Morgunblaðið - 08.06.1971, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JUNI 1971
"V-Ý/
I
í jlllf
K;' % fP§!$ r ** ffÉÍ 1
Erlendur Eínarsson, forstjóri, stjómarformaður flytur skýrslu stjómarinnar. Talið f.v, Ásgeir
Magnússon, framkvæmdastjóri, Gísli Konráðsson, fundarstjóri, Erlendur Einarsson og fnndar-
ritarar.
Aðalfundur Samvinnutrygginga og Andvöku:
Iðgjaldatekjur jukust
um 30% sl. ár
Tryggingarnar stofna gerðardóm
HEILDARIÐGJALDATEKJUR
Samvinnutrygginsa námu rösk-
um 469 millj. króna á sl. ári og
er það rúmleg-a 30% tekjuaukn-
ing frá því árið áður. Heildarið-
gjaldatekjur Andvöku námu
7.357.000 kr. og höfðu aukizt um
47% frá fyrra ári. Kom þetta
fram á aðalfundi Samvinnu-
tryssinRa og Líftryggingafélags-
ins Andvöku, sem haldinn var
21. þessa mánaðar í félagsheim-
ilinu Bifröst á Sauðárkróki.
Ftindinn sátu 16 fulltrúar, auk
stjórnar félaganna og nokkrir
starfsmanna.
Á aðalfundinum flutti Er-
lendtir Einarsson forstjóri
skýnslu stjómar og auk þess
miinintiist hanin tveggja forvígis-
manna, þeirra Hálfdáns Sveins-
sonar, Akranesi, sem lézt 18. nóv.
sl. og Kjartams Ólafasonar frá
Hafnarfirði sem lézt 15. maí.
Ásgeir Magnússon fraim-
kvæmdastjóri félaganina skýrði
ársreikndnga þeirra, jafnframt
því að hann flutti ítarlega
skýrslu um starfsemina á árinu
1970. Kom þar m.a. fram að
heildartjón Samvinnutrygginga
nam á árinu 1970 kr. 302.9
millj. og hafði aukizt um kr.
31.5 millj. eða 11.63%. Er tjóna-
prósentan hagstæðari en undan-
farin ár í flestum greimum nema
bifreiðatryggingum. Ábyrgðar-
tjón vegna bifreiðaóhappa voru
tilkynnt samtals 3093 á móti
2745 árið 1969 og 2673 árið 1968.
Tjónabætur vegna þessara tjóna
eru kr. 57.0 millj. og tjónapró-
sentan 95.4%. Tjónaprósenta
kaskotrygginga er 76.6%.
Meðaltjón í ábyrgðartrygg-
ingum bifreiða hjá Samvinnu-
tryggingum hækkaði úr 14.200
— árið 1969 í kr. 18.420 árið
1970, meðalkaskótjón úr 14.800
— í kr. 19.100 og meðalslysa-
tjón úr kr. 139.000 kr. — í kr.
170.000. Mesta tjónið 1970 er
áætlað kr. 3.0 milljóniir eða jafn-
hátt hinini lögboðnu ábyrgðar-
tryggingu.
Nettóhagnaður af rekstri Sam-
vinnutrygginga árið 1970 nam
kr. 455.539.—, eftir að endur-
greiddur hefur verið tekjuaf-
gangur til tryggingartakanna að
upphæð kr. 6.085.000.— Nema
slíkar endurgreiðslur til trygg-
ingartakarana þá kr. 80.2 millj.
frá því þær hófust 1949. Endur-
greiðslumar fyrir árið 1970 eru
fyrdr fanmtryggigar, brunatrygg-
imgar, heimilis- og iranbús-
tryggingar og trryggingar á
dráttarvélum til landbúnaðar-
starfa. Bónusgreiðslur af öku-
tækjatryggiinum námu á árinu
kr. 70.3 rnillj. á móti kr. 45.1
millj. kr. árið áður. Sjóðir
Samvininutrygginga námu í árs-
lok 1970 kr. 361.7 millj. og
höfðu aukizt um kr. 57 millj. á
árinu. Tryggingasjóður Andvöku
nam í árslok kr. 36.4 millj. og
bónussjóður kr. 4.8 millj., en
samanlögð tryggingarupphæð
Hftrygginga í gildi er kr. 1.165
milljónir.
Aðalfundurinn samþykkti loks
áskorun um stuðning við hin ný-
stofnuðu Landgræðslu- og nátt-
úruvemdarsamtöik íslands svo
og ályktun um umferðainmál þar
sem fjárveiting Alþingis til Um-
ferðarráðs á þessu ári er gagn-
rýnd.
Þá samþykkti fundurinn að
kjósa úr hópi fulltrúaráðsmanraa
þriggja maniraa nefnd tii að kaniraa
hugsanlegar breytingar á sam-
þykktum félagarana. Loks var sú
ákvörðun tekin að koma á fót
gerðardómi Samvinnutrygginga
í málefnum tjónþola. Gert er
ráð fyrir að dómurinn hefji
störf 1. sept. nk., en þá verður
félagið 25 ára.
í stjóm félaganna voru endur-
kj örrair J akob Frírraannisson,
kaupfélagsstjóri, Akureyri, og
Karvel Ögmundsson, fram-
kvæmdastjóri, Ytri-Njarðvík.
Arðir stjómarmenn eru Erlend-
ur Eiraarsson, fonstjóri Reykja-
vík, formaður, Ingólfur Ólafsson,
kaupfélagsstjóri, Reykjavík, og
Ragnar Guðleifsson, keranari,
Keflavík.
Að loknum aðalfundunum hélt
stjóm Samvinnutrygginga og
Andvö’ku fulltrúunum og all-
mörgum gestum úr Skagafirði
og nágrerani hóf í félagsheimilinu
Bifröst.
Til sölu
4ra herbergja sérhæð á góðum stað við Vesturbrún ásamt
stórum bílskúr.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 12. þ.m. merktt
„Vesturbrún — 7801".
H júkrunarkona
sjúkraliði eða Ijósmóðir óskast til starfa við Sjúkrahús
Seyðisfjarðar í sumar eða lengur.
Góð laun.
Bæjarstjórinn á Seyðisfirði.
Aðstoðormotráðskona óskast
TIL AFLEYSINGA í SUMARLEYFÚM.
Nánari upplýsingar í sima 66200 kl. 18—20 í kvöld
og annað kvöld.
Til sölu
WV 1300 árg. Í970. Bifreiðin lítur út sem ný.
Upplýsingar í síma 13837 eftir kl. 7 í kvöld
og annað kvöld.
Gagnfræðaskóli Akraness:
Ný álma við skólahúsið
Akranesi, 3. júní.
GAGNFRÆÐASKÓLANUM á
Akranesi var sagt upp laugar-
dagiran 29. maí í Akraneskiikju.
Kenraarar voru 28 auk skóla-
stjóra; nemendur voru 411 í 18
bekkjadeilduim, þar af voru tvær
fraimhaldsdeildir (5. og 6. bekk-
ur). Húsnæðisvaradræði hafa háð
starfsemi skólans og hafði skól-
iran húsnæði úti í bæ, fynst í Iðn
skólanum fraim að áramótum, en
síðan í nýju Bókhlöðunmi. Und-
irbúningi að byggingu nýrrar
álmu við skólaran miðar vel áfram
og standa vorair til að urant verði
að hefja framkvæmdix innan
skammis. í viðbyggingurani eiga
að vera 8 kennslustofur.
Próf hófust 17. apríl og þeim
lauk 28. tmaí. Hæstu einkuninir í
1, bekk hlutu Guðrún Ársæls-
dóttir og Rikka Mýrdal Einaris-
dóttir, 9,19. Hæstu einkunn á
unglingaprófi hlaut Ingibjörg
Óskarsdóttir, 9,10.
Landspróf þreyttu 32 og stóð-
ust 25 prófið, þar af 21 með
framhaldseirakuran. Hæstu eink-
unn á laradsprófi hlaut Viðar Við
arsson, 8,4.
Gagrafræðapróf tóku 56 og
stóðust 55 próf. Hæstu einkumn
á gagnfræðaprófi hlaut Jón B.
Sæmundsson, 8,00.
í 5. bekk framhal dsdeil dar
sátu 13 nemendur og náðu allir
lágmarksaðaleinkuran. — Hæstu
eirakuran hlaut Málfríður Hrönra
Ríkharðsdóttir, 9,30, sem jafm-
framt er hæsta einkuran í Skól-
araum í ár. í 6. bekk vóru 9 neim-
endur. Hæstu einkunn hlaut
Daníél Ámason, 8,23.
Við skólaslit færðu 10 og 20
ána gagnfræðimgar skólanum
peningagjafir til kaupa á kennslu
tækjum. Fyrir hönd 10 ára gagn
fræðinga talaði Þórður Júlíus-
son og Gísli Sigurðsson fyrir
hönd 20 ára gagmifræðinga. ---
Sigurður Hjartarsom skólastjóri
flutti ræðu og kvaddi nemend-
ur. — H. J. Þ.
— Átakasvæði
Framh. af bls. 17
vilja herjá á, og í Laos liggur
t.d. mestur hluti Ho Chi Minh
stígsins, sem N-Vietnaim notar itdl
liðsEutninga iran í S-Vietnaim.
Laos á einnig að heita hlutiaust
riki, en hefur ek'ki bolmagn til
að verja hlutleysi sitt. Styrjöld
in í Laos hefur verið mjö'g
mannskæð, og eimum eru það
óbreyttir borgarar sem orðið
hafa fórnardýr hennar.
NORÐUR-VÍETNAM
íbúar N-Vietnam eru 18,7
milljónir. Fastaherinn telur 457
þúsund manms, og virkt varalið
er um 400 þúsund. 1 landhem-
um eru 450 þú&und menn, í sjó-
her 250 og flugher 4300. Aldar
deildir heraflans eru búnar ný-
tizku sovézkum og kínverskum
vopnum, og auk þess kemur ým
iskonar hernaðaraðstoð frá öðr-
um kommúnistaríkjum. Landher
inn ræður yfir um 400 skrið-
drekum, miklum fj-ölda bryn-
varðra beltisbifreiða til liðs-
flutninga, og öflugu stórskota-
liði. Auk þess hefur hann um
6000 iöftvamarbyssur, margar
ratsjárstýrðar og nokkur hundr
uð eldflaugaskotsstöðvar með
sovérkum SAM eltiflaugum.
Sjóherinn er líitill og í honum
rétt rúmlega 40 eftiriitsskip.
Flugherinn ræður yfir um 125
orrustuþotum af MIG gerð og 8
ILL 8 spreragjufliugvélum. Flug-
herinn hefur sig lítið í frammi
enda beðið mikið afhroð gegn
bandairíiskum vélum þegar
hann hefur sýnt sig. Um eitt
þúsund rússneskir hemaðarráð-
gjafar leiðlbeina flugimönnum og
eldflaugastjómendunum. Þá
hafa borist óstaðfestar fregnir
um að Norður-Kórea hafi sent
herlið til Norður-Vietnam.
Stríðsrekstur N-Vietnam bein
ist eiinkum gegn S-Vietnam, en
það hjálpar einnig skæruliða-
hreyfingum kommúnista í Laos
og Kambódíu, eins og kemur
fram í köflunum um þau lönd.
Hersveitir N-Vietnam berjast
því ekki á eiigin landi. Þær
hafa orðið að þola gífurlegt
mannfall, einkum í Suður-Viet-
nam.
SUÐUR-VÍETNAM
Ibúar Suður-Vietnam eru um
17,5 milljónir. Fastaherinn telur
um 428 þúsund merin, en auk
þess er um 500 þúsund manna
varalið sem að nokkru leyti tek
ur virkan þátt í hernaðaraðgerð
um. Landhierinn telur 420 þús-
und rraenn, sjóherinn 31 þúsund
og flugherinn 21 þúsund. Þar
fyrir utan enu í landinu um 270
þúsund bandarískir hermenn,
og nokkrir tugir þúsunda frá
S-Kóreu, Ástralíu og Nýja Sjá-
landi. Suður-Vietnaim hefur ver
ið í striði við N-Vietnam s-votil
látlaust frá 1945, og Bandarik-
in hafa að mestu séð um vamir
landsins siðan 1962. Bandarikin
eru nú sem kunnugt er að kalla
heim herlið sitt, og hier S-Viet-
nam að taíka við hlutverki þess,
Her S-Vietnam er svo til ein-
göngu búinn bandariskum her-
gögnum, og ræður yfir ellefu
skriðdreka- og tuttugu og sex
stórskotaliðssveitum. 1 sjóhem-
um eru um 50 fleytur, sem flest-
ar eru lítil eftirliitsskip. í flug-
hemum eru um 125 vélar,
sprengju og orustuþotur og eins
hreyfils Skyraider spreragjuflug
vélar. Þá er og í landirau mikili
fjöldi af bandarískium sprengju
orrustuvélum og þyrium, auk
þess sem landsveitír njóta stuðn
ings B-52 sprengjuflugvéla sem
koma frá Thailandi.
Her S-Vietnam hefur þótt
hieMur slakur, og Norður-Viet-
nam væri sjá/Lfsagt löngu búið
að leggjia landið undir sig ef
Bandaríkjamanna hefði ekki not
ið við. Nú stendiur yfir hin svo
nefnda „vietnamisering" sem
miðar að því að gera her S-Viet
nam kleift að standa á eigim fót
um gegn N-Vietnam, og hefur
sú þjálfun giengið veL
Ekki eru til mákvæmar töhir
um f jölda Viet Cong, skæruliða
hreyfingar kommúnista, en þeir
munu vera nokkur hundruð þús
und. Þar að auki eru í landirau
um 85 þúsund menn úr fastaher
Norður-Vietnam. Báðir þessir að-
ilar eru vei þjálfaðir og vei búm
ir hergögnum, m.a. öflugu stór-
skotaliði, og eru sannir meistar-
arar í skæruhemaði. Þeir hafa
einnig sýnt mikið hugrekki I
stórorrustum og láta engan bil-
bug á sér finna þrátt fyrir gíf
urlegt mannfall. Tölur um mann
fall í SVietraam, liiggja ekki fyr
ir, en ef talið er mannfall hjá
báðum aðilurn og svo hjá
óbreyttum borgurum sem eins
og annars staðar í Indó Kima
hafa orðið iliLa úti í styr.jöldinrai,
er það sjálfsagt vei á aðra
milljón, ef ekki meira.
Það er firá S-Vietnam sem
striðið hefur breiðst út til Kam-
bódiu og Laos. N-Vietnamar
höfðu komið sér fyrir í her-
stöðvum innan landamæra þess-
ara tveggja landa, og gerðu það
an árásir inn í Suður-Vietnairn.
Þetta stumduðu þeir í mörg ár,
og þar sem Bamdaríkin vildu
ekki rjúfa hlutleysi þessara
landa, gátu kommúnistar leitað
þar hælis óáreittir.
Það var ekki fyrr en í maí
1970, að gerð var skyndiárás
iran í Kambódíu, á stöðvar
þeirra og þar með voru þessi
lönd úr sögunni sem griðairstað
ur.