Morgunblaðið - 08.06.1971, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.06.1971, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNl 1971 17 Brúnás, sem hefur nú um tólf ára skeið reist hús um allt Austurland frá Raufarhöín til Hornafjaröar.11 Og þegar rætt er um Eg.iils- staða.kaiuptún, má ekki gleyma Pósti o.g síima. Hér skeras.t all- ar símalínur og vegina flugsins, fer hér í geg.n póstiur á aila Austfiröi. Á sinum tíma reis hér fyrsta landsímastöð í sveit á íslandi og síöar meir fyrsta sjálfvirka símstööin í sveit. Á þessu ári verður svo tekin í notkun myndarleg nýbygiging Pósts og gíma á Egilsstöðum. Einhvern veginn er Þórðiur byrjaður að tala um mennta- málin á staðinum. ,,,Það má segja, að hreppurinn ha.fi aldrei haft við að byggja skóla húsnæði," segir hann. „Tutt- ugu og firnm ár eru nú liðiin síðan barnaskólinn tók til starfa ög í vor útskrifuðust hér fyrsta sinni nemendur þriðja bekkjar gagnfræðastigs- ins. í báðum skólunum voru i vetur 150 nemiendur. Skólinn byrjaði í húsigsem við höfum síðan einu sintnd stækkað og nú erum við að reisa nýja skólabyggingu, hverrar fiyrsti áfangi verður átta kennslustof ur. Svo aöþrengdir erum við, að við getum ekiki hafið skóla- haid aí krafti i haust, fyrr en eittihvað af nýja húsinu kemst i gagnið. Og við höfum iðnskóladeild lika. Fyrir 10 árum var farið aif stað með iðnskóla hér, þar sem mörgum iðnaðarmönnum dauðíá þá á að fá réttindi. Þetta var eins konar „Old boys“ — skóli og útskrifaði hann 40 manns. I atvinnuleys- inu miðsvetrarmánuðina í hi'tt- eðfyrra var svo aftur farið af stað með iðnskóla o.g i vetur störfuðu þriðji og fjórði bekk- ur með um 40 nemend'ur. Hvort framhald verður hér á, veit ég ekki, þar sem iðnskóladeildin okkar starfar nú á undanþág.u frá Iðnskólia Ausfiurlands i Nes kaupstað.“ En það er víðar en á mennta- sviði.nu, sem ör uppbygiging hef ur reynzt Egilsstaðabúum þung í skauti. „Við sj'áum aldrei út úr því, sem gera þarf,“ segir Þórður. Gatnakerfi, vatns- veita og frárennsliskerfi. Allt hefur þetta lagt þunga bagga á okkur oig þó höfum við ekki g'etað gert nógu vel til dærmis í gaitnagerðinni. Við eigum miikið starf fyrir höndum, en það er erfitt að láta alla enda ná sam an í þorpi með svo gífurlega vaxtarverki sem Egilsstaðir.“ Og það hefur ekiki bætt úr skák, að þorpið hefiur þanizt yf ir stórt svæði. Hér rikja ein- býlishúsin og lóðir eru stór- ar. Nýlega var fliut't inn í fyrsfiu blo'kkina. — átta íbúða hús( og framkvæmdir við aðra 16 íbúða eru að hefjast. Er hita veita Eg i!rs s t a ða.búu m kapps- mál? „Við höfum heitt vafn í fimim kílómetra fjarlægð,“ seg- ir Þórður, „en þó rannsókmir hafi verið frekar jákvæðar, höfum við enn ekki lagt út i framkvæmdi.r. En hvað sem öMu liður, er fátt sem ökkur vanta'r tilfinn anlegar nú en íþrófitaaðistaða; húis, velli og sundlaug. Það er bara í svo mörg horn að liita,“ seglr Þói’Biur Benediktsson, hreppstjóri Eigilsstaðahrepps, og andvarpar um leið. UNG SÁU I STEINSTEYPU Hús Egilsst aða ka u pt úns spegla unga sál þess. Stein- steypt ásjóna nútímans, blasir hvarvetna við. Gestkomandi rekur þó skyndilega augun í virðulegt, tréklætt hús, sem einna helzt virðist vasaúfigáfa af þeim dönsku herragörðum, sem gegna svo stóru hlutverki í hj arta.sk erand'i ástarsöigum Cavlings. Þetta er Tjarnar- braut 1, hvar áður hét að Lyng ási, og elzta íbúðarhús ,kaup- túnsins. Ungur Dani, Osvald Ni elsen fluttist í vinmumennsku á Egilsstaðabúið, en 1945 byggði hann sér og sínum Lyngás og gerðist húsameist- ari á Egilsstööum. Þessi frumraun hins framandi húsameistara geisla-r enn stolit- um anda frumbýlingsins og filæðir tígulegri sál siinni út í nýjabrum staðarins. Við hMð þess stendur glæsilegur full- trúi nýjabrumsins; hús Búnað arbanikanis á staðnum Ein- hvern veginn fannst mér ban.k inn tapa þess'u návígi, en það, sem hann geyrnir, lætur ekki að sér hæða, þvl nútímans vald i ríki kappsíullra un.gra handa eru peningarnir. Kamnisiki það sé þó einmitt þessi munur, sem gæðir þessi fivö hús sameig inlegu lífi þeirra, og blessar samibýlið. Vonandi kemur þeim Kristi og Valtý ekki síður saman á Gálgaási, þótt lo'kið á beina- kassanum sé brotið. PARADÍSIN Á HÉUAÐINU Flugiö þýðir ekki aðeins betri samgömgur, póst og vör- ur. Það þýðiir lika ferðamenn. Og nú er Hérað auglýst sem: „Nýuppgötvuð ferðaman.na- paradís,“ þar sem engar gjald- eyrishömliur rí>kja og því síður tungumálaörðugleikar. „Ég held nefnilega, að ís- lend'ingar almennt hafi ek'ki gert sér ljóst, hver paradís Hér að er,“ segir Björgvin Lúthers son, stöðvarstjóri Pósts og síma Egilsstöðum og formaður Stamgaveiðifélags Austurlands. „Hér er nokkurn veginn megin landsloftsl'ag, hér eru skögar og fegurð landsins er ómót- stæðileg. Áður en ég flufitist hingað var Borgarfjörðurinn mín paradís. Nú legg ég Borgarfjörð og Hérað að jöfnu; þó er meiri veðurbiiíða hér. Og hér má veiða. Hvort þú getur veitt! Og þú hættir kannski vinnu i Reykjavík klukkan fimm á föstudegi, skellir þér í fiiu.gvél ina og ert komtnn í stönigina fiveimur Þíimum seinna. Og hér er stöngin ódýrari." — Stendur það nú lengi? — Ég hef enga trú á , að það breytist. Hér eru til dæm- is 150 stangir á vatnasvæði Sjúkraskýliö — vagga EgilsMaöa ka u pt úus. Lagarffljöts og hér eru fleiri ár og öll vötnin-. Ég get nefnt vötn á Jökuldalisheiði, sem gefa fiðk, allt upp í 12 til 14 pund. Og akurinn er enn Mtt plægð- ur. Ég tei, að hvergi í veröld- inni séu aðrir eins möguleikar á sviði fiski- oig laxaræktar og hér á Austurlandi. Og ég fæ Björgvin tiQ að leysa frá skjóðunni: „Fyrs.t það sem snýr að mér sjálfuim," seg ir hann og hlær við. „Það er líka gott dæmi um möguleik- ana. í fjögur ár höfum við nokkrir áhugamenn ræktað bleikju i Langavatni, sem við leigj-um af bændum á Hafra- felli, Staffelli og Krossi, en það vil ég strax segja, að bænd ur hér um slóðir hafa sýnt fiski ræktarmálium mikinn skilning og áhuga Þessi ræktun hefur bekizt svo, að við þurfium nú að fara að athuga, hversu mik- ill fiskur. er eiginlega koiminn í vatnið og hvað við megum setja á það af stöngum til að grisja það. Annar hópur áhuga marnna byrjaði fyrir tveimur árum i Ekkjuva'tni og árang- urinn þar virðist ekki ætla að verða síðri. Bændur í Eiða- og Hjalta- staðaþinghá urðu fyrstir til með l'axarækt i Gilsá og Sel- fljóti, en nú er áhuiginn orðinn slikur hjá bændum á Héraðinu að gefa tvilembunum á úti- garða, þegar ég kom. Tvílemb- urnar hans Magnúsar eru ófá- ar í ár, því hann segist hafa fengið milli 80 og 90% tví- lembt og átta þrílembdar að auki. í vetur hafði hann 280 fjár á fóðruim. Lambærnar hefur Magnús 1 hóifium; 30 40 i hverju, og gef ur þeim daglega hey og fóður- biöndu. Það mátti sjá, að ærn- ar vissu, hvers var að vænta, þegar jeppinn birt:ist, þvi þær runnu strax á garðann; ein- staka fiók á sig krók að jepp- anum svona til að fullvissa sig um, að Magnús skildi þar ör- ugglega ekkert góðgæti eftir. Ég spurði Magnús hvort hann hefði misst eitthvað af lömb- um, en hann lét lítið yfir því „Smáslys verða alLtaf," sagði hann. ,,En ég hef verið hepp- inn með það núna, að lömbin eru hraust og laus við alla óáran. Vorið hefur verið skín- andi gott, þótt þú komir með þefita hret núna.“ Og Magnús segir jörð hafa komið vel u.nd an snjó: „Það hefur eklki lengi verið svona gott útlit. Ekkert nýtt kai í túnum og virðiist ætla að gróa upp úr þeim gömliu." Á Úlf'sstöðum hefur Magnús nú búið i 10 ár og þau 9 næstu á undan í Vallanesi — Á Gálgraási 1-e.isa Egi].sKtiuVu,búar Guði sínum hús í næsta nágrinni iMiiiii'.kasiins á Gálgaklotti, sem Egilsstaóabúar liafa fyrir satt að g-eymi jarðneskar leifar Valtýs á græimi treyju. öllu, að það er ekki til það vatn, sem þeir hafa ekki þegar fengið seáði i eða æfila að hieypa seiðum í þetta sumar. Til viðbótar ölliu hefur Stangveiðifélag Reykjavikur nú tekið allt vatnasvæði Lagar fljöts á leigu. Fyrir neðan fossa fæsit mj'ög m'ikill lax og stór sjóbiirtingur, en nú skal koma góður sfiigd. Til þessa hef ur aðeins veiðzt bleikja ofan fossa og það er bara vatnafiisk ur en ekkd sjógenginn. Til að enginn haidi nú, að við látum Reykvikinga einoka Lagarfljót ið, skal þess gefiið, að Sfiang- veiðifélag Austurlands hefiur samning um vtesa daga gegn vægu gjaldi og þessa daga get um við svo endurleigt ti'l okk- ar félagsmanna, Ég tel okkur tvíimiælailausan feng að því að fiá Stangveiðifélag Reykjavik ur með í splið hér á Héraðinu, því einir hefðum við aMrei bnt magn til að gera þá stóru hluti, sem þeir ætla. Var ég búinn að segja þér, að sennilega þekkist hvergi i veröldinni jafin mikil fiskirækt á svona svæði, eins og Héraði? Og möguleiikarnir. . . “ EKKI LENGI SVONA GOTT ÚTLIT Hvað sem meginlancteloftslag inu á Héraði líður, var sumar- ruddi allsráðandi, þegar ég heimisótfii Magnús Sigurðsson, bónda á Úlfsstöðum. Hann var hér á móti. Hann segir gott að búa á Héraði. Hvað annað? Enginn eyðir 19 árum i vonzku, nema þá hann sé vond ur maður sjálfur. Og Magnús á Úlfsstöðum et' ekki vondur maður: hvorki út í sjáifan sig né landið, sem hann segir gott að búa á. En hann hefur eng- ar kýr? „Þessi jörð er n.ú samt eiginlega fyrst og fremst kúa- jörð,“ segir hann. ,,En þegar ég keypti hana, reisti ég ibúðarhús og peningshús. Þá var síildin og ég fór í hana, en til þess varð ég að fórna belj- umum. Og svo snýst nú altt um rollurnar hjá mér.“ Nú er Magnús larinn að tvístiga, þvl hann þarf að mæta á söngæf- ingu hjá kirkjukórnum. Hann hefur líka hönd í bagga með félag'sheimilinu. Og ég minnist þess, sem sa.gði, að það væri guðiast að tefja vinnandi hend ur á vori. Vallanes er á vinstri hönd, þegar ég ek aftur til Egils- staða. Þetta er prestssetur og þar hefur þjónað meðal ann arra skáldklerkurinn Stefán Ólafsson, sem gaf okkur „Björt mey og hrein.“ og hann orti líka: „Ekki fækkar ferðunum í Fljótsdalinn enn; það sér á, að þar búa þrifnaðarm.enn.“ En ég ek út Vellina — Egilsstaði. - f|.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.