli Grindavíkurbáta í gær var lítill, en síðustu daga hefur afli þar verið ágætur. Bátar hafa þó verið með mjög margar neta- trossur, 10—12 trossur hver og því hefur oft verið landað mjög lélegum afla margra nátta. Um mánaðamótin var búið að landa í Grindavík 34.055 tonnum í 4.444 róðrum á móti 38.880 tonnum í 3.787 róðrum í fyrra, en þess ber að gæta að meiri hluta aflans, sem landað er í Grindavik er ekið til vinnslu í öðrum verstöðvum, svo sem Sandgerði, en þegar Sandgérðis- bátar róa fyrir austan nesið, landa þeir gjarnan í Grindavík. Arnfirðingur er nú aflahæstur i Grindavik með 1165 tonn og næstur er Albert með 1103 tonn. Afli Sandgerðisbáta var mjög misjafn í gær, en mest hafði Bergþór, 27 tonn i netin. 28 bát- ar lönduðu þar í fyrradag 254 tonnum, en um mánaðamótin voru komin þar á land 11.046 lestir í 2.050 róðrum á móti 18.917 lestum í 2.402 róðrum á sama tíma í fyrra. Þessi mynd var tekin skömmu eftir aff eldsins varff vart í frystihúsi Freyju og standa reykjar strókarnir upp frá frystihúsinu. Ljósmynd Mbl. Halldór Bermódussoin. Eldsvoðinn á Súgandafirði: 25-35 millj. kr. tjón á frystihúsi Freyju Vonir standa til að ekki verði löng framleiðslustöðvun Suðureyri við Súgandafjörð, 3. maí — HLUTI af Hrafffrystihúsi Fisk- iffjunnar Freyju h.f. á Suðureyri viff Súgandafjörð brann 2. maí sl. Var þaff kl. tæplega 7 um morguninn er slökkviliffið á Suff ureyri var kallaff út. Er komið var aff húsinu var mikill eldur kominn í neffsta hluta þeirrar byggingar er affalframleiffslan fer fram í. Fljótlega gekk að koma þeim slökkvitækjum, sem á staðnum eru í gang, en það er slökkvibíll með öflugri dælu og var sjón um úr henni skipt í 4 slöngur. Þetta dugði þó ekki til að hefta útbreiðslu eldsins, sem magnað ist jafnt og þétt. Strax og séð varð að hætta var á stórbruna var farið að at huga með aðstoð utan að. Varð skipið Þór taldi sig geta verið Framhald á bls. 27. Fjórir lentu undir mann lausri slökkviliðsbifreið — sem fór af stað vegna bilunar í stjórnkerfi Enginn mannanna í lífshættu Thor Heyerdahl (t.v.) við komuna til íslands. Ivar Eskeland tekur á móti honum. (Ljósm Heimir St.) _ Heyerdahl um íslendingasögurnar: Styrktu trú mína — á siglingum í fornöld til Ameríku ÞAÐ slys varð í Einholti 2 í gær dag að 4 menn Ientu undir mann lausri slökkviliðsbifreið, sem fór af stað vegna bilunar í stjórn- kerfi og tveir menn lentu utan í bifreiðinni þegar hún fór yfir gangstétt og á grindverk þar. Tveir mannanna, sem lentu und- — BARN að aldri hreifst ég fyrst af íslendingasögunum og þá einkum skáldskapnum í þeim. Ég var samt þess fullviss að þær voru ekki einber skáldskapur og ferðir norrænna víkinga styrktu mig í þeirri trú að í fornöld hefðu menn siglt til Ameríku á litlum fleytum. Þannig fórust dr. Thor Heyerdahl orð, er Mbl. hitti hann við komuna til ís- lands í gær. Hingað er Heyer- dahl kominn til þess að flytja fyrirlestur um RA-ferðirnar. — Ég hef hins vegar aldrei fuindið hvöt hjá mér til þess að takast á henduir férð yfir Atí- antshaf i vikimgasikipi, sagði Heyerdahl — þar eð ekíki þarf að samma, að slíkar ferðir hafi verið farnar. Niðurstöður ranm- sókmar Helge Ingstads hafa og fært heim samninm um að þess- ar ferðix áttu sér stað. Norð- menm finma og mjög til mik- ils skyldleika við íslendinga gegnutm sögumar og þegar heimnssyningin í Chicago var, lagði vlkinigaskip upp frá heima- bæ mímum Larvík og sigidi vest- ur um haf. — Nei, ég hefi ekki í huga mýja sjóför, — í náimni framtíð að minmsta kosti. Áður en lagt er upp eims og með ferð Kon Tiki og RA, fer fram mikill og vamda- samur undirbúmingur. Síðam er ferðin sjálf kammistki heizt lik skemmtiferð. Ég hef tii þessa eims og gefur að skilja aðeins haft áhuga á balsa- og sefbátum, Framhald á bls. 27. ir bifreiðinni voru lagðir inn á Borgarspítalann. Annar maður- inn, nm fimmtugt, fótbrotnaði og hryggbrotnaði. Leið honum eftir atvikum í gærkvöldi og var hann ekki talinn lífshættnlega slasaður. Hinn maðurinn, 10 ára drengur, brákaðist og særðist á hálsi, en hann var ekki talinn mjög alvar lega meiddur. Laust fyrir kl. 16 í gærdag var slökkviliðið kallað að Einholti 2, en þar hafði kviknað í ónýtum bíl. Ein slökkviliðsbifreið með 4 mönnum fór á staðinn. Þegar slökkviliðsmennirnir voru að setja dælukerfi bifreiðarinnar í gang, fór hún af stað mannlaus, og slökkviliðsmenn, sem ætluðu að hlaupa inn I bifreiðina, kom- ust ekki að henni vegna fólks, sem haíði safnazt þarma í krimg og var að forða sér undan bif- reiðinni þegar hún fór af stað. Bifreiðin stefndi á fólk, sem stóð á gangstéttinni og urðu 4 menn á milli bifreiðarinnar og girðimigair, sem bíMimm ók á hamd- an gangstéttarinnar. Tveir menn aðrir lentu fyrir bifreiðinni, en sluppu við að lenda undir henni. Menniniir 4 drógust hins vegar með bifreiðinni og girðingunni inn í port handan girðingarinnar, þar sem þeir lentu undir bílnum, en hann stöðvaðist á húsinu Þver hóllti 11. Tveir mannanna, sem lentu Framhald á 12. Um 6 millj. kr. í flóttamanna- söfnunina í GÆRDAG voru kommar lið- lega 5 miMj. kr. í fflótta- manmasöfniumima og er þá ekki talið með framlaig ríkis- sjóðs, 800 þús. kr. Síðustu daga hafa borizt framlög ut- am af lamdi og emm á eftir að berast frá fliestum sveita- hreppumum. Þessa daigana er verið að setja af stað söfmun meðal fyrirtæíkja og stofn- ama í Reykjavik. Alls er fflðttamanmaisöfhun- im búim að fá uppgert frá 30 hreppum af 211 og aðeins er etftír að fá úrslit frá þrem-ur kaupstöðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.