Morgunblaðið - 28.05.1971, Page 18

Morgunblaðið - 28.05.1971, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1971 Tilkynning Á tímabilinu 1. júní — 11. september verða skrifstofur vorar lekaðar á laugardögum og breytist því afgreiðslutími aðra virka daga sem hér segir: Mánudaga kl. 8,30—12 og 13—17,30, þriðjudaga—föstudaga kl. 8,30—12 og 13—17. OSTA OG SMJÖRSALAN S.F. Framtíðarafvinna Óskum eftir að ráða afgreiðslumann og bifreiðastjóra. Nauðsynlegt er að þeir geti stjórnað lyftara. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 2. júní. Timburverzlunin VÖLUNDllR Klapparstíg 1 — Sími 18430. COPYSE SAIOMÍ OPÉRA parfum SALTSTOCK '71 TJÖLD, SVEFNPOKAR, VINDSÆNGUR, GASTÆKI. Allur viðleguútbúnaður fvrir hátíðina. SKÆTÆ BUÐIN Rekin af Hjúlparsveit skáta Reykjavik Skólastjórastaða við miðskólann að Hrafnagili í Eyjafirði er laus til umsóknar. Umsóknir sendíst formanni skólanefndar Jóni Heiðari Krist- inssyni Ytra-Felli, Eyjafírði fyrir 20. júní n.k. SKÓLANEFNDIN. Samtök skólastjóra og kennara í heimavistarskólum Fundur í Melaskólanum, Reykjavík, fimmtudaginn 3. júní n.k. kl. 10 árdegis. STJÓRNIN. HANDTÖSKUR FERDATÖSKUR SNYRTITÖSKUR HF OLGERÐIN EGiLL SKALLAGRIMSSON GEíSi RS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.