Morgunblaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MAl 1971 13 Matráðsbona og aðstoðarmatráðskona óskast til afleysinga i sumarleyfum Húsmæðraskólakennara- menntun æskileg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 15. maí næstkomandi merkt: „Matréðskona — 7275". Skrifstofuvinna Heildverzlun óskar eftir pilti og stúlku með Verzlunar- eða Samvinnuskólaprófi. Upplýsingar í síma 13863 á skrifstofutíma. Fiskiskip til sölu Til sölu eru 55 og 7 tonna bátar, einnig 38 tonna bátur, sem er í endurbyggingu. Vantar báta af öllum stærðum til sölu- meðferðar. Þorfinnur Egilsson hdl., málflutningur, skipasala, Austurstræti 14, sími 21920. Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavikur tekur til starfa um mánaða- mótin maí—júní nk. og starfar til ágústloka. I skólann verða teknir unglingar fæddir 1956 og 1957, þ. e. nemendur, sem eru í 7. og 8. bekk skyldunámsins í skólum Reykjavíkurborgar skóla- árið 1970—1971. Gert er ráð fyrir 4 stunda vinnudegi og 5 daga vinnuviku. Umsóknareyðublöð fást í Ráðningarstofu Reykja- víkurborgar, Hafnarbúðum við Tryggvagötu, og skal umsóknum skilað þangað eigi síðar en 21. mai næstkomandi. Umsóknir sem síðar kunna að berast verða ekki teknar til greina. Askilið er að umsækjendur hafi með sér nafnskírteini. Báðningarstofa Reykjavíkurborgar. SPARIÐ FÉ OG TÍMA ef þessar gerðir henta yður ekki er um 20 aðrar að ræða Addo-X 353 Samlagningarvél bygg® fyrir mikla notkun og langa endingu. Addo-X 4683 Fjölhæfur prentandi kalkulator, Tvö reikniverk, tvö minni. Sjálfvirkur % útreikningur. Addo-X m/löngum valsi Fyilir út hvers konar eyöublöð og skýrslur Sjálfvirk dálkastilling. Einfalt leturborö Léttur ásláttur fyrir jafnt vinstri sem hægri hendi. Samlæst lykiiborð. Addo-X 7653/82 Al-sjálfvirk Jsetning á bókhaldsspjaldi eykur færsluhraða. Fjölhæf bókhaldsvél sem auðvelt er að aðhæfa fyrir flókin verkeíni. MAGNUS KJAF^AN •HAFNARSTRJETI5 SÍMI24140- Rauði kross íslands, Reykjavíkurdeild Sumardvalir Þeir sem ætla að sækja um sumardvalir fyrir börn hjá Reykjavíkur- deild Rauða kross íslands, komi í skrifstofuna, Öldugötu 4, dagana 5. og 6. maí klukkan 9—12 og 13—18. Tekin verða börn fædd á tímabilinu 1. janúar 1963 til 1. júní 1965. Stjórn Reykjavíkurdeildar Rauða kross Islands. Ungur maður bifvélavirki að mennt, óskar eft- ir vinnu eða námi. Hefur meira- próf, rútupróf og réttindi tif að stjórna þungavinnuvélum. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir 7. þ. m. merkt: „Reglu samur 7276”. HLUSTAVERND STURLAUGUR JONSSON & CO. Vesturgö*u 16, Reykjavík. Símar 13280 og 14680 20" SKERMUR - KR. 24.345.- 24" SKERMUR - KR. 26.435.- Ný sending af hinum glæsilegu H.M.V. sjónvarpsfækjnm TÆKNILEGAR NÝJUNGAR, S. S. TRANS- ISTORAR í STAÐ LAMPA, AUKA ÞÆG- INDI OG LÆKKA VIÐHALDSKOSTNAÐ. hagstæ:dir greiðsluskilmálar. HAGSTÆÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR. FÁLKINN HF. Suðurlandsbraut 8, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.