Morgunblaðið - 08.06.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.06.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1971 25 II útváfp Þriðjudagur S. júní 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30, og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. . Morgunstund barnanna kl. 8.45: HeiSdís Norðfjörð les áfram sög- una um ,,Línu langsokk i Suður- höfum" eftir Astrid Lindgren (7). Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna kl. 9 05. Tilkynningar kl. 9.30, Létt lög leikin milli ofan- greindra talmálsliða, en kl. 10.25 Sígild tónlist: Artur Kubinstein og Sinfóníuhljómsveitin £ St. Louis leika „Nætur í görðum Spánar" eftir de Falla; Vladimír Golsch- mann stj. — / Artur Rubinstein og Sinfóníuhljómsveitin í Fíladelfíu leika Fantasíu op. 13 eftir Chopin; Eugene Ormandy stj. (11.00 Fréttir) Sænski útvarpskórinn syngur; Eric Ericson stj. / Fílharmóníusveitin í Stokkhólmi leikur Sinfóníu nr 3 eftir Hilding Rosénberg; Herbert Blomstedt stj. 12,00 Dagskráim. Tónlei'kar. Tilkynningar. 12,25 Frétttr og veðurfregnic. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Litaða. blæjan" eftir Somerset Maugham Ragnar Jóhannesson les (7) SjálfstæSisflofckinn. Lúðvík Jósefsson fyrir Alþýðubandalagið... Ólafur Jóhannesson fyrir Framsóknarflokkinn. Umræðum stýra fréttamennirnir Eiður Guðnason og Magnús Bjarn- freðsson. Á það skal bent, að umræðum þessum verður einnig hljóðvarpað Dagskrárlok óákveðin. 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 12.00 Dagskráin. Tönleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfreghir. TU- kynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Litaða blæjan' eftir Somerset Maugham Ragnar Jóhannesson les (6). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Klassísk tónlist Myron Bloom og Sinfóníuhljóm- sveitin í Cleveland leika Hornakon sert nr. 1 i Es-dúr eftir Richard Strauss; George Szell stj. Hljómsveitin Philharmonía í Lund- únum leikur Sinfóníu nr. 7 í A- dúr op. 92 eftir Beethoven; Otto Klemperer stj. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónlcikar. 17.30 Sagan: „Gott er í Glaðheimuni" eftir Ragnbeiði Jónsdóttur Sigrún Guðjónsdóttir les sögulok (og er þá bókin Glaðheimakvöld meðtalin; — 13). 15,15 íslenzk tónlist. a. Lög eftir ýmsa höfunda. Kammerkörinn syngur; Ruth L. Magnússon stjórnar. Forsöngvari: Kristinn Hallsson. b. Sónata fyrir fiðlu og píanó eftúr Þorkel Sigurbjörnsson. Höf og Sinfóníuhljómsveit íslands leika; Sverre Bruland stjórnar. d. „Únglingurinn í skóginum" eftir Ragnar Björnsson. Eygló Viktors- dóttir, Erlingur Vígfússon, Gunnar Egilsson, Averil Williams, Carl Bill ich og karlakórinn Fóstbræður flytja; Ragnar Björnsson stjórnar. e. Sinfónía í þrem þáttum eftir Leif Þórarinsson, Sinfóníurtlióm- sveit íslands leikur; Bohdan Wod- iczko stjórnar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá útlöndum Umsiónarmenn: Magnús Þórðarson, Elias Jónsson og Magnús Sigurðs- 20,15 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 21.05 íþrótör Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.05 Hringborðsumræður forystu- manna þingflokkanna Umræðunum, sem fréttamennirnir Magnús Bjarnfreðsson og Eiður Guðnason stýra, verður útvarpað og sjónvarpað samtímis. Fréttir og veðurfregnir u.þ.b. kl. 23.00. Dag- skrárlok. Miðvikudagur 9. júní TÁMN5A3LA0I0 jrf. J» núlíú 3. tölublað konvð út. Áskriftarsíminn er 85836. UTGERÐARFELAGIÐ BARÐINN H.F. ' vantar ráðskonu , í Sandgerði. — Upplýsingar í simum 41868 og 21629. 16,15 Veðurfregnir Kirkjubyggingar á atómiild. Séra Árelíus Níelsson flytur erindi. 16,30 Lög leikin á knéfiðlu. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 18,00 Fréttir á ensku. 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Barnið í umferðinni Margrét Sæmundsdóttir fóstra talar -ýes^, Hvai eru iIIekkjaMjómar? Hvit tjást HlrkkjahlJMnar? Mvar h^vi"»st Hlfkkjahijiómar? Hvar fást Hlckkja)»U>ao*r? Hlekkjahljómar I BOKINNI SkélavörSustíg S Lúbiíg T. fíelgason Nýtl Alíze prjonagarn Kostar aðeins 45,00 krónur pr. 50 grömm. Þolir þvottavélaþvott. Verzlunin HOF, Þingholtsstræti 1, 19,35 Landnámsmaður á 20. öid. Jökull Jakobsson talar við Baltasar 7,00 Morgunútvarp Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,43:. Heiðdís Norðfjörð les söguna um „Línu langsokk í Suðurhöfum" eftir Astrid Lindgren (8). Útdráttur úr forústugreinum dag- blaðanna kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða, en kl. 10,26 Kirkjuleg tónlist: Páll ísólfsson leikur Passacagliu og fúgu í c-moll eftir Bach. Irmgard Seefried syngur með Há tíðarhliómsveitinni í Luzern „Víkið, víkið, sorgarskuggar", kantötu nr. 202 eftir Bach; Rudolf Baumgartn- er stjórnar. Fréttir kl. 11,00. Hliómplötusafnið (endurt.) 20,00 Einleikar: Liv Glaser leikor Píanósónötu í e-moll op. 7 eitir Edvard Grieg. 20.20 Sumarvaka a. Leiftur frá liðnum tíma Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi flytur síðari hluta frásögu sinnar. b. Kvæði eftir Sigmund Guðnason frá Hælavík Auðunn Bragi Sveinsson les. c. Kórsöngur Liljukórinn syngur íslenzk bjóðlög í útsetningu Sigfúsar Einarssonar; Jón Ásgeirsson stjórnar. d. Vöruskipið Anna Torfi Þorsteinsson bóndi í Haga flytur frásöguþátt. 21,30 fjtvarpssagan: „Árni" eftir Björnstjerne Björnson Þorsteinn Gíslason íslenzkaði. Arnheiður Sigurðardóttir les (5). 22,00 Fréttir Húseign— miðhœr Til sölu er húseignin Þingholtsstræti 3 ásamt ea. 300 ferm. lóð. Tilboð sendist tl FASTEIGN AS AL A - SKIF» OQ VERBBREF Strandgötu 11, Hafnarfirði. Símar 51888 og 52680. Heimasími sölustjóra 52844. Sölustjóri Jón Rafnar Jónsson. 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Barna-Salka", þjóð- lífsþættir eftir Þórunni Elfu Magn úsd. Höfundur les <4) 22,40 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum. 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Volkswagen varahlutir tryggja Volkswagen gæði: l Örugg og sérhæfð viðgerðaþjónnsta HEKLAhr DEKORAT útimálning tryggir endingarbetrí áferd Samí góði árangurinn, hvort sem málað er yfír gamla málaða veggi eða nýtt múrverk. Sadolins Fæsr í helztu málningar- og byggingavöruverzlunum. Umboðsmenn: NATHAN & OLSEN HF. Þriðjudagur S. jimi 20 00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Kildare læknir Með ástarkveðju frá Nígeríu Þýðandi Jón Thor Haraldsson ^moi Luxus skór Karlmannaskór nýtt úrval 21.20 Hringborðsumræður forystu- manna þingflokkanna Þessir menn taka þátt í umræðun- um fyrirhönd þingflokkanna fimm: Gylfi Þ. Gíslason fyrir Alþýðuflokkinn. Hannibal Valdimarsson fyrir Samtök frjálslyndra og vinstri manna. Jóhann Hafstein fyrir Sumarstígvél kvenna, sumarskór sportskór Nýjar gerðir — nýjasta tizka — nýir litir Hraði, þægindi Hinar vinsælu Friendship skrúfuþotur Flugfélagsins sameina lands- byggðinameð tíðum ferðum, hraða og þægindum. Áætlunarferðir bifreiða milli flestra flugvalla og nærliggjandi byggðar- laga eru í beinum tengslum við flugferðirnar. Njótið góðrar og skjótrar ferðar með Flugfélaginu. » SKRIFSTOFUR FLUGFÉLAGSINS OG UUBOÐSMENN UM UNO ALLT VEITA NÁNARI UPPLÝSINGAR OG FYRIRGREIBSLU FLU(jFEL/\.(j gSJLÆlvDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.