Morgunblaðið - 08.06.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JCNl 1971
----1
11
Doktorsvörn við Háskóla íslands
PÁLMI Möller prófessor I tann-
lækningum við Alabamaháskóla
varði sl. laugardag daktorsrit-
gerð síma við iæsknadieild Hás'kóla
Islands. Fjallaði ritgerðin um
faraldsfræðilegar og erfð&-
fræðilegar rannsóknir á skarði
í vör oig holgóma meðal Islend-
i-nga. Á myndinni er doktorsefn-
ið í ræðuistói, en til vinstri er
dr. Sigurður Samúel-sson, sem
stýrði athöfninni. Tii hæigri eru
andmælendumir dr. Paul Fogh-
Andersen frá Kaupmannahöfn
og Ólafur Jensson, læknir.
78 fórust í
flugslysum
Déttskipað hús af
ungu f ólki
á kosningaskemmtun ungra
sjálfstæðismanna í gærkvöldi
I GÆRKVÖLDI fór fram
skemmtun að Hótel Sögu er
ungir sjálfstæðismenn héldu
með ungu fólki í Reykjavík.
Súlnasalurinn var þéttskipað-
ur ungu fólki og skemmtunin
fór í alla staði fram með
miklum ágætum.
Fjölbreytt skemmtiatriði voru
á dagskrá: Ómar Ragnarsson sá
um skemmtiþátt, er hann nefndi
8x4 leysir vandann. Grettir
Bjömsson lék á harmoniku.
Landshappdrættiö:
Dregið eftir 3 daga
NÚ ERU aðeins 3 dagar þar til
dreg-ið ver-ður í landsbappdrætti
Sjálfstæðisflakksins, en í boðí
eru 3 glæsilegar bifreiðar og mið
inn kosita-r 100 kr. Látið ekki
happ úr hendi sleppa og taJkið
Iþátt í l'andsihappdrætti Sjálf-
s-tæðisflokksin-s. Mið-ar eru seld
i-r i happdrættisbifreiðunum í
Lækjangötu og skrifstofiu happ-
drættisins að Laufásvegi 46.
Einnig er haagt að hri'ngja -þantg
að í sima 17100 og láta senda
happdrættismi-ða heim.
Möguleikinn á glæsilegri bif-
reið kostar aðeins 100 kr. í 1-ands
happdrætti Sj'álfstæðisflokksins.
Látið ekkd dragast að tryggja
yður miða.
Innkaupastofnun ríkisins:
Framkvæmdadeild
í mótun ....
í GÆR barst Morgunblaðinu
fréttatilkynning frá fjármála-
ráðuneytinu um „framkvæmd
laga nr. 63/1970 um skipan opin-
berra framkvæmda“. Fer fréttin
hér á eftir:
Ofangreind lög voru sett vorið
1970 gagngert til að ná því mark
aniði að nýta betur en áður
fjánmagn, seim renniur til mann-
virkjagerðar á vegum ríkisins.
Þesisiu markmiði er lögunum
ætlað að ná með því að trygigja,
að vinna við mannvirki hefjist
þá fyrst, er tæknilegum undir-
búningi þe»s er að ful'liu lokið
og fjármagn til þess er að
fullu tryggt.
1 samræmi við ákvæði lag-
anna hefur verið sett á fót fram
kvæmdadeild Innk au pa.stoíf n-un-ar
ríkisins, sem er ætilað að annast
hina tæknMegiu hlið lagafram-
kvæmdarinnar, þar með talið eft
irlit með framikvæmd m. Verð-
ur jafn-framt lögð niður bygg-
imgadeild menntamálaráðuneyt-
isins og byg'ginigae-ftirlit húsa-
mei-stara rikisims í núverandi
mynd. Starf forstöðumenns deild
arinnar var auglýsit á sl. hausti.
Umsækjendur voru 5, verkfræð-
imgamir Benedikt Bogason,
Gunnar Torfason, Rfgnvaldur
Þorkelsson og Skúli Guðmunds-
son, svo og Aðailsteimn P. Maaok,
forstöðumaður byggingaeftirlits
ríkisins.
Síkúli Guðmundsson var skip-
aður til starfsins frá og með 1.
október 1970 að telja. Deildar-
ver'kfræðingur hefur verið ráð-
inn Ásigeir Markússon.
Framkivasmd laganna er um
þessar mundir að mótast og eir
gert ráð fyrir, að á 2—3 ámm
verði þau að fúMiu komin í fram-
kvæmd. Skrifstofur þessarar
.starfseini verða fyrst um sinn í
nýju lögreglustöðinni við Hverf-
isigötu.
Hljómsveitin Trúbrot flutti til-
brigði úr lifun: Mannsævin á
hálfri klukkustund. Ragnar
Bjamason og Hrafn Pálsson sáu
um nokkra „5 aura“ brandara.
Að skemmtiatriðum loknum
lék hljómsveit Ragnars Bjama-
sonar fyrir dansi til kl. eitt eft-
ir miðnætti. Frambjóðendur Sjálf
stæðisflokksins í Reykjavík
komu á skemmtunina. Annað
skemmtikvöld fyrir ungt fólk
verður haldið i Súlnasal Hótel
Sögu á miðvikudagskvöld.
Los An-geles, New Haven
7. júni. — AP-NTB.
FAÞEGAÞOTA með 49 maims
um borð og tveggja nianna or-
ustuþotia frá bandaríska land-
göngulíðinu rákusit samata í
lofti og hröpuðu niður í fjali-
lendi skammt fyrii- ausrtan Los
Angelos í KaMforníu síðdegis á
sunnudag (eftir staðartíma).
Fórst annair flugmaðnr orustu-
þotunnar, og allir, sem í fairþeg-a
þotunni voru, eða samtals 50
manins. Hinuni flugmaninú or-
ustuþotiumaj' tókst að varpa sér
út í fallhlif. Meiddist hann lítil-
lega en er nú á batavegi.
Farþegaflu'gvélin vár af gerð-
inni DC-9 og frá flugfélagiinu
Air West. Var hún á leið frá
Los Angeles til Salt Lake City
þegar áreksturinn varð skömmu
eftir flugtak. Herþotan var af
gerðinni Phantom F-4 og frá E1
Toro flugstöðinni skammt frá
Los Angeles.
Þegar brak flu-gvélanna steypt
ist logandi til jarðar kviknuðu
skógarelidar, sem þó tókst fljót-
lega að slökkva.
Skömmu eftir að tilkyinnt
hafði verið um fliugslysið varð
annað slys, er vél af gerðinni
Con-vair 580 fórs-t, réitt fyrir
lepdinigu við flugvöll-inni í New
Haven í Connectieut. Fréittum
ber ekki fu-Mkomlega saman um,
hversu margir hafi verið með
þeirri vél, en samkvæmt siðustu
fréttaskeytum var 31 maður með
vélinni og frá þvi hefur verið
skýr-t, að 28 ha.fi beðið bana.
Vélin len-ti á háspennuvír í að-
fiugi og steyptis-t síðian niður í
s-umarbúsitaðahverfi rét-t við fliug
vöMinn. Kom upp eldur í nokkr-
um þeirra, en ekki er vitað til
að fóik hafi verið í þeirn bústöð-
uim.
Fundur forsætisráð-
herra Norðurlanda
I DAG 8. j ú-ní hetet í Ósló fund-
ur forsætisráðherra Norður-
landa.
Dagsfkrárefni fundarins verð-
ur:
Samningsaðstæður ga-gnvart
Efnahagsibandalaginu, og gerir
þar hvert land grein fyrir sinni
aðstöðu.
Síðdegis í gær var Kristjáni konungi níunda lyft af stalli sín-
uni á Stjórnarráðstúninu, því gatnaframkvæmdir kröfðust þess
að hann viki. Vonir standa þó tU að liann komist aftur að
Stjórniairráðinu og þá heldur nær því en áður. (Ljósm. 1>. Þ.)
Norræn samvinna á samnimgs-
timafoiiliniu oig eftir sitæklkun
Efnafoagsfoandálagsins, ef ti'l kem
ur.
Jóhann Hafsitein, forsætisráð-
herra, getur eklki sótt f-undinn
vegna anna, etn af hálfiu Islands
sæikja hann Ag-nar Kl. Jónsson,
amhassador íslands í Osló, Þór-
hallur Ásigeirsson, ráði*>eytis-
stjóri í viðskiptaráðuneytinu, og
dr. Guðmundur Magnússon, sér-
legur ráðunautur í efnahags- og
iðnþróunarmáíluim
(Ffrá forsæitisráðureytinu).
Slys á f lug-
sýningu
Cape May, New Jersey, 6.
júní AP.
FJÓRAR flugrvélar, af gerðinnl
T-6 og notaðar voru með góðum
árangri sem orrustuvélar í heims
styrjöldinni síðari, fórnst með
fárra mínútna millibili, er flug-
mennirnir voru að leika listir sín
ar með þær á alþjóðlegri flug-
sýningu í New Jersey. Flugmenn
irnir f jórir létn aliir lífið.
Slysið varð um stundarfjórð-
ungi eftir að vélarnar hófu sig
til flugs, ein vélanna straukst
við aðra slíka. Fyrrnefnda vél-
in tók að hrapa, annar vængur-
inn þeyttist af og vélin skall log
andi á jörðina. Hinni vélinni var
lent heilu og höldnu. Fáein-
um mínútum síðar rákust svo
þrjár vélanna á og hröpuðu þær
allar niður í skóglendi við sýn-
ingarsvæðið. Fimmtán þúsund
áhorfendur sáu, þegar slysin
urðu.
1 flugsýningunni tóku þátt 50
vélar af T-6 gerð.