Morgunblaðið - 08.06.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 08.06.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JONl 1971- 27 SADAT Egyptalandsforseti var manna ólíklegastur til þess að standa fyrir þeim hreinsimum, sem nýlega hafa verið gerðar í landinu. Hann var um árabil trúr og dyggur undirmaður Nass- ers, og fátt benti til þess að hann ætti eftir að koma af stað róttækum breytingum. Hann er fremur íhaldssam- ur maður og heittrúaður, fyrrverandi liðsforingi úr alþýðustétt. Hann gegndi mikilvægum embættum í stjórnartíð Nassers, en ekki þeim sem mestu máli skipta. Nokkrum dögum eftir sjónvarpsræðima talaði Sadat á fundi þjóðþingsins og var hinn herská- asti, gnísti tönnum og kreppti hnefa. Hann hafði áður hótað því að „mala“ andstæðinga sína og útrýma „valdamiðstöðvum óvina þjóðarinnar“. verið klofjð í tvennt. Ráðu- neyti öryggismála og u-pplýs- ingamála hafa verið lögð nið- ur, og einhvern veginn verð- ur að byggja þau upp aftur. Arabíska sósialistasamband- inu hefur verið ýtt til hliðar, og enginn veit hvort það verð- ur endurreist í frjáisum og heiðarlegum kosningum eins og forsetinn hefur lofaið. Nasser forseti reyndi að blása nokkru lifi í nokkra stjói-nmállaflokka, en fleiri en einn flokkur hafa ekki verið leyfðir i einu og flestir Egyptar hafa ekkert mark tekið á þessum flokkum og litið á þá sem hallelújasam- tök. Miðstjörn ASU neitaði að segja já og amen við tililögum Sadats forseta um hið fyrirhug aða ríkjasamband og hefur ver ið 3!ögð niður. —★— Meira lá á bak við, jafnvel þótt svikin hafi ekki alveg jafngdlt stjórnarbyitingu eins og Sadat forseti gaf í skyn í útvarpsræðu sinni. Útvarpsræð an, sem hann hélt eftir að fimm ráðlherrar höfðu sagt af sér, var meistaraieg; frásögn hans var einföld og ótvíræð og virtist heiðarleg. Efni hennar var í fáum orðum á þessa leið: Átta manna framkvæmda- nefnd ASU felldi áætlanirnar um þrírikjasambandið með fimm atkvæðum gegn þremur. Meðal hinna fimm andstæðinga áætlananna voru Ald Sabri og Sharawi Gomaa innanrlkisráð- herra. Áætlanirnar fóru síðan hinn 27. april fyrir 1’50 manna miðstjórn flokksins, en Sabri hafði töglin og hagldirnar á fundinum og hafði miðistjórnar fu'Wtrúana að leiksoppum. Á öðrum fundi, sem var hald- inn síðar, samþykkti miðstjórn in áætianirnar um stofnun ríkjasambandsins með breyting um, og Sabri var sviptur emb- ætti. Síðan gerðist það að kvöldi miðvikudagsins 21. maí að sögn forsetans, að honum voru af- hentar upptökur á segulbandi, ér leiddu I ljós að beitt hefði verið brögðum til þess að ráða úrslitum miðstjórnarfundar- ins 27. aprU. Um leið var hon- um tjáð, að starfsmenn öryggis- þjónustunnar hefðu umkringt útvarpsstöðina þennan sama dag og að þeir hefðu fyrirmæli um að meina Sadat inngöngu. Forsetinn vék þá Gomaa úr embætti. Sú ráðstöfun var allt annars eðlis en brottvikning Sabris, sem flestir Egyptar létu sig engu skipta eða fögn- uðu. Goma var innanrikisráð- herra og yfirmaður öryggis- þjónustunnar; hann nýtur mik- illa áhrifa og töluverðs íyigis. Yfirmaður öryggisþjcnustu í einræðisriki er adltaf óvinsæll, en skömmu áður höfðu verið gerðar ráðstafanir i frjálsrajð- ishorf, meðal annars útgáíaj Framhald á lils. 31. skurðar á nýjan leik, mundu leiða Egypta í gildru, sem gerði Israesknönnum kleift að halda herteknum sem fyrr mestöllum löndum Araba, sem þeir tóku árið 1967. Forsetinn hefur hvorki sagt né gefið í skyn, að þess- ar samningsumleitanir hafi valdið sprengingunni. Staða hans er of veik til þess að hann geti kallað yfir sig ásak anir um að fylgja gegn vilja samstarfsmanna sinna stefnu, sem túlka mætti sem svlk við hagsmnni Araba. En egypzk blöð hafa átt í harðvítugiim deilnm um, hvort sú stefna að reyna að tryggja liðsinni Bandaríkjaimanna sé rétt. „A1 Ahram,“ sean Heikal hinn sífellt áhrifamikli rit- stýrir, sagði já. „AI Gomho- uria,“ sem er undir áhriíum i'instrislnna og stendnr í sterkum tengslum við Ara- hiska sósíalistaisambandið (ASU), sagði nei. Heikal er hafður í hávegum eftir síð- ustu atburði, sem likja má við melódrama. Starfsmenn „A1 Gomhouria" hafa misst eða eru i þarai veginn að missa atvinnuna. Ástæðan, sem Sadat forseti tilgreinir opinberlega, er and- staða nokkurra ráðlherra hans og háttsettra embættismanna gegn fyrirhuiguðu ríkjasam- bandi Egyptalands, Sýrlands og Líbýu. Og hvað sem segja má um þetta ríkjasamband, þá er stofnun þess varla til þess fallin að bæta horfurnar á frið samiegri lausn. Fyrirlitning leiðtoga Lífbýu á frumkvæði Rogers er innileg. Stjórnar- flokkurinn í Sýrlandi, Baath- flokkurinn, hefur itrekað and- stöðu sina við samþykkt Örygig isráðsins frá nóvember 1967. F.f til vill má halda því fram, að forsetinn hafi með brottvikn- ingu manna, sem voru ósam- mála því, hvemig hann hélt á málunum, hafi tryggt sér oin- bogarúm til þess að semja við Bandarikjamenn og vinma þá á sitt band. En hann verður að standa við gefið loforð um að efna í september til þjóðarat- kvæðis um ríkjasambandáð, og hann virðist nú skuldbundnari en áður tál a.ð varðveita það. Spurningin er, hvort hann helst við völd þangað tii I sept- ember. Tel'ja mætti að hann hefði tryggt sig í sessi með síð- ustu ráðstöfunum, en eftir það umrót, sem hefur átt sér stað, er ekkert hægt að segja með vissu um framtíð egypzku stjórnarinnar. Upphafið var það að sex valdamikiir ráðherrar sögðu af sér, en framhaldið hefur verið brott- viíkning alls staðar og hvar sem er í öllum þrepum valda- kerfisins, fréttír um landráð, fangelsanir og væntanleg rétt- arhöld. Valdakerfið, sem Nass- er forseti byggði upp, hefur Manna ólíklegastur til aö standa fyrir þeim hreinsunum sem voru gerðar Hann var varaforseti þegar Nasser lézt fyrir sjö mánuðum og var arftaki hans samkvæmt stjórnarskránni. Sk'ipnn hans í embætti forseta boðaði, að hitUliö yrði áframi á sönm braut og hingað til og að samvirk forysta færi með völdin. Hvort tveggja reyndist rangt. Gegn flostum líknm stóð eining Nass- erstjórnarinnar af sér öll áföll: hernaðarósigra, efnaihags öngþveiti, sveiflnr í stjórnmái- um, óánægju meðal almemnings. Saxlat forseiti hefnr nn á örfá- nm dögnm splimdrað þessari griindiallaretningii. Fyrrver- amli saimstarfsmenn hans fylla nii fangelsin í Ka.iró. Þeir hfióta að velta því fyrir sér, hvernig þeir fórn að vanmeta metnað hans, pólitíska Iævísi og misknnnarleysi. Enn er ekki komið í ljós, hvort hann hetfnr farið vitnrlega að ráði sínu eða hvort aðgerðir hans hafa borið tiiætlaðan árraigur. Sadat forseti háði baráttu sina á grundvelli tveggja meg- inmála. Og þau eru í mótsögn hvort við annað. Fyrra málið er tílraun hans til þess að fá Bandaríkjamenn til að fá fram- gengt friðsamlegri lausn, eða í það minnsta bráðabirgðEilausn, á deilumálum Egypta og Isra- elsmanna. (Opinberlega er ekki sagt, að um þetta miál hafi verið deilt). I þessu máli fylgdi hann fordæmi Nassers, sem samþykkti friðartiUögur Banda ríkjamanna í fyrrasumar, en ekki er ósanngjarnit að ætia, að hann hafi gengið töluvert lengra en Nasser hefði gert með því að einbeita sér að egypzkum hagismunum i stað þess að einbeita sér að heildar- hagismunium Araba. Að því er bezt verður séð, var þessari stefnu hans ekki beinlinis mótmælt. Bkkert sem hingað til hefur komið fram sannar, að nokkur fyrrver- andi samráðherra hans hafi hvaitt hann til að ana út í ann- að stríð, sem yrði sennilega að- eins til ófarnaðar. En þeir voru ósEimmála aðferðum hans. Marigir þeirra voru ekki eins trúaðir ag Sadat á það, að Bandaríkjamenn vildu og gætu þrýsf á Israel. Þeir ótt uðust Mka, Eið samningaumleit- Emir forsetans í þeim tilgangi Eið koma til leiðar opnun Súez- Kairóbiiar hlýða með alvöru á ræðuna er Sadat flutti í sjónvarpi mn tilraun þá, sem hann kvað hafa verið gerða til stjórnarbyltingar. SADAT „hinn sterki maður“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.