Morgunblaðið - 20.06.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.06.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚNI 1971 19 — Reykjavíkur- bréf Framhald af hls. 15. þeiirra og fjárútlát hafi borið hikulegain ávöxt og bjart sé nú framundan fytrir þá iðju, sem þeir hér stunda með aðstoð ís- ienzkra erindreka. Kappsmál kommúnista Kommúnisfar hafa sjálfir lýst því yfir, sem menn raunar máttu vita, að við myndun vinstri stjómar myindu þeir leggja megináherzlu á að rjúfa tengsl íslands við aðrar lýðræð- isþjóðir og skapa hér tómarúm, sem rússneskir yfirgangsmenn igætu hagnýtt sér. En þeiir munu gera fleiri kröfur, sem vonandi er, að þeir Ólafur Jóhannesson og Hannibal Valdimarsson standi gegn. Þeir munu hór, eins og aliis staðai’ annars staðar, þar sem þeir eru leiddir til æðstu valda, leggja megináherzlu á nokkur ráðherraembætti. En þau embætti, sem aldrei mega falla þeim í hendur, eru embætti dóms máliaráðherra og utanríkisráð- herra, þar með talin yfirstjóm landihelgismálanna eins og nú hagar til hér á landi, þar sem þau mál verða ofarlega á baugi. Ef lýðræðissinnar fela þeim ein hvern þessara málaflokka, eru það þjóðsvik. Raunar má segja uxn menntamálin, að svipað sé ástatt, en þó gerir víst enginn ráð fyrir því, að Ólafía eða Hrolil vekja verði svo langvinnar, að unnt reynist að vinna verulegt tjón í þeim efnum á sama hátt og kynni að takast með yfir- Stjórn lögreglu og utainríkis- mála. Sjálfsiagt er að gefa hinni nýju stjórn starfsfrið til að leitast við að marka stefnu sína og sýna hvað hún getur. En þá kröfu verðuir samt að gera til þeirra lýðræðissinna, sem svo skamm- sýnir eru að taka upp samstarf við kommúnista, að þeir feli þeim ekki þau embætti, sem þeir gætu notað til að koma fram áform- um sínum um það að afnema lýðræði hér á íslandi og koma á kommúniskum stjórnarhátt- um. Láta á sér kræla Nú í dag, laugardag, láta ýmis kommúnistasamtök á sér kræla, en þau kaila það andófsaðgerð- ir. Þau eru að þreifa fyrir sér um það, hvernig þvi sé tekið, er slikir hópar reyna að koma af stað ólgu á almannafæri. Hér er um að ræða viðurkennd asr byrjunaraðgetðir kommún- ista, er þeir hyggjast efia áhrif sín með ólýðræðislegum aðgerð- um, þeim aðgerðum, sem Magn- ús Kjartansson nefndi „Alþingi götunnar“. Þessar aðgerðir eru skipulagðar í rússneska sendiráð inu og fara eftir kokkabókum þeirra sérfræðinga, sem þar starfa. Síðan verður hert á og reynt að koma af stað átökum við lögreglu og borgara i þeim dúr, sem við höfum haft af nokk ur kynni áður. Frumskilyrðið er, að menn látd slikar tiltektir ekki raska ró sinni. Kommúnistar vdlja um- íram ailt koma af stað átökum og kunna til þess mörg ráð. Á öllu velitur að láta þá afskipta- lausa í tiltektum sínum, þá kom- ast þeir aldrei af broslega stig- inu og Magnús Kjartansson verð ur aldrei sá leiðtogi Sovét-íslands sem hann dreymir um. Því á raunar að vera óhætt að treysta, að lýðræðið standi svo fösitum fótum hér á iandi, að við þolum vel vinstri stjórn nokkurn tíma, ef þess er aðeins gætt að fela kommúnistum ekki þau embætti, sem áður voru nefnd. Vins-tra ævintýrið verður vafalaust dýrt nú sem fyrr, kannski mun dýrara en síðasita vinistri stjórn. En svo vel er nú í haginn búið, að við höfum vel efni á því að greiða þessi útgjöld til þess að fólk sanmfærist um, að þeir stjórnarhættir, sem nú er reynt að innleiða, henta ekki á íslandi. — í háskóla Framhald af bls. 13. þó að hann hafi framið agabrot? Það að hafa fíknilyf um hönd telst ekki til einkamála, heidur samfélagsböl (en með ful'lri vin- semd og virðingu, hvað um áfengið?) þar sem stúdentum er bannað sa.mkv. skólareglum að hafa fíknilyf í fórum sinum alveg eins og öðrum samfðlags- þegnum virðist það algerlega óréttmœtt að hegna tvisvar fyr- ir það sem er hegnt einu sinni: þar sem skólareglur og landslög fallast í faðma virðast skólaregl ur óþarfar og óréttmætar. Er háskóli samfélag út af fyrir sig, þar sem yfirvöM hafa rétt til að fylgjast með atferli þegnanna, jafnvel utam þess? Ef svo er ekki (sem virðist vera augljóst svar), hver er tilgangurinn með því að setja sig á háan hest sem ,,móralskur“ dómari í kyn- ferðismálum stúdenta og fleiru sem varðar einkalif þeirra. Spur'ningin virðist vera; hvar eru mörkin milli háskólalífs og einkalífis? „Dean of Studen.ts" virðist halda að þau mörk séu ekki tíl. Hver var tilgangurinn með skýrslunum og bréfunum? í forsiðuviðtali við brezka stór- blaðið „The Guardian" 5. maí, gefur Dr. John G. Loates „Dean of Students" (og reyndar starfs rnaður brezku leyniþjónustunn- ar á stríðsárunum) þetta aula- iega svar: ,,Ég gæti svarað þessu í smáatriðum, en ég held ég verði að láta duga að segja, að sérhver sem hefur stjórn yf- Rakarastofa Vegna veikinda er til leigu i nokkra mánuði rakarastofa á góðum stað í Austurbænum. Sala á stofunni strax eða að leigutíma loknum kemur einnig til greinar. Lysthafendur leggi nafn sitt inn á afgr. Mbl. fyrir 25. þ m. merkt: ,,7700”. Sólplast Rifflaðar plastplötur til notkunar á svalir — garðskýli. — gróðurreiti — þök og margt fl. Hagstætt verð. GEISLAPLAST S/F., v/Miklatorg — Simi 21090. Unnið að ryðhreinsun með nýja tækinu. Ryðhreinsun skipa með nýjum tækjum ir stúdentum, verði að láta til skarar skíöa fyrr eða seinna. Aðalistefnuimál mitt er velferð." Þessi svarieysa undirstrikar að- eins athæfi yfirvalda; hafa þau nokkurn lagialegan, hvað þá sið ferðislegan rétt til að svipta há- skólaborgara almennum mann- réttindum, siem gilda annars staðar i samfélaginu? Svarið er augijóst, ne,i. Háskóli er auðvit að sa.mfélagsmaskína á borð við fiskiðjuver; þjóðféiiagið bæði nærir hann, og fær nærimgu frá honum, og þar með skal hann lúta lögmáhun þjóðfélagsms scm hvei' nnnju’ frjáls vinnvsfttaður. Það er Ijóst, að ekki er um að ræða . embættisafglöp eins manns, því samstöðu yfirvalda hefur þurft til að halda þessu kerfi gangandi. Vitað er, að i Bandarikjunum tiðkast nokkuð slíkt skýrsluhald og að fyrir nokkru komst upp um svipað fyrirbæri á háskólanum í War- wich á Englandi. Skyldi það vera útbreidd skoðun m.eðal há- skólayfirvaMia, að nauðsynlegt sé að vita hvaða stúdentar eiga kynmök saman, til þess að „vel- ferð“ þessara „mustera manns- andians“ sé tryggð? Kannski að mfnn þurfi að fara að gæta að sér á Melunum; og þó senni- lega kemur ma.nnfæð í veg fyrir slífcan ófögnuð hjá Háskóla Is- lands. Ekki er að vita nema þetta mál verði svæft í kyrrþey; mestu öldur er farið að lægja og lífið gengur sinn vanagang á þessu vinalega fræðasetri sem allt í einu breytist í fyrirbæri úr bók George Orwells „1984“. Skrifa.ð i Norwich 9. maí 1971, ef til vill undir augliti Stóra Bróður. Árni Þórarlmsson. Keflavik, 8, júní. FYRIRTÆKIÐ Ryðverk h.f. í Reykjavik hefur tekið í notkun nýtt tæki til ryðhreinsumar á skipum. Tæki þessi eru þýzk, af Woma Apparathu-geirð. Er þetta háþrýstidæla, sem er með 600 kg þrýstiing á fer- sentimetra og notar eingöngu vatn, sem sprautað er í gegn um háþrýstibyssur, sem bein- línis fletta ryði og óhreinind- um af botni og síðum skipa. Fyrsta skipið, sem tæki þessi eru notuð við er aflaskipið Grindvíkingur, sem er 350 tn. skip. Er skipið hireiinsað al- gjörlega utanborðs og er ráð- gert að það taki ekki nema 9—10 tíma, en með eldri aðferð um hefði þetta tekið 2—3 daga. Grindvikingur var tekinn upp i slipp hjá ,Dráttarhraut Njarð- víkur, um kl. 8.30 í kvöld og er áætlað að hanm geti farið niður aftur, fullfrágenginn, þ.e. hreimsaður, menjaður og málað- ur, annað kvöld. Ryðhireinsitæki þetta er á vagni, og má flytja það á milli staða, og kostar um 2.8 millj- ónir króna. Forstjóri Ryðverks h.f. er Matthías Jónsson og með eigandi hans Helgi Þ. Jónsson, stj órnar verklegum frarn- kvæmdum. — h.s.j. ILMANDI BRAUÐ OG ÍSLENZKT SMJÖR ...mm Þegar á bragðið reynir veljum við smjör. Nýtt brauð beint úr bakaríinu, heitt og ilmandi. Þá er freistandi að sneiða sér enda, skella á hann ekta íslenzku smjöri og . . , mmmmm . .. Það er einfalt verk að'baka brauð og það borgar sig. Rjúkandi heitt brauð, beint úr ofninum, þegar ilmurinn fyllir eldhúsið, skapar stemningu sem launar fyrirhöfn- ina. Islenzka smjörið beint á heita sneiðina mmm.......... Ristað rúgbrauð bragðast stórkost- lega, heitt og ilmandi. (Vissuð þér það?) Auk þess er það hollara þannig og auðmeltara. En á heitu brauði höfum við smjör — því þá reynir á bragðið. Flatköku má gjarnan velgja í brauðristinni. Hún er betri volg. En smjör skal á hana, ef gæðin eiga að haldast, því: þegar á bragðið reynir veljum við alllaf smjör. Rúnnstykki eru bezt heit. Við eig- um í rauninni að nenna að hita þau upp. Heitt og ilmandi með íslenzku smjöri á milli mmm ......

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.