Morgunblaðið - 20.06.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.06.1971, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. J0n1 1971 BOKMENNTIR - LISTIR BOKMENNTIR - LISTIR BOKMENNTIR - LISTIR Listdanssýning Listdansskóli Þjóðleikhússins og ballettflokkur F.f.L. Stjórnandi: Ingibjörg Pálsdóttir HÉR ER um að ræða þriðju list- daussýning'u leökáirsins. Sam- kvasmt því má segja, að það sé íkomin ofuriíitdl gróska í ballett- lífið í höfuðstaðmim. Þessi vís- ir að föstum sýningum, sem von- amdi eiga eftir að halda áfram hlýtur um leið að vera vísir að Ihæfum baillettflokki, þ.e. alvar- legu listdansstarfi. Bn hvað er átt við með því? Að áhorfend- ur geiti gert þær kröfur tii flokksins, sem byggist auðviitað fyrst og fremst á þvi, að hann igeri kröfur til sjálfs sín. En það þýðir auðvitað, að hann verður að vaxa, verða betiri eftir þvi sem á líður og ekki siaka á kröf- unum. En til þess að svo verði, þarf auðvitað að festa flokkinn í sessi, ákveða honum svo og svo margar sýningar á ári, sem hann yirði þá að skila eins góðum og framast er unnt. En lítum nú á þessa sýningu til þess að reyna að gera okkur igrein fyrdr hvar á vegi fyrir- tækið er staitt. Fyrst á efnisskránni var „1 blómagarðinum", við tónlist eft- ir Chopin, dansinn eftir Ingi- björgu Bjömsdóttur. Þessi dans var sæmilegt atriði á skólasýn- ingu. Hér virðist vera um ákveð- imn árgang að ræða, og eims og gerist um árganga, eru þeir mis- góðir, hafa sjaldam yfir sér jafn- an svip. Það var erfitt að fuli- yrða að aliur hópurinn væri á sama stági, en þar munu það vera hæfileikamir, sem skera úr um. Stúlkam, sem dansaði arf- ann og nokkrar aðrar báru af. Næst á efnisskrámni voru „Hug dettur“ við tónlist eftir Austin, dans eftir Ingibjörgu Bjömsdótt ur. Þetta atriði var, að minnsta kosti frá sjónarmiði áhorfand- ans, bezt unna og um leið áhrifa- mesta og veiigamesta atriði sýn- ingarinnar. Og á ég þar einungis við, hvemig dansað var, en til- efnið áW áreiðanlega sinn þátt í þvi iika. Einu dansamir eftir erlendan danshönnuð voru dansarnir úr balilettinum „Camaval" eftir Fbfcine við tónlist eftir Schu- mann. Veigalitið og efnið út- þvælt, ég biðst undan að þurfa að hafa skoðun á málinu. Hins vegar var þetta eina aitriðið, sem Baiiettflokkur F.l.L. stóð að einn og kannski hefði verið ástæða til að takast þar á við eitthvað stærra. Lokaatriði sýmingarinnar var svo „Úr myndabók Jónasar Haiiligrímssonar" dansar eftir Ingibjörgu Bjömsdóttur vdð tón- list eftir Pál Isólfsson. Þetita var hugljúíur og skemmtilegur dans eins og tilefnið. Búningamir gerðu ekki svo lítið tii að gefa dansinum skemmtilegt yfir- bragð. En höfundar þeimra var hvergi getið. Ef það er eitithvað sem „maður á að vita", þá bið ég afsökunar. Þessu ballettári er lokið. „Dauðinn og stúikan" og „Hug- dettur" og kannski „Ur mynda- bðk J.H." voru hæstu vörðum- ar, sem Maðnar voru af heima- fólki. Vonandi verða vörður næsta árs íleiri og hærri. Þorvarður Helgason. Allir þekkja Arabia hreinlœtistœkin Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt |H JÓN LOFTSSON HF Wn Hringbraut 121 ffS'10 600 Cólfdúkur Ameríski vinyldúkurinn frá „Congoleum-Nairn“ er ný- kominn í mjög fjölbreyttu úrvali. J. Þorláksson & Norðmann hf. kvikmvnda- ýcebjörn Valoimar//on Fótspor fiskimannsins („The Shoes of the Fisherman"). Leikstjóri: Michael Anderson, framleiðandi Georffe Englund, handrit: John Patrick og James Kennaway, eftir metsölnbók Morris L. West. Kvikmyndataka: Hkwin Hiller, (Metrocolor). Klipping: Emest Walter. Tón- llst: Alex North. Sýningartimi: 162 mín. Bandarísk, (M.G.M.), frá 1968. Sýningarstaður: Gamla Bíó. Norður í Síberdu er pólitíslkum faniga, Kiol Laikota (Anthony Quinn), skyndilega veiitf freiisi, etftír tuttugu ára þrædkunar- vinnu og pyntimgar. Þesisi hirjáði maður er fyxrverandi erkibiskup í Lvof, einn æðsti maður ka- þólisku kirkjunniar i Rússiandi. Er hann ffluttur raikleitt til tfund- ar við aðalkvalara sinn fyrrver- andi úr fangabúðunum, Kam- anev (Sir Laurenœ Olivier), sem nú er orðinn forsætisráðherra Sovétríkjaninia. Tjálr hiann Lak- ota, að hann sendi hann til Róm- ar á fund pátfa, og ástæðan fyrir náðuninni sé sú, að hún gieti orðið þes® valdandi að umheim- urinn fái það álit að Sovétonenn séu friðelskandd þjóð. Yfir þeim votfir kjarniíwkustyrkjölid við Kin verja, siem horfa fram á hunig- ursneyð, sökum gílfurlegrar fólksfjölgunar. (Myndin á að gerast í náinni framtið). Þá, er Lakota kemur tii Róm- ar, er hann útnetfndiur kardináli atf páfanum, sem er aldurhnig- inn orðinn og deyr sfcömmu síð- ar. Eftír margar misheppnaðar tilraunir till að veflija etftinmann hans, verður það Lakota, sem útnetfndur er i þetta æðsta emb- ætti kristinsdómsins. Etftir að Lakota hietfur hafið störf, fær hann fljóttega skila- boð frá Kamanev, þess etfnis að kjamorkustríð sé í aðsigd miili Kíniverja og Rússa. Biður Kam- aniev hann að reyna, í krafti vaildis sdns, að ná sáttum áður en allt er um seinan. Og í mynd- arlofc frelsar Lakota mannkynið frá gereyðinigu vetnissprenigjunn ar, með því að getfa sveltaindi Kínverjum eigur kaþólsku kirkj- unnar. Inn í myndina fléittaist katflar úr sitörfum og einkalíifi banda- rísks Jréttamanns (Daddd Jams- gen), sem staðeettur er í Róm og lyllgist náið með mátafnum Vatikansins. Rauði þráður myndarinmar er ógnir kalda stríðsins, humguirvof- unnar og fólksfjölgunarinnar, og er þar falinn styrkur heranar, líkt og bókar West. Hamdritið, sem á kötfilum er kiauíataga byggt og samtölin stirðleg, og seinlætístag leikstjóm Ander- sons, slljóvga þó ekki verutaga boðsfcap mymdairinnar, en ærið otft reynir á trúgimina. Stórgaiii á myndinni er hiiut- ur David JEunssems og Co. Er hamn íarinn að halda við unga stúlku, og hjónaband hans í mol um. Hvað þetta viðkemur humgr inu og hedmstfriðnum er ekki ijóst, en rifjajr upp fyrir manni þrítuigar Hollywood-myndir, þá er hver þedrra varð að innihalda sinn skammt atf væmni og róm- anitök. Htefði þessi félagsskapur lent í ruslatunnunin i, væri „F.F.", sifórum betri. Quinn stendur fyrir sírnu liikt og fyrri daginn, þótt hamdritið gieiri þennan þrauitseiga trúmann, nokfcuð um otf ráðþægdnn. Sir Launenee er og sanntfærandi sem hinn útsmogni stjómmállamáð- ur, en Penig formaður er noikk- uð yfirdritfinm í höndum Burt Kwouk. Oskar Werner er Oskar Wermer og vefl er farið með tftest mimni hliu tverk. Anthony Quinn í hlutverki páf'a í myndinni „Fótspor fiskimanns- ins“, sem á að gerast í náinnl framtíð. Yfirleiitrt góð frammistaða leik- aranna, er hið eina jákvæða, sem segja má um leiksitjóm Andersonis. Réttíátt er að segja söguna haagláttega, en það merk ir ekki hið sama og tielja naast- um þrjá tírna hæfitega lemgd kvikmyndarinnar. Þá skortir hann oftaisí nær allan frumleika og nýbreyíni. Ekki er hægt að sterifa um þessa mynd án þess að fara nökkrum orðum um sviðsetn- ingam'ar og leiktjöHdim, sem eru mjög vefl gerð. Metiro endur- byggði innréttinigar Sistínarkap- elilunniar vestur í Holiywood, og tfluttó á skipsfjöl til Rómar. En myndatökumönnium voru ekki ’gietfnar otf frjáilisar hendur innan Vartikanisims. En það er ein skær- asta 'Stjama myndarinnar, með tfræguim byggimgum og listaverk um ag miðaldaandrúmislotfti. Þá er og fróðtagt að fá innisýn og kynnast þeim hefðum og kredd- um, sem rikja þar innan dyra. Tónsmiíðar Alex North hæfa vel efni myndarinnar, blanda atf austurlenzkri, gregoriskri og nú- tima tónliisrt. Kvikmyndataka Brwins Hiller er mjög góð, en kilippinig Emest Walfbers er hæg og aðtfenignar fjöldaseind'ur mynd arinnar stirðlega tengdar hennL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.