Morgunblaðið - 20.06.1971, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.06.1971, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚNl 1971 HafS'teinn Davíðsson er raf veitustjóri Patreksfjarðar og bdaðamaður Mbl. leitaði upp- ljhsinga hjá honum fyrir nokkru um væntanlegar fram kvæmdir og virkjanir í ná- inni framtíð. Hafsteinn hefur verið búsettur á Patreksfirði í hartnær 22 ár og hann hef- ur lagt sig fram um að kynna sér sögu rafvæðimgar og virkjunar á Vestfjörðum. — Virkjunarsaga Vest- fjarða hefst með virkj- un Péturs heitins Ólafssonar í Litladalsá árið 1911, sagði Ha fsteinn. — l>að var merkilegt Oig mi-kið framtak á sinni tíð. En þegar við nú lít- um á það sem er framundan hér á samveitusvæðinu ber þess að geta að virkjun Suð- urfossa á Rauðasandi er ibú- Neðst err vatnstreauisliamælir sá sam Hatfsteöain teXíur um. Virkjun Suðurfossa á Rauða- sandi okkur mikið kappsmál Rabbað við Hafstein Davíðsson, rafveitustjóra á Patreksfirði um þessa héraðs mikið kapps mál. Á vegum sýslu- félags Vestur-Barðastrandar- sýstu var settur í ána sírit- Euidi vatnsrennslismælir og gerð áæthm um virkjun ár- imnar með 2000 kw orkuveri og eif til vili síðar 400 kw ofar í ánni. Áætlanir um Suð- urfossárvirkjun hafa verið gerðar tvisvar áður, 1952 af RaforkumáJaskrifstofunni og reyndist þá ódýrust alira at- hugana sem fram fóru á virkjunaraðstöðu hér á Vest- fjörðum og seinni áætlunin var gerð 1964 af verkfræði- stofu Stefáns Ólafssonar. Skriður komst á þetta máil fyrir alvöru, þegar sýslufélag ið hér í Vestur-Barðastrandar sýslu með ötl sveitarfétogin að bakhjarli tó(k mótið að sér. Rannsóknir og mælingar hafa farið fram undanfarin tíu ár, en þó aðallega him síðari. í>á hafa Rafmagnsveitur ríkisins lagt fram drög að áætliun um virkjún Mjólkáir II en sú tillaga er ef til vdll ekki nægilega undirbúin enn. EJkki er vafi á þvi að Mjótkár og Dynjandissvseðið hafa marga möguleika tii virkjana. Það er min bjargfasta skoð un, hélt Hafsteinn áfram, að við Vestfirðin'gar þurfum að dreifa okkar virkjunum haafi lega á okkar fflutningskerfi þvi kerfið hjá okkur er sér- stætt hér á landd með öilum sinum sæstrengjum og fjalla linum. Við þurfum að leggja áherziu á öry@gi, bæði vegma fiskiðnaðar okkar og al- mennrar notkunar, en við verðum ávallt háðir ótrufl- aðri raforku. Við eigum ekki að eimblína á einhverjar stór- virkjanir að mínum dómi, heldur virkja það, sem nýtist okkur bezt, gefur Okkur ör- yggi og nýtir þann vinnu og vélakraft sem við höfum yf- ir að ráða hér heima í hér- aði. Við þurfum fjölbreyttara atvinnulíf og eitthvað áþreif anlegt, eitthvað sem fóllfð verður vart við og það fær að taka þátt i sjálft, en ég er andsnúinn þvi að ö’liu sé stjórnað frá Reykjavík. Þar er þegar öllu er á bontinm hvolft ekki aðstaða til að hafa nema takmarkaða vitneskju um hin sérstæðu vandamái dreifbýti'sins. Allir þingmenn Vestíjarða- kjördæmis ffluttu á síðasta þingi þingsályktunartillögu, sem var samþykkt, um að skora á ríikisstjómina að taka hið fyrsta ákvarðanir um aukningu vatnsvirkjana á samveitusvæðli Vestfjarða og jafnframt yrði haft í huga, að nægjanleg raforka fengist tii upphitunar húsa. Ég vil taka það fram, að Suðurfossárvirkjun svarar ekiki þessari ósk þingmanm- anna nema að því leyti, að hún gefur okkur nægan frest til að ranmsaka MjóJkár og Dynjandissvæðið og byiggja þar upp áætlanir um virkj- anir, sem taka hver við af annarri, erftir því sem orku- þörfin eykst og aðsteeður leyfa. En Suðurfossárvirkj- un eykur stórlega öryggi kerfisins og sparar topporku vimnslu með dieselvéium um langa framtið. 1 fyrrnefndri þingsályktunartillögu skyldu jafnframt kanmaðar óskir sveitarfélaganna um þátt- töku í virkjUnarframkvæmd- um, með það fyrir augum að stofna sameignarfyrirtæki rikis og sveitarfélaga á sa.m- veitusvæðinu. Ég trúi ekki öðru en stuðningur fáist við þessi sveitarfélög, sem stamda að sýslufélagi VestUr- Barðastrandarsýslu, fyrst þau hafa nú sameinazt um virkj- un Suðurfossár á Rauða- sandi. Það er skoðun min, að verði þessi mái farsæilega til lykta leidd, geti það orðið mikilvægur þáttur i vaxandi samstarfi sveitarfélaga Vest- ur-Barðastrandarsýslu, sagði Hafsteinn að lokum. — Kveðjur á 17. júní — til forseta fslands Franco, ríkisleiðtoga Spánar, Pal Losonczi, forseta Ungverja- lands, Josip Broz Tito, forseta Júgóslavíu, Emilio Garrastazu Medice, forseta Brasólíu, Juan Velasco Alvarado, forseta Perú, Yakubo Gowon, forseta Nigeríu, Park Chung Hee, forseta Kóreu, Ceivdet Sunay, forseta Tyrk- lands. Kekkonen talar við kommún- ista MEÐAL árnaðaróska sem for- seta Islands bárust á Þjóðhátíð- ardaginn, voru kveðjur frá eft- irgreindum þjóðhöfðimgjum: Friðriki IX konungi Danmerk- ur, Urho Kekkonen, forseta Finmlands, Ólafi, konungi Nor- égs, Gustaf VI Adolf, konungi Svíþjóðar, Franz Jonas, forseta Austurríkis, Richard Nixon, for- seta Bandaríkj anna, Elisabetu II, Bretadrottnimgu, Georgi Traykov, forseta Búlgaríu, Georges Pompidou, forseta Frakklands, Mohammed Reza Pahlavi, keisara írans, Zalman Shazar, forseta ísraels, Dr. Os- valdo Dorticos Torrado, forseta i Kúbu, Makarios erkiþiskupi, I forseta Kýpur, Jozef Cyrankie- wicz, forseta Póllands, Americo Thomaz, forseta Portúgals, Nicolae Céausesau, forseta Rúmeníu, Hans Koschnick, for- eeta Sambandslýðveldisins Þýzkaiands, N. Podgorny, for- »eta Sovétríkjanna, Francisco í tilefni þjóðhátíðardags fs- lendinga hafa utamiríkisráðherra borizt ámaðaróskir frá eftár- töldum aðilum: Carlos F. Silva Guzman, sendiherra Argentinu, William P. Rogers, utanrikisráðherra Uamdaríkja Norður-Amaríku, Mario Gibzon Barboza, utanrík- isráðherra Brasilíu, Ardeshir Zahedi, utanrikisráðherra írans, dr. Manoutcheh Marzban, sendiherra Irans, Mirko Tebavac, utanrikisráðherra Júgóslavíu, Drago Kunc, sendiherra Júgóslav íu, Martim de Faria e Maya, sendherra Portúgal, Hafez Is- mail, forsætisráðherra Samein- aða Arabalýðveldisins, Mah- moud Riad, utanrlíkisráðheirra Sameinaða Arabalýðveldisins, Juan de las Barcenas, sendi- herra Spánar, Fritz Naschitz, aðalræðismanni í fsrael, Savvas Johammrdis, ræðismanni á Kýp- ur. KöríuknaltleiksæfingBr fyrir drengi (.—12 éra og 12—15 ára á þriðjudögum ki. 18.00 í Valsheirmlinu — ALLIR VELKOMNIR. KÖRFUKNATTLEIKSDEILD VALS. Helsimgfors, 18. júni. NTB. URHO Kekkonen, forseti, ræddi í dag samskipti Sovétríkjanna og Finnlands við sendinefnd frá finnska kommúnistaflokkn- um. Nefndin afhenti forsetanum ályktun um vinsamlega sambúð Finnlands og Sovétríkjanna sem miðstjórn flokksins sajnþykkti í síðasta mánuði. Kommúnistarnir bentu á áþreifanleg dæmi um skaðlega starfsemi er rekim væri í Fim,n- landi til þess að spilla fyrir hinum góðu samskiptum við Sovétríkin, að þvi er áreiðan- legar heimildir herma. Fulltrú- ar kommúnistatflokksins lögðu áherzlu á kröfu um að yfir- völdin gerðu öruggar ráðstaf- anir til þess að koma í veg fyr- ir slíka starfsemi hægri afla áð- ur en tjón hlytist af. — List Ólafar Franihald af bls. 2 amna frá löndum sem enisikir myndliistarunmendur hafa venju- lega lítið samband við. Eins og sakir standa er ríkj- anidi föst skoðun á því hvað sé góð nútímia list. Vissulega. þekkja allir til abstrakt- og pop-, liistar, sem má sín mikils, og sýningin kann að vekja hjá mianmi í fyrstu kennd um ein- hvers konar menniingarlegt eyði mHli þess sem við bjuggumst við og þess, sem okkur var boðið upp á að sjá. En síðari áhrif vekja ánægju vegna þess, sem afrekað hefur verið með þeseum málverkum og höggmyndum, sem Skapa sér sín eigin skilyrði og hefð. Báðar listakonurnar fara með efnivið sinn á persónulegan og tjándngarfuHan hátt. Höggmyndir Ólafar Pálsdótt- ur beizla þessa sterku þörf til tjáningar á dramatískan hátt. Myndsköpun hennar byggist á grundvallarformum. Hún leggur lítið upp úr ná- kvæmri andlitsmótun brjóst- mynda sirnna, sem er hverfandi miðað við heildarSköpulagið. í myndum hennar birta,st form miannslífcam'ans í skýrum og óbrotnum hlutfölluim. Stlundum virðist viðleitnin til að útHoka allar óstyrfcar línur og jafnvel hvers kynis spennu ininan verksirus, gefa frekar full- nægingu sem hrein og bein frannsetning, hugmyndafræðilega séð, en sem hlutur ætlaður til að horfa á. Höggmyndir Ólafar Pálsdóttur vekja sérstaklega æsandi athygli áhorfandans, þar sem henni tekst að samtvinna hið innra grund- vaUareðli formsins og ytri fram- setningu efnisins. Hispursleysistilfinning er kem- ur fram í bronsverkum Ólafar eða tilfinningin fyrir litilli út- færslu gipsmynda stuðla að því að skýra og gera hinn trausta einfaldleika forms hennar áhuga- verðan og skemmtilegan." — Vínarbréf Frainhald af bls. 14 leitt litil og gömui (allavega þau sem eitthvað er varið í) og það sem greinir þau að eru gæOd þess víns, sem er á boðktótnum ásamt með þvi, hverjir eru fasta gestir á hverjum stað. Orðið „Heurigen" þýðir frá þessu ári og er þá átt við, að vinið sé unnið úr síðustu uppskeru af viniberjum. Þar fæst yfirleitt ekkert nema hvíitvin, stundum lika rauðvin, oftast vont, en aidrei bjór. Staðir þessir eru auðkenndir með þvi að framan á inniganginum er grenitrésbúsk ur með gulri peru í. Þessi búsk- ur merkir að vín sé til sölu, en hér er gerður greinagóður mun- ur á vini og snaps. Á sumrin í „Heurigen" er yfir leitt hægt að sitja úti undir beru lofti og fer þá að styttast í það sem maður getur óskað sér af veraldlegri sælu. Eitt frægasta „Heurigen“-<hverfi Vin ar „Grinzing" er þorp, þar sem næstum öll hús eru „Heurigen- ar“ en því miður er hin fræga Vínarstemning að vikja fyrir ásókn bandarískra og þýzkra ferðamanna. Núna verður maður að leita að litla staðnum í þvergötunni til þess að finna ekta „Heurigen“ en hvað um það sú leít borgar sig. Vinarborg 19.5., 197L Geór Rögikvaidason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.