Morgunblaðið - 08.06.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1971
23
SKiPAUTGCRB RIKISINS
Ms. Esja
fer vestur uim land I hringferð
11. þ. m. Vörumóttaka þriðju-
dag, miðvikudag og fimmtudag
til Vestfjarðaihafna, Norðurfjarð-
ar, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar og
Akureyrar.
Ms. Hekla
fer austur um land í hringferð
17. þ. m. Vörumóttaka alla virka
daga til 15. þ. m. nema laugar-
daga til Hornafjarðar, Djúpavogs,
Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar,
Fá skrúð sf jarða r, Reyðarfjarða r,
Esk'ifjarðar, Norðfjarðar, Seyðiis-
fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna-
fjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafn-
ar, Raufarhafnar, Húsavíkur, Ak-
lireyrar og Siglufajrðar.
Getum
bætt
við
duglegum
og
vandvirkum
handsetjara
og
vélsetjora
pob
Prentverk
Odds '
Björnssonar hf.
Akureyri
Sími (96)12500
Dularfull og afar • spennandi ný
amerísk mynd í litum og Cin-
emascope. tslenzkur texti.
Stjórnandi Claude Chabrol.
Aðalhlutverk:
Anthony Perkins, Maurice Ronet,
Yvonne Furneaux.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum.
Hf Útboð &Samningar
Tilboðaöflun — samnirtgsgerð.
Sóleyjargötu 17 — slmi 13583.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar,
púströr og fteírt varahlutir
i margar gerð«r bifreiða
Bílavörubúðtn FJÖÐRIN
Laugavegt 168 - Slmi 24180
Slml 50 2 49
Makalaus sambúð
(The odd couple)
Bráðskemmtileg gamanmynd í
litum. Islenzkur texti.
Jack Lemmon, Walter Matthau.
Sýnd kl. 9.
VANDERVELL
Véfalegur
Bedford 4-b cyi. dísil 57, 64
Buick V 6 syl.
Chevrolet 6-8 '64—'68.
Dodge '46—'58, 6 syl.
Dodge Daa '60—'68.
Fiat, flestar gerðir.
Ford Cortina '63—'68.
Ford D-80C '65—'67.
Ford 6—8 cyi. '52—'68.
G.M.C.
Gaz '69
Hilman Imp. '64—408.
Opel '55—'66.
Rambler ’56—'68.
Renault, flestar gerðir.
Rover, benzín, dísil.
Skoda 1000 MB og 1200.
Simca '57—'64.
Singer Commer '64—'68.
Taunus 12 M, 17 M '63—'68.
Trader 4—6 syl. '57—'65.
Volga.
VauxhaH 4—6 cyl. '63—'65
vUvMv^ -46—'68.
|). Jónsson & Co.
Skeifan 17.
Sími 84515 og 84516.
DRENG JAFÖT
KRUMPLAKKSFRAKKAR
IÍUXUR OG PEYSUR
TELPUKÁPUR úr krumplakki
og terylene.
PÓSTSENDUM.
Laugavegi 66 — Sími 12815.
RO-DLJLL
HLJÓMSVEIT
MAGNÚSAR INGIMARSSONAR
Söngvarar: Þuríður Sigurðardóttir,
Einar Hólm, Jón Ólafsson.
Matur framreiddur frá kl. 7.
Opið til kl. 11,30. — Sími 15327.
MRSCAFE
OPIcí I KVÖLD
Mtmri
,^c;í, Cð. c^j ty, \,jt, tý vj , w, cv , w w cv , c,j , c.j c;j c;j .
Félagsvist í kvöld
LINDARBÆR
— SIGTÚN —
BINCÓ f KVÖLD KLUKKAN 9
Verðmæti vinninga kr. 17 þús. Óbreytt verð á spjöldum.
FÉLAG ÍSLEIVZKRA HLJÓMLI8TARI1AM
útvegar yður hljóðfœraleikara
og hljómsveitir við hverskonar t<ekifari
Vínsamlegast hringið i 20255 milli kl. 14-17
KOMA
Jói, Gylli, Lúlli, Bolli og Óli Jó
Á
Hringborðsdansleik
Framboðsflokksins
í KVÖLD I GLAUMBÆ kl. 9—2.
Ástn R. Jóhonnesdóttir
SPILAR SÖMU GÖMLU PLÖTURNAR
í DISKÓTEKINU.
Náttúro — Ævintýri
mæta líka.
FRAMBJÓÐENDUR RÆÐA VIÐ
ATKVÆÐI GEGN VÆGU GJALDI.