Morgunblaðið - 08.06.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 08.06.1971, Blaðsíða 26
26 MORGUNBOLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNl 1971 ;900 ára kirkjuafmæli! Nýlega var haldið hátíðlegt 900 ára afmæli kirkjunnar í Osló. Minnzt var með hátíða hóldum sögulegra róta, sem kristnin á í Noregi. Margir framámenn kristinnar trúar í heiminum komu til Noregs af þessu tilefni og voru viðstadd i hátíðahöldin. í skúðgöngu til dómkirkjunnar í Osló voru m.a. Hanns Lilje biskup í Hannover i Þýzkalandi, Ramsey erkibiskup í London, Emilianos frá Genf, Willy Westergaard Madsen biskup í Kaupmannahöfn, Sigur- björn Einarsson biskup í Reykjavík, Ruben Josefson erkibiskup í Uppsölum, Martti Simojoki erkibiskup i Turku i Finnlandi. Versnandi efnahagur LUNDÚNUM 4. júná — NTB. Brezk hagfræðistofnun, sem vinnur að rannsóknum á efna- hags- og þjóðfélagsmálum, birtir í dag niðurstöður í könnun á efnahagsástandinu í Bretlandi. Segir þar að hætta sé á enn alvarlegri efnahagsstöðnun og auknu atvinnuleysi í Bretlandi, og að efnahagsástandið þar í land hafi versnað verulega tindanfarna mánuði. 1 niðurstöóuim segir að ef ekiki verði nú gripið til ráðstafana til að bæta ástandið, muni atvinnu- leysinigjum — sem nú eru að meðaltali 790 þúsund — fjölga í 900.000 á næsta ári. Þá er á það bent, að þótt jafnvægi hafi verið í viftskiptum við útlönd á fyrra ári, bendi aillt tid að jöfnuðurinn verði óhagstæður á þessu ári um 200 miWjónir sterlinigspunda. Frá vígslu safnaðarheimilisins í Hveragerði. Nýtt safnaðarheimili vígt í Hveragerði Hveragerði. Á ANNAN hvítasuimudag vígðd biökupinn yfir íislandi, herra Sigurbjörn Einarsson, nýtt safn-- aðarheiimili í Hveragerði. Athöfnin var mjög fjöl- meinm og öll hin hátíðlegasta. Sóknarpresturinm, séra Tómas Guðmundsson, predilkaði og Kirkjukór Hveragerðis og Kot- stramdarsióknar söng undir stjórm Luise Ólafsdóttur. Að lokinmi messu buðu fónmaður sóknar- niefndar, ólafur Sveinsson og frú hans, . Unrnur Þórðardóttir, til kaffidrýkkju á heimili þeirra. Hveragerðiskauptún varð sér- stök sókn árið 1961 og bygging toirikjumin-ar hófst síðla sumars J967. Nokkuð vantar á að sjálf kirkjan sé fullbúki, en verkinu miðar þó vel áfram og vona þeir bjartsýnustu að kihkjan verði full'búin á næsta ári. Undanfarin ár hefur verið messað í banna- ^kéla staðarine, en nú verður messað 1 safinaðarheimilim-u og batnar aðstaða mjög til safnaðar starfls. Ármi Ásibjörnsson hefur lengst af verið formaður byggingar- nefndar og hefur hamm unmið mikið og óeigingjarmt starf. Með honurn í nefnd eru Elin Guðjóns dóttir, Inga Karlsdóttir, Jytte Michelsen og Bjarni Eyvinds- son,. Kirkjan er teiknuð af Jör- umdi Pálssymi aiikitekt, en yfir- smiður er Jón Guðmundsson í . Hveragerði. — Georg. íslendingar og Danir léku tvo lands leiki í handknattleik. íslendingar unnu þann fyrri með 15:12, en Dan ir hinn síðari með 16:15 (6). Skíðamót Reykjavíkur haldið í Skálafelli (7). ír sigrar í afmælismóti Vals í körfuknattleik (7) Akureyringar og ísfirðingar sigur sælir á unglingameistaramótinu á skíðum (8, 14). Árni Óðinsson, Akureyri, fjórfald- ur íslandsmeistari og Áslaug Sigurð ardóttir, Reykjavík, þrefaldur á Skíðalandsmóti íslands (14). Valur íslandsmeistari í knatt- spyrnu innanhúss og Akranes í kvennaknattspyrnu (14). Danska handknattleiksliðið Efter- slægten keppir hér (14, 15). Unglingamót Norðurlanda á skíð um haldið hér (16). KR flytzt upp í 1. deild í hand- knattleik karla og UMFS (Borgarnes) í körfuknattleik (16). Siglfirðingar sigursælir á unglinga meistaramóti íslands í badminton (17) Kennaraskóli íslands sigraði í knatt spyrnumóti skólanna (20). Haraldur Kornelíusson þrefaldur Reykjavíkurmeistari í badminton (20) Sveit Kennaraskólans vann í Tjarn arboðhlaupi skólanna (22). Halídór Guðbjörnsson, KR, fyrstur i 56. víðavangshlaupi ÍR. í sveita keppni sigruðu UBK í 3ja og 10 manna sveitum og KR í 5 manna. (24.). Ágúst Asgeirsson, IR, fyrstur í drengjahlaupi Ármanns (27. Jón Unndórsson, KR, sigraði í 1. þyngdarflokki í Landsflokkaglímunni (27). íþróttafélag stúdenta sigurvegari á fyrsta íslandsmótinu í blaki (27). AFMÆLI Ríkissjóður íslands 100 ára (10). Álafossverksmiðjan 75 ára (4). Náttúruverndarráð 15 ára (7). Seðlabanki íslands 10 ára (8). Guðrún Hjálmarsdóttír í Borgar- nesi 100 ára (8). MANNALÁT Halldór Stefánsson, fyrrverandi al þingismaður og forstjóri Brunabóta- Íélag6 íslands, 93 ára (2). Magnús V. Magnússon, sendiherra í Washington, 60 ára. (6). Edward Frederiksen, heilbirgðisfull trúi, 67 ára (14) Helgi Benediktsson, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, 72 ára (14). Kristján L. Gestsson, stórkaupmað ur, 74 ára (lö). Gunnar Pálsson .skipstjóri á rann sóknaskipinu Hafsteini, 56 á-ra (22). Guðmundur I. Guðjónsson, skóla- stjóri Æfingaskóla Kennaraskóla ís- lands, 68 ára (24). Þorsteinn Scheving Thorsteinsson, fyrruim lyfsali, 81 árs (25) ýmislegt Alþjóðakjarnorkustofnunin kostar borun gegnum Vatnajö-kul (1). Nokkrir ungir menn bollalögðu skemmdarverk og mannrán (1, 3). Fullur skilningur á sérstöðu ís- lands í viðræðum við EBE (2). Allar klukkurnar 1 Hallgrimskirkju komnar til landsins (3). Arkitektafélag íslands efnir til sam keppni um skipulag Bernhöftstorfunn ar (4). Heildarinnlán Verzlunarbankans tæplega 1100 millj. kr. (6). Félagsfræðirannsóknir dr. Braga Jósefssonar hér kærðár (15). Landsbankinn og Seðlabankinn sýknaðir af kröfum Sverris H. Magn ússonar, en greiði málskostnað (16). Þrír grænlenzkir sjómenn nauðga 14 ára telpu (15). Flugfélag íslands og BEA semja um viðskiptasamstarf (16). Hveitimylla er þjóðhagslega hag- kvæm, að dómi nefndar, sem fjallaði um það mál (18). Tillögur um nýja heilbrigðislö-g- gjöf: 25 heilsugæzlustöðvar úti á landi (20). Skipulagsstjórn ríkisins veitir verð laun í hugmyndasamkeppni um skipu lag sjávarkauptúna (91). Kortasýning í Landshöfðingjahús- inu (24). Iðnþróunarsjóður hefur samþykíkt a ðlána 3»17 millj. kr. (25). Almenn fjársöfnun hérlendis til hjálpar flóttafólki í Afríku (26). Velta Samvinnubankans 19 mlllj- arðir króna sl ár (28). Flugvél lendir á Hofsiöíkli (28). Um 1300 bílar fluttir inn frá ára- mótum (28). 5000 króna seðill settur í umferð (29). Varðskip tekur 14 togbáta í einu að meintum ólöglegum veiðum út af Stafnesi (30). GREINAR Ný viðhorf í meðferð kransæða- sjúklinga, eftir dr. Árna Kristjáns- son (1). Svartá í Skagafirði, efti-r Jakob V. Hafstein, lögfræðing (1). Greinargerð Landeigendafélags Svartár (1). Vegvæðing óbyggðanna, eftir Björn Indriðason (1). Endurskoðun á samskiptum íslands og Bandarík.ianna, eftir Einar ö Björnsson, Mýnesi (1). Bæjarstjóranum á Akureyri svarað, eftir Hermóð Guðmundsson (2). Elzta þing í heimi, eftir Þorstein Guðjónsson (2). Lagafrumvarþ um almannatryggjfi-g ar, eftir Björn S Stefánsson, hag- fræðing (3). Betri er k:ókur en kelda, eftir Val garð Egilsson, lækni (3). Svartárvirkjun, eftir Jakob V. Haf stein (3). Samtal við Þorbjörn Finnbogason skipstjóra hjá FAO (4). Alþingi og tóbaksauglýsingar, eftir Hreggvið Jónsson (4). ,,Manndráp eru leikur konunga". eftir Halldór Laxness (4) Anton Webern, eftir Atla Heiml Sveinsson (4). Rómverjar fvrrum og nútíiminn, eftir Pétur Sigurðsson (4). Um náttúrurannsóknarstöð við Mý vatn, eftir Helga Hallgrimsson (4). Sendibréf til Gumnars Gunnarsson ar, skálds, eftir Jón Gíslason, Aki#- eyri (4) . Björgum gróðri og jarðvegi íslands, eftir Kristján Albertsson (6). Enn um auglýsingatexta, eftir Ae»11 dór Guðmundsson (6). Kunnir hestamenn læ-ra nýja tamn ingasiði (7). Rætt við Svend Aage Maímberg um landhélgiskort (7). Ræða dr. Jóhannesar Nordal á árs fundi Seðlabankan* (8). Saantal við Jóhann Hafstein, forsæt isráðherra (8) Friðland á Norð-vestur kjáLkanum, eftir Elínu Pálmadóttur (8). Siigurlinni Pétuirsson segir frá (8). Ekki hann, heldur Barrabas, eftir Friðrik Sigurbjörnsson (8). Landnámsjörðin Laugadælir í dag, eftir Margréti Thors (8). Passíusálmar Hallgríms Péluisson ar á kínversku, eftir Ólaf Ólafsson (8). Glefstur úr ferð til Kanaríeyja, eft ir Björn Thors (8). Laufás við Eyjaíjörð, eftir Árna Johnsen (8). Stund við Miðjarðarhaf með Rob ert Graves, eftir Einar Pálsson (8). Kringum Borges, eftir Guðberg Bergsson (14). Pílagrímur á íslandi, eftir Matthías Johannessen (15). Skólamál: Samtal við Valborgu Sig urðardótfur, skólastjóra (19) Athyglisvert greinasafn og gagn merk skáldsöguþýði-ng, eftir dr. Rich ard Beck (16). Samtal við Thorkild Hansen (17). Flóttamannasöfnunin 25 apríl (17). Stuðla læknar að aukínni ávana- fikniJyfjaneyzlu hérlendis? eftir Krist ján Pétursson (17). Stórauknir fasteignaskattar kæmu niður á þeim, sem verst eru settir, eftir Svein Guðmundsson (17). í leit að línu, eftir Bárð Halldórs- son (17). Valfrelsí um menn og mólefni, 5 grein, eftir Sverri Runólfsson (17). Heilsubrunnar, eftir Steingrím Dav íðsson (17) Rætt við Tómas Helgason, prófess or og yfirlækni um geðverndarmál (ie, 25). Maðurinn o»g máttarvöldin, eftir Guðmund G. Hagalín (18). Samtal við Bessa Bjarnason, leik- ara (18), 50 sjómílna landhelgi, eftir dr. Gunnlaug Þórðarson (18). Skólaimál: Er letstrar*kennslan í lagi? eftir Eirík Stefánsson (20). Þáttur í landsmálastefnuskrá fyrir Laxárkjósendur? eftir Björn Sigfús- son (20). llaiiriritnWað Mor-.unblaðsins (21) Kennaraskortur Hjúkrunarskólans, eftir Sigurjón Björnsson, Jóhann líannv.sson og Sigurjón Svvinsson (21) IJappcirættislán og hiingvegur, cft ir Jónas Pétursson, alþm. (21) Samt.al við Bent Larssn, skákmeist ara (24). Togveiðimenn mótmæla banni við dragnóta- og botnvöi pu veiði í Fa#a í'lóa (25). Kvöldst-.nri með Bi. ni Einarssyni, trésmið á Blönduósi, < ftir Þorstein Matthíasson (25). Samtal við Hranfhildi Kvaran Eó m-a 1, eftir Björn Bjarman (25). Skipuleg uppbyging iandsbyggftar inn-ir, e"tir Einar örn Björnsson, Mý nesi (28). Páll Guðmundsson: Fréttir úr Breiðdal (20). Athugasemd við grcin dórrwmála ráðuneytisins 29). Skólahald í Keflavík, eftir Helga S. Jónsson (30) Enn um Tollstöðvarmálið, eftir Lár us Fjeldsted (30). Þess vegna læra börnin málið, eft ir Ólaf Vigfússon (39). Opið bréf til 11. þi-ngmanns Reykja víki.jr, Ólafs Björnssonar, eftir Óíaf PáJsson (30). ERLENDAR GREINAR öngþvciti í vestri — þrælaviðjar í austri, eftir Salvador de Madaringa (4). David Frost (4). Henry Kissinger (4) Er Grænland rangt staðsett? -4). Að Stravinsky látnum (7). Sameining Evrópu, eftir T S Eliot (6). Babi Yar (8). David Wark Griffith .8). Nýir valdamenn í MoSkvu (16). Umdeildar endurminningar G orges Brown (18). Víkingabyggðir í Nýfundnalandi (18). Iierferð gegn kiabbí.meini (18). Woodstock (18). Eftirlikíng af bæ noirænna manna á Grænlandi (24). Brezhnev valdamestur (25). Rifjuð upp störf Borlen-stjó i#n ar í Noregi, eftir Finn Borbcrg (30). Gyðingaréttarhöldin í Leningrad, eftir Edward Cramkshaw (30)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.