Morgunblaðið - 08.06.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.06.1971, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JONÍ 1971 ► s á Hvammstanga Unnin rækja og e.t.v. hörpudiskur Hvammstangi er hýsna fallegi kanptún. l»að þykir fleirum en fréttamanni Mbl., sem kom þar í sL VÍkiL. Krían kemur um lang an veg til að setjast þax að. I hitteðfyrra kom sú fyrsta og verpti. Hún hlýtur að hafa bor- ið staðnum góða sögu, þvi að í fyrra settust að fjórar og nú verða þær kannski 8 eða 16. Hver veit? Að slepptu öllu gamni, þá er þarna snotiur byggð við Húna- fkVa. Atvinnulífið hefur fram undir þetta byggzt upp af þjón- ustustörfum og fastri vinnu. Nú hafa þó orðið nokkrar breyting ar á atvinnulífi. í vetur var haf- in útgrerð og keyptur fyrstí bát- urinn um langt skeið. Sá var á rækjuveiðum, siein veittu mikla vinnu. Verahin Sigurðar Pálma- sonar rekur rækjuvinnsluna. Og þvi leituðum við fyrst frétta af henni hjá Karli A. Sigurgeirs- syni verzlunarstjóra. — Já, það er rétt, hér var í vetur í fyrsta skrpti rækju- vinnsla að marki, sagði KarL 1 fyrrasumar var keyptur bátur hingað, fyrsti báturinn, sem gerður hefur verið út frá Hvanunstanga um árabil. Ungur maður Theódór Guðjónsson keypti Straum frá Siglufirði og gerði hann út í haust og vetur. Hann lagði hér upp rækju, sem veidd var á innanverðum flóan- um eða sótt norður með Strönd- um, allt til Ófeigsfjarðar. Verzi- un Sigurðar Pálmasonar keypti af honum rækjuna og einnig smávegis af bátum frá Hólmavik og lét vinna hana. Við tókum á móti eitthvað um 90 tonnum, og var aflinn handpillaður, sem veitir mikla atvinnu. Við höfð- um allt upp i 40 manns á vinnu- skrá y&r vikuna. Heimabátur- inn aflaði um 50 tonna og er nýhættur veiðum. — Og hvað nú? — Ja, við erum að athuga hvort ekki er hægt að láta hánn veiða hörpudisk oig leggja upp í Stykkishólmi og fiytja síðan hörpudiskinn hingað, til að veita unglingunum vinnu. Þetta yrði 150—200 km akstur. Sé það mögulegf, yrði að því ómetanleg atvinnuaukning, gæti líklega veitt 30—40 manns atvinnu. Það ter I rauninni merkilegt að einn lítill bátur skulí geta veitt svo mörgum vinnu. Þetta er eigin- lega eina útgerðin, sem hér hefur verið um árabil, fyrir ut- an báta sem hafa verið á grá- sleppuveiðum. Grásleppan geng ur hér inn, en að öðru leyti er flóinn sviðinn af fiski. — Var um enga aðra atvinnu aukningu að ræða í vetur? — Jú, fyrir utan þessa föstu þjónustustarfsemi, var starf- rækt i vetur á vegum Kaupfé- lagsins garnavinnsla hluta úr vetri og höfðu 8 manns atvinnu af því. — Hvemig er höfnin? — Ekki nógu góð. Við þurf- um að fá hana dýpkaða. Und- anfarin ár hefur verið unnið að því að gera við hafnargarðimn og setja sjóvarnargarð, en það vUl hlaðast í höfnina. Vöruflutn ingaskipin eiga orðið í erfiðleik- Karl Sigwgclrnwoii um við bryggjuna. Nú er búið að gera botmmæltagar með fyrir hugaða dýpkun í huga og hana þarf að framkvæma í sumar. — Annað mikilvæigt málefni hér er hitaveita, sagði Karl. Til- raunaborun, sem gerð var í ásn- um hér fyrir ofan þorpið, gaf ekki nógu góða raun. En nægur jarðhiti er í um 10 km f jarlægð, bæði fyrir sunnan og norðan okkur, þ.e. á Laugabakka og á Skarði á Vatnsnesi. Samkvæmt Nokkur ný hús í byggingn á beiðni hreppstas ætla menn frá Orkustofnun nú að gera við- námsmælingar í leit að líklegum stööum tíl heiitavatnsvinnsJru. Ætla þeir fyrst að rannsaka hórfur í krtagum Hvammstanga. Beri sú rannsókn ekki jákvæð- an árangur, þá á að gera kostn aðaráætlun um að leiða htagað heitt vatn lengra að. Um það leytti sem fréttamaður var á ferð á Hvammstanga var verið að segja upp barna- og umigfltaigasikóaainiuim. Var þetita í fyrsta skipti, sem þriðjii bekkur starfaði í unglingaskól- anum, Af því ÖleÆni gengum við upp í skóiahúsið og ræddum við Svein Kjartansson skólastjóra. — Jú, við vorum að Ijúka þriðja bekk hér í fyrsta skipti og vonumst til að geta haldið áfram að hafa þriðja bekk starf andi, sagði Sveinn. Þó er ekki Víst hvernig mál skiptast, því að fjórir hreppar af 7 í Vestur- Húnavatinssýsiu hafa sameinazt um skóla á Laugabakka. Utan við það eru auk Skagastrandar, einn hreppur í Hrútafirði og einn í Vestur-Hópi. 1 skólanum hér á Skagaströnd hafa verið 85 nemendur í vetur, þ.e. 50 á gagnfræðaskólastigi og 35 á barnastigi. Og í gagnfræðanámi hafa verið nokkuð margir ungl- ingar úr sveitunum í kring. Ef af skóla yrði á Laugabakka, þá mundum við missa þá nemendur og þá yrði of fátt í bekkjar- deildum hér eða 5—10 börn í hverjum aldursflokki. En við eigum von á ráðamönnum menntamála hingað i sumar, til að huga að framtiðarskipan þess ara rnála og athuga hvemig heppilegust sé skipttagin milli staða. En við erum nokkuð ugig- andi um okkar framtíð hér vegna einangrunar. — Hvernig eruð þið staddir með húsrými og kennaralið? — Við höfum féiagsheimil- ið að vetrinum og erum þar með heimavist. Auk þess búa þó nokkrir nemendur annars stað- ar á staðnum en borða í mötu- neytimi í félagsheimilinu. Hvað kennslurými snertir, þá er það nokkuð gott. Þó býst ég við að það sé fullnýtt. En gert er róð Svainm Kjartainnson akólastjórl. fyrir að hægt sé að stækka skól ann með litium tilkostnaði. Hvað kennara snertir, þá er alltaf skortur á þeim sakir hús næðisleysis. Við höfum ekki haft húisnæði fyrir kennara, sem hingað hafa viljað koma. í vet- ur kenndu hér 5 fastir kennarar og einn stundakennari. Núna er ætllunin að byigigja kennaraíbúð- ir fyrir tvo kennára og vonumst víð til að geta byrjað á því 1 sumar. Þáð er um ekkert annað að ræðá én að reyna að byggja yfir kennara, þvi húsnæðis- vándamálið ér mikið á Hvamms- tanga! Um léið og húsnæði losn ar, er flutt í það. •• •• - — Og þið hafið smáim saman verið að lengja skólann pg auka kennsluna? — Já, það hefur leitt hvað af öðru, ár frá ári. Fólk er fegið- að þurfa ekki að senda krakk- ana í burtu í skóla. Og þeir nem endur, sem við höfum fengið úr næstu sveitum, hafa styrkt okk- ar aðstöðu. Annars hefði ekki yerið hægt að auka þannig kennsluna. Og nú , vitum við ekki hvað verður. Ekki varð viðdvölin lengri á Hvammstanga i þetta sinn. Fréttataétih' öku áf' staðnum, framhjá nýja sparisjóðshúsinu, sem er i byggingu, ogj átta hús- um í hyggingu og á veginn, sem végágérðarmenn voru að reytia að lappa upp 4, svó að hann yrði fær bílum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.