Morgunblaðið - 20.06.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.06.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚNl 1971 ® 22-0-22* RAUPARÁRSTIG 3lj HVERFISGÖTU103 VW S€ndiferð*birreið-VW 5 mínni -VW iwfnvijn VW 9 iranna -Landrovir 7manna LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sím/14970 Hftir lokun 81748 eða 14970. 0 Kjör sjómatinskon- unnar fyrr og nú „Reykjavík, 8. júrví 1971. Ég er í dag að lesa í mö-rg- um blöðum um kjör sjó- maivnskonurvnar og hlutverk hennar í daglegu lífi. Það er mikið fil í því, að hún hafi veg og vanda af öllum útrétt- ingum heimilisina og verði að sjá um uþpeldi barnanna, en mér finnst það vera leikur einn hjá því, sem það var fyrir 1940. Þá urðum við sjómannskon- ur að hafa heimilið og barna- Þ. ÞORGRÍMSSON & CO SUÐURLANDSBRAUT 6 SÍMI 38640 gæzlu í hjáverkum og ganga í alla vinnu frá kl. 7 að morgni til 7 að kveldi, bera grjót í börum og byggja fisk- reiti, •— bókstaflega að ganga í alla vinnu, sem hægt var að fá í mógröfum, kálgörðum, hreingerningum, — og fl. Þá var kaupið 12 aurar á klukkutímann. • Erfitt líf Maðurinm minn var sjómað- ur á togara og hafði, að mig minniir, 100 kr. á mánuði og 70-80 kr í lifrarpeniiinga ein- stöku sinnum. Af þessu átti ég að lifa með bamahóp og borga öll útgjöld og Ijós og hita, fatnað og allt, sem þurfti til fæðis og klæðis; en ég var ekki ein um það; það voru aíl ar sjómannskomur. Ég vann eins og þræll, bæði meðain ég Bilaleigan SKÚLATÚNI 4 SÍMI15808 (10937) RafsuÖuvír . . / tó'ð: nL^^-BRITISH oxygen Þ. ÞORGRÍMSSON & CO SUÐURLANDSBRAUT 6 SÍMI 38640 ÍLALEIGA CAR RENTAL TS 21190 21188 KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS BÍLALEICA Keflavik, simi 92-2210 Reykjavík — Lúkasþjónustan Suðurlandsbraut 10, s. 83330. Afgreiðslustúlka óskast nú þegar í barnafataverzlun í Mið- borginni. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu Kaupmannasamtakanna Marargötu 2. LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Simaf 11422. 26422 Böm sem verða á fyrsta námskeiðí að Jaðri, mæti við Templ- arahöllína þriðjudagínn 22. júní kl. 4 með læknisvottorð og farangur, Þeír foreldrar, sem eiga eftir að greíða vistgjöld á fyrsta námskeið geri það á mánudag 21. juní kl. 2—5. Næstu daga verður tekið við vistgjöldum á annað námskeið, á sama stað og sama tíma. Getum bætt við nokkrum börnum á fyrsta námskeið. gekk með börnin, á meðam ég gat staðið, og varð að byrja aftur með full brjóst af mjólk, þvi að tekjumar vom ekki svo miklar, að hægt væri að kaupa mjólk, þó að það koat- aði ekki nema eina krónu lítr- inn. Ég fór fram á það að fá ekkjustyrk, þegar maðurinn minn drukknaði af togara, en nú eru mörg ár síðan hainn fór í sjóinn, sáðan hef ég ekki fengið einn eyri neins stað- ar frá nema ellistyrk. 0 Sú tíð kemur vonandi aldrei aftur Nú er ég komin á háan ald- ur og hef líti/nm stuðning frá öðrum, aðeins hafði ég 3000 kr. í ekkjubætur eftir mann minn, þá var líf sjómanns ekki meira virði. Hvað mundu sjómannskonur segja, ef þetta væri svona núna? Bn þetta er liðið, og vomandi kemur það aldrei aftur, og ég óska öUuna sjómannskonum allrar blessunar á komandi tíð. Margt fleira gæti ég sagt um þetta, en þetta er nóg í bili. Ég bið ykkur um að láta ekki nafns míns getið, ef þið takið þetta í ykkar heiðraða blað; með beztu kveðju til Morgunblaðsins. Ein, sem minnist gam- alla daga.“ 0 Hvítasunnuhelgri Hér fara á eftir kaflar úr bréfi frá konu, en þar sem hún fer fram á nafnleynd, verður sleppt köflum, þar sem hún ræðir um nafngreint fólk; „Kæri Velvakandi! Af hverju eiru alltaf þessi ónot? Mig langar að þakka fyrir dásamlega stund í Dóm- kirkju Reykjavíkur 2. hvíta- sunnudag kl. 11. Þar messaði séra Jónas Gíslason. Sú stund verður okkúr, sem þar vorum, lengi minnisstæð vegna ræðu og framkomu prestsins og tónsins, sem var alveg dásam- legt. Orgelleikurinn og söngur kórsins var mjög fagur. Þar gjörðist svo margt aninað fallegt, t.d. að sjá foireldra með 4 börn á umglingsaldri á milli sín, og mér varð hugsað til for eldranna, sem voru að leita að börnum sinum fullum uppi í Saltvík, hvað þetta væri míklu indælla. Því geta ekki fleiri foreldrar gjört þetta? Það setti líka sinn svip á að sjá fyrrverandi vígslubisk- upsfrú og biskupsdætur, ég tala nú ekki um forstöðukonu Húsmæðrarskólans með kenn- urum Sínum og nemendum, og ég vil þakka séna Jónasii fyrir þau fallegu orð, sem hann talaði til þessara ungu stúlkna, sem ættu eftir að ala upp ungu kynslóði'na. (Hér er sleppt úr). — Ég þakka öllum, sem að þessari athöfn stóðu. Kirkjugestur." 0 Æska og elli í útvarpinu „Reykjavík, 10. júní 1971 Kæri Velvakandi! Mig langar til að hripa þéf nokkrar linur í þeirri von, að þær verði birtar. Þá er það nú fyrst og fremst um Ríkisútvarpið, sem mér finnst alltaf vera að verða leiðinlegra og leiðin- legra, og finnst það nú vtst líka fleirum en mér. Það sem mest ber á í útvarpinu eru íþróttafréttir og lög umga fólks ins, og er það nú náttúrlega helzt unga fólkið, sem hefur áhuga fyrir því. Nú er búið að leggja niður þáttinn „Póst- hólf 120“, og var þó margt gott i þéim þætti, mörg bréf frá fólki um ábendingar til útvarpsiras, sem alltaf var nú drepið niður af þeim, sem lásu bréfin. T.d. var margt eldna fólk og fullorðið, sem fór fram á að óskalagaþáttur fyrir eldra fólk yrði fluttur einu sinni í viku, en það var nú vist of gott fyrir eldra fólkið, að það næði fram að ganga, því var nú ekki sirmt né tekið til meðferðar. Svo er það nú með múss- íkina, margir taka eftir, hve mikið er gert upp á milli þeirra, sem eiga lÖg í útvarp- inu, eftir suma er kanmski alltaf verið að flytja, og getur fólk orðið þreytt á að heyra það sama of oft, en aðrir eru settir hjá, þó um góð lög sé að ræða. Þetta hlýtur að vera i höndum þeirra, sem taka liög iin til, til flutnings, og veift fólk svona hér um bil, hver það er, sem það hefur með höndum og er hanm eða þeir ekki vel liðnir af hlustendum. Nei, það lítur út fyrir að út- varpið sé ekki fyrir hlust- endur, heldur fyrir einhverja, sem eitthvað er að, —- svo að ekki sé meira sagt. Ein af eldri kynslóðinni.“ TIL ALLRA ATTA NEW YORK osla Alladaga REYKJAVÍK Mánudaga %---► SENDUM BfLINN L < Sigtúnl 3. Simar 85840 -86841. STJÓRNIIM. I LOFTlEIBm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.