Morgunblaðið - 08.06.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 08.06.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1971 C c c c c OOOOOO OOOOO o 27 § oooooo ooooo c Ið sagt, var ekki annað en ein iygaþvæla. Og enda þótt hún vissi, að þetta var vonlaust verk, reyndi hún samt. — Ég veit að þú trúir þvi ekki, en Andy hefur logið þig fulla. Hann hefur verið að elta mig um ailt í þessum röndótta bii sinum í tvaer vikur, og flauta á mig. Ég var alls ekki á göt- unni, heldur á gangstéttinni, ný komin út úr strætisvagninum. Hvað Lloyd Lleweilyn snertir, þá er hann sennilega búinn að gleyma að Andy sé yfirleitt til. Andy hringdi til mín og það sem hann var að segja þegar ég lagði símann á, var þannig vax- ið, að það er ekki prenthæft. Ég sagði ekki hr. Llewellyn frá neinu af þessu. Sagði ekki einu sinni mömmu frá símahring ingunni. Ég skammaðist min fyr ir það. Þú verður að trúa því, Joybelle hann hefur verið að ijúga að þér. Það er illa varið þessari samúð þinni að vera að eyða henni í Andy McCarthy. Það er engum illa við hann né heldur óskar nokkur honum ills. Joybelle stóð upp. — Svo að þetta er þá þín útgáfa af sög- unni. Ég ætla bara að benda þér á, að hún er ekki nógu trú- verðug. Ég er nú ekki regluleg- ur aðstoðarmaður i þjóðfélags- hjálpinni — vinn aðeins sem hraðritari í skrifstofunni —- en ég hef þar þó nokkur áhrif og ég hef tekið Andy sérstaklega að mér. Ég er sú eina, sem kann alla söguna af því, hvemig þú ert að reyna að koma honum i bölvun, og ætia mér ekki að; þola það. Ég ætla að endureisa J piltinn, þó að mér svo verði ekk ert annað ágengt. Segðu Lloyd Llewellyn það, eða þessari gor- kúlu, þessum dólg, honum Evans lækni. Meðan ég er uppi standandi, skal Andy ekki verða vinalaus. Hún gekk út um dyrnar, og skildi Nancy eftir, alveg ut- an við sig, en hún vissi ekki, hvort hún átti að reiðast, aumka hana eða hlsegja. Og hún velti því enn fyrir sér, hvað hefði komið foreidrum Joybelle til þess að klina þessu fárániega nafni á dóttur sína. Allar tegundir i útvarpstæki, vasaljó* og lelk- töng alltaf fyrirliggjandl, Aðeins I heildsötu til verzlana. Fljót afgreiðsla. HNITBERG HF. Öldugötu 15. Rvik. — Sbni 2 28 12. Áður en hún var búin að jafna sig eftir heimsókn Joy- belle kom móðir hennar, sem ekki hafði unnið nema hálfan daginn, heim, hlaðín bögglum. Hún leit sem snöggvast framan i Nancy, en fleygði þá öllu frá sér á borðið, sem næst henni var. — Hvað er að? Hvað hefur komið fyrir þig? Það þýddi ekkert að vera að leyna þessu lengur. Mary Ross hSustaðd og hnykiaði brúnrr. en augnaráðið lýsti samúð og skilningi. Hún reyndi ekki að hlæjá að þessu eins og ein- hverri markleysu, eða draga neitt úr því, heldur talaði hún rólega og án allra hálfyrða. — Ef stúlkunni er alvara — og það virðist henni vera — get ur hún gert þér mikinn óleik. Það sem gerir þetta hættulegt er, að það er svo mikið af hálf- gildings sannleik í sögu hennar. Og eitt er rétt. Það staðfestir sögu, sem hefur gengið í spital- anum og ein hjúkrunarkonan sagði mér. Tim kom þangað með ferlegt gióðarauga. Guthrie læknir spurði hann auðvitað, hvort hann hefði lent i áflog- um. En hann sagði bara: — Ég beit sjálfan mig. Guthrie spurði hann, hvernig hann hefði get- að bitið sjálfan sig fyrir ofan augað, og hann sagði: — Auð- vitað varð ég að standa uppi á stól. Og það var klókt af hon- um að slá þessu upp í gaman, því að þá hættir fólk fremur að forvitnast um ástæðuna til þessa glóðarauga. Hann hlýtur þvi að hafa lent í áflogum við Andy, enda þótt ég efist um, að hann hafi ráðizt á hann að fyrra bragði. En þetta er ástæðan til þess, að við höfum ekki séð hann í þrjá daga. Þær minntust svo ekki á þetta fyrr en eftir kvöldverð. Rick Armstrong hafði hringt og boð- ið henni að velja úr hinum og þessum freistingum, svo sem Sjö eikaklúbbnum, kvikmyndahús inu, bíltúr eða kvöldheimsókn, en Nancy hafði afþakkað þetta allt og sagzt vera svo þreytt, að hún gæti varla talað, auk heldur annað. Rick gat þess, að hann hefði séð hana í klúbbn- Tilboð óskast í SAAB 96 árg. 1971, ekínn 1500 km, skemmdur eftir veltu. Til sýnis á SAAB verkstæðinu, Skeifunni 11. Tilboðum sé skilað til Sveins Björnssonar & Co., Skeífunni 11. Notaðir Saab bílar t i I s ö I u. SAAB 1963, 1964, 1965, 1966, 1967. Einnig FORD CAPRI 1969. SVEINN BJÖRNSSON Skeifan 11 — Sími 81530. TIZKU- GLUGGINN Laugavegi 49. VEITINGAHÚSIÐ ÓDAL Annað heimili þeirra, sem lelja góða þjónustu og bragðgóðan mat á þægilegum veilingastað vera ómissandi. Ljúffengir réttir og þrúgumjöður. Framreitt frá kl. 11.30 15.00 og kl. 18—23.30. Borðpantanir hjá yfirfram reiðslumanni Sími 11322 ÓDALÉ VID AUSTURVÖLL i Hrúturinn, 21. marz — 19. april. Láttu aðra um að vinna að frágangi. Nautið, 20. apríl — 20. niaí. Reyndu að liugsa dálítið um eigin velfcrð til lilbreytingar. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Gömlu áformin verða að veruleika. Fólkið í kringum þig verð- ur þér til mikillar gleði. I>ú hefur um margt að hugsa. Krabbinn, 21. júní — 22. júií. Þú skalt varast að ofgera hluttinum. Reyndu að treysta eigin dómgreind. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Vinir þinir færa þér gleði og gæfu. Þú skalt ekki vera ágjarn. Meyjar, 23. ágúst — 22. september. Gættu vel að eigum þínum og annarra. Vogin, 23. september — 22. október. Tilfinningasemi setur svip sinn á gerðir þínar, Sporðdrekinn, 23. októher — 21. nóvember. Verk þín tala sínu máii fremur en orðin tóm, Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Keyndu að kemba fjármálin ve), svo að hvergi gæti misfellu. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Hugmynd þín um hvað æskilegt sé, og gagnrýni öll gæti haft slæinar afleiðingar. Vatnsbcrinn, 20. janúar — 18. febrúar. Upp kemur vandamál, og þú skalt gera þér fuila grein fyrir þekkingu þinni eða fávísi. I'iskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Þ« verðnr að endurskoða samböndin. um með Evans lækni og sagði að hún væri víst ekki þreytt nema þegar hann hringdi til hennar. Var það Rick? spurði Mary og Nancy kinkaði kolli. Þú veizt að minnsta kosti, hvar þú stendur þar sem hann er. Hann kann að vera leiðinleg- ur, en hann er að minnsta kosti ekki torráðinn. Betur að allir væru jafn blátt áfram. Ég hef aldrei hitt þessa Joybelle Thomas, en þegar fólk fær þá hugmjmd, að það sé til þess fætt að hjálpa öðrum, getur það hrint fólki út i skurð, til þess eins að fá tækifæri til að draga það upp aftur. Við skulum ekki hugsa um þetta meira. Þetta var nú hægast að segja, en Naney vissi, að móðir henn- ar var að hugsa málið, engu síð- ur en hún sjálf. En henni leið nú samt betur að hafa sagt henni alla söguna. Þegar Nancy vaknaði á mánu dagsmorgun var sumarregn — stórir strjálir dropar, sem féllu einn og einn, dokuðu við á lauf blöðunum og duttu svo loks til jarðar. Það var yfirvinna hjá móður hennar í spitalanum, og hún ók Nancy í vinnuna, en skipaði henni samt að taka regn kápu og stigvél með sér. Það rignir sjálfsagt í allan dag, svo að það er betra að vera við öllu búin. Eins og venjulega á mánudags morgnum var mikill póstur á borðinu hennar, en um hádegið Reykjavík — Fœreyjar MS. HERÐUBREIÐ lestar í Reykjavík föstudaginn 11. júní til Thorshavn í Færeyjum Þaðan til Reykjavíkur 15. júní. Upplýsingar um flutning og farpantanir hjá Þorvaldi Jónssyni, skipamiðlara, Hafnarhúsinu, Reykjavík — sími 15950. Peugeot 404 órgerð ‘69 Ekinn 39 þús. km. Til sýnis og sölu í dag. HAFRAFELL H.F. Sími 23511. Afgreiðslumaður Óskum eftir að ráða áhugasaman afgreiðslumann. Upplýsingar á skrifstofunni í dag kl. 17—19. MALARINN, Bankastræti. Ritari Rikisstofnun óskar eftir ritara hálfan daginn — fyrri hluta dags. Góð vélritunarkunnátta er nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um umsækjanda óskast sendar afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 20. júní n.k. merktar: ..Ritari — 7695".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.