Morgunblaðið - 20.06.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.06.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ 1071 3 Sr. Árnl Pálsson, Södulshölti; VEIZLAN Uúk. 14: 16—24 1 DAG er hugleiðingarefnið dæmisagan kunna um auðuga húsbóndann, sem stofnaði til kvöldmáltiðarveizlunnar. Við þekkjum öll þá sögu og hvernig gestim- ir brugðust við, þegar allt var tilbúið. Þeir kusu hvorki að taka boðinu og koma né afþakka það í tíma. Þess vegna gripu þeir um síðir til þess ráðs að afsaka sig með tylliástæðum, sem hvorki hljómuðu sannfærandi í eyrum þeirra né húsbóndans. Nú er vika liðin frá kosningunum. Stjómmálaflokkarnir höfðu áður um langan tíma boðið kjósendunum til sin, boðið þeim til fjögurra ára veizluboðs, vildu þeir aðeins kjósa þá og þiggja þeirra ráð og gjörðir. Nú em újslitin ráðin og níu af hverj- um tíu kjósendum hafa sagt til um það við hvers borð þeir vilja sitja næsta kjörtímabil. Eigi að síður mun veizlan eitthvað dragast á langinn, þvi ekki er enn séð fyrir hverjir eigi að halda hana né hvort allir, sem boðnir eru, muni taka þátt i þeirri veizlu. Miklu fremur óttast menn nú afsakanirnar, bæði frá veizlu- boðendum og væntanlegum þátttakend- um. Það er bæði erfitt að bjóða til veizlu í margslungnu velferðarþjóðfélagi og þiggja boðið. Veizluföngin verða ekki aðeins að vera næg, heldur þurfa þau einnig að henta öllum gestunum svo þeim liði vel undir lokin. Þvi varðar mestu að heilindi liggi að baki væntan- legum fagnaði, bæði hjá bjóðendum og þiggjendum. Stjórnmálasamtöíkin i landinu, hvað svo sem þau heita og boða, eiga ekki lausn við öllum vanda fólksins. Mesta vandann þarf einstaklingurinn sjálfur alltaf að leysa í sinu persónulega lifi. Hagsæld hans byggist að verulegu leyti á réttlátri stjórnarstefnu, en hún trygg- ir samt engan veginn hamingju hans. Dæmisagan um kvöldmáltíðina skýrir þetta bezt. Boðsgestirnir þrír töldu sig afsakaða með gildum rökum. Einn fór að huga að nýju eigninni, akrinum, annar þurfti að koma nýkeyptum ak- neytum af stað i vinnu og sá þriðji taldi sig þurfa að sinna ástinni og fram- tiðinni með nýju konunni. Engin þessara afsakana er rökleysa í sjálfu sér, engin lýsir ábyrgðarleysi og engin þeirra er þjóðfélaginu til óþurft- ar, heldur segja þær miklu fremur til um þá kjölfestu, sem sterkt þjóðfélag byggist á. Við getum sagt að afsakanirnar hafi þjónað meiri ábyrgðarkennd heldur en ef menn færu að setjast niður prúðbún- ir til áts og drykkju. Eignarinnar hafði maðurinn aflað sér, vinnunni þurfti að sinna og heimilishamingja var látin sitja í fyrirrúmi. Það er aðeins eitt, sem skyggir á ail- ar þessar afsakanir og það er hinn ljósi lærdómur sögunnar, þegar hugsað er til þeirra, sem kailaðir voru til boðsins síð- ar. Með því að þiggja ekki. boð hins hæsta, Guðs sjálfs, þá eru allar þessar gjafir, sem boðsgestirnir fóru að þjóna, rifnir úr samhengi við gjafarann sjálf- an. Þeir, sem eiga, njóta og hafa, eru boðnir til hins gjöfula húsbónda, hans sem þeir innst inni eiga allt að þakka velgengni sína, en þeir hafa aldrei leitt hugann að þvi. Þess vegna finnst þeim að skyldurnar við húsbóndann, koman til kvöldboðsins, séu kvöð og hindrun, se'm þeim komi ekki við, tefji þá aðeins í sjálfsagðri framtakssemi. Kirkjan er sífellt að reyna að vekja athygli á þeim sannindum, að þeir, sem þiggja, þurfa einnig að kunna að þakka. Þessi siðaboð þykja sjálfsögð i dagleg- um kurteisisvenjum okkar, þegar um er að ræða kaffisopann eða smágreið- ann, en hverjum er þakkað fyrir hið stóra, mikla og máttuga, sem lífið hefur gefið okkur. Þegar svo er komið að það allt er þegið án þakkar til Guðs, þá vantar einlægnina, umburðarlyndið og skílninginn, en friðlaus krafan situr í fyrirrúmi. Engum getur lengur blandazt hugur um það, að manninn hefur skort virð- ingu fyrir lífinu og sköpuninni. Hávær áróður fyrir umhverfisvemd núna er ekki sprottinn upp nema af illri nauð- syn, þegar sjáanlegt er að líf hans er í hættu. En stærsta hjálpin í þeim efnum er að kenna manninum að þekkja Guð sem sinn persónulega skapara, lúta honum og þakka, þiggja kvöldmáltíðarboð hans. Þegar sú reynsla er fengin, þá vaknar af sjálfu sér áhugi hans á að vernda alla sköpun Guðs umhverfis sig og líta á hana sem eigu hins hæsta. Kristileg uppeldismótun æskunnar er því brýnt viðfangsefni framtíðarinnar. Margt bendir til þess, að hún sé nú viða i molum og því þurfa kirkjan og skóla- yfirvöld að taka sinn þátt i henni til endurskoðunar hið fyrsta. Prestastefnan árið 1970 tók þessi mál til umræðna og skipaði nefnd sérhæfðra manna til starfa. Nú verður prestastefna þessa árs sett í vikunni og fjallar um þessi mál. Óskandi er að foreldrar og uppalendur fylgist því vel með störfum prestastefnunnar að þessu sinni og láti sig niðurstöður hennar varða. EFTIR EINAR SIGURÐSSON REYKJAVlK Mest hefur borizt að af hand- færaiöisiki. Hafa handfærabátam- ir verið að koma með 15—20 leisítir og iaindað sumir tvisvar i vikuinini. Andvari er búinn að fá 120 lestir á færin frá því um mácnaðamót og Sjóli álíka. Þeir, sem róa með handfæri á triHlum, hafa eininig verið að fá góðan afla, en orðið að sækja llaingt, bæði vestur að Jökli og suður fyrir Reykjanes. Trollbátamir hatfa aflað sænii- lega, þannig kom Smári inn í vilkunni með 20 lestir og Geir með 16 lestir. Asbjöm kom í viltounmi frá Græmílamdí með 55 iestir atf ágættum þorski, sem hann fétok þar á Mnu. Það er almennt álirt, að nú sé miklliu meiri fiskur á miðumum en á sama tímia í fyrra, einkum virðisit mikið vera atf miiliufsa. TOGARARNIR Veður hamla yfirieitt ekki tog- veiðum um þetta leyti árs, að minnsta kosti ekki hjá tognr- unum. Hins vegar getur ís verið alvarleg hindrun við veiðamar, og haía þau skip, sem verið hafa við Austur-Græmland, hvað eftir annað orðið að hörfa þaðan vegna iisreks. Svo var til að mmynda i siíðusibu vifcu. 1 awstam- áitt eins og verið hefur undan- farið helzt ísinn frekar að land- inu, en samí voru erfiðfleifcar vegna ísis hjá þeim fáu slkipum sem voru við GrænJand. Flest- ir togararmir eru nú á heimamið- atffli í 2—3 ár. En það er eins og þegar farið er að fdska karfa að staðaldri é sömu bfleyðunni, að hann hverfi. Þessir togarar og togbátar sefldu erflemdis í sáðustu viku: Afli var afllls staðar rýr hjá togurunum siðustu vibu, og lönd uðu aðeins tvö skip heima í vik- unmi: Meðalv. Lestir Kr. kg. Venus 63 1.826.600 28,98 Karisetfni 162 4.253.000 26.25 Daigmý 73 1.979.100 27,11 KEFLAVÍK Frá Keflavík em nú gerðir út 45 bátar, ýmást á fisk-, humar- eða rækjutrolll, en stór hluti þeirra landar af og tifl í Grinda- vík og Samdgerði. Þó lönduðu 24 bátar á föstudagimm var. AÆ3i troíEbáta í vikunni var frá 8 til 21 fliest Var það Keilir, sem fékk 21 lest eftir tveggja daga útivist. Humarbátar hafa aíflað vei, hafa verið að fá 600 tll 1100 kg atf sdilbnum humri etftir 1—-2 sól- arhringa útivist. ASli rækjubáta heifur verið 2— 3 lestir eftir sólarhringinn af mjög góðri rækju. Sjómennimir segja, að nú séu ekki fisflcseiði samian við rækjuna eins og var I vor. Handfærabátar róa flitíð frá Keflavík, þó komu tveir þeirra inn fyrir helgina með 6 lestir hvor. AKRANES Mest hefur borið á atflia af handfæra'báltum. Hafa þeir kom- izt allllt upp i 32 leistir eiftir tveggja daga útivist. Er atflinn svo til einigöngu milliutfsi. Al- genigasti afli hjá handtfærabát- um hefur þó verið um 20 liestix; etftir 2—3 daga. Menn eru mjög ánægðir, sem stunda þessar veið ar, bæði með atflabrögðim og verðið, en það hæfckaði á ufsan- um í vor um 30%. Grótta landaði í vikunni 50 lestum atf troflfltfiski og Sigurborg 80 lestum aí linutfiski, sem hún fékk við Grænland. Þó nokkrar trifllur róa með linu í bugtinni og reyta sæmi- lega, 1—2 lestir í róðrl SANDGERÐI Sú veiði, sem mest ber á, er rækja. Eru bátamir að fá Framhald á bls. 21. Feröaúrvaliö hjá ÖTSÝN FERÐA-ALMANAK ÚTSÝNAR 1971 Nú þegar eru margar þessar terðir að setjast upp ! Júní: 26. SPÁNN: Costa Brava — London, 18 dagar Verð frá kr. 25 800,00 4 sæti laus Júlt: 9. NORÐURLÖND. Kaupmannahöfn með vikudvöl (má framlengja) Verð frá kr. 16 900,00 — 17. SPÁNN: Costa Brava — London, 18 dagar Verð frá kr. 26.800.00 örfá sæti laus — 26. SPÁNN: Costa del Sol, 15-29 dagar Verð frá kr. 12.500,00 Örfá sæti laus Ágúst: 7. NORÐURLÖND: Kaupmannahöfn með vikudvöl (má framlengja) Verð frá kr. 16 900,00 — 10. SPÁNN. Costa del Sol, 15-22-29 dagar Verð frá kr. 15.500,00 Uppselt — 10. SPÁNN: Costa del Sol -— aukaferð um London nokkur sæti laus — 14. SPÁNN: Costa Brava — London, 18 dagar Verð frá kr. 26 800,00 Uppselt — 24. SPÁNN: Costa del Sol. 8-15-22 dagar Verð frá kr. 15.500,00 Örfá sæti laus — 30. SPÁNN: Costa del Sol, 8-15-22 dagar Verð frá kr. 15.500,00 Uppselt Sept: 2. SPÁNN: Costa Brava — London, 18 d. biðlisti Verð frá kr. 26.800,00 — 4. RÚSSLAND: Leningrad, Moskva, Jalta, Odessa, London, 18 d. Verð frá kr. 39.800,00 — 7. SPÁNN: Costa del Sol, 8-15-29 dagar Verð frá kr. 15.500,00 Nokkur sæti laus — 7. SPÁNN: Ibiza — London, 19 dagar Verð frá kr. 31.500,00 — 9. GRIKKLAND: Rhodos — London, 18 dagar . . .. Verð frá kr. 34.200,00 — 14. SPÁNN: Costa del Sol — London, 19 dagar Verð frá kr. 22.900,00 örfá sæti laus 19. JÚGÓSLAVlA: Budva — London, 17 dagar Verð frá kr. 29.400,00 Fá sæti laus — 21. SPÁNN: Costa del Sol, 15 dagar Verð frá kr. 15.500,00 Fá sæti laus — 21. SIGLING UM MIÐJARÐARHAF — london. 15 dagar, fá sæti laus Verð frá kr. 31.000,00 Okt: 5. SPÁNN: Costa del Sol — London, 27 dagar .. Verð frá kr. 23.500.00 TIL AÐ ANNA EFTIRSPURN i Júpflter 181 lest Þormóður góði 130 lestum Togaramir eru ekki enn byrj- aðir að fara vestur íyrir Græn- fliand, þar sem þeir hatfa otft ieng- ið góðan kartfaatfla í júllí og ágúwt , liika hatfa otft komið þar góð þorskár á þessum tímia. Maí fór Nýtfundnaiiandsmið 5 vor og ætflaði að legigja sig etftir karifa, en fékk ekkert. Þar var eins og mum má ágætur kanfa- aukaferðir. LONDON—COSTA DEL SOL 8. og 10. ágúst 3—4 vikur. ALLAR ÚTSÝNARFERÐIR MEB ÞOTUFLUGI! — SKIPULEGGIÐ FERÐ YÐAR TlMANLEGA! ÚTSÝNARFERÐ: ÓDÝR EN 1. FLOKKS! ÖDÝRAR IT-FERÐIR EINSTAKLINGA. — ALLIR FARSEÐLAR OG HÓTEL A LÆGSTA VERÐI. FERÐASKRIFSTOFAN AUSTURSTRÆT! 17 — SlMAR 20100/23510. 4 a

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.