Morgunblaðið - 08.06.1971, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.06.1971, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNl 1971 EgiIsfitaAakaupti'm. St«fán skólatneistari á Akur- eyri lýsti eitt sinn Austfjörð- uni svo, að þeir væru eins og gi-eiða, s«m snýr baikkmmmi til héraðs, en tindunum til hafs. í stritt hár gekk greíðan sú þá d&gana, sem undirritaður ftaikkaði eystra nýlega —„Aðra eins handfylli af þoku hef ég aldreá séð,“ sagði eánn sam- ferðamaður minn á Egitsstöð- um. VAGGAN í 1ÆKN AH VERFINU AuSvitað hófst þessi Aust- fjarðarreisa á Bgiisstöðum — og þar endaði hún reyndar Kka. Egilsstaðaþorp, eða Austur Beriin, eins ag gárungamir töl uðu um bygigðarkjarnann við norðurenda brúarinnar, vestan La.garfljóts, sem VesturBerlín, er skemmtilega I Hérað sett með hliðar og hóla skógarins að baki, en Löginn og um- hverfi hans framundan. „Við skulum fyrst koma hér norður i læknahverfl, þar sem vagga kauptúnsins stendur," sagði Þórður Benediktsson, hrepp&tjóri i þeim hrepþi Egils staðahreppi, þegar ég íékk hann tál frásagmar. „Ég hugsa, að upphaí Egits- staðakauptúns sé að rekja til þeirrar skipunar læknafnála, að hingað skyldi læfcnissetrið fært,“ segdr Þórður, þegar við höfum numið staðar við sjúkra skýlið. „Áður sátu læfcnar á Hjaitastað ag Brekku, en sjúkrasfcýlið með læknisbústað inin á efri hæð var fyrsta hús- ið, sem hér reis. Kaupfélag Héraðsbúa reisti svo verzlunar hús, hér syðst i þorþinú nú, og Pl.utti höfuðtetöðvar símar hing- að frá Reyðarfirði, eins dg sennilega hefúr aHtáf sfcaðið til, því á Egilsstöðum var kaupfé- lagið stofnað. Nofckurn veginn samtimis, en þó litlu síðar, var byggð- ur hér dýraliæfcnisbústaður — I læknahverfinu, sem ég katla svo, og þá má segja, að u.pp- bygging Egilsstaðákauptúns hafi komízt í fullan gang,“ Nú er risinn nýr læknisbú- staður handan götunnar frá sjúfcraskýlinu og annar er í uppsigflingu. Viðbygging rís við sjúfcraskýlið. „Já. Við erum að bæta sjúkraskýlið," segir Þórðúr. „Og breyta þvt til þess sem vera skai, því hér eí fyrsta lasknamiðstöð á Islandd og hér er læknamiiðstöðvarhugmyndin fædd — í huga Þorsteins Sig- urðssonar, héraðslæfcnis. Auk norður- og austur Egilsstaða- læknishéraða er Borgarfjarðar hérað með í læknamiðstöðinni ag til marks um, hversu stórt þetta „iæknahérað" er, eru lengstu fjarlægðir frá Egilsstöð um i byggt bðl um 100 kiió- metrar og er kauptúnið þó nofcfcum veginn miðsvæðis. Við sjúkraskýlið starfa nú tveir læfcnar og tvær ljósmæð- ur, en segja. má, að aðalhlut- verk skýiisins nú sé að vera fæðcnigarstaður flestra nýrra Héraðtebúa. 1 skýlinu er nú pláss fyrir sjö sjúklinga. 1 ný byggingunni eiga að koma Xæfcníngastofur ýmdss konar og svo verður bústaðurinn gamli, það er ibúðarhæðin, tekin und ir sjúfcrapdájss." Og í læknahverfinu er einn- ig að rísa dvalarheimili fyrir aldraða, sem 14 sveiitarfélög steunda að. Ætlunin er að smíða I sumar sex smáhýsi og eitt hús stærra og mætast þá ung- viðið og ellin á þeim stað, hvar vagga Egdlsstaðakauptúns stendur. Bn Egilsstaðabúar hugsa um fleira en skrokklega velferð stna, því norðan læknahverfis- ins smíða þeir Guði sínum hús; veglegt hús á Gálgaási. Niðri á Fjörðunum sögðu menin — og fylgdi þeim orðum það ísmeygi k?ga glotit, sem góðQiáitlegur ná- granmafcritur eimn framkallar, að í kirkjuturninum teygði miið stöðvarfcmmpilex Egiissitaðabúa sig hæst. Hvað sem því líðúr, er þvi ekfci að nefta, að Elgills- staðabúar aatla amda siínium rými gptt — „Ég reymi ekki eimu sdmmi að giaka á kostmað- inm,“ sagði Þórður Benedákts- som. í næsta nágrenmi Guðshúss- ins rdkir annar andi og að því leytinu áþreifanlegri, aðíkaaaa utam í Gádgaklettd eru beirn hams geymd. Hér var tii forna aftökustaður sakamanna og hafa EgUsstaðamemn fiyrir vist, að kassinn geymi bein Vai- týs á grænnd treyju, hvers saga var einmitt á siðasta smúningi í útvéirpdmu, þegar við Þórður hreppstjóri litum jaxðneskar Xeifar hans þarna utam i klett- Lnum. . ORMURINN A SJÓSKÍÐUM Þegar við Þórður göngum heim ti9 hans, nemur hamn skyndilega staðar og pdrir aug un út á Fiijötið. Svartir dfflar' á yfirborði vatnsins hafa vak- ið athygili háns. „Þetta. skyldi þó ekki vera ormurirm," seglr Þórður svo og lítur álvarlega á mdig. Lagarfijótsormurinn sjáilfur í ölliu simu veldi ? Og ég gdeymi að munda myndavél- ina. En það sýnir slg, að hin forna trú skal engim sannindi eignast þenman dagimm; þetta reynast vera ungir menm, að leika sér á sjóskíðum á vatn- inu. En hví að láta deigam síga? Ég l»t alrvarlega á Þórð og spyr: „Trúdr þú á Lagarfljóts- orminn?“. Hann dregur við sig svarið. Segir svo: „Ég spyr á móti, eins og kerlingdtin sagði forðum: „Þú segir drengiur minn, að Guð hafi skapað þig. Bn hvar hefur þú sannanim- ar?" Þaið hefiur enginn. afsannað tiXvdist ormsdns ennþá. Meðan svo er, stendur ormurdnn fyrir sínu og vdð Egiisstaðabúar vát- um vel aí homum." í SVÖ MÖRG HORN AÐ LÍTA 1 Egilsstaðahreppi eru skráð ír íbúar 714 — „En þetta er 800 manna kauptún," segir Þórður Benediktssom. ,4 svona hraðfjölgum er ibúaskráin aillt af dáditið á eftir. Þetta f jölbýli hér byggðist fyrst um simn í kringum kaup- félagið og starfsemd þess, sem var auk verzlunar; trésmíða- verkstæðd, sláifcurhús og fyrst rjómabú, sem siðar varð mjódk urbú. Við bættust svo járn- smíðaverkstæði, búvélaverk- stæðd, bflaverkstæði og bygg- ingaiverktakar." Og Egilsstaðir drógu til sm. Rafvei'tur Austurlands haifa þar hú sína bækistöð, Skatt- stafa Austurlands er þar og Samvinnutryggingar settu sína AusturlEindsmiðstöð miður á Egilsstöðum. Og nú skal Menntaskóli Austurlands rísa hér. „Eftir því sem ibúum kaup- túnsins fjöigiaiði," heldiur Þórð- ur áfnam, „óx þörfin fyrir fjöl- breyttara atvinnulíf, Prjóna stofan Dyngja hefur nú starfaS hér í þrjú ár og framleitt faitn að — bæði úr gervdefmum og íslenzkum ullarlopa — fyrir innlendan og eriendam markað, og í fyrra tók hér til starfa skóverksmiðjan Agila h.f. En langstærsti atvinnurék- anddnn er þó Byggingafélagið Lömbin hajis Magnúsar á Ulfsstöðnm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.