Morgunblaðið - 08.06.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.06.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNl 1971 3 I>ykir vænt um gullkrossinn því að hann er frá sjómannasamtökunum HÚN Gróa Pétursdóttir, sú sómiakona, var á sjómanna- daginn heiðruð með gull- kirossi, æðstu veíðlaunum, sem Sjómannadagsráð veitir. Sex simmum hefur það heið- ursimerki verið veitt, og fyrst ur bar það Ólafur Thors. — Ég er glöð, sagði Gróa, er hún vatt sér hresisiilega inn úr dyTunum hjá okkur í gær- kvöldi. Hún lét sig ekki muna «m að verða við beiðni um að tala við akkur, þótt hún sé orðin 88 ára og væri búin að sitja klukkutímum saman á fundi hjá Sly’savarnafélaginu. — Mér þykiir einkum vænt um guilkrossinn, af því að hann er frá sjómannasamtök- unum, sem ég hefi svo mik- ið unnið með, og ég lít svo á að þar með hafi þeir Viljað heiðra allar þessar ágætu sjó- manmskonur, *em með mér hafa starfað. Þegar byrjað var að koma upp dvalarheim- ili fyrir aldraða sjómemn, voru engir peningar til, að- eins teikningar og lóð. Þá koimu þeir að máli við ok'kur í Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins og spurðu hvort við gætum efeki á einhvern hátt stutt málefndð og aflað fjár á sjámamnjadaginn. Við fórum þá að selja kaffi og fengum í 3ið með okkur samtök sjó- maninisikvenna. Ég talaði við forustukonur félaganna Öld- unoar, Hramnar, Keðjunnar og Bótu og við fundum upp á ýmisu til að vimma fyrir mál- efnið. Auk kaffisölunnar kepptu konurmar í róðri og reiptogi og við reyndum að loka höfninni og selja aðgang fyrir tvær krónur. Þetta gekk ágætlega í nokkur ár og ágóð imn gekk til Sjómannadags- ráðs. En þegar byrjað var á happdrætti DAS, þá fórum við að nota kaffisölupenimg- Hannes Hafstein, fulltrúi Slysavarnafélagsins og sá sem leiddi kappróðrarflokk þess, óskar Gróu Pétursdóttur til haniingjti með gullkrossinn, sem liún ber. ana til simávegils jólagjafa fyr ir vistmenn. Þegar þeir voru orðnir of margir, ætluðum við að hætta. En mér þykár alltaf svo leiðinlegt að hætta við hlutima, svo að við í Kvenmadeildinmi héldum áfram kaffisölunmi og létum féð ganga til sumardvalar- heimilis fyrir sjómannabörn. Síðasta árið gátum við afhent 75 þúsund krónur, sem dugði til að greiða sumardvöl 7 bama, frá heimilum, þarsiem voru erfiðar aðstæður. Seim- ast seldum við kaffi í Slysa- vamahúsinu og í Hrafmáatu, en svo var farið að hafa há- tíðahöldie anmars staðar og og okkur Skorti húsnæði þar i xiánd. Þetta var ákaflega in- dælt starf og við höfðum allar ánægju af að gera það. Ég hugsa þeir hafi viljað heiðra okkur allar með því að veita mér þennam gullkross. — Þú hefur miú feomið meira við sögu hjá sjómanmastétt- inni. Hvað ertu búim að vera iengi sjómammskona? — í 53 ár,- Nikulás var að fara í Sjómannaskólamm þeg- ar við giftum okkur fyrir 53 árum. Hann var búinn að vera á sjómum frá því hann var 17 ára og eftir að við gift- um okkur var hann stýrimað- ur og skipstjóri á togurum i 34 ár. — Þú þekkir þá aldeilis þau aukastörf, sem ieggjast á kon una, þegair maðurimn er í burtu á sjónum? — Já, maður þekkir það. Það er rétt eins og hjá öll- um konurh sjómanna. Þegar maðurinn er úti á sjó, verð- ur kona að taka að sér störf- im. En við skulum ekkert vera að tiunda það. Og betri mamm en minn, getur engin kona átt. — Kannski við megum þá drepa á störf þín hjá Slysa- varnafélaginu? — Já, þar er ég búin að vera siðan kvemmadeildin var stofnuð 1930 og hefi unindð sleitulaust síðan. Ég kominn í stjórniina um 1938, var vara- íormaður í 20 ár og hefi nú verið formaður í 12 ár. — Og ekkert að hugsa um að fara að taka þér hvíld frá öllu þessi amstri? — Nei, nei, nei, á meðan ég má vera með konunum, þá hefi ég ániægju af þvi. Kon- urnar í Slysavarmafélagimu eru alveg einstakar og vinna gott starf. f allan dag hefi ég verið að fá blóm og hiýjar kveðjur frá þeim, bæði liéð- an úr Reykjavík og utan af landi. . Skóla- sýningin YFIRLITS- og sögusýnimig bama Sfeólanna í Reykjavik seim ljúka áftti í Medaskólanum um heligina hefur verið framiengd til klukk- an 22 í kvöld oig var það gert vegna mikilllar aðsóknar oig fjöl- margra áskorana. Á sýnintgunni eru rifjaðir upp sögulegir þætt- ir fmá bamafræðsliu í borginni frá upphafi, þróun kennara- mennitunar rakin, sýnd líkön og teikningar af nýjustu hamaskól- unum, fjaMað er umn ýmsa ein- staka þætti t. d. mengi, eðlis- fræði, þá er grein frá forskóla- deildum o. m. fl. og sérsitakar deildir eru uim Höfðasköla og skóla ísaks Jónssonar. ÚRVAL AF ALLSKONAR LÉTTUM OG FALLEGUM SUMARFATNAÐI FYRIR DÖMUR OG HERRA. NÝAR KÁPUR TEKNAR FRAM EFTIR HÁDEGI í DAG m KARNABÆR PÓSTKRÖFU- ÞJÓNUSTA. TÍZKUVERZLÖM UNGA FÓLKSENS TÝSGÖTU 1 ..... LAUGAVEGI 66 SÍMAR 12330 13630. 8TAKSTEII\IAR Gríman fellur Mörgum þótti það býsna kát- iegt, þegar fulltrúar Alþýðu- bandalagsins SAOnefntJa, gerðu það að einu helzta umræðtiefinl sínu í flokkakynningu í sjólt- varpi, að „Rússagrýlan'* værl dauð, þ.e. að tengsl kommún- ista hér á landi við flokksbræð- uma í A-Evrópulöndunum væru ekki lengur fyrir hendi. En SÚ áherzla, sem á þetta atrið’i vax lögð í þessum sjónvarpsþætti ©g litnanir tveggja nytsamra sak- leysingja í sjónvarpsþættinum um þetta mál bentu til þess, að kommúnistum þætti mikið við liggja. En ýmsir þekkja beturtil í herbúðum kommúnista en þau Stefán Jónsson, fréttamaður og Svava Jakobsdóttir, og þeir að- ilar hafa aðra sögu að segja usxt það hversu „dauð" „Rússagrýl- an“ er. Skömmu eftir að Karl Guðjónsson, alþingisuiaður lýstl sig þingmann utan fiokka nokkru eftir að þing kom saman sl. haust mætti hann á samkcnm hjá háskóiastúdentum. í þessa sambandi er rétt að hafa í huga, að Karl Guðjónsson gjörþebkir til alira mála í herbúðum komm- únista. Hann var einn belzti for- yslumaður þeirra I Vestmanna- eyjum um langt árabil og komst til mikilla mannvirðinga á þeirra vegum, bæði innan fiokhsiivs og á Alþingi. Á þessari stúdentasam komu, lýsti Karl Guðjónsson yf- ir því, samkvæmt frásögn heim- ildarmanna Morgunblaðsins, að hann væri ekki „óhræddur" nm, að Alþýðubandalagið hefði feng- ið línu erlendis frá í EFTA-máJ- inu. Þegar maður með þekkingu Karls Guðjónssonar á málefnum kommúnista tekur þannig til orða getur engum blandast hug- ur um, hvað við er átt. Og vissu- iega er meira mark takandi & orðum Karls Guðjónssonar I þessu efni en nýiiða, sem ber- sýnilega vita ekki hvað þeir bafa flækt sér inn í. Siðvæðing Tómasar Á síðustu misserum hefur Framsóknarflokkurinn verið að koma sér upp eins konar sið- væðingarpostula, sem hcfur taJ- ið sig til þess borinn að gera aJJs- herjar hreingerningu í þjóðfé- laginu. Vissulega er það ánægju Jegt, að iingir menn vilji taka sig fram um að koma á umbót- um. En þá verða menn lika að vera sjálfum sér samkvæmir. Tómas Karlsson hefur tekið að sér það hlutverk að vera forystu maður Framsóknarflokksins ®g Timans í siðvæðingarmálum ©g er út af fyrir sig ekkert nema gott um það að segja. En þeir, sem taka að sér slíkt hlutverk verða að vera reiðubúnir ril þess að beita penna sínum að eigin flokksmönnum ekki síður en öðr um, ef þeir vilja að mark sé & þeim tekið. Á þvi prófi hefur Tómas Karlsson fallið siðustu vikurnar eins og allir vita. Þess vegna er siðvæðingarhreyfing hans runnin út í sandinn. Fa.JJ Tómasar í þessu hlutverki varð svo hávært að heyrðist lanðs- horna á milli. Þannig fer ]>egar sjáJfa undirstöðuna vantar. Samningar Eðvarðs Skrif ÞjóðvHjans dag eftir dag um „okurlán" hjá Húsnæðismála stjórn verða ekki túlkuð á annan veg en þann, að þeim sé ætlað að hitta Eðvarð Sigurðsson, sem skipar 2. sæti á lista kommúm- ista og átti aðild að samningium um þessi iánakjör. Afbrýðisemi Magnúsar Kjartanssonar gagn- vart nánustu samstarfsmönnum, á sér bersýnilega engin tak- mörk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.