Morgunblaðið - 08.06.1971, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8 JÚNÍ 1971
25
Tillaga Reykj avíkur f und
Umræður um gagnkvæma
fækkun í herliðum eftir
sigur Nixons í öldungadeild
inni og ræðu Brezhnevs
Varsiórbandalagrð
Sovétriktn 3.305.000
(182.500 I A-Þýzkalandl.
16.500 I PðHsndl, 50.000 (
Tékkósló vakiu, 36.500 i
UnfO'erJalandl).
Austur-Þýzkaland 129.000
Pólland 242.000
Tékkðalóvalda 168.000
Unffverjaland 101.000
Rúmenia 181.000
Búlffaria 149.000
'l
TILLÖGUR ráðherrafund-
ar NATO í Reykjavík í
júní 1968 þess efnis, að
dregið verði gagnkvæmt
úr herstyrk í Evrópu, hafa
komizt á dagskrá á nýjan
leik, bæði eftir sigur þann
er Nixon forseti vann í
öldungadeildinni á dögun-
um, þegar felld var tillaga
Mansfields öldungadeildar-
manns um einhliða helm-
ingsfækkun í bandaríska
herliðinu í Evrópu, og
eftir áskoranir sovézkra
forystumanna þess efnis,
að hafnar verði undirbún-
ingsviðræður til þess að
kanna möguleika á fækk-
un herliðs í Austur- og
Vestur-Evrópu.
Fréttaritarar benda á, að
allt sé á huldu um möguleika
á samkomulagi um að fækk-
að verði í herjunum og er á
það bent að Nixon forseti
hafi komizt svo að orði, að
slíkt samkomulag gæti orðið
janvel ennþá flóknara en til-
lögur þær sem fram hafa
komið um samkomulag um
takmarkanir á smíði og
fjölda gereyðingarvopna.
Lengi hefur verið talið, að
Atlantshafsbandalagið mundi
setja það skilyrði fyrir sam-
komulagi um fækkun í her-
liði, að viðunandi lausn
fyndist á framtíð Berlínar,
en nú er það haft eftir emb-
ættismönnum í Briissel, að
ekkert slíkt skilyrði verði
sett. Hins vegar eru Banda-
ríkin og önnur aðildarríki At
lantshafsbandalagsins ekki
reiðubúin að taka þátt í ráð-
stefnu þeirri um öryggismál
Evrópu, sem Rússum og að-
ildarlöndum Varsjárbanda-
lagsins er mikið kappsmál að
haldin verði, fyrr en viðun-
andi árangur hafi náðst í um
ræðum þeim um Berlínarmál
ið, sem nú standa yfir. A það
er lögð áherzla, að hvers kon
ar könnunarviðræður um
fækkun herja megi ekki
spilla fyrir viðræðum um
Berlínarmálið eða samskipt-
um Austur- og Vestur-Þjóð-
verja.
RÆBA BREZHNEVS
Áhugi Rússa á viðræðum
um fækkun herja kom
fram í ræðu þeirri, er Leon-
id Brezhnev flokksritari hélt
í Grúsíu á dögunum, og síðan
hefur Alexei Kosygin forsæt-
isráðherra komizt svo að
orði, að Sovétríkin muni gera
“zr
allt sem í þeirra valdi standi
til að komast að samkomu-
lagi, ef Vesturveldin sýni
„verulegan áhuga á að gera
raunhæfar ráðstafanir í þessa
átt.“ í ræðum þeirra komu
fram nokkur ný atriði, sem
talið er að geti bætt horfur á
samkomulagi. Mikilvægast er
talið, að álykta megi að Rúss
ar séu reiðubúnir að ræða
fækkun herja á öðrum
vettvangi en hinni fyrirhug-
uðu öryggismálaráðstefnu, og
ef til vill án þess að örygg-
ismálaráðstefna fari fram áð-
ur en viðræður um gagn-
kvæma fækkuo hefjast. Hing
að til hafa Rússar hvatt til
þess að gagnkvæm fækkun
Herafli NATO ogVarsjárbandalagsins
-é~
NATO
Baiidariklii t.WZJSU
(310.000 i Kvrópu)
Kanada M.S25
(3.S00 f Kvr6pu)
fsland mjclnn
Norejfur 41.000
Bretlaml
(63.000 í Vestur I vzkalandl
og Vestur Bi rlin)
Danniörk
Kfolland
Bolpii
Lúxemborg
Ve8tur-I»ýzkaland 466.000
Frakkland
(30.000 i Vostiir-Þýzkaíandl
ojf Vestur-Berlín)
Italía
413.000
Grikkland
159.000
Tyrkland
477.500
1‘ortiigal
1*5.500
Herstyrkur NATO í Vestur-Evrópu er 1.105.000 menn, en herstyrkur Varsjárbandalag’sins
í Austur-Evrópu 1.235.000 menn. Þessar tölur ná ekki til alls herliðs aðildarlanda banda-
laganna, seni sýnt er á kortinu. Herstyrkur Bandaríkjanna, 2.802.314 menn, er samkvæmt
tölum bandaríska vamarmálaráðuneytisins frá 31. marz. Allir aðrar tölur eru frá Herfræði
stofnuninni í London og eru frá árinu 1970,
verði á dagskrá slíkrar ráð-
slífnu.
Þá er talið mikilvægt, að
Rússar einskorða ekki yfir-
lýsingar sínar um gagn-
kvæma fækkun við „erlend-
an“ herstyrk, eins og Varsjár
bandalagið gerði í yfirlýs-
ingu, sem gefin var út í júnt
í fyrra. Loks er á það þent,
að Rússar hafi vakið athygH^
á tillögu um fækkun í herj-
um í Mið-Evrópu án þess
þó að nefna Mið-Evrópu á
nafn. Þannig er talið, að
Rússar muni eiga erfiðar með
en áður að fækka í herliði
sínu í Mið-Evrópu og efla síð
an herlið sitt í Suðaustur- og
Norðaustur-Evrópu, sem er
þegar mjög öflugt. Atlants-
hafsbandalagið hefur óttazt
slika endurskipulagingu sov-
ézka herliðsins síðan Rússar
minntust fyrst á gagnkvæma
fækkun.
RÓMARYFIRLÝSINGIN
NATO hefur unnið að áætl
un um gagnkvæma og jafna
fækkun herja siðan svo
kölluð Rómaryfirlýsing var
gefin út um málið fyrir einu
ári. Samkvæmt yfirlýsing-
unni var utanríkisráðherra ít
alíu falið að koma skoðunum
Vesturlanda á framfæri við
ráðamenn í Kreml og kanna
viðbrögð Varsjárbandalagsins
eftir diplómatískum leiðum.
Rúmlega 20 viðræðufundir
við aðildarlönd Varsjárbanda-
lagsins voru haldnir um mál-
ið á síðasta ári, en ekkert já-
kvætt kom fram fyrr en
Brezhnev hélt ræðu sína á
iögunum.
Afstöðu Atlantshafsbanda-
iagsins í hugsanlegum viðræð
um um að dregið verði gagn
kvæmt og jafnt úr herstyrk í
Evrópu er lýst þannig;
9 Gagnkvæm fækkun verð
ir að samrýmast öryggishags
munum beggja aðilja. Það
táknar, að Rússar verða að
kalla heim herlið til jafns við
bandarískt herlið, sem flutt
verður frá Þýzkalandi.
Framhald á bls. 30
ÞETTA GERÐIST í
APRÍL 1971
H ANDRITIN HEIyAl
Fullgildingarskjöl um afhendingu
íslenzkra handrita í dönskum söfn
um voru undirrituð í Kaupmanna
höfn 1. apríl_ — Danskt her-
skip kom síðan með fyrstu hand-
ritin, Konugsbók Eddukvæða og
Flateyjarbók, til Reykjavíkur 21.
apríl og voru þau afhent við há-
tíðlega athöfn. — Þúsundir manna
söfnuðust saman á hafnarbakkan
um við komu liandritanna (2.—24).
alþingi
Skýrsla utanríkisráðherra um utan
ríkismál (1).
Umræður um Kennaraháskólafrum
varpið (2)
Útvarpsumræður um landhelgismál
ið 2. 7).
Umræður um fyrirhugaða Svartár-
virkjun (6).
Kennaraháskólafrumvarpið sam-
þykkt (7).
Forsætisráðherra á Alþingi: Staðan
I iandhelgismálinu aldrei sterkari (7).
Lanrfhelgistillaga ríkisstjórnarinnar
samþykkt (8)
Tillaga um bann við tóbaksauglýs-
ingum samþykkt (8).
Alþingi slitið. Hafði 309 mál til
meðferðar. 77 ný lög samþykkt (8).
VEDUR OG FÆRD
Fjallvegir víða ófærir vegna snjóa
(4).
Hríðarveður víða um land (18).
Færð á vegum víða góð 25)
ÚTGERÐIN
Heildarbolfiskaflinn frá áramótum
96 þús. lestir (•).
Engin páskahrota syðra (14).
MiktU afli berst á land á Norður-
laadi (LS).
Frystur humar, rækja oig hórpu-
diskur flutt út fyrir 566,2 millj kr.
1970 (16).
Mikill afli berst til Eskifjarðar (17).
Afli að glæðast sunnanlands (18).
Steindautt í netin sunnanlands (21).
Japanskur togari á íslandsmiðum
(25)
Afli eykst hjá Grindavíkur- og
Sandgerðisbátuim (29).
Góður afli trollbáta (30).
FRAMKVÆMDIR
Loftleiðir opna nýja bílaleigu (1).
Búnaðarbankinn opnar nýtt útibú
í Mosfellssveit (1).
Nýtt íþróttahús tekið í notkun I
Hafnarfirði (1, 15).
Vatnsveituframkvæmdir fyrir 44
millj. kr. á Akureyri í sumar (8).
Kópavogur fær vatn frá Hitaveitu
Reykjavíkur (17).
Nýjum 115 lesta báti hleypt af
stokkunum í Skipasmíðastöð Marsel
íusar Bernharðssonar á ísafirði (17).
600 símanúmera aukning í Kópa-
vogi (17).
Nýjar og öflugar heitavatnsæðar
finnast við boranir að Reykjum í
Mosfellssveit (18)
Samningur milli Akureyrarbæjar
og heilbrigðisyfirvalda um mikla
stækkun Fjórðungssjúkrahússins á
Akureyri (18).
Slippstöðin á Akureyri afhendir
tvo báta, Arinbjörn RE 54 og Sigur
berg GK (24).
Bæjarstjórn Akureyrar samþykkir
að ráðist skuli í nýja vatnsveitu (29).
Mæðraheimili opnað að Sólvalla-
götu 10 í Reykjavík (30).
MENN OG MALEFNI
Svanbjörn Frímannssort sicipaður
seðlabankastjóri (8).
Helgi Bergs, verkfræðiugiur. skip
aður bankastjóri við Landsbanikana
(«L
Jón Kristinsson íslandsmeistari í
skák (14)
Danski rithöfundurinn Thorkild
Hansen í heimsókn (15).
Argentiska skáldið Jorge Lois Borg
es heimsækir ísland (15).
Jón Skúlason, forstjóri símatækni
deildar Landssímans, skipaður póst-
og símamálastjóri (21).
Sadruddin Aga Khan, yfirmaður
flóttamannastofnunar SÞ, í heimsókn
(22).
Guðmundur Pálmason, forstöðumað
ur jarðhitadeildar Orkustofnunar, ver
doktorsritgerð við Háskóla íslands
(27).
Sigríður Þorvaldsdóttir hlýtur Menn
ingarsjóðsverðlaun Þjóðleikhússins
(27).
FÉLAGSMÁL
Eðvarð Sigurðsson endurkjörinn
formaður Verkamálafélagsins Dags-
brúnar (1).
Jón Snorri Þorleifsson endurkjðr-
inn formaður Trésmiðafélags Reykja-
víkur (1).
Þórður Þorkelsson endurkjörinn
formaður Knattspymufélagsins Vals
(1).
Þórisós h.f. semur við starfsmenn
um kaup og kjör (1).
Gunnar J. Friðriksson endurkjör-
inn formaður Félags ísl. iðnrekenda
2. 4).
Þórir Jónsson endurkjörinn formað
ur Skíðasambands íslands (14).
Ráðstefna um geðheilbrigðismál
(1T).
Ólafur K. Guðmundsson endutlcjör
inn formaður Bindindisfélaigs öku-
manna í Reykjavík (16).
Flokksþing Framsóknarflok.ksins
haldið í Reykjavík. Ólafur Jóhannes-
soa endurkjörinn formaður (16,—dö).
Benedikt Blöndal, hrl., kosinn for-
maður Lögimannafélagsins (22)
Gunnar Snorrason kosinn formaður
Félags kjötverzlana (22).
19. landsfundur Sjálfstæðisflokks-
ins haldinn í Reykjavík. Jóhann Haf-
stein kjörinn formiaður og Geir Hall
grímsson varaformaður (27.—30.)
Bæjarstjórn Akureyrar óskar eftir
verzlunarskóla á Akureyri (28).
Magnús Magnússon, prófessor, end
urkjörinn formaður Fuglaverndunar
félags íslands (30).
BÓKMENNTIR OG LISTIR
Sýning á málverkum Finns Jóns-
sonar frá 1921—1925 (3).
182 íslenzk listaverk á sýningu í
Danmörku (6).
Rithöfundar samþykkja hugmynd
menntamálaráðherra um fyrirlesara
1 nútímabókmenntum (7).
Leikfélag Kópavogs sýnir söngleik
inn Hárið (7).
íslenzkir rithöflundar gera tillÖg
ur um starfsemi norrænu þýðingar-
miðstöðvarinnar (7).
Brekkukotsannáli Laxness kvik-
myndaður á íslandi (7).
Drífia Viðar heldur málverkasýn-
ingu (8).
Kammerkór unglinga frá Bielfeld
í Þýzkalandi syngur hér (8).
Skólakór Rogers High School í
Newport ,í Connecticut syngur hér (8)
Árbók Ferðafélags íslands um Kjal
veg. rituð af Hallgrími Jónassyni,
komin út (8).
Griski píanistinn Nicolas Contant
inidis leikur hjá Tónlistarfélaginu (16)
Leiikfélag Reykjavikur sýnir „Máv
inn“ eftir A P. Chekov (17).
Hafsteinn Austmann heldur mái
verkasýningu í ReykjavLk (16).
Rjögnvaidur Sógurjónsaoc^ píanó-
leikari, leikur einleik með Sinfóníu
h-ljómsveit íslands (28).
Pólýfónkórinn heldur tónlcika í
Landakotskirkju (29).
Gunnar Kvaian, cellóleikari, hlýt-
ur góð urrumæli í Kaupmannahöfn
(29).
Þjóðleikhúsið sýnir söngleikinn
Zorba (30)
Óx viður af Vísi, drög að sögu
dagblaðsins Visis, eftir Axiei Thor-
steinsson (30).
SLYSFARIR OG SKAÐAR
Guðmundur Kristjánsson, húsvörð
ur í Mýrarhúsaskóla, 64 ára, bíður
bana í bílslysi (2).
Vélbáturinn Mímir ÍS 37 strandar
undir Óshlíð (3, 4).
Rúnar HaOdal Halldórsson, stuni.
theol, 23 ára, bíður bana í bíislysi (6)
Bragi Ingólfsson, 19 ára ferst á
miðunum um borð í Baldri EA lð)4
(6).
Vélbáturinn Andri KE 5 ferst og
með honum þrír menn. Fjórir bjarg
ast (8, 14)
Vélbáturinn Sigurfari SF 5« ferst
í Hornarfjarðarósi og með honuni
átta menn. Tveir komust lífs af (18,
20).
íbúðarhúsið að Fremri-Hlíð
Vopnafirði brennur (18).
Brezki togarinn Caesar H226 strand
ar á Arnarnesi við ísafjarðardjúp
(24 —30.)
íbúðarhúsið að Suðurlandsbraut
104 eyðileggst í eidi (27).
ÍÞRÓTTIR
Halldór Guðbjörnsson. KR. sigraðt
í víðavangshlaupi KR (6).
Brynhildur Ásgeirsdóttir, Á. varð
ísiandsmeistari í fimieikum kve«ma
og Herbert Halldórsson, Á. í f«m-|
leikum karia (6).