Morgunblaðið - 08.06.1971, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNl 1971
7
'
: ' ' i
|
■ : .
liiiiilll
% :
iiiÍSíií
SiííííííSi:
...
• ::::::::::
■
:««# •:««!!
iíÍAvSfí:;:;.': •:.
: ;
.
£
'
• , i
r***0**----------
i.....................
í landiJ
soarar^S
ekki^|
sporin
Skrilstofustúlko óskost
Opinber stofnun óskar að ráða stúlku til skrifstofustarfa i
3 mánuði. Góð vélritunar- og íslenzkukunnátta skilyrði.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu
Morgunblaðsins fyrir 10. júní n.k. merkt: ,,7696".
iesiii
DRCIECn
Skólahald
UNDIR þessari fyrdnsögn riltar
Helligi S. JónssÐn garein í Morgun-
blaðið 30. apríl sl. og fylgja
henni myndir atf fjórum skóOa-
húsum. Þvii mdðiur haifa slæðzt
x grein þessa noiWkrar miiseagndr,
sem ég tiell rétit að leiðrétta.
1 fyrsta lagi hafa textar mynd-
anna brenglazt þanniig, að undir
mynd aif igaignfræðaislkóilanum
stendiur: „Nýi bamaslkólinn”, og
afu'gif.
Heligi segir: „Fyrsti sikóiinn
— fyrdr utan heimdli og for-
eldra — var að lishússtíig 3."
Þetta er að þvi leyti rétt, að
það hús er fyrsta sikðlahúsið
í Keflavík, sem hreppurinn
(Ro.smihvalane.shreppur) eignast.
Hins vegar er þar ekfki um að
ræða fyrsta sikódahald á vegum
hreppsins, þvd áður hafði sikódi
staðið í i'eiguhúsnæði i 10 ár.
Fyrsta skódahaild á vegum
hreppsins mun hafa verið veit-
urinn 1887—’88, og var sá skóli
I „Hóteiimu", en það var hús
Olafs Þorieiifssonar veitinga-
manns og konu hans, Oddbjarg-
ar Magnú'Sdóttur. Ólaifur dirukkn-
aði í marz þetita ár (1887). Áttu
þau þá einn son, ársgamilan, sem I
átti eftir að komia hér mjög við j
sögu, en það var hinn kunmi j
aithafnamaður og sjósólknari j
Magnúis í Höskiuldairikoti.
Eftir lát Ó'lafs mun Oddbjörg j
hafa hætt veitimigarekstri og i
leiigt veit i ngasfoif'u na ti-1 skófa-
hadds. Borð og bekikir voru j
fenignir að l'áni úr „Skoíihúisimu", :
en um það hús skrifaði He'lgi j
S. í Faxa 1951 2. og 3. tbil. Odd- j
björg flliuttist nokkru siðar ti-1 j
Amerífcu og dó þar, rúmlega :
þrítug að aldri.
„Hótelið" stóð á horni Hafnar-
götu og Aðalgöt'U, þar sem nú j
stewd'ur hús það, er Sbefán heit- j
inn B'ergmiann reiisti og bjó í.
Ég heif áður gert nokkra j
greim fyrir þessu í þáttum mdn- j
um: „Bindindlsihreyfingin á
Suðurnesjum" (Faxi, nóv. 1969),
þvi stúkan Vonin hafði fundi |
sína í þessu sama húisnæði, þaox 1
tvö ár, sem skóldnn var þarna tiil ,
húsa. Heimiildir mínar eru úr
fundarbófcum stúkunnar.
Kennari þennan fyrsta veitur S
■—- og því sennitleiga fyrsti bama- :
kennarinn í Kefíavíik, að heim- j
idiskennurum frátöld'um, — var j
Magnús Bjamarson, camd. t'heol.. ;
síðar prestur og prófastur j
á Kirkj'ubæjarklaiustri, íaðir j
Björns Magnústsonar, prófes'sow. j
Árið 1889 reisti stúkan sitt
eigið hús og fl'U'tti þá sfcólinm j
þangað og var þar í 8 ár. Hús |
þetta hefur staðið að stoifmi til
þar tid það var ritfið fyrir tveimur
árum og er nú verið að reisa þar j
stórhýsi á millli bókabúðarinnar i
og kaiupféiia'gsins.
En 1897 kaupiir hreppurinn
íbúðarhús á fohússtíig 3 atf Krist-
inu Eiríikisdóttur, en hún hafði
þá misst mann sinn, Magnús
Zakarlaisison. Höfðu þau reist hús
þetta tveim-ur ánxm fyrr Oi? fl'Utt
inn í það nýgift 1895 Neðri
hæðin var toekin tid sKólahiadds,
en Kristdn hafði íbúð -sína uppi.
(Marta V. Jónsd., Faxi febrúar
1960.)
Hedtgi seigir að gaigntfræðasikód-
inn haifi verið reistur 1952. Á
að vera 1962. Hins vegar var
hann stofnaður 1952. Var hann
fyrsitu tvö árin tiíl húisa í nýja
bamasikódanum og sáðan í 8 ár
í parrila barnasikólanum, sem þá
hafði verið end'urbaattur i þvd
skyni.
Þá segir Hedgd um gagnfræða-
sfcólann: „Þettoa er vegleg bygg-
ing, sem verður nægjanOeg um
næs-tu framtið,------
Þama er ég Hedga edtiki sam-
mála. Þetta er að vdeu vegileg
byggimg, svo lanigt sem hún nær,
í Keflavík
en aOOisniikið vantar á að hún full-
nœgd þeim kiötfum, isem nú eru
gerðar ti'l sdíkra skólla. Sam-
kvaamt svokölliuðum „normium",
en það eru þær stærðir skóla-
bygginga, sem rdkið hefir sam-
þykkt að greiða kostnaðarhiliuta
sinn etftir, ætti skólinn að vera
um 4.200 fermetrar, miðað við
núverandi nemendaifjöldia, en er
um 2.400 fermetrar.
Skóldnn heifur aldit frá byrjun
búið við ófulHinægjandi húsnæði,
enda hefur nemendatfjöildinn vax-
ið mjög ört. Sumt aí kennsliunni
hetfur orðið að fara víðs vegar
um bæinn. Skólaeldhús fékk
sikóöinn fyrst á þetssax ári og að-
staða fyrir h an dav iinimi kenns', u
stúl'kna og eðlisfræðikenns'lu
hetfur engdn verið tid sikamms
tfima. Smdðastofa og efnis-
geymsla er í all't of þröngum
húsakynnum, stjómun, (skóda-
stjóri og kiennarar) er i bráða-
bixngðaplássi, sem er afllit of lítið,
bókasafn og lessitraifiu vantar ad-
veg, sömuleiðis toeiiknistofu, sömg-
stoifu og smiáistoifiur tiQ hóp-
kennisfliu. Ennfremur nok'kx-ar al-
mennar kennisluisitoífur og sér-
stotfur tid náittúrutfræðikennsi'u.
Þá má efcki gl'eyma íiþrótitahús:
imu, sem ekki hefur enn séð dags-
ins ljós.
Af öllliu þessu má ijóst vera að
skóiabyggin'g þessi, þótit vegleg
j sé, nægir efcki ,,um næstu fram-
j tið“.
! Svipaða sögu er að segja um
i barnasikólann, þar eru þren-gsfli
j mikil. Nú eru uppi raddir um að
taka 6 ára börn i sfcóla, en ek'k'
, eru sýnidegir möguiliei'kar á því,
nema auikið húsrýiml komi ti1!.
Voma ég svo að He'Igi vinur
minn miisvirði ek'ki þó ég, vilji
hefldur hafa það, som scnnora
reynist.
, ' Guðni Magnússon.
CAMEL
Afvinna
Unglingspiltur óskast til léttra sendistarfa. Sá sem getur verið
áfram í vetur, situr fyrir starfinu.
DAVlÐ S JÓNSSON & CO. H.F.
heiidverzlun, Þingholtsstræti 18.