Morgunblaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MAJ 1971 7 GALDRA-LEIFI ,*■ • Galdra-Leifi og skessan. — M álverk eftir Ásgrím Jónsson, Þorvaldur var skáld, og þótti hann krafta- eða ákvæðaskáld. Héldu sumir, að hann færi með galdur, og kölluðu hann Galdra-Leifa. Aðrir kölluðu hann Kjafta- Leifa því að þeir öfunduðu hann fyrir mælsku hans og gáfur. Það er sagt, að Þor- leifur heyrði það einhverju sinni, að hann var kallaður Galdra-Leifi, þá kvað hann stöku þessa: „Þorieifur heiti ég Þórðarson, þekktur af mönnum fínum, hafði ég aldrei þá heimsku von að hafna skapara niínum.“ Spakmæli dagsins „Seg þú mér,“ sagði heiðinn heimspekingur við kristinn mann, „hvar er Guð?“ Hinn svaraði: „Seg mér fyrst: Hvar er hann ekki?“ — Óþekktur höf. „Norður á afrétt austan- manna var tröllskessa ein. Hún stal sauðum manna og rændi í byggðinni. Þótti mönnum hún illur gestur þar í nágrenninu, og sögðu þetta Þorleifi. Þorleifur lét sem hann heyrði það ei, en nokkru siðar fór hann norð- ur á afréttina. — Gengur hann þar til er hann finnur skessuna. Þegar hún sér hann, segir hún: „Ertu kom- inn hér, Kjafta-Leifi? Leggðu ekki til mín, láttu mig vera." — „Farðu þá burtu, og kom þú hér aldrei aftur." segir Þorleifur. „Það skal ég gjöra," segir hún. ,3vikstu þá ekki um það,“ segir hann. Þá segir hún: „Ef ei væri meiri ótryggð hjá yð ur, mönnunum i sveitunum, en hjá oss, tröllunum í fjöll- unum, þá færi betur fram hjá yður en fer.“ — Síðan skildu þau, og sást skessan aldrei framar. — Héldu menn, að hún hefði ekki gefið um að verða fyrir ljóðum eða ákvæð um Þorleifs." (Ordráttur eftir sögn séra Magnúsar Grímssonar). KONA ÓSKAST til að gæta 1 árs drengs frá kl. 8,30 til 6, helzt í Hlíðun- um, uppl. í sima 19356. ATVINNUREKENDUR Stúfka útskr. úr verzl.deild, óskar eftir kvöldvinnu. Hefur unnið í kvikmyndah. Margt kemur tif gr. (skúringar?) Uppl. i sírna 14203 mifli kl. 6,30—8,30 i kvöld. ÓSKA EFTIR IbUð — HÚSHJÁLP 6—12 tonna bát á leigu. — Uppf. í síma 40443. 2ja herb. íbúð leigist gegn húshjálp. Uppl. og umsókn- ir i síma 36169 í dag eftir kl. 18. 2 HERB. OG ELDHÚS tii leigu með húsgögnum í nokkra mánuði. Uppl. í síma 16376 eftir kl. 5. KONA ÓSKAR eftir vinnu allan daginn. — Helzt við simavörzfu eða hliðstætt. Er vön afgr. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í síma 12983. TIL LEIGU vönduð 2ja—3ja herb. ibúð- arhæð, 80 fm i Vesturbæ frá 1. júní n.k. í 2—3 ár. Reglu- semi. Einhver fyrirframgr. æskileg. Tilb. sendist Mbl. f. kl. 5 á föstud. m.: ,,7491" GRINDAVÍK Gullhúðað karfmannsúr tap- aðist 30. apríl á dansleik í Grindavík. Finnandi geri vin- samlega viðvart i sima 8047. MYNTSAFNARAR Alþingishátíðarpeningarnir 1930 til sölu. Vel útlítandi og í öskjum. Tilb. m.: „Alþingi 1930 7490" sendist Mbl. fyr- ir 8. mai. SUMARDVÖL Barnaheimilið að Egilsá starf ar í sumar eins og að und- anförnu. Uppl. gefur Guðm. L. Friðfinnsson eða aðrir. — Simi 12503 eða 42342. VÉL TIL SÖLU BROTAMALMUR 20 hesta MA cfisil-bátavél ásamt skrúfuútbúnaði. Sími 85773 eftir kl. 5. Kaupi allan brotamálm lang- hæeta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, simi 2-58-91. BORÐSTOFUSETT (EIK) 2JA—3Ja HERB. ÍBÚÐ > Til sölu vel með farið stórt buffet með glerskáp, borð og 6 stólar. Verð kr. 18 þúsund. Uppl. í síma 25284. óskast á leigu, helzt i Vest- urbænum. Þrennt í heimili. Skilvis greiðsla. Uppf. í síma 17857. VINNUSKIPTI Trésmiður óskar eftir vinnu- skiptum við múrara (eða nema). Tilb. feggfst. inn á afgr. Mbl. merkt: „Vinnu- skipti 4791". VILJUM RAÐA málera eða lagtækan mann t'rl þess starfs. Sími 50168. STIGAR Sel orgonpine-stiga. Við- gerðarþjónusta fyrir við- skiptamenn. Trésmíðaverk- stæði Hauks Magnússonar, sími 50416. SÚLUBORVÉL Óskum eftir Súluborvél fyrir kón 3—4. Sími 50168. HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur sem kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 12, sími 31460. KONA ÓSKAR eftir atvinnu, er vön af- greiðslu. Uppl. í sima 36418. RAÐSKONU vantar á létt sveitaheimili í sumar. Vetrardvöl kæmi einnig til greina. Mætti hafa stálpað barn innan 10 ára aldurs — Uppl. í hádeginu, sími 30624. SKIPSTJÓRI kunnugur á Breiðafirði óskar eftir bát til hörpudisksveiða. Tifb. sendist Mbl. sem fyrst merkt: „7266". VEL MEÐ FARIÐ drengjareiðhjól til sölu. Uppl. í síma 42675. TIL SÖLU terelyne dömu- og herrabux- ur. Margir litir. framleiðslu- verð. Saumastofan, Barmahlíð 34, simi 14616. ATVINNA ÓSKAST 18 ára menntaskólastúlka er lýkur prófi úr 5. bekk mála- deildar i vor óskar eftir at- vinnu í sumar. Get byrjað eftir 25. maí. Titb. sendist Mbl. merkt: „6486". REGLUSÖM ELDRI KONA vill sjá um heimili að ein- hverju eða öllu leyti f. góðan og geðfeldan eldri mann. — Gott húsnæði æskilegt. THb. sendist Mbl. f. 10. maí m.: „Vorboði 7267". ÖKUKENNSLA ÍBÚÐ I HAFNARFIRÐI Kenni akstur og meðferö bif reiða, nemendur geta byrjað strax. Uppl. á venjulegum skrifstofutíma í síma 10220. óskast til leigu, stærð: 2—3 herb. Fyrirframgreiðsla í boöi Uppl. í símum 24534 og 11928 í dag og næstu daga. BARNLAUS HJÓN sem bæði vinna úti óska eft- ir 2ja—3ja herb. íbúð í Hafn- arfirði, Kópavogi eða Reykja- vík. Uppl. í síma 23380 frá kl. 5—7 e. h. REIÐHJÓLA og BARNAVAGNA viðgerðir. Notuð hjól til söfu. Varahlutasala. Reiðhjólaverkstæðið, Nóatúnshúsinu Hátúni 4 A. DUGLEG OG ÁREIÐANLEG unglingsstúfka óskast i vist í Garðahrepp. Uppl. í síma 42728. ÞRENNT I HEIMILI ÓSKA eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. ibúð frá og með 1. júní. Tilb. sendist til afgr. Mbl. merkt: „3 reglusöm 7272". TIL SÖLU VÉLRITUN 5 herb. ibúð i Byggingasam- vinnufélagi Póstmanna. — Uppl. hjá formanni félagsins. Stúlka vön vélritun getur tek ið að sér heimavinnu. Uppl. í síma 1-13-45 fyrir hádegi alla daga. HUNDRAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI Fyrir EITT HUNDRAÐ KRÓNUR á mánuði seljum við RITSAFN JÖNS TRAUSTA 8 bindi í svörtu skinnliki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SlÐAN 100 KRÓNUR Á MÁNUÐI Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6a — Sími 15434

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.