Morgunblaðið - 20.06.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.06.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ 1971 13 I háskóla hjá Stóra Bróður t’egar undirriitaður kam til borgarinnar Norwich í East Ang Ma I því augnamiði að eiga þar vietursetu við pennakropp, bók- rýni og ef til viiii dálitlar vanga veltur um Hf og tiiiv'eru, hafði hann tiltölulega ómótaðar hug- myndir um þá stofmin, sem býr að baki arðinu „hásfeóli". Hann hafði auðvitað veitt aithygli hin- um háitíðlegu spaugíugium, sem arka út á Mela í vizkuleit þeg- ar bezt lætur, og hann hafði auð vitað lika séð þær byggingar sem þessir menn hverfa inn í, og ekki er þvi að leyna að ýmsar griliur voru gerðar um hvað færi þar fram (utan hinna virðu iegiu Garðsbaila) þvi að þessi hús eru að ölfiu jöfnu við end- ann á feeribandinu sem sumir góðir menn hafna á (með ýmsu móti). Því siður hafði hann imikla þekkingu á enskum há- sfeóium, en hafði hins vegar frumstæðar hugmyndir um Eng- lendinga, og þær byggðust mest á stimplum eins og „íhaldssemi“, ,Jkímnigáfa“, „rólyndi”, ,diunda- vinir" o.s.frv., allir reyndust þessir stimplar hafa við nokfeur rök að styðjast. Bn hvernig þess ir einangruðu eiginleikar þjóðar innar birtast svo í stjórn þeirra á hásfeólum sem stofnunum er svo annað mál. Þegar ég segi „sem stofnun- um“ þá á ég við hina pmktisku hlið, rekstrarhliðina (í víðum skilningi) hverrar hlutverk er að gera menntastörf möguieg. Sem menntasetur er „Universi- ty of East Anglia" að mörgu leyti hið ákjósanlegasta; þetta eru nýjar og nýstárlegar bygg- ingar, einna líkastar geimstöð á tungli í vísmdaskáldsögu. Mifelu fé hefur greinilega verið veitt í arkitektúr arkitektúrs vegna og sumu heldur óskyn- samlega (mörgum blöskraði sýndarmennskan þegar gos- brunnar voru látnir ganga fyr- ir stúdentagörðum) en aðstaða er þama samt hin bezta. Háskól inn hefur einnig ágætum and- ans mönnum af að státa í kenn araHðinu og flest er þetta bezta fóik sem un-ir glatt við sitt. Háskólinn tók fyrst við stúd entum 1963, en er emn í bygg- ingu og rúmar nú um 2.500. Þó flest sé nú að færast í fastar skorður, ríkir að sumu leyti ferskara andrúimsloft hér en i binum rykfallnari edlri skiólum. Þegar undirritaður ákvað að reyna háskóianám í Engiandi, hafði það talsvert að segja, að hann hafði það á tilfinningunni, að háskólalífið væri blessunar- lega laust við truflanir af völd- um óeirða, sem annars gætu far ið illa með dýrmætan tima ekki ailtof fjársterkra útlendinga. Þar sem hann er friðsamur mað- ur með afbrigðum (sumir segja þó værukær) var það því kald- hæðin tiíviíjun, að lenda í þeim háskóla Englands, þar sem stúd- ent'ar hafa hvað mest látið að sér kveða á þessum vetri. (t.d. eru svonefndir anarkistar hér furðu íjökmennir og skynsamlega akt- ívir). Fyrstu meiri háttar mót- mælaaðgerðir vetrarins voru kröfur um að háskóltnn ryfi tengsl sin við Barclay's Bank sem kvað hafa óæskileg ítök í Suður-Afríku. Neitaði dágóður fjöldi stúdienta að borga gjöld til skólans unz þeir fengju full- vissu um, að þau færu ekki til styrktar „apartheid". Skólayfir- vöid létu undan og opnuðu inni- stæðu i öðrum banka, sem síðar kom reyndar í Ijós að hafði einnig íitök í Suður-Afríku. Ýmsar minini háttar skærur voru síðan fram yfir áramót, eiínkum óánægja með hve lítil ra-unveruleg áhrif stúdentar hafþ á gang mála; þeir hafa í hæsta iagi áheyrnaríuHtrúa í Jieertum himmi mikilvægari nefndum. Þeasair kröfur um meiri völd voru að mestu leyti hunzaðar af hálfu yíirvalda, og það á mjög óábyrgan hátt, þann ig að róttækari öflum óx mjög fylgi. Tveimur vikum fyrir páskafrí sauð svo uppúr. Höfuðástæðum- ar voru þessar: Lögreglan hafði handtekið bandarískan stúdent kyrir að hafa kannabis undir höndum. Eftir að hann hafði tekið út hegningu sina sam- kvæmt dómi lögregluréttar í Norwich, gerir háskóíinn sér lít ið fyrir og gerir hann brottræk- an. Þetta köíluðu menn tvöfalda hegningu ag kröfðust þess að stúdentinn yrði tekinn inn á ný. Yfirvöld höfnuðu öllum viðræð um og í miiklu sefjiunarandrúms- loftd á fundi stúdentasamtak- anna var ákveðið að taka eina aðalbyggin.gu skólans tafarlaust herskildi. Náðist furðu mi-kil samstafJa um þessar aðigerðir, en inn í blönduðust önnur mái eins og a-ukin almenn völd s-túdenta. Víietnamstríðið (því að eftir brottreksturinn yrði sá banda- riski sennilega kallaður í her innO og til allrar ólukku notuðu nokkrir lúmskir grinisitar sér uppnámið og fullyrtu að ekki værí hægt að einbeita sér að mótmælaaðgerðum, þegar próf væru i nánd (því aðeins ein vika var til prófa), og því væri nauðsynlegt að knýja fram aínám þeirra (sem reyndar hafði verið allilengi í deigluimi hjá háskólayfirvölduim, sam- kvæmt þeirri réttmætu skoðun að próf eru tímasóun). En þann ig fékk málefnið stuðning manna hverra afstaða mótaðist fyrsit og fremst af prófsleni og fal’lótta. Flestir sáu þó að slíkur hræri- grautur markmiða var óæskileg ur, enda fóru próf fram sam- kvæmt venjiu, en með tilheyr- andi reyksprengjum og stymp- ingum við þá sem trufla vildu alla starfsemi. .— Eftir 10 daga hersetu og álíka langt tómlæti yfirvalda lognuðust aðgerðirn- ar út af vegna þess, að mótmæl- endwr vildu kcunast heim i páska frL Eftir frí kom þó í ljós, að ekki var allt umstan-gið alger- lega árangurslaust; hás-kólayfir völd tóku við samninganefnd stúdenta til viðræðna, en nú varð að ræða málefni í stærra samhengi, því að sá bandaríski kærði sig ekki um að koma aft- ur, veigna þe-ss veðurs, sem hafði verið gert út af hon-um. Ekki er enn Ijóst hver verður endanleg- ur áran-gur af kröfugerðum stúd enta. En eftirtektarverðust og al- varlegnst þykja mér þau eftir- köst, sem „Hersetan" hefur nú haft. Á meðan „hersetan" stóð yfir, höfðu stúdentar brotizt inn í ýmsar skrifstofur í bygigin-gunni og það ekki af tómum skríls- hætti, heldur til að staófesta grun. Og sá grunur var stað- Ce-stur í skjö-l-um sem þeir kom- ust yfir í skrifs-tofu em-bættis- manns þess, sem nefndur er „Dean of Studenits", en hann hef ur æðst-u umsjón (utan rektors, sem nefndur er „Vice ChanceH or“) með „velferðar- og a-ga- mótun" stúdenta. Eftir að „her- setunni", lauk kom í ljós, að ýmis spellvirki höfðu verið framin í byggingunni ag voru stúdentar krafðir skaðabóta op- inberíega eins og gengur ag ger ist. En viti menn, „Dean of Stud en-ts“ þegir þunnu hljóði ag til- kynnti ekki að neitt hefði horf- ið úr sinni skrifstoíu o-g sa-gði ekki orð, fyrr en stúdentar sjálf ir gerðu málið opinbert; þykir sú þögn bera með sér að yfír- völd hafi ekki hreinan skjökl. Piöggin höíðu stúdentar sum ljósmyndað, en tekið frumrit af öðruea á brott með sér oig haía nú dreift þeim vitt og breitt; heíur þetta mál vakic mikla at hygli. Þessi skjöl eru slíkur ófögn uður sem búast má við á skrif- stofu einræðisherra i JögregVu- ríki en ekki menntastofmm. í þeim kemur berlega í ljós að innan háskólans er haldið uppi víðtæku njósinííikerfi tim oinkalíf stúdenta. Greinilegt er, að yfir- völd hafa haft náíð samband sin á miHi við að koma upp kerfi þessu. Miðstöð upplýsinganna hefur verið „Dean of Students" en þangað senda svo hinir ýmsu embættismenn safamiklar frétt- ir einkum virðist læknir háskól ans og yfirmaður stúdentagarðs ins, ása-mt hinum ýmsu dyravörð um, eftirlitsmönnum og umsjón- arkennurum hafa verið iðnir við upplýsingaleit. Til dæmis kemur í ljós, að læknir háskólans hef- ur gefið upplýsingar um stúlk ur sem nota getnaðarvarnarlyf og það fólk, sem fengið hefur róandi lyf o.s.frv'. (og þar með hefur hann rofið þagna.reið sinn sem læknir). Bréf frá Garðs- stjöranum leiða það í Ijós, að helztu uppiýsingalindir hans eru hreingerningarkonur, sem virðast hafa skilið verksvið sitt á metafóniskan hátt þ.e. sem hreinsendur spillingariiwiar og verðir velsæmisins. Þessar litlu kon-ur kama trttlandi á mor-gn- ana tdl að taka til i heirbergj- uim stúdenta en í leiðiimi leggja þær samivizku.samlega á minnið, hver hefur ekki sofið í rúminu sinu í nótt, hver hefur haft næt- urgest o.s.frv. og einnig kíkja þær í hirzlur í leit að fiiknilyíj- um og öðrum vandum hl-utum. Vist er, að meirihluti þessarar ágætu stéttar er saklaus af slik um njósnastörfum ag hún Bethel gamla, hreingerningarkonan min, hefur látið í ljós hneykslan sína yfir athæfi starfsystranna. Þá er meðal slvjalanna listi yf- ir þær ibúðir inni í borginni, sem stúdéntar £if báðum kynjum hafa á leigu og listi er yfir þá stúdenta, sem yfir höfuð eru taidir sofa saman. Eitt plaggið er afrit af bréfi frá „Dean of Studen-ts" til stúlku elnnar sem gefið hafði upplýsingar um fikni lyfjaneyziu vinkonu sinnar og fullvissar hann stúlkuna um, að nafni hennar verði haldið ieyindu og hún muni ekkert persónulegt tjón hljóta fyrir að vera svo „samvinnuþýð." Stúdentar hafa hins vegar verið m'iskunnarlausir í að birta nöfn þeirra, sem þannig hafa komið upp um félaga sína, en nú hefur komið i ljós, að margt af því fólki sem slíkt hefur gert, var undir sál- rænni „pressu"; þ.e. „ef þú ger- ir þetta fyrir okkur, þá gerum við hitt fyr-ir þig.“ — mörg þess ara bréfa eru furðu barnaleg og notað ævintýraleg dulnefni eins og t.d. „Strangélove" o.s.frv. Mörg fleiri dæmi gæti ég tekið úr þessu fáráníega en einníg andstyggilega máli, en ég læt þetta dúga. Mikil ólga rikir með al stúdenta eftir dreifingu skjal anna og á fundi stúdentasamtak anna síðasta mánudag var sam- þykkt að krefjast afsagnar „Dean of Students" og rektors; hefur allmargt starfsfólk skól ans tekið undir þær kröfur. Að hve miklu leyti er háskóli ríki í ríkinu? er spurniing sem vaknar við umihugsun um þessi tvö mál. Getur háskóli hiegnt stúdent, sem þegar hefur verið hegnt af samfélaginu jafnvel Framha-ld á bls. 19 Innbrot NOKKUÐ heíur verið um inn- brot í Reykjavík síðustu daga. Að sögn lögreglunnar var brotizt inn i íbúðarhús i Irígólfsstræti í fyrradag og stolið þaðan um 20 þúsund krónum. Sama dag var einnig hrotizt inn í íbúðarhús i Miðstræti og stolið skartgripum. Einnig var brotizt inn i Þjóðleik- húskjallarann en engu stolið. I fyrrinótt var brotizt inn í verzl- unina Leikfangaland og stolið skiptimynt og í gærmorgun var brotizt inn í biðskýlið á Laufás- vegi 2 og stolið þaðan kassa með strætisvagnamiðum og smápen- ingum. Sovézku geimfararnir verða 25 daga á lofti Moskvu, 18. júni — AP-NTB AREIÐANLEGAR heimUdir í Mosloui hermdu í dag, að sov- ézku geimfararnir i Saljut ættH að Jenda 30. júní eða L júlí og verða þá btinir að vera 25 daga úti í geimniim, sem verður nýtt met. Fyrra metið eiga geim- farar Soynsar 9, sem vorn 18 daga i geimnum. Sovézkir læknar og vísinda- menn biða með eftirvæntingu eftir að sjá hver áhrif hm langa geimför kemur til með að haía á geimfarana, er þeir snúa aftur til jarðar. Geimfarið hel- ur nú farið um 200 hringi um- hverfis jörðu og eru geimfar- amir sagðrr við góða heiSeu og léttir í lund. ' 11 ‘ # ■ ■ Bjartsýnn á framtíðina - segir Sigurður Jóhannsson í Neshúsgögn í Borgarnesi Signrður .lóhannsson er ejg arndi fyrirtækásins Neehús- gögn í Borgamesl. Hann skýrói svo frá fyritrtæki sínu: Ég stofnafö fyrirtækið Nes- húsgógn árið 1969 með Herði Péturssyni bólstrara i Reykja vik. Reyndar byrjaði ég fyrr í Mtlu húsnæði héima og var búinn að smíða þar í 6—7 ár, er Hörður kom í þe-tta með mér. Hann var átfram í Reykjavílk, e« ég hér. Það er óhentugt fyrirkamulaig. Nes- húsgögn er skráð ennþá sem sameignarfélag, og við hötf- um átta manns í vinnu, þar af fjóra með réttindi. Það hefur ekki gengi'ð nógu vel að fá lánstfé. Siílkt geng-ur aldre-i nógu vel. Að vísu má se-gja að við höfum fengið l'án úr iðnlán asjöði. Bn Spari- sjóður Mýrasiýslu hefur verið okkar stærsti lánadrottiinn. Húsga-ginaframleiðsJan hér er mín hönnun. Bólstrun Harðar Péturssomar oig Nes- húsgögn tóku þátt i húsgagma sýniinigu á Kaupstefnu í Laug ardals-höMiinni. Dansfeur maður kom hingað tíl að leiðbe-ina akkur við niðurröðun á vélum og vinnu hagræðingu, og hann sikipu- lagði vélasalinn okkar á neðri hæðinni. Við höfum lítoa fengiö dansfka sérfræðinga í lakkframleiðsitu. Efnið nýtist mjöig ve-1 hjá méir, ag sáralít- ið gengiur af. Þetta kemur ti-1 af þvi að við erum með noikkuð einhæfa framleiðs-lu. Védarna-r okkar eru þýzkar og einni-g frá ffleiri löndum. Það er ekki hentugt, en það er fjéfrhagurinn, sem ræður þvL Á fynsta árinu borguðum við um 63.000 kr. í aðlstöðu- gjö8d, em þau eru ekk-i feld niður hérna þegar fyrirtæki eru að þyrja eins og sume- staðar er gert. Veltan hefur þá verið 6 milljónir. Ég hef ekki íh-ugað út- fflutning ennþá, þótt ég átfíti Islendinga vera sam- keppnisfœra með verð og frá- gang, og þá skoðum byggi ég eingön-gu á þeim húsigö-gnum, sem hingað eru flutt. Stærri fvrirtækin okkar héma frarofceiða of margar gerðár húsigagna, og því er útfiutnimg'uriinn ekki nógu hagkvæmur. Ég hetf aðallega verið í framleiðslu skatthola. Siðan fór einhver að framleiða eit-thvað svipað fyrir sunn- an. Ég breytti þá til, gerði hagkvæma breytingu hjá mér, ag það hefur gengið vel með þá framieiðslu líika. Ég sel allt, sem ég framleiðL Maður á alltaf að endum.ýja það, sem maður framleiðir. Það er nauðsynlegt. Ég er ekki með neina sér- staka nýjung, en ég er bjart- sýmm á framtíðina. Ég á stóra lóð hérna, og að- staða er til að bygigja við og stækka verkstæðið og það er draumurinn. Við þurfum að hafa óhemju rými fyrir fram- leiðslu okkar. Við vonum-st I framtíðimni tiil að koma upp verziunarhúis næði í sa-mbandi vi8 fram- leiðsl-una. SkatthoMn eru vin- seeðar fermingargjafir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.