Morgunblaðið - 08.06.1971, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 08.06.1971, Qupperneq 19
MORGUNBL AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1971 19 ^ K Minnisvarði í Höfn um Þórhall Daníelssoo og konu hans Hafnarhreppur hefur ákveðið að láta reisa þeirn hjónuim Þór- tuaUl Danielssyni, fyrrum kaup- Ðifttini 4 Höfn í Hornafirði, og Iboniu hans, Inigibjörgu Friðgeirs- dóttur, minnisvarða, er kiomið vet'ði upp fyrtir aMarafmœii Þór haJŒs. Hann var fæddur að Haf- ursá á Vöilum, 21. ágóist 1873, en kona hans var fædd i Garði í Fnjóskadal:, 10. desember 1875. ÞórhalBur 6Lst upp á Austur- oig Norðurlandli, og er ætt hans úr þeim landsfjórðungum. Frú Ingilbjörg var þingeysk. Hún var systurdóttir Einars Ásmundsson ar, alþiingismannB í Nesi, en ætt hans hefir viða verið skráð á bækur. Til Hornafjarðar flutt ust þau hjónin árið 1901, og gerð ist Þórhallur verzlunarstjóri hjá Thor E. Tulináus, stórkaupmaumi í Kaupmannahöfn. Árið 1910 kaupir Þórhallur verzlunina, og rekur hana tál 1. júllí 1920, að hann selur hana Kaupflélagi Aust ur-Skaf tfellinga, ásamt allri aðstöðu, er hann hafði haft. Nú urðu tímamót í lifi og starfi Þórhalls. Þá kom glöggt í Ijós Víðsýni hanis. Hann sá hvert fram horfði og unni héraðinu, sem hafði reynzt honum vel, og hann ekki síður þvL Má þar tii nefna, að aldrei varð vönuvönt un hjá honum á fyrri stríðsár- um, og mátti það kallast ein- stakt afrek. Það hefði mátt ætia, að Þórhaliur léti sér I hug koma, að ieita til annars staðar, þeg- ar starfi hans við þessa verzl- un var lokið, en það fór á ann- an veg. Hann unni héraðinu og lifilia kauptúninu, og nú er það, að hann gerðist hlinn raunveru- legl faðir kaupfiúnsins á Höfn. Hann brýtur ísinn, hann sér framtiðarmöguleika, og þar með hiefst nýtt tSimabil í uppbygg- inigu og starfi Þórhalls Daniels- sonar fyrir alivöru. Hann hefst handa með bygg- ingiu verstöðva og aðstöðu fyrir um 30 mótorbáta og íbúðir fyr- ir 260 manns. Þetta er sú uppi- staða, sem þróun litla þorpsins á Höfn í Homafirði á rætur sín- ar að rekja til, þó að nú hin sið- ustu ár hafi sú þróun verið ör- usit. Frú Ingibjörg fylgdi manni slnum ótrauð í uppbygigingar- starfi hans og var honum ómet- anleig stoð í um fangsm iklu ævi- starfi hans. Þórhalli var veittur riddara- kross hinnar islenzku Fálka- orðu 1. desember 1924 fyrir margtoáttuð þjónustustörf fyrir land og lýð Ríkarður Jónsson mynd höggvari hefur tekið að sér að gera höggmyndirnar, en afsteyp ur verða sennilega gerðar í Noregi. Einstakfliingar, félög eða félaga ÞórhaDur Daníelsson. sambönd, sem hafa áhuga á að styðja að þvL að minnisvarði Þórhalis og konu hans verði gerður, er bent á að hafa sam- Ingibjörg Friðgeirsdóttir. band við svettarstjóra Hafnar- hrepps Sigurð Hjaltason, HÖtfn, Hornafirði. Gunnar SnjóKisaowi. o Hugdetta um ýmis mál Mttaið hefur nú dregið úr skrifum manna um hið svokall- aða 'hundahaid oig skal emgum getum að því leitt, hvað veldur, en trúað gæti ég því, að þessir pennamenn, sem mest hafa um þessi mál skrifað, muni hafa flengið einhverja eftirþanka um það, að það yrði farið með þá eins og hundaina, að þeir yrðu teknir af viðkomandi yfirvöld- urn til hreLnsunar, svo að þeir smituðu ekki meira út frá sér, hetdur en kornið er. Annars finnst mér það hlægilegt, hvað þyrlað heflur verið upp mikiu moldviðri í sambandi við þetta mált. — Hvort hundahald sé ieyft hér í borg eða ekki, skal Ög okki leggja neinn dóm á, þó að hins vegar finmist mér að ég igiæti vel sætt mig við að það yrði leyft. Þetta eru vitrar skepnur og tryggir Vinir, ef vel er með þá farið. Læt ég svo þessa yfirtýsingunægja um allar þær hiundagreinar, er ég hef lesið, og sný mér að öðru efni, sem ekk- ert á skylt við þetta mál. Að sjálfsögðu hlýtur að vekja athygli fólks, að nú upp á síð- kastið hefur ekki verið minnzt einu orði á verðstöðvunariög rikisstjórnarinnar, ekki einu sinni af andstöðuflokkum henn- ar. Hvað kemur til? Er kannski komin kosningaskjálfti í vinstri menniniguna á Islandi og er hún ef til vill hrædd við dóm kjós- enda að sumri komandi? Spyr sá er ekki veit. En eitt er vist, að aiit hugsandi fólk hlýtur að sjá og skilja, að ef eklki hetfði vterið spyrnt við fótum og verð- bðlguhjólið látið snúast áfram, þá hefði voði verið fyrir diyrum hvers einasta mannsbams á liandin og að mínu viti var al- weg tími til kominn að stöðva þessa óheillaþróun, sem við Is- Iendingar vorum komniir i og meira að segja þó að fyrr hefði verið. Ýmslr hafa sagt, að þetta væri kosntagabrella, en ég trúi því ekfci, að ábyng rikisstjóm iteiki sér þannig að lífshamingju þjöðar sinnar og velmegun henn ar. Ég tel, að á alþingi tefi aldrei verið flutt eins skyn- samlegt frumvarp og verð- sböðvunarfrumvarpið. Það sýnir svo að ekki verður um viillzit, að við eigum menn i ráðherra- stótunum, sem hafa ábyrgðartil- fimningu gagnvart þjóðar- heildinni og það er fyrst og fremst það, sem viO kjósendur þurfum að hafa í huiga, að við þurfum að mynda okkur skoð- un á mönnum og málefnum. Þeg- ar við kjósum okkur íulltrúa til þess að fara með umtooð okkarr á alþingi, þá hlljótum við að veija þá menn, sem eru þjóðiholllir, en ekki eiginhagsmunamenn. Það má gjarna segja um val alþingis manna, eins og hjónaband, að það sé vandi, að velja sér vif I standi þrifa óláns f jandi, ef ilia fer í þvi bandi að lifa. Sama gildir um alþingismenn og ráðherra, ef við erum óheppn- ir í vali umbjóðenda okkar, þá erum við óiánstmenn. Það er stað reynd, sem ekki verður á móti mælt, að núverandi ríkisstjórn hefur fengið traustsyfirlýsingu fóiksins í latndinu til þess að fara með umboð þjóðarinnar á Islandi s'íðastliðin 12 ár og hún má vel við una. Þó að Hannibal brjótist um á hæl og hnakka til þess að koma á vinstri stjóm í landinu, þá held ég, að allir séu famir að skilja það, að hann er ekki mikill leikari, vegna þess, að hann leifcur allt- af sama hlutverkið, nefnilega sj'álfan sig og svoleiðis manni trúir enginn fyrir þjóðarskút- unni, jafnvel þótt hann sé með Björn Jónsson í stefi. Þetta eru ævintýramenn, sem bara hugsa um Big og sina og 14ta sig emgu varða um þjóðarhaig. Að end- ingu þetta: Þegar þið komið að kjörborðinu í sumar, þá er nauð syniegt, að gera það upp við sig, hverjir hafi ábyrgðartilfinn- tagu gagmvart þjóðartoeildinni og taka ábyrgðarafstöðu til þjóð- mála á hverjum tíma, þjóðinni til heiila og velmegunar, en lofa hinum að sofa heima, sem við hlöldum að séu eiginhagsmuna menn, sem bara hugsa um sinn eigin hag og þeirra nánustu. Sem betur fer, er efnahagur þjóðarinnar eins og sakir standa mjög góður og atvinnu- leysi er ekki til, sem betur fer. Það hefur oft vakið athygli mina, hvað fiólk gerir háar kröfur tii þess opinbera, vegna þess að það hlýtur hver ein- asti maður að skilja, að þegar óáran skellur yfir þjóðina, eins og oft hiefur komið fyrir, þá hiýtur það að koma við hvern einasta þjóðfélaigsþegn, en þess- ari staðreynd virðast margir gleyma. Við Islendingar höfium i áraraðir byggt okkar efna- hagskerfi á tvennum atvinnu- greLnaim ag það eru sjávar- útrvegur og laudbúnaður. Það er fyrst nú siðustu ár, sem augu fo rráðaman na haifet opnazit til þess að hieypa fleiri atvinnu- stoðum undir efnahag okkar og á ég þar við iðnaðinn, sem nú virðist vera á framtfararbraut hjiá ofckur. Mér hefur alltaf fundizt það mjög glannalegiur hugsu-narháttur, að ætla að treysta eingöngu á tvær at- vinnugreinar. Að byggja upp heiit þjóðfélag bara á sjávar- úitvegi og landbúnaði, er vægast sagt einum of mikil bjártsýni ai forráðamönnum þjóðarinnar, því að báðar þessar atvinnuigreinar haifa otft og tlðum brugðizt og þá hefiur ekkert verið upp S að hlaupa. Engin ríkisstjóm, hvaða nafini sem hún nefnist getur láltið sér detta í hug, að Við Islendingar getum búið hér mannsæmandi ldfii til frambúðar, nema því aðeins, að við meguoi sjá fram á það, að ríkisvaldið á hverjum táma vinn-i að því að koma upp fleiri og öruggari at- vinnugrein-um, sem gætu veitt okkur meira öryggi í sambar.di við atvinnuttfið, heldur en hing að til hefu átf sér stað. — Með því að fjölga at- vinnugreinunium, höfum við meira öryggi og það er skylda hverrar ríkisstjörnar að sjá svo um, að slíkt sé gert. Mér flinnst það fagnaðarefni, að sjá fram á það, að nú síðustu ár heflur iðn- aðurinn í landinu tekið stór skref fram á veg og á eflaust efltlr að eflast mikið frá þvl, sem nú er og það er áreiðanlega spor í rétta átt. Sá maðurtan, sem meistan þátit hefur átf í þró- um þessarta mála, er núverandi forsætisráðtoerra, Jótoann Haf- stein og á hann mikflar þakkir skildar frá þjóðinni fyrir hans framíiag, 1 sambandi við aufcna iðrnþróun hefur hann skapað, miimu viti, a-tvinnuöryggi mörg- um þúsundum manna og ekki nóg með það, heldur hefur hann fryggt yngri kynslóðimni, sem á að erfa landið, miklu meiri framtiðarmöguleika og at- vinnuöryggi. Það ligigur í augum uppi, að eftir þvi sem atvtanu- gretauim fjöigar í lamdtau, eft- ir því verður líðan fóiks- ins betri og atvinnuleysi bæg-t frá dyrum okkar, sem við þvt miður höfum oft orðið að berja- ast við. Mér hefur oflt fiundizat það furSuleg kenning og hugs uinargangur ýmissa framnmá- manna þjóðarinnar, þar á meðal alþtagi&manna, að hlusta á það og le®a í blöðum, að þegar treg aflabrögð eru og verðfail á afi- urðum okkar, skuli þessir menm leyfa sér að kenna valdhöfiun- um um það, að efnahagur þjóð- arinnar skuii vera lakari við slíkar aðstæður, heldur en. ger- ist i góðáran. Það er fiurðulegt, þegar fjárpestar og kal í tún- um og aflabrögð bregðast, að ætla að kenna ríkisstjóminni um það, eins og maður hefiur margsinnis séð á prenti otg jafin- vel lika í úitvarpi. Sam'tímis þessu er talað um, að við Is- lendingar séum vel , menmt- uð þjióð og teljumst vera menn- ingarþjóð. Ég fæ það ekki skil- ið í hverj-u sú menning er fódig- in, þeigar frammámenn og um leið menntamenn þjóðarinnar kunna ekki að aðskilja góðæri og óáran. Þar sem stutt er til kosminga, skal ég enda þessi orð min á því að skrifa að ég mun styðja þá menm og þann flokk til fiorustiu, sem hugsar uim'beil þjóðarinnax, en ekki au-gnablifcs sjiónarmið. Jóhann Þórólf'sson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.