Morgunblaðið - 08.06.1971, Page 10

Morgunblaðið - 08.06.1971, Page 10
1 10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNt 1971 Fulltrúar iðnaðarins 1 heimsókn í Noregi Hrifnir af skipulagn ingu og sérhæfingu starfsfólks Gæðin höfum við og þau haldast Tuttiigii og þrír íslendingar fóru í vilaiheimsókn til Noregs í iok aprílmánaðar tU að kynna sér rekstur og fyrirkomulag í fataiðnaði þar í landi. Farar- stjóri í ferðinni var Haukur Bjömsson, framkvapmdastjóri hjá Félagi ísletnzkra iðnrekenda og Morgiinblíulið ræddi við hann tun ferðina og tildrög hflnnar. — Tildrög ferðarinnar má segja að séu þau að við fengum hingað íulltrúa norsks ráðgjafa fyrirtækis sem hefur sérhæft sig í rekstri fata-, vefjar- og prjóna iðnaðar. Norska fyrirtækið heit- ir H. K. Hygen & Co. Þeir fengu það hlutverk að kanna rekstur islenzkra fyrirtækja í þessum iðngreinum, og skila um hann skýrslu með leiðbeiningum sem þeir teldu æskilegar. — Ramnsóknin var fram- kvæmd í janúar og febrúar, og það voru als 37 fyrirtæki sem tótou þátt í henni, en það er meginhluti þeirra fyrirtækja sem voru ailir mjög samvinnu- liiprir, og norsku sérfræðingam ir fengu greiðan aðgang að öll- um þeim gögnum sem þeir báðu um. Nú, að rannsókninni lok- inni settust þeir niður við skýrslugerð sem er ekki að fullu lokið. Skilað verður skýrslu um hvert einstakt fyrir tæki og svo heildarskýrslum fyr in hverja þessara þriggja iðn- greina. — Sérstaklega skipuð sam- starfsnefnd fylgdist með rann- sókninni, og í henni áttu sæti fulltrúar framleiðenda, laun- þega, rikisvaldsins og peninga- stofnana. Þetta var gert til að aiEr sem afskipti hafa af þess- um greinum gœtu fylgzt með rannsókninni og gert síðar at- hugasemdir efitir þvi sem þeim þætti þörf.' — Og þetta hefur gefizt vel? — Já, mjög vel, allir aðilar voru áhugasamir og samvinnu- fúsir. Það kom nokkuð fljótlega fram þörf á að halda þessu sam stiarfi áfram, og að kanna t.d. Hvernig þessum málum væri háttað í öðrum löndum. Norsku sérfræðingarnir komust fljót- lega að þeirri niðurstöðu að framleiðni væri minni hér en í Noregi, og að aðalástæðurnar væru minni sérhæfing og minni skipulagning. Þeir töldu að í Noregi væru menn komnir miun lenigra í þessum greinum, og þótt Noregur væri alls ekki á toppnum ef heimsmælikvarði væri notaður, hefði heimsókn þangað verið vel ferðarinnar vfrði. Þar sem þeir gátu skipu- lagt sliika ferð mjög vel, var ákveðið að fara til Noregs og það voru 23 íulltrúar frá fata- framleiðendum, Reykjavikur- borg, Iðnaðarbankanum, Iðju og ASÍ sem lögðu upp. — Og til hvaða staðar í Noregi var ferðinni heiitið? — Við vorum aðallega í Ále- sund. Það er 40 þúsund manna bær, og umhverfis hann eru 4—5 þúsund íbúa þorp, þar sem verksmiðjurnar eru reistar. Því er í mörgum tilvitoum þannig háttað að sveitafélögin reisa verksmiðjuhúsnæðið og gera svo samning við einhver fyrir- tæki um iðnrekstur. Fyrirtækin leigja þá húsnæðið, og leigan er lág og hagkvæm á Lslenzkan mælikvarða. —Þið hafið sjálfsagt heimsótt mörg fyrirtæki? — Já, það var nú einn helzti tilgangur ferðarinnar. Fyrirtæk in sem við heknsóttum eru nokk uð stór á íslenzkan mælitovarða, með frá 40 upp í 110 starfe- menn. Það vakti athygli okkar hversu gott skipulagið var á þessum stöðum og hversu sér- hæfing verksmiðja og starfs- fólksins var almenn og mikil. 1 lok heimsóknanna fengum við að leggja spurningar fyrir stjórnendur fyrirtækjanna, og þeir svöruðu öllum spurningum umbúðalaust og mjög opinskátt. Það var mjög athyglisvert hvað þeir lögðu rnikla áherziu á ým- is tækni og stjómunarvanda- mál. Það er t.d. alls ekki óal- gengt að jafnveíi skæðustu keppinautar korni saman til að ræða ýmis vandamáil. Okkur var einnig sagt að tæknimenn -mismunandi verksmiðja í sömu iðngrein kærnu tíðum saman til að ræða tæknivandamál, sem undir þá heyrðu, enda hafa þeir með sér sérstöto félagissamtök. — Hvað sáuð þið fleira at- hyglisvent? — Við heimsóttum t.d. tækni- skóla, Rönsdal Yrkeskole I „Vinnuhraðinn var það, sem vakti mesta athygli mína,“ seg- ir Kunólfnr Pétursson, formað- ur Iðju. „Það er alveg geysi- legur vinnuhraði, sem Norð- mann hafa náð — ég hefði aldrei trúað slíku að óreyndu." — Hvernig er kaupið í norska fataiðnaðinum ? Bunólfur Pétursson — 1 Noregi er fataiðnaður láglaunagrein, en tímakaupið lá á 12—15 krónum; 144—180 krón- ur íslenzkar, meðan við erum með 84,95 krónur sem tímakaup. En það er vont að bera svona tölur hráar saman. Við verðum að taka tillit tíl, hversu dýr löndin eru, og Noregur er á Haukur Björnsson. Molde, og urðum mjög hrifnir af honum. Hann útskrifar á þrem árum tæknilega stjórnend ur íataframleiðslufyrirtækja, og margir stjömendur fyrirtækj- anna sem við heimsóttum höfðu einmitt útskrifazt þaðan. Það varð okkur til mikillar ánægju að skólastjóri hans bauðst til að greiða á allan hátt sem hann gæti fyrir Islending- um sem vildu sækja skólann. Það verður að sj'álfsögðu tekið til nánari alhugunar og von- andi fær skólinn íslenzka nem- endur áður en yfir lýtour. —Ferðin var sem sagt mjög gagnleg og ánægjuleg, og við væntum akkur einniig mikils af niðurstöðum rannsóknanna. Það var Iðnþróunarsjóður sem fjár- magnaði þær, og því fé var áreiðanlega vel varið. margan máta dýrt land að Mfa í — dýrara en ísland. Og þegar ég tala um 12—15 norskar krónur á tímann, á það kaup við um ákvæðisvinnu. Hér á landi erum við með 18.758 krónur sem lágmarkskaiup saumakonu á mánuði — í ákvæð isvinnu. — Hversu langa vinnuvitou hafa Norðmenn ? ___Þeir eru yfirleitt með 4214 vinnustund á fimm daga vinnu- viku. En þar er um raunveru- legan vinnutima að ræða, þvi kaffitímar eru ekki innifaldir. Hjá okkur er vinnuvikan 44 stundir — með kaffitímum. — Já. Til dæmis reikna Norð- menn veikindadagana öðru vísi; i prósentvís. Og þeir borga ekki fyrsta og annan veikinda- dag, sem ég held, að yrði erfitt hér — um 75% Iðjufélaga eru konur. Við höfum í samningum 14 veikindadaga eftir 3 mánuði og svo 28 daga. — Hvernig er skipulag verka- lýðsfélaga i Noregi? — Grunneiningarnar eru í fyr irtækjunum sjálfum. Þær eru svo aðilar að viðkomandi sam- bandi, sem siðan er tengt inn í Alþýðusambandið. Og sérhæf- inigin er ekki aðeins í starfinu, heldur verkalýðsmálunum lika — hver starfsgrein hefur sdtt verkalýðsfélag. Til þess eru þeir nógu stórir. — Hvernig er með lýðræði á vinnustöðum? — Það fór nú lítið fyrir þvi, þar sem við sáum. Fyrirtækin „Það sem vakti athygli mína í ferðinni er, hve framarlega Norðmenn standa á tæknisvið- inu og hvað starfsfólk í fataiðn- aðinum norska er vel þjálfað og hvað verkstjórar hafa mikla tæknilega kunnáttu. Það má segja, að þeir hafi tæknimennt- aðan mann í hverri lykilstöðu," segir Björn Bjarnason í Dúk. -— Öðru visi en hér. — Já. Biddu fyrir þér. Mennt- un starfsfölksins er hlutur, sem alveg hefur gleymzt hjá okkur. Við höfum hlaupið yfir hana. En nú þurfum við að snúa við blaðinu. Við þurfum að senda fólk erlendis til menntunar og dyr standa opnar í Noregi til dæmis. — Getum við ekki menntað okkar fólk sjálíir? — Við ættum sjálfir að geta annazt verkþjálfun sauma- tovennanna og reyndar er vísir að þvi þegar kominn af stað. En tætonilega hliðin er í sjálfu sér svo ný fyrir Okkur og þar á svo margar hliðar, að æskilegast er, að við fáum hana erlendis. Þannig tryggjum við okfcur að við fáum það nýjasta og bezta, en etoki það, sem aðrar þjóðdr byrjuðu með fyrir mörgum ár- um. — Höfum vdð jafn góðan vinnukraifit? — Við höfum góðar saumakon ur. Það orð þekkist nú reyndar ekki lengur erlendds, þar sem vélamar eru svo sérhæfðar, að í flestum tilvikum tala þeir um vélstjóra. voru ýmist einkafyrirtæki eða f jöls'kyldiuf yrirtæki; stundum hlutaféiög, en það var etoki til, að starfsfólk væri í stjórn eða réði einhverju veigamiklu um stefnu fyrirtækisins. — En hvað með skipulag á vinnustöðum? — Skipulag allt á vinnu var aðdáunarvert. Það hefur verið sagt, að við Islendingar munum éildrei ná þeim vinnuhraða, sem er hjá Norðmönnum. Þetta er rangt. Vinnuhraðinn sá ég að þyggðist á skynsamlegu vinnu- fyrirkomulagi, tækni og þjálfuð um starfshöndum. Á flestum stöðum er til dæmis hringsaumur, en ekki, að hver kona saumd flíkina alla. Slík vinnubrögð kalla Norðmenn reyndar nú fornaldarvinnu- brögð í fataiðnaði. Þá gera Norðmenn sér vel lljóst, hvers virði menntun starfe fólksins er, ekki aðeihs ynigra fiðlitosins heldur og þess fiudl- orðna. Á þetta leggja þeir mikla áherZlu og framtovæma hlutina — meðad annars leggur ríkið fram stórfé til menntunar fuill- orðins iðnverkafólks. Ég heyrði, að sú skoðun var út- breidd meðal norskra iðnrek- enda, sem vdð heimsóttum, að nauðsynlegt væri að mennta hvern starfskraft þrisvar sinn- um á starfeævi hans. — Hvernig er með vinnuafl i íslenzkum fatagerðariðnaði ? — Það vantar töluvert af saumakonum. Fataiðnaðurinn borgar ekki verr en önnur störf, en möguleikar til auka- vlnnu eru takmarkaðir. Þes§ vegna hafa aðrar atvinnugrein- ar yfirhöndina, þegar um starfs- fólto er að ræða. Sllikar vélar eru til hér á landi. Til dæmis eru um 20% af okkar vélako&ti nýjar vélar. En þá vamtar okkur að þjálfia betur okkar menn en við höfum gert til þessa. Björn Bjarnason __ Standa Norðmenn okkur framar á fleiri sviðum fataiðnað arins ? __ Norskur fatnaður er í sjállfu sér ekkert betri en okk- ar. Það sem þeir hafa fram yfir Okkur er það, sem við höfum rætt hér á undan. En hinu verðum við að gæta að um leið, að við höfum ekki bugsað svo mikið um sérhæí- inguna, þar sem íslenzikur fata- iðnaður hefur til þessa fyrst og fremst mdðað að fjölbreytninni En með opnun EFTA blasir við okkur stór markaður og mögu- leikar á að komast þar inn. Verði um frekari úitfiutning á ís lenzkum fatnaði að ræða, get- um við farið að hugsa u,m ein- hæfángu framleiðslunnar; til dæmis bara buxnaframleiðslu, hamafatnað, eða hvað sem er. — Eru íslenzk fatagerðarfyrir tæki ekki of Mtil til að hugsa stórt? — Það má segja, að við sé- um allir Mtiir. En reynslan i Nor egi sýnir, að samvinna fyrir- tækja afi okkar stærðargráðu hefiur gert þeim kleift að hag- nýta framleiðslu sína sem bezt og halda vedM. Slik samvinna verður ofan á hér liika. Það ein- faldlega verður að vera. — Er viljinn til samvinnu fyr- ir hendi? — Já. Ég held, að viljinn sé að vakna. Það er alla vega skilningur meðal forráðamanna í iðnaðinum, að nú verði menn að taka höndum saman i stað þess að berjast hver á sínum litla bletti. — Getum við keppt við aðrar þjóðir í venjulegum fataiðnaði ? — Við ættum að geta það með tíð og tíma, hvað verð og gæði snertir. Með aukinni hag ræðingu ættum við að ná sömu verðflokkum og þeir. Gæðin höf um við nú þegar og þau hald- aist. — Nú er það almenn trú, að vélvæðingin komi niður á pers- ónubundnum gæðum vörunnar. —Þetta er að mörgu ieyti rétt hjá þér. Vélarnar skila ekki þessari finu húð — eiigum við að kalla það heimilisiðnaðar brag? En vélamar skila vamd- aðri vöru. Og vélamar verða stöðugt fulikomnari. Hitt er svo aiftur, að þegar út í stríðið er komið, verðum við auðvdtað að taka upp mun strangara gæðæ mait Hver starfsgrein sitt verkalýðsfélag

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.